Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Briddsfjelagiđ lagđi Akurnesinga

Briddsfjelagiđ lagđi Taflfélag Akraness 38-34 í hörkuviđureign í 1. umferđ Hrađskákkeppni talfélaga sem fram fór í SÍ í kvöld.  Bergsteinn Ólafur Einarsson stóđ sig best Briddsara međ 11,5 vinning í 12 skákum en Árni Böđvarsson var bestur Skagamanna. 

Árangur Briddsara (tefla 12 skákir nema ađ annađ sé tekiđ fram):

  • Bergsteinn Einarsson 11,5 v.
  • Stefán Freyr Guđmundsson 11 v.
  • Sigurđur Páll Steindórsson 5,5 v.
  • Sigurđur Sverrisson 5,5 v.
  • Gústaf Steingrímsson 2 v. af 7
  • Gísli Hrafnkelsson 1,5 v. af 9
  • Gunnar Björn Helgason 1 v. af 8

Árangur Skagamanna (allir međ 12 skákir):

  • Árni Böđvarsson 7,5 v.
  • Gunnar Magnússon 6,5 v.
  • Magnús Magnússon 6 v.
  • Pétur Atli Lárusson 5,5 v.
  • Valgarđ Ingibergsson 4,5 v.
  • Magnús Gíslason 4 v.

Víkingar lögđu Reyknesinga

Magnús ÖrnVíkingaklúbburinn og Skákfélag Reykjanesbćjar mćttust í 16-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga ţriđjudaginn 15. ágúst í Skáksambandinu.  Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ 56.5 vinningar gegn 15.5 vinningum Reykjanesbćjar.  Reykjanesbćr saknađi reyndar síns sterkasta manns IM Björgvins Jňnssonar.  Stađan í hálfleik var 28.5 v. gegn 7.5 v. fyrir Víkingaklúbbinn.

Magnús Örn Úlfarsson var bestur Víkinga, en hann vann allar tólf skákir sínar.  Davíđ Kjartansson fékk 11.5 vinninga af tólf og Ňlafur B. Ţórsson fékk 10 v. af tólf.  Ţorvarđur Fannar stóđ sig einnig frábćrlega međ 7.5 vinninga af átta mögulegum.  Bestur Reyknesinga var Jóhann Ingvarsson međ 4 v. af tólf, en Haukur Bergmann og Siguringi Sigurjónsson fengu 3. v. af tólf. 

Besti árangur Víkingaklúbbsins: 

Magnús Örn Úlfarsson 12.v af 12 (100%) 
Davíđ Kjartansson 11.5 vinningar af 12 (95.8%)
Ólafur B. Ţórsson 10 v. af 12 (83.3%) 
Ţorvarđur Fannar Ólafssson 7.5.v af 8 (93.8%)
Stefán Ţór Sigurjónsson 6.v af 8 (75%)
Gunnar Freyr Rúnarsson 4 v af 4 (100%)
Sigurđur Ingason 3.v af 7 (43%)
Jónas Jónasson 1.5 v. af 2 (75%)
Jón Úlfljótsson 1.v af 3
Gunnar Ingibergsson 0. v af 4

Besti árangur Reyknesinga:

Jóhann Ingvarsson 4. v af 12 (33%)
Haukur Bergmann 3. v af 12 (25%)
Siguringi Sigurjónsson 3. v af 12 (25%)
Ólafur Ingason 2.5 v. af 12
Agnar Ólsen 2. v af 12
Helgi Jónatansson 1. v af 12

Sjá nánar á heimasíđu Víkingaklúbbsins


Skákakademían býđur til veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt

Teflt undir beru loftiSkákgyđjan verđur á miđju sviđinu ţegar Menningarnótt verđur fagnađ á laugardaginn. Skáktjald rís á Lćkjartorgi og ţar mun hver viđburđurinn reka annan frá 12 til 20. Skákakademían stendur fyrir hátíđinni á Lćkjartorgi og býđur gestum Menningarnćtur til ţessarar margrétta skákveislu.

Helgi ÓlafssonDagskráin hefst klukkan 12 á laugardaginn ţegar Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands teflir klukkufjöltefli viđ kvennalandsliđiđ, sem senn heldur á Ólympíuskákmótiđ í Tyrklandi.

Nansý DavíđsdóttirKvennaliđiđ verđur skipađ Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Nansý Davíđsdóttur og Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur.

DSC_4435Samhliđa fjölteflinu munu krakkarnir í Úrvalssveit Skákakademíunnar hefja taflmennsku viđ gesti og gangandi. Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ spreyta sig, enda verđa sum efnilegustu börn og ungmenni landsins međal ţátttakenda.

Ingvar Ţór JóhannessonKlukkan 13.30 er svo komiđ ađ Alheimsmótinu í leifturskák. Tíu meistarar taka ţátt, en umhugsunartími á skák er ađeins 60 sekúndur, svo ţađ má bóka mikiđ fjör og spennu. Keppendur verđa Ingvar Ţór Jóhannesson, Jón Viktor Gunnarsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Hallgerđur Helga, Óskar Long, Kristján Örn Elíasson, Jón Gunnar Jónsson, Jón Trausti Harđarson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Bókaforlagiđ Bjartur gefur vinninga.

Katrín Jakobsdóttir og Hue YifanKukkan 15 mun Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra og heiđursgestur skákhátíđarinnar draga um töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga. Forsvarsmenn skákfélaganna eru hvattir til ađ mćta og vera viđstaddir.

Klukkan 15:30 hefst Eymundsson Íslandsmótiđ í ,,Heilinn og höndin" ţar sem 10 liđ takast á. Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig.  Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng) en ,,höndin" velur leikinn. Björn Ívar Karlsson tekur viđ skráningum í bivark@gmail.com og ćttu áhugasamir ađ hafa samband viđ hann sem fyrst.

Hjörvar Steinn GrétarssonKukkan 16:00 gefst gestum kostur á ađ reyna sig í fjöltefi gegn Hjörvari Steini Grétarssyni, 19 ára landsliđsmanni, sem hefur veriđ á miklu flugi síđustu misserin og er okkar efnilegasti meistari.

Jóhann HjartarsonKlukkan 17:00 kemur ađ einum hápunkti dagsins: Bónus-einvígi Hjörvars Steins og Jóhanns Hjartarsonar. Ţeir munu tefla 4 hrađskákir og verđur afar spennandi ađ fylgjast međ viđureign Hjörvars gegn Jóhanni, sem er stigahćsti meistari íslenskrar skáksögu. Sigurvegarinn fćr 40 ţúsund króna inneign hjá Bónus, en sá sem bíđur lćgri hlut 20 ţúsund.

Sigurbjörn BjörnssonKlukkan 18:30 er svo komiđ ađ síđasta stórviđburđi dagsins í Skáktjaldinu á Lćkjartorgi, viđureign Vals og KR. Hvort liđ verđur skipađ fjórum keppendum og tefla allir viđ alla, tvöfalda umferđ. Búast má viđ rafmagnađri spennu, enda bćđi liđ vel skipuđ.

Gunnar BjörnssonLiđstjóri Vals er Gunnar Björnsson, sem leiddi liđiđ til sigurs á Reykjavíkurmóti íţróttafélaganna sl. haust, og liđstjóri KR er Sigurbjörn Björnsson, sem í vikunni vann glćsilegan sigur á Borgarskákmótinu.

Frábćr veisla framundan: Komiđ fagnandi í Skáktjaldiđ á Lćkjartorgi á Menningarnótt!

 


Alexander Ipatov og Guo Qi heimsmeistarar ungmenna

Ipatov - CheparinovTyrkneski stórmeistarinn Alexander Ipatov (2577), sem var međal keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu varđ í dag heimsmeistari ungmenna, 20 ára og yngri.  Ipatov fékk 10 vinninga í 13 skákum og varđ jafn ungverska stórmeistaranum Richard Rapport (2605) en hafđi betur eftir stigaútreikning.  Kínverjinn Ding Liren (2695) og Svíinn Nils Grandelius (2562) urđu í 3.-4. sćti.

Fjórar stúlkur urđu efstar og jafnar međ 9,5 vinning.  Ţađ voru Guo Qi (2358), Kína, Natassia Ziaziulkina (2342), Hvíta-Rússlandi, Anastasia Bodnaruk (2414), Rússlandi, og Aulina Medina (2218) urđu efstar og jafnar í kvennaflokki en sú kínverska hafđi heimsmeistaratitilinn efstir stigaútreikning.

Mótiđ fór fram í Aţenu í Grikklandi.  

Enginn íslenskur keppandi tók ţátt í mótinu í ár, sem Helgi Áss Grétarsson sigrađi á áriđ 1994, en Hjörvar Steinn Grétarsson mun tefla í mótinu ađ ári.


Ţrjár viđureignir í Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld í SÍ

Ţrjár viđureignir í 2. umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld í húsnćđi SÍ.  Ţađ eru viđureignir Reyknesinga og Víkingaklúbbsins, Akureyringa og Máta og Briddsfjelagsins og Akurnesinga.  Taflmennskan hefst kl. 20:00.

2. umferđ lýkur svo á morgun međ 2 viđureignum, annarsvegar Garđbćinga og Vinjarmanna og hins vegar Bolvíkinga og Gođans.  Ađ síđari viđureignni lokinni, sem fram fer í SÍ, verđur dregiđ í 3. umferđ (8 liđa úrslita).

Heimasíđa mótsins


Verkís (Sigurbjörn Björnsson) sigrađi á Borgarskákmótinu

 

057

FIDE-meistarinn, Sigurbjörn Björnsson, sem tefldi fyrir Verkís sigrađi á fjölmennu og sterku Borgarskákmóti sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Sigurbjörn hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.   Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir HS Orku, og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Guđmund Arason, urđu í 2.-3. sćti.

01693 skákmenn tóku ţátt í mótinu.  Eva Einarsdóttir, borgarfulltrúi og formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir alţjóđlega meistarinn Arnar E. Gunarsson gegn Íslandsmeistara kvenna, Elsu Maríu Kristínardóttur.

Vigfús Ó. Vigfússon og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, formenn Hellis og TR, sem stóđ fyrir mótinu, sáum um skákstjórn.

Lokastađan:

 

PlaceNameRtgScore
    
1Sigurbjörn Björnsson, Verkís23916,5
2-3
Bragi Halldórsson, HS Orka21946
 Dađi Ómarsson, Guđmundur Arason22046
4-7Ingvar Ţór Jóhannesson, Íslandsbanki23355,5
 Ólafur Ţórsson, Félag Bókagerđarmanna22005,5
 Örn Leó Jóhannsson, Mjólkursamsalan19895,5
 Tómas Björnsson, Hamborgarabúlla Tómasar21485,5
8-17Arnar E, Gunnarsson, Íslensk Erfđagreining24415
 Sigurđur Dađi Sigfússon, Reykjavíkurborg23415
 Jóhann Ingvason, Sorpa21285
 Helgi Brynjarsson, Samiđn19765
 Júlíus Friđjónsson, Perlan hf21705
 Jón Trausti Harđarson,18135
 Arnaldur Loftsson, Olís20855
 Erlingur Ţorsteinsson, Einar Ben21105
 Sigurđur Kristjánsson, ÍTR19505
 Ögmundur Kristinsson, Hlöllabátar19975
18-26Jóhanna Björg Jóhannsdótt,18804,5
 Oliver Aron Jóhannesson, Vínbarinn20474,5
 Rúnar Berg, Hótel Borg21354,5
 Magnús Örn Úlfarsson, Suzuki bílar ehf23804,5
 Gunnar Björnsson, Landsbankinn21104,5
 Hilmir Freyr Heimisson,17204,5
 Ţorvarđur Fannar Ólafsson, Pósturinn22024,5
 Sverrir Örn Björnsson, Tapas barinn21504,5
 Kjartan Másson,17254,5
27-40Arngrímur Ţór Gunnhallsso, Jómfrúin19934
 Stefán Bergsson, Arion banki21754
 Páll Sigurđsson, Efling Stéttarfélag19954
 Rafn Jónsson,17674
 Gunnar Freyr Rúnarsson, Talnakönnun
19604
 Sigurđur Ingason,18834
 Halldór Pálsson, Slökkviliđ Reykjavíkurborgar20344
 Jón Úlfljótsson,18804
 Birgir Berndsen,18804
 Aron Ingi Óskarsson,18604
 Hrund Hauksdóttir,16764
 Ingi Tandri Traustason,18504
 Nansý Davíđsdóttir,12504
 Óskar Sigurţór Maggason,18834
41-54Sćbjörn Guđfinnsson, Valitor19503,5
 Páll Andrason,18563,5
 Ellert Berndsen,18503,5
 Tinna Kristín Finnbogadóttir,17503,5
 Árni Guđbjörnsson,17093,5
 Hallgerđur Helga Ţorstein, Ölstofan19573,5
 Örn Stefánsson,17713,5
 Ágúst Örn Gíslason,16403,5
 Gunnar Örn Haraldsson, Grand Hotel19303,5
 Kristján Örn Elíasson,18503,5
 Kristmundur Ţór Ólafsson, 3,5
 Jóhann Arnar Finnsson,14703,5
 Stefán Már Pétursson,14503,5
 Jóhannes Lúđvíksson, Gámaţjónustan20403,5
55-69Vignir Vatnar Stefánsson,15503
 Veroníka Steinunn Magnúsdóttir,16023
 Hörđur Aron Hauksson,17503
 Óskar Long Einarsson,15943
 Elsa María Kristínardótti,17553
 Ingibjörg Edda Birgisdótt,17983
 Gauti Páll Jónsson,14813
 Árni Thoroddsen,17003
 Birkir Karl Sigurđsson,17253
 Sveinbjörn Jónsson,16503
 Felix Steinţórsson,12983
 Jóhannes Kári Sólmundarson,13503
 Donika Kolica,11703
 Dawid Kolka,15543
 Erlingur Atli Pálmarsson,14253
70-75Kristófer Ómarsson,15752,5
 Einar S, Einarsson,17502,5
 Svandís Rós Ríkharđsdótti,13942,5
 Sigurlaug Regína Friđţjóf,17342,5
 Jón Viglundsson,15742,5
 Finnur Kr Finnsson, 2,5
76-86Birgir Rafn Ţráinsson,17002
 Haukur Halldórsson,15402
 Heimir Páll Ragnarsson,11212
 Ásgeir Sigurđsson, 2
 Kristján Halldórsson,17602
 Björgvin Kristbergsson,12392
 Óskar Víkingur Davíđsson,10002
 Sindri Snćr Kristófersson, 2
 Sigurđur Kjartansson, 2
 Pétur Jóhannesson, 2
 Alísa Helga Svansdóttir, 2
87-88Adam Banaszczyk, 1,5
 Kristinn Andri Kristinsso,13261,5
89-92Sigurbođi Grétarsson, 1
 Bjarki Arnaldarson, 1
 Júlíus Örn Finnsson, 1
 Fannar Ingi Grétarsson, 1
93Einar Leó Erlingsson, 0

 

Myndaalbúm (VÓV)


Gligoric látinn

Serbneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric er látinn, 89 ára ađ aldri.  Gligoric, sem var tólffaldur júgóslavneskur og serbneskur meistari, var einn allra fremsti skákmađur síns tíma.  Gligoric barđist viđ Friđrik Ólafsson ţegar Friđrik var kosinn forseti FIDE og var međal keppenda á fyrsta Reykjavíkurskákmótinu  1964.

Nánar má lesa um Gligoric á Chessdom.


,,Heilinn og höndin" á Menningarnótt: Skráiđ ykkur sem fyrst

DSC_4367Skákakademían býđur til margrétta veislu á Lćkjartorgi á Menningarnótt. Dagskráin hefst klukkan 12 á laugardaginn og stendur í 8 klukkutíma. Einn af hátpunktum dagsins er fyrsta meistaramótiđ í Heilinn og höndin, sem er ákaflega skemmtilegt og spennandi keppnisform.

Reglurnar eru einfaldar:

Tveir keppendur eru saman í liđi og má samanlögđ stigatala ţeirra ekki fara yfir 4300 stig.

Fyrir hverja viđureign tilkynna keppendur hvor er ,,heili" og ,,hönd". Heilinn mćlir fyrir um hvađa gerđ af taflmanni á ađ hreyfa (til dćmis peđ, riddara, kóng). Stranglega er bannađ ađ tiltaka HVAĐA mann á ađ hreyfa og keppendur mega EKKERT samráđ hafa. Höndin velur leikinn og ýtir á klukkuna.

Mótiđ hefst klukkan 15:30 á laugardag og eru keppendur hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá Birni Ívari Karlssyni skákstjóra í bivark@gmail.com. Tíu liđ munu keppa á mótinu og verđa tefldar 5 umferđir.


TR ingar lögđu Fjölnismenn örugglega

IMG 9477Viđureign Skákdeildar Fjölnis gegn TR í hrađskákskeppni taflfélaga fór fram í Rimaskóla ţann 13. ágúst. Gestirnir mćtuu međ sterka keppnismenn á öllum aldri undir styrkri forystu Ríkharđs Sveinssonar. Fjölnismenn mćttu til leiks međ ungliđafylkingu, alls 14 keppendur sem skiptu bróđurlega međ sér ađ tefla. Í broddi fylkingar fóru ţeir Jón Árni Halldórsson og Erlingur Ţorsteinsson.

Keppnisstjórar voru ţeir Helgi Árnason og Davíđ Hallsson IMG 9475stjórnarmenn skákdeildarinnar. Eftir fyrstu ţrjár umferđirnar varđ ljóst ađ leikurinn yrđi ójafn ţví TR ingar gáfu ađeins einn vinning í hverri umferđ. Í hálfleik höfđu gestirnir afgerandi forustu 28 - 8 og ţeir héldu einbeitingunni áfram í seinni hálfleik en honum lauk 25 -11. Heildarúrslit 53 - 19 sigur TR inga. Sem fyrr segir gáfu Fjölnismenn öllum sínum efnilegustu krökkum á grunnskólaaldri tćkifćri á ađ tefla í viđureigninni og urđu reyndir TR ingar ađ hafa sig ágćtlega viđ ađ vinna sínar skákir.

TR ingarnir sýndu mikla og skemmtilega keppnishörku og tefldu af fullu afli allan tímann ţrátt fyrir góđa forystu. Viđureignin var öllum keppendum til mikils sóma og góđur skákandi sveif yfir vötnum á keppnisstađ. Af hálfu TR inga fóru ţeir mikinn Arnar Gunnarsson og Ríkharđur Sveinsson báđir međ nánast fullt hús en allir stóđu ţeir sig mjög vel. Ţeir Rimaskólaskákmenn Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson náđu athyglisverđum árangri á móti sterku liđi TR, Dagur hlaut 5 vinninga í 8 skákum og Oliver Aron 3 vinninga úr sex skákum.

Samhliđa viđureigninni fór fram varamannaskákmót fyrir hina keppendur Fjölnis sem sátu á bekknum í hverri umferđ og ţar stóđ Oliver Aron sig best og vann allar sínar sex skákir.

TR:
Arnar Gunnarsson        
11,5 / 12           vinninga
Ríkharđur Sveinsson     
11/ 12
Dađi Ómarsson             
10/12
Torfi Leósson                 
6,5 /9
Vignir Vatnar Stefánsson
6,5 /12
Kjartan Maak 5,5/12
Björn Jónsson 3/2

Fjölnir:
Dagur Ragnarsson  5/8  vinninga
Oliver Aron Jóhannesson
3/6
Ingvar Ásbjörnsson  3/8
Jón Árni Halldórsson   3/9
Erlingur Ţorsteinsson  2/8
Kristófer Jóel Jóhannesson
1/3
Jón Trausti Harđarson  1/6
Nansý Davíđsdóttir   0,5/3
Hrund Hauksdóttir   0,5/6
Sveinbjörn Jónsson, Hörđur Aron Hauksson, Svandís Rós Ríkharđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson og Sigríđur Björg Helgadóttir tefldu einnig 1 - 5 skákir í viđureigninni


Ísland - Danmörk 10-3

Ísland - Danmörk 10-3

Ísland hefur tekiđ afgerandi forystu gegn Danmörku í landskeppni í bréfskák sem nú stendur yfir. Fyrstu ţrettán skákunum er lokiđ og hefur íslenska liđiđ hlotiđ tíu vinninga gegn ţremur vinningum danska liđsins. Ţađ bendir ţví allt til afgerandi sigurs Íslands í ţessari viđureign, ţótt enn sé mörgum skákum ólokiđ, sjá: http://www.simnet.is/chess/

Teflt er á tuttugu borđum og hver skákmađur teflir tvćr skákir viđ andstćđing sinn, međ hvítu og svörtu. Ţrír skákmenn hafa ţegar unniđ báđar skákir sínar, en ţađ eru ţeir Jóhann H. Ragnarsson, Jóhann Helgi Sigurđsson og Guđbjörn Sigurmundsson sem er ađ tefla í sinni fyrstu bréfskákkeppni.

Nú til dags er bréfskák tefld í gegnum Internetiđ á sérstökum bréfskákţjónum, sem ţúsundir skákmanna tengjast. Tćknin hefur ţví séđ til ţess, ađ hin eiginlega "bréfskák", ţar sem menn senda póstkort sín á milli, er nánast liđin undir lok og nú berast leikir heimsálfanna á milli á sekúndubroti í stađ ţess ađ áđur gat ţađ jafnvel tekiđ margar vikur.

Íslenskir bréfskákmenn hafa veriđ duglegir viđ ađ nýta sér tćknina og mikil gróska er í bréfskákinni hér á landi. Auk landskeppninnar viđ Dani etja Íslendingar nú kappi viđ Spánverja, Englendinga  og Hollendinga og eru Íslendingar yfir í öllum ţessum viđureignum.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778937

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband