Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.8.2012 | 14:07
TG lagđi Vinverja
Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Vinjar í fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćr í Garđabć. Keppnin var spennandi og var jafnt í hálfleik 18-18. TG-ingar höfđu hins vegar betra úthald og unnu seinni hálfleikkinn 22˝-13˝ og samtals ţví 40˝-31˝. Jóhann H. Ragnarsson og Jón Ţór Bergţórsson voru bestir heimamanna en Róbert Lagerman var bestur gestanna. Garđbćingar mćta Briddsfjelaginu í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga en dregiđ var um töfluröđ í gćr.
Árangur TG-inga (12 skákir nema ađ annađ komi fram):
- Jóhann H. Ragnarsson 8˝ v.
- Jón Ţór Bergţórsson 8˝ v.
- Jóhann Helgi Sigurđsson 7 v.
- Guđlaug Ţorsteinsdóttir 6˝ v.
- Björn Jónsson 6˝ v.
- Páll Sigurđsson 3˝ v. af 11
- Sindri Guđjónsso 0 v. af 1
Árangur Vinjar-manna (allir međ 12 skákir):
- Róbert Lagerman 8˝ v.
- Sćvar Bjarnason 7˝ v.
- Jorge Fonseca 5˝ v.
- Hrannar Jónsson 4 v.
- Árni H. Kristjánsson 4 v.
- Aron Ingi Óskarsson 2 v.
Dregiđ var hverjir lenda saman í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) keppninnar í gćr. Ţar mćtast:
- Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur
- Skákfélagiđ Gođinn - Skákfélag Akureyrar
- Briddsfjelagiđ - Taflfélag Garđabćjar
- Skákfélag Íslands - Talfélagiđ Hellir
17.8.2012 | 13:16
Kasparov handtekinn í Moskvu
Garry Kasparov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, var í morgun handtekinn í morgun fyrir utan réttarsalinn ţar sem réttarhöldin fara yfir međlimum kvennahljómsveitarinnar Pussy Riot.

Nánar má lesa um máliđ á Chessvibes.
17.8.2012 | 13:12
"Stóri slagur" - Sumarmót viđ Selvatn
Ţann 16. ágúst sl. var haldiđ fjölmennt bođsmót í Skákseli viđ Selvatn (viđ Nesjavallaveg ofan Geitháls) á vegum GALLERÝ SKÁKAR, í samvinnu viđ KR og RIDDARANN. Var ţetta í 6. sinn sem slíkt sumarhátíđarskákmót er haldiđ ţar međ viđhafnarsniđi og veislukvöldverđi.
Tafliđ hófst kl. 17 og stóđ langt fram eftir kvöldi. Tefldar voru 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Keppendur voru 39 talsins, flestir af eldri kynslóđinni, margir hverjir illa haldnir af "skákáráttupersónustreituröskun" eđa skákdellu sem svo er kölluđ og láta aldrei gott skáktćkifćri framhjá sér fara, nema fjarvera eđa önnur lögleg forföll hindri ţátttöku. Fjórir fyrrv. sigurvegarar ţessa móts voru međal ţáttakenda, ţeir Gunni Gunni (2008), Jóhann Örn (2009), Harvey (2010) og Jón Ţ. Ţór (2011).
Ađ venju var hart barist fyrir hverjum vinningi og ţađ svo ađ einn keppandinn fékk afar slćmt tilfelli af svokallađri "áfalla- og mótlćtisstreituröskun" vegna slćms gengis eftir ađ hafa tapađ 5 skákum í röđ í byrjun móts, hćtti keppni og hvarf á braut tapsár eftir 6 skákir međ hálfan vinning.
Eftir langa og stranga taflmennsku urđu úrslit ţau ađ ađ hinn góđ- og gamalkunni skákmađur Bragi Halldórsson stóđ einn uppi sem sćll sigurvegari međ 9 vinninga. Síđan komu ţrír valinkunnir meistarar, ţeir Gunnar Kr. Gunnarsson, Jón G. Friđjónsson og Gunnar Birgisson, allir međ átta. Júlíus Friđjónsson og Harvey Georgsson urđu í 5-6. sćti međ 7.5 v. og síđan Ţór Valtýsson í 7. sćti međ 7 v. Eftir ţađ fór ađ teygjast úr lestinni sbr. međf. mótstöflu, allir fyrir utan einn uppskáru ţó eitthvađ fyrir utan mikla ánćgju og gleđi af samverunni úti í guđgrćnni náttúrunni á einum heitasta degi sumarsins viđ fjallavatniđ fagurblátt, snćđandi krćsingar.
Keppnin var reyndar mjög tvísýn og spennandi og ýmis úrslit komu á óvart og logandi spenna í lofti eins og međf. myndalbúm sýnir glögglega. Gerđur var góđur rómur af mótshaldinu ţrátt fyrir óvćnt og tíđ eigendaskipti á gjörunnum skákum sem settu stórt strik í reikninginn hjá sumum. Er ţar helst um ađ kenna svokallađri "kvíđahliđrunarstreituröskun" eđa "fyrirvinningsspennu" sem stundum slćr sér niđur ţegar keppandi eru kominn međ unniđ tafl.
Mótstjóri var Einar S. Einarsson og skákstjóri Guđfinnur R. Kjartansson, gest- og gleđigjafi.
Ađalstyrktarađilar mótsins voru:
Lögmenn Austurstrćti, Toppfiskur, Eldhús Sćlkerans og Urđur bókaútgáfa.
Meira á www.galleryskak.net
Myndaalbúm (ESE)
Mótstaflan:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 09:46
Persónur og leikendur á Lćkjartorgi á Menningarnótt
Skákakademían efnir til mikillar veislu á Lćkjartorgi á morgun. Dagskráin í Skáktjaldinu hefst klukkan 12 og stendur til 20, og rekur hver viđburđurinn annan eins og sjá mér hér.
Fjölmargir skákmenn úr öllum áttum taka ţátt í hátíđinni, auk ţess sem gestum Menningarnćtur stendur til bođa ađ spreyta sig í fjöltefli viđ meistara eđa gegn krökkunum í Úrvalsliđi Skákakademíunnar. Hér má sjá ţann fríđa flokk sem er bókađur á hina ýmsu viđburđi:
Andrea Margrét Gunnarsdóttir kynnir
Birkir Karl Sigurđsson keppandi
Björn Ţorfinnsson kynnir, keppandi, rótari
Björn Ívar Karlsson skákstjóri, rótari
Björn Jónsson keppandi
Davíđ Kjartansson keppandi
Donika Kolica fyrirliđi Úrvalsliđsins
Einar Hjalti Jensson keppandi
Elsa María Kristínardóttir keppandi
Elvar Guđmundsson keppandi
Felix Steinţórsson keppandi
Gauti Páll Jónsson keppandi
Gunnar Björnsson skákstjóri, liđstjóri, rótari
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir keppandi
Heimir Páll Ragnarsson keppandi
Helgi Ólafsson keppandi
Hjörvar Steinn Grétarsson keppandi
Hrafn Jökulsson rótari
Ingvar Ţór Jóhannesson keppandi
Jóhann Hjartarson keppandi
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir keppandi
Jón Viktor Gunnarsson keppandi
Jón Trausti Harđarson keppandi
Jón Gunnar Jónsson keppandi
Katrín Jakobsdóttir heiđursgestur
Kristján Örn Elíasson keppandi
Ómar Salama keppandi
Óskar Víkingur keppandi
Róbert Lagerman keppandi, rótari
Sigurbjörn Björnsson liđstjóri
Sigurđur Dađi Sigfússon keppandi
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir keppandi
Stefán Bergsson skipuleggjandi
Svandís Rós Ríkharđsdóttir keppandi
Tinna Kristín Finnbogadóttir keppandi
Veronika Steinunn Magnúsdóttir keppandi
Örnólfur Hrafn Hrafnsson rótari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 07:00
Meistaramót Hellis hefst á mánudag
Meistaramót Hellis 2012 hefst mánudaginn 20. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.
Ađalverđlaun:
- 30.000
- 20.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Houdini 2 Aquarium Pro.
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Houdini 2 Aquarium Standard.
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2011.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Houdini 2 UCI.
- Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
- Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 20. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 21. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 22. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 29. ágúst, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudagur, 3. september, kl. 19:30
Spil og leikir | Breytt 18.8.2012 kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 01:45
Ólympíufarinn: Henrik Danielsen
Ólympíuskákmótiđ fer fram í Istanbul 27. ágúst - 10. september. Nćstu daga verđa Ólympíufarar Íslands kynntir hér hver af öđrum á Skák.is. Ţađ er Henrik Danielsen sem ríđur á vađiđ.
Sér fćrslurflokkur hefur veriđ myndađur á Skák.is um Ólympíuskákmótiđ. Ţar verđa allar fréttir af Ólympíuskákmótinu ađgengilegar.
Nafn:
Henrik Danielsen
Stađa í liđinu:
3. borđ í opnum flokki
Aldur:
46
Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:
Ţrisvar sinnum fyrir Danmörku, 1992-96 og tvisvar fyrri Ísland, 2006-08
Besta skákin á ferlinum?
Erfitt ađ segja en skák gegn Peter Heine frá 2003 var mjög góđ.
Minnisstćđasta atvik á Ól?
Mótiđ á Manila 1992 var mjög sérstakt.
Spá ţín um lokasćti Íslands?
Ég vil ađ okkar skákmenn geri sitt allra besta. Ţá gengur okkur vel. En ađ spá er ekki auđvelt.
Spá um sigurvegara?
Ţjóđverjar unnu EM landsliđa en ég vil ekki ađ spá um sigurvegara nú.
Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?
Skákţjálfun í blandi viđ líkamlega ţjálfun.
Persónuleg markmiđ?
Gera mitt allra besta
Eitthvađ ađ lokum?
Áfram Ísland!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2012 | 01:31
Gođinn lagđi Íslandsmeistarana!
Nokkuđ óvćnt úrslit urđu í 1. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld ţegar Gođar gengu milli bols og höfuđs á margföldum Íslandsmeisturum Bolvíkinga. Lokatölur urđu 43-29 Gođum í vil og var tónninn sleginn strax í fyrstu umferđ međ 4,5-1,5 sigri. Bolvíkingar unnu ađeins eina umferđ af tólf, ţremur lauk međ skiptum hlut en Gođar höfđu betur átta sinnum.
Helgi Áss Grétarsson var hamrammur og hjó á báđar hendur. Hann hlaut flesta vinninga Gođa, alls 10,5 og leyfđi ađeins 3 jafntefli. Ţröstur Ţórhallsson kom nćstur međ 9 vinninga og Ásgeir P. Ásbjörnsson hlaut 7,5. Flesta vinninga Bolvíkinga hlaut Jóhann Hjartarson sem tefldi af miklu öryggi og innbyrti 9,5 vinninga. Hann var taplaus eins og Helgi Áss en gerđi 5 jafntefli. Jón Viktor Gunnarsson kom nćstur í mark međ 8,5 vinninga og Bragi Ţorfinnsson uppskar 7.
Árangur Gođa
Helgi Áss Grétarsson 10,5 v. /12
Ţröstur Ţórhallsson 9,0 v. /12
Ásgeir P. Ásbjörnsson 7,5 v. /12
Einar Hjalti Jensson 5,5 v. /11
Kristján Ţór Eđvarđsson 5,5 v. /12
Sigurđur Dađi Sigfússon 3,5 v. /10
Tómas Björnsson 1,5 v. /03
Árangur Bolvíkinga
Jóhann Hjartarson 9,5 v. /12
Jón Viktor Gunnarsson 8,5 v. /12
Bragi Ţorfinnsson 7,0 v. /12
Halldór Grétar Einarsson 3,0 v. /12
Árni Á. Árnason 0,5 v. /12
Guđmundur M. Dađason 0,5 v. /12
Nokkra sterka hrađskákmenn vantađi í bćđi liđ en missir Bolvíkinga var ţó tilfinnanlegri.
Teflt var í húsakynnum Skáksambands Íslands og eru forvígismönnum SÍ ţökkuđ afnotin af ađstöđunni. Ţá fćr Rúnar Berg sérstakar ţakkir fyrir ađ fara yfir hrađskákreglur međ keppendum í upphafi viđureignar og vera ţeim innan handar um vafaatriđi. Gođar ţakka Bolvíkingum drengilega viđureign og óska ţeim velfarnađar á hvítum reitum og svörtum.
16.8.2012 | 22:23
Krakkaskák međ kynningu í Kennararháskólanum.
Krakkaskák var međ á sýningu sem Námsgagnastofnun hélt í Stakkahlíđ 16. ágúst.
Ţetta er ţróunarverkefni sem fer ansi vel af stađ og gaman ađ sjá hvađ margir könnuđust viđ síđuna. Vefsíđan hefur fengiđ nýtt útlit og margt endurbćtt og mun verđa svo áfram. Í dag var ég ađ kynna krakkaskak.is sem innlögn í skák-kennslustund. Ţađ eru margir kennarar sem hafa áhuga fyrir ţví ađ vera međ skákkennslu en treysta sér ekki til ţess og vita ekki hvernig ţeir eigi ađ fara ađ ţví ađ kenna skák?
Myndböndin á krakkaskák og tenglar á góđar síđur sem innihalda ţrautir getur veriđ mjög gott fyrir ţá kennara sem eru ađ stíga sín fyrstu skref. Ég vil endilega hvetja ţá kennara sem eru međ góđa reynslu í skákkennslu ađ miđla henni til annara og ţađ er hćgt međ ţví ađ senda mér efni sem ég birti svo á síđu minni. Krakkaskák sendir út fréttabréf mánađarlega sem innheldur upplýsingar um kennslu. Hugmyndin af ţví ađ vera međ gagnabanka eđa fréttabréf skákkennara varđ til á fundi skákkennara sem haldin var snemma á árinu og mig vantar alltaf efni til ađ senda út. Ţađ er engin spurning ađ áhuginn hjá skólunum er mjög mikill fyrir ţví ađ vera međ skákkennslu og ţá er bara ađ reyna sitt besta til ţess ađ ađstođa kennarana til ţess ađ ţađ geti gengiđ vel.
16.8.2012 | 15:00
Fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld
Fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga lýkur í kvöld međ tveimur viđureignum. Annars vegar međ viđureign Taflfélags Garđabćjar og Skákfélag Vinjar sem fram fer í húsnćđi TG í kvöld og hefst kl. 19:30 og hins vegar viđureign Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur og Skákfélags Gođans sem fram fer í húsnćđi SÍ og hefst kl. 20.
Dregiđ verđur í 2. umferđ keppninnar ađ lokinni viđureign TB og Gođans.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2012 | 14:00
Akureyringar mátuđu Máta
Skákfélag Akureyrar sigrađi Taflfélag Máta í ćsispennandi viđureign í 1. umferđ (16 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í kvöld í húsnćđi SÍ. Lokatölur urđu 37-35 Norđanmönnum í vil. Halldór Brynjar Halldórsson fór mikinn fyrir Norđanmenn, og hlaut 10 vinninga í 12 skákum en Arnar Ţorsteinsson fékk flesta vinninga Sunnanmanna, 9,5 vinning.
Árangur Norđanmanna í SA (allir tefldu 12 skákir):
- Halldór Brynjar Halldórsson 10 v.
- Áskell Örn Kárason 7,5 v.
- Stefán Bergsson 7 v.
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 7 v.
- Gylfi Ţórhallsson 4 v.
- Óskar Long 1,5 v.
Árangur Sunnanmanna í Mátum:
- Arnar Ţorsteinsson 9,5 v.
- Magnús Teitsson 7,5 v.
- Ţórleifur Karlsson 7 v.
- Pálmi R. Pétursson 5,5 v.
- Arngrímur Gunnhallsson 4 v.
- Jakob Ţór Kristjánsson/Loftur Baldvinsson 1,5 v.
Sjá nánar á heimasíđu SA.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 11
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8778932
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar