Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Friđrik međ sigur í 4. umferđ

Friđrik Ólafsson í Dresden

Friđrik Ólafsson (2431) vann Danann John N Hansen (2087) međ laglegri endataflstćkni í 4. umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem tefld var í dag í Álaborg.  Eftir rólega byrjun hefur Friđrik unniđ tvćr skákir í röđ og er í skiptu fjórđa sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ norska FIDE-meistarann Erling Kristiansen (2205).

Ţrír Danir eru efstir og jafnir međ 3˝ vinning.  Ţađ eru alţjóđlegi meistarinn Jens Kristiansen (2419), FIDE-meistarinn Per Andreasen (2296) og Jens Křlbćk (2251).

61 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar.  Ţađ eru auk Friđriks; Miso Cebalo (2416), Króatíu, Oleg Chernikov (2415), Rússlandi og ţýska gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325). Tefldar eru 7 umferđir.



Skákćfingar í KR fyrir börn og unglinga

IMG 2384Skákćfingar í KR fyrir börn og unglinga hófust um miđjan september. Eins og síđustu árin eru ćfingarnar samstarfsverkefni Skákakademíunnar og Skákdeildar KR. Ćfingarnar fara fram á miđvikudögum frá 17:30 – 18:30. Stefán Bergsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir skákkona úr TR og nemandi í Hagaskólasjá um ćfingarnar.

IMG 2396Skák er kennd í öllum skólum Vesturbćjar og hafa ţví krakkarnir sem koma á KR-ćfingar nokkurn grunn til ađ byggja á. Mćtingin á ţessu hausti hefur veriđ međ ágćtum og um 15 krakkar mćtt á hverja ćfingu.

IMG 2386Á ćfingunni í gćr voru ýmis verkefni sem krakkarnir fengu; tefldu sín á milli, leystu ţrautir og horfđu á skákmyndbönd eftir Björn Ívar Karlsson sem finna má hér.

IMG 2393Ćfingarnar fara fram á 1. hćđ í sjálfu félagsheimili KR. Er ţar hin ágćtasta ađstađa fyrir skákćfingar og skemmir ekki fyrir ađ bikarar og myndir af helstu hetjum KR í gegnum tíđina umlykja alla veggi.

Myndaalbúm (HJ)


Sigurmundssynir og Sigurđur efstir á Atskákmeistari SSON

Ingvar Örn og Ingimundur Ađ loknum 9 umferđum af 13 á Atskákmeistaramóti SSON eru ţeir brćđur Ingimundur og Úlfhéđinn Sigmundssynir efstir ásamt Sigurđi H. Jónssyni međ 7 vinninga.

Ţessir ţrír hafa allir teflt af feikna öryggi og ekki tapađ skák.  Brćđurnir mćttust í gćrkvöldi og sćttust á skiptan hlut, sömuleiđis ţeir Ingimundur og Sigurđur.

Mótinu lýkur nćstkomandi miđvikudag međ fjórum síđustu umferđunum.


Jóhanna sigrađi á hrađkvöldi Hellis

JóhannaŢađ mćttu 14 á hrađkvöld Hellis sem haldiđ var 15. október sl. Ţađ náđist ţví ekki ađ manna tvo riđla en í stađinn var teflt í einum flokki allir viđ alla međ 5 mínútna umhugsunartíma. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigrađi á hrađkvöldinu međ 12v í ţrettán skákum og tapađi bara einni gegn Gunnari Nikulássyni. Annar varđ Páll Andrason međ 11v og ţriđji Örn Leó Jóhannsson međ 10v. Í lokin dró svo Jóhanna í happdrćttinu og upp kom Óskar í annađ skiptiđ í röđ.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur svo hrađkvöld mánudaginn 22. október kl. 20.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

Röđ   Nafn                           Vinn.   Berg. Wins

  1   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,     12    72.50   12
  2   Páll Andrason,                   11    60.00   11
  3   Örn Leó Jóhannsson,              10    49.00   10
  4   Elsa María Kristínardóttir,       9    49.00    9
 5-6  Vignir Vatnar Stefánsson,         8    38.00    8
      Jón Úlfljótsson,                  8    34.50    7
 7-9  Gunnar Nikulásson,              6.5    31.75    5
      Kristófer Ómarsson,             6.5    27.00    6
      Vigfús Ó. Vigfússon,            6.5    23.25    6
 10   Hafliđi Hafliđason,               6    22.00    6
 11   Björgvin Kristbergsson,         3.5    12.00    3
12-13 Pétur Jóhannesson,                2     5.00    1
      Óskar Víkingur Davíđsson,         2     2.00    2
 14   Vilhjálmur Atlason,               0     0.00    0

Friđrik međ hvítt í skák dagsins -- Bein útsending

Friđrik Ólafsson í DjúpavíkFriđrik Ólafsson stórmeistari hefur hvítt í fjórđu umferđ minningarmótsins um Bent Larsen gegn John N. Hansen. Friđrik hefur 2 vinninga eftir ţrjár umferđir.

Hann gerđi jafntefli í fyrstu tveimur umferđunum, en vann fallegan og sannfćrandi sigur í gćr.

BEIN ÚTSENDING HÉR

 


Skákbúđir ađ Úlfljótsvatni um nćstu helgi

IMG 7245Áhugasömum skákkrökkum á barna-og unglingsaldri sem ćfa međ íslenskum skákfélögum stendur til bođa tveggja daga ćfinga- og skemmtiferđ á vegum Skákdeildar Fjölnis, Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands. Skákbúđirnar verđa í útilífsmiđstöđ skáta viđ Úlfljótsvatn. Í skákinni skiptir aldur litlu máli. IMG 7238

Umsjón og fararstjórn verđur á höndum ţeirra Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis, Stefáns Bergssonar framkvćmdastjóra Skákakademíunnar og Andreu Margrétar Gunnarsdóttur frá Skákfélagi fjölskyldunnar.

Fjöldi skákkennara og leiđbeinenda verđa til stađar og halda utan um alla skákkennslu og skákmót sem bođiđ verđur upp á.

IMG 7298Verđ á hvern ţátttakenda er 8.000 kr fyrir ţessa tvo daga. Innifaliđ i gjaldinu er allur matur, kennsla, skálaleiga, námsgögn, ţátttökugjald í skákmóti og rútuferđ fram og til baka. Ţátttakendurur eiga ekki ađ hafa međ sér nesti né peninga til ferđarinnar.

Ađstađa öll viđ Úlfljótsvatn telst einstök fyrir skákbúđir og ţar er umhverfiđ fallegt. Svefnskálar, matsalur og hópherbergi eru til stađar fyrir samstilltan hóp. Í frjálsum tíma er bođiđ upp á frábćra ađstöđu á skipulögđu útivistarsvćđi sem höfđar til allra ţátttakenda. Reglur eru í gildi í ferđinni líkt og um skólaferđalag vćri ađ rćđa. Brjóti nemandi alvarlega af sér verđur hann viđ fyrsta tćkifćri sendur heim á kostnađ foreldra.

Skákbúđir viđ Úlfljótsvatn eru einstakt tćkifćri fyrir áhugasama skákkrakka til ađ fá góđa IMG 9674skákkennslu og efla samfélag viđ ađra skákkrakka. Dagskrá skákbúđanna er í samrćmi viđ skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi apríl 2011 sem heppnuđust mjög vel. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 netfang skaksamband@skaksamband.is og hjá Skákakademíu Reykjavíkur netfang stefan@skakakademia.is. Upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 6648320

Heppilegt er ađ hafa međferđis:

- Svefnpoka eđa sćngurfatnađ

- Fatnađ til skiptanna (nćrföt, sokka, buxur, skyrtu, peysu)

- Lopapeysu, vettlinga, ullarsokka, trefil og húfu

- Vindheldan galla

- Stígvél og inniskó                                                                          

- Íţróttafatnađ

- Handklćđi, tannbursta og tannkrem

- Skemmtileg spil

- Myndavél / Ipod (ekki tekin ábyrgđ á ţessum tćkjum)

 

Dagskrá skákbúđa 20. - 21. okt. 2012:

laugardagur : 20. okt.                                                            

                                                                       

kl. 10:00          Brottför frá BSÍ                                              

-    10:15          Brottför frá N1 Ártúnsbrekku             

-    11:00          Móttaka viđ Úlfljótsvatn                     

-    11:30          Frjáls tími úti og inni                          

-    12:30          Hádegisverđur                                    

-    13:15          Skákkennsla (hópar)                               

-    15:00          Kaffi.                                                                  

-    15:30      Frjáls tími - göngutúr

-    17:00          Skákkennsla (hópar)   

-    19:00          Kvöldverđur.                                      

-    19:30          Frjáls tími                                

-    20:30          Kvöldvaka,  tvískák og spilatími                                               

-    22:00          Kvöldhressing og spjall á herbergjum

-    23:15          Hljóđ komiđ á í herbergjum

 

sunnudagur : 21. okt.

kl. 09:00          Morgunmatur

kl. 09:30          Frjáls tími úti og inni

kl. 11:30          Hádegismatur

kl. 12:30          Einstaklings hrađskákmót

kl. 14:30          Verđlaunaafhending - 

kl. 15:00          Heimferđ frá Úlfljótsvatni   

kl. 16:00          Ferđarlok viđ BSÍ       

Dagskrárlok


Jón Viktor öruggur sigurvegari Tölvuteksmótsins - Dađi skákmeistari TR

007Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) gerđi jafntefli viđ Sćvar Bjarnason (2090) í níundu og síđustu umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR sem fram fór í kvöld.  Jón vann öruggan sigur á mótinu varđ vinningi fyrir ofan Lenku Ptácníková (2264) sem varđ önnur.  Sćvar varđ ţriđji. Dađi Ómarsson (2206) varđ efstur TR-inga og er ţví skákmeistari TR í fyrsta sinn.011

Rimskćlingar röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin í b-flokki.  Dagur Ragnarsson (1916) og Jón Trausti Harđarson (1813) urđu efstir Oliver Aron Jóhannesson (2018) varđ hálfum vinningi á eftir ţeim. Dagur telst sigurvegari flokksins á stigum og fćr ţví keppnisrétt í a-flokki ađ ári.

Dawid Kolka (1603) sigrađi í opnum flokki.  Hilmir Freyr Heimisson (1711) og Bjarnsteinn Ţórsson (1335) urđu í 2.-3. sćti.  Sá síđarnefndi var ađ tefla á sínu fyrsta kappskákmóti í áratugi! Dawid hefur ţar međ áunniđ sér rétt til ađ tefla í b-flokki ađ ári.

Skákstjórn var í örggum höndum Ólafs S. Ásgrímssonar og Ríkharđs Sveinssonar.

Minnt er á Hrađskákmót TR sem fram fer á sunnudag og hefst kl. 14.  Ađ ţví loknu fer fram verđlaunaafhending fyrir Tölvuteksmótiđ.

Úrslit 9. umferđar í a-flokki:

Bo.RtgNameResult NameRtg
12264Ptácníková Lenka 1 - 0Karlsson Mikael Jóhann 1933
22206Ómarsson Dađi 1 - 0Björnsson Sverrir Örn 2154
32410Gunnarsson Jón Viktor ˝ - ˝Bjarnason Sćvar Jóhann 2090
42156Ţórhallsson Gylfi Ţór ˝ - ˝Ragnarsson Jóhann Hjörtur 2081
52132Maack Kjartan 1 - 0Jensson Einar Hjalti 2305


Lokastađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. 
1IMGunnarsson Jón Viktor 2410TB7,5
2WGMPtácníková Lenka 2264Hellir6,5
3IMBjarnason Sćvar Jóhann 2090Vinjar6
4FMJensson Einar Hjalti 2305Gođinn5
5 Ómarsson Dađi 2206TR4,5
6 Maack Kjartan 2132TR3,5
7 Ragnarsson Jóhann Hjörtur 2081TG3,5
8 Ţórhallsson Gylfi Ţór 2156SA3
9 Karlsson Mikael Jóhann 1933SA3
10 Björnsson Sverrir Örn 2154Haukar2,5

B-flokkur:

HTR 2012 R1 17 (Medium)Lokastađa efstu manna:

  • 1.-2. Dagur Ragnarsson (1916) og Jón Trausti Harđarson (1813) 6˝ v.
  • 3. Oliver Aron Jóhannesson (2018) 6 v.
  • 4. Eiríkur Björnsson (1970) 5˝ v.
  • 5. Emil Sigurđarson (1839) 4˝ v.

Nánar á Chess-Results

C-flokkur (opinn flokkur):

Lokastađa efstu manna:020

  • 1. Dawid Kolka (1603) 7 v.
  • 2.-3. Hilmir Freyr Heimisson (1711) og Bjarnsteinn Ţórsson (1335) 6˝ v.
  • 4. Gauti Páll Jónsson (1481) 6 v.
  • 5.-7. Ingvar Egill Vignisson (1564), Sóley Lind Pálsdóttir (1358) og Vignir Vatnar Stefánsson 5˝ v.
Sjá nánar á Chess-Results.

Henrik vann í fyrstu umferđ í Kaupmannahöfn

Henrik í bćjarferđHenrik Danielsen (2524) lćtur yfirleitt ekki langan tíma líđa á milli móta. Í gćr lauk hann ţátttöku á BSF-mótinu og í dag hóf hann ţátttöku á Copenhagen Cup. Í fyrstu umferđ vann hann norska FIDE-meistarann Brede Krisvik (2342). 

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir.  Í ţeirri fyrri mćtir hann danska stórmeistaranum Carsten Hři (2370) og í ţeirri síđari mćtir hann danska FIDE-meistaranum Bjřrn Mřller Ochsner (2322).

Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 2 stórmeistarar.  Henrik er stigahćstur keppenda. Tefldar eru 2 umferđir alla daga nefna upphafsdag og hefjast ţćr kl. 8 og 13:30.

 


Lokaumferđ Tölvuteksmótsins - Hausmóts TR fer fram í kvöld

HTR 2012 R1 43 (Medium)Níunda og síđasta umferđ Tölvuteksmótsins - Haustmóts TR fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Jón Viktor, sem hefur ţegar tryggt sér sigur á mótinu, mćtir Sćvari Bjarnasyni, sem er í 2.-3. sćti ásamt Lenku Ptácníková.  Lenka mćtir hins vegar Mikaeli Jóhanni Karlssyni.

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 21. október kl. 14:00

Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák.

Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Ţrenn verđlaun verđa i bođi.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrir Tölvuteksmótiđ 2012 - Haustmót T.R.

Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Halldór Pálsson.


Friđrik vann Andersson í 3. umferđ

Friđrik Ólafsson í Dresden

Friđrik Ólafsson (2431) vann Svíann Kaj Andersson (2051) í 3. umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem nú fer fram í Álaborg í Danmörku. Friđrik hefur 2 vinninga.

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Friđrik viđ Danann John N Hansen (2087).

Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Kristiansen (2419) og ţýski stórmeistarinn og gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325) eru efstir međ fullt hús vinninga.

61 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar.  Ţađ eru auk Friđriks; Miso Cebalo (2416), Króatíu, Oleg Chernikov (2415), Rússlandi og ţýska gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325). Tefldar eru 7 umferđir.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779293

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband