Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.10.2012 | 23:22
Hausthrađskákmót SA á sunnudag
Hausthrađskákmótiđ, ţar sem teflt er um titilinn "Hrađskákmeistari SA
2012" verđur háđ nú á sunnudaginn og hefst kl. 13. Öllum er heimil
ţátttaka og eru skákunnendur nćr og fjćr hvattir til ađ mćta. Núverandi
meistari Áskell Örn Kárason mun freista ţess ađ verja titil sinn og
sigra ţriđja áriđ í röđ. Ţeir sem ćtla ađ leyfa honum ađ komast upp međ
ţađ baráttulaust geta horft á Silfur Egils í stađinn.
19.10.2012 | 21:00
Bein útsending frá Íslandsmóti kvenna
Íslandsmót kvenna hófst nú í kvöld í höfuđstöđvum SÍ. 12 skákkonur taka ţátt og ţar á međal allar landsliđskonur Íslands frá Ólympíuskákmótinu í Istanbul í sumarlok.
Beinar útsendingar frá fyrstu umferđ má nálgast hér.
19.10.2012 | 20:03
Friđrik međ jafntefli í fimmtu umferđ í Álaborg
Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ norska FIDE-meistarann Erling Kristiansen (2205) í 5. umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem fram fór í Álaborg í dag. Friđrik hefur 3˝ vinning og er í 5.-15. sćti.
Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Kristiansen (2419) er efstur međ 4˝ vinning.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Friđrik viđ Danann Svend Pedersen (2210).
61 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar. Ţađ eru auk Friđriks; Miso Cebalo (2416), Króatíu, Oleg Chernikov (2415), Rússlandi og ţýska gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325). Tefldar eru 7 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 9)
19.10.2012 | 19:54
Tveir sigrar hjá Henrik í dag
Henrik Danielsen (2524) vann báđar skákir dagsins á Copenhagen Cup í 4. og 5. umferđ Copenhagen Cup. Henrik er efstur međ 4 vinninga.
Á morgun teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2386) og norska FIDE-meistarann Kristian Stuvik Holm (2316).
Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 2 stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda. Tefldar eru 2 umferđir alla daga nema upphafsdag mótsins og hefjast ţćr kl. 8 og 13:30.
19.10.2012 | 15:47
NM kvenna haldiđ í Reykjavík á nćsta ári

Sjálft Norđurlandamótiđ í skák (opinn flokkur) fer fram í Köge í Danmörk, sennilega 11.-20. október 2013. NM öldunga for fram í Borgundarhólmi í september 2013. Norđurlandamót kvenna fer hins vegar fram í Reykjavík í apríl/maí eđa september/október 2013. Síđari dagsetningin er líklegri.
Sjá nánar međfylgjandi viđhengi.
19.10.2012 | 14:44
Skákakademían: Stefán Kristjánsson stórmeistari međ fjöltefli í öllum grunnskólum Reykjavíkur!
Stefán Kristjánsson stórmeistari í skák skorar börn og ungmenni í Reykjavík á hólm í fjölteflum í öllum grunnskólum Reykjavíkur.
Skákakademían stendur fyrir fjölteflunum, sem byrja í Ártúnsskóla á fimmtudag í nćstu viku. Skákakademían stendur nú fyrir skákkennslu í flestum skólum borgarinnar og er áhugi hvarvetna mikill og vaxandi.
Međ fjölteflunum vill Skákakademían stuđla ađ enn frekari skákvakningu međal barna og ungmenna í höfuđborginni. Vegleg verđlaun eru bođi ef einhverjum tekst ađ leggja stórmeistarann ađ velli.
Hérna má lesa sér til um Stefán, sem hefur veriđ í fremstu röđ um árabil ţrátt fyrir ungan aldur.
Fréttir af fjölteflum Stefáns verđa sagđar jafnóđum, en dagskrá fyrstu fjölteflanna er ţessi:
Fimmtudagur 25. október: Ártúnsskóli.
Föstudagur 26 október: Klébergsskóli.
Mánudagur 29. október: Rimaskóli.
19.10.2012 | 13:32
Íslandsmót kvenna hefst í kvöld kl. 19
Íslandsmót kvenna hefst í kvöld föstudaginn 19. október í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.
Nú eru 12 skákkonur skráđar til leiks, ţar á međal allir fulltrúar Íslands á Ólympíuskákmótinu 2012, en nálgast má keppendalistann á Chess-Results.
Beinar útsendingar verđa frá öllum skákum mótsins.
Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
- Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
- Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
- Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
- Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
- Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
- Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Skráning fer fram hér á Skák.is.
Ennţá er hćgt ađ skrá sig í skákbúđinar sem Skákdeild Fjölnis, Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands standa fyri ađ Úlfljótsvatni nk. laugardag og sunnudag, 20. - 21. október. Rúmlega 30 grunnskólakrakkar eru nú ţegar skráđir.
Ánćgjulegar fréttir. Norvik styrkir skákbúđirnar og lćkkar verđiđ um 2.000 kr á hvern ţátttakenda.
Ţađ kostar ţví bara 6.000 kr dvölin ađ Úlfljótsvatni međ öllu.
Innifaliđ: gisting, fćđi, kennsla, verđlaun og öll ađstađa.
Nói -Síríus og Ásbjörn ehf gleđja alla ţátttakendur međ nammi á nammidegi og í verđlaun á skákmóti.
Rútan fer á laugardagsmogni frá BSÍ kl. 10:00 og N1 í Ártúnsbrekku kl. 10:15. Bílstjóri er Magnús Ţorsteinsson skákpabbi frá skákdeild Fjölnis.
18.10.2012 | 20:57
Unglingastarfsemi Víkingaklúbbsins
Knattspyrnufélagiđ Víkingur og Víkingaklúbburinn heldu fyrstu barna og unglingaskákćfingu sína í Víkinni miđvikudaginn 3. október. Krakkar úr frístundaheimilum og skólum í hverfinu mćttu og komu um 15 krakkar á fyrstu ćfinguna. Krakkarnir voru bćđi úr Breiđagerđisskóla og Fossvogskóla og heppnađist ćfingin mjög vel.
Leiđbeinendur á ćfingunni voru reynluboltarnir Svavar Viktorsson og Haraldur Baldursson, en Gunnar Fr. Rúnarsson rifjađi upp gamla takta, en hann hafđi ekki kennt skák síđan hann var skákkennari viđ Ártúnskóla áriđ 1993.
Fleiri myndir má finna á vefsíđu Víkingaklúbbsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2012 | 20:05
Sigur og tap hjá Henrik í dag
Henrik Danielsen (2524) fékk einnig úr tveimur skákum dagsins á Copenhagen Cup. Í 2. umferđ tapađi hann fyrir danska stórmeistaranum Carsten Hři (2370) en í ţeirri síđari vann hans danska FIDE-meistaranum Bjřrn Mřller Ochsner (2322). Henrik hefur 2 vinninga og er í 2.-5. sćti. Hři er efstur međ 2˝ vinning.
Á morgun teflir Henrik viđ Danina Nikolaj Palm (2307) og Christian A. Eriksson (2098).
Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru 2 stórmeistarar. Henrik er stigahćstur keppenda. Tefldar eru 2 umferđir alla daga nema upphafsdag mótsins og hefjast ţćr kl. 8 og 13:30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 10
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8779304
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 89
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar