Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.10.2012 | 15:34
Íslandsmót kvenna hefst á föstudag
Íslandsmót kvenna hefst föstudaginn 19. október í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Teflt verđur í einum flokki, ţ.e. mótiđ opiđ öllum konum/stúlkum.
Nú ţegar eru 9 skákkonur skráđar til leiks en nálgast má keppendalistann á Chess-Results. Búast má viđ ađ ţađ bćtist vel viđ á keppendalistannfram ađ móti.
Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
- Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
- Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
- Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
- Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
- Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
- Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Skráning fer fram hér á Skák.is.
17.10.2012 | 13:38
KR-pistill: Birgir Berndsen í banastuđi
Skćđur skákbakteríu faraldur geisađi grimmt í gćrkvöldi á Alţjóđlega handţvottadeginum vestur í KR-heimili. Hvađ sem öllum handţvotti leiđ í eiginlegum skilningi ţvođu menn ţar hendur sínar af öllu misjöfnu. Könnuđust ekki viđ nein brögđ í tafli og hvítţvođu sig af öllum jafnteflistilhneigingum. Allir vinningar vćru velfengnir, byggđust á hreinum snilldartöktum og lćvísum brellum eđa međ hjálp andstćđingsins.
Í síđustu viku var ţađ alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn sem haldinn var hátíđlegur en nú dagur tileinkađur mikilvćgi handţvottar í tíma og ótíma. Ţetta vekur vissulega upp hugleiđingar um hreinlćti viđ skákborđiđ. Er nćgilega vel ađ ţví hugađ. Óvíđa komast menn í jafn beina handsnertingu og viđ skákiđkun. Bćđi takast menn í hendur áđur en skákin hefst og tefla síđan oft á tíđum međ óhreinum taflmönnum sem ţeir skiptast á ađ snerta og á skítugum skákdúkum. Algengt er ađ keppendur snćđi međ höndunum milli skáka án ţess ađ hugsa um ađ sápuţvo sér um hendurnar áđur, sem ţó vćri líklega ćskilegt ađ teflendur, sérstaklega ungmenni, myndu ađ temja sér.
Mikilvćgi handţvottar í sóttvarnarskyni uppgötvađist ađeins fyrir 700 árum, sem helsta vörn til ađ koma í veg fyrir smit milli manna og nú ekki síst hvađ varđar fjölónćmar bakteríur auk farsótta. Áđur fyrr var handţvottur ađallega iđkađur í tengslum viđ trúarlegar athafnir. Nú til dags er ónćmiskerfi mannsins og almenn sýkingarhćtta mjög ofarlega á baugi og ţví kannski ekki úr vegi ađ leiđa hugann ađeins ađ ţessum málum líka viđ skákborđiđ. Hvernig vćri ađ hafa sótthreinsunarkrem og klúta tiltćka á skákstöđum. Svo mćtti ţvo taflmennina međ ţeim líka og dúkanna af og til.
Ţađ var ţröng á ţingi í Frostaskjólinu ţegar ýtt var á klukkurnar upp úr klukkan hálf átta. Hátt á ţriđja tug spenntra keppenda mćttir til tafls, sem tilbúnir voru til ađ leggja allt í sölurnar til ađ máta mótherjann eđa falla međ sćmd ella. Sú varđ líka raunin ţví sjaldan ţessu vant vannst mótiđ međ ađeins 9˝ vinningi af 13 mögulegum. Allir urđu ađ bíta í ţađ súra epli ađ ađ lúta í gras, tapa nokkrum skákum ađ ţessu sinni vegna stórra eđa smárra yfirsjóna eđa ţá á tíma. Vikuna áđur hafđi hinn ungi meistari Hjörvar Steinn Grétarsson heiđrađ KR-inga međ ţátttöku sinni og unniđ međ fullu húsi og jafnađ ţar međ vallarmet Róberts Hess frá ţví í fyrra enda ţar skáksnillingar á ferđ.
Allra snjallastur eftir harđa og tvísýna baráttu efstu manna varđ ađ ţessu sinni hinn afar snjalli og fagureygđi Birgir Berndsen, sem sýndi ţađ enn og sannađi ađ fáir standast honum snúning á góđum degi. Úrslitin réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ međ hjálp annarra. Birgir vann einnig mótiđ fyrir hálfum mánuđi og stal ţá senunni frá Gunnarunum ţremur, Birgissyni, Gunnarssyni og Skarphéđinsyni, sem títt eriđ hafa í toppbaráttunni ađ undanförnu, ásamt Jóni G. Friđjónssyni, ţá er hann mćtir til leiks. Nćst komu ţeir Gunnar Birgisson og Jón G. Friđjónsson međ 9 vinninga og hinn síungi og eitilharđi altmeister Gunnar Gunnarsson međ 8. 5.
Önnur úrslit má sjá á međf. mótstöflu og myndum.
Meira á www.kr.net
Myndaalbúm (ESE)
17.10.2012 | 08:07
Skákbúđir ađ Úlfljótsvatni - helgina 20. og 21. október


Umsjón og fararstjórn verđur á höndum ţeirra Helga Árnasonar formanns Skákdeildar Fjölnis, Stefáns Bergssonar framkvćmdastjóra Skákakademíunnar og Andreu Margrétar Gunnarsdóttur frá Skákfélagi fjölskyldunnar.
Fjöldi skákkennara og leiđbeinenda verđa til stađar og halda utan um alla skákkennslu og skákmót sem bođiđ verđur upp á.
Verđ á hvern ţátttakenda er 8.000 kr fyrir ţessa tvo daga. Innifaliđ i gjaldinu er allur matur, kennsla, skálaleiga, námsgögn, ţátttökugjald í skákmóti og rútuferđ fram og til baka. Ţátttakendurur eiga ekki ađ hafa međ sér nesti né peninga til ferđarinnar.
Ađstađa öll viđ Úlfljótsvatn telst einstök fyrir skákbúđir og ţar er umhverfiđ fallegt. Svefnskálar, matsalur og hópherbergi eru til stađar fyrir samstilltan hóp. Í frjálsum tíma er bođiđ upp á frábćra ađstöđu á skipulögđu útivistarsvćđi sem höfđar til allra ţátttakenda. Reglur eru í gildi í ferđinni líkt og um skólaferđalag vćri ađ rćđa. Brjóti nemandi alvarlega af sér verđur hann viđ fyrsta tćkifćri sendur heim á kostnađ foreldra.
Skákbúđir viđ Úlfljótsvatn eru einstakt tćkifćri fyrir áhugasama skákkrakka til ađ fá góđa skákkennslu og efla samfélag viđ ađra skákkrakka. Dagskrá skákbúđanna er í samrćmi viđ skákbúđir Fjölnis í Vatnaskógi apríl 2011 sem heppnuđust mjög vel. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambands Íslands s. 568 9141 netfang skaksamband@skaksamband.is og hjá Skákakademíu Reykjavíkur netfang stefan@skakakademia.is. Upplýsingar veitir Helgi Árnason s. 6648320
- Svefnpoka eđa sćngurfatnađ
- Fatnađ til skiptanna (nćrföt, sokka, buxur, skyrtu, peysu)
- Lopapeysu, vettlinga, ullarsokka, trefil og húfu
- Vindheldan galla
- Stígvél og inniskó
- Íţróttafatnađ
- Handklćđi, tannbursta og tannkrem
- Skemmtileg spil
- Myndavél / Ipod (ekki tekin ábyrgđ á ţessum tćkjum)
Dagskrá skákbúđa 20. - 21. okt. 2012:
laugardagur : 20. okt.
kl. 10:00 Brottför frá BSÍ
- 10:15 Brottför frá N1 Ártúnsbrekku
- 11:00 Móttaka viđ Úlfljótsvatn
- 11:30 Frjáls tími úti og inni
- 12:30 Hádegisverđur
- 13:15 Skákkennsla (hópar)
- 15:00 Kaffi.
- 15:30 Frjáls tími - göngutúr
- 17:00 Skákkennsla (hópar)
- 19:00 Kvöldverđur.
- 19:30 Frjáls tími
- 20:30 Kvöldvaka, tvískák og spilatími
- 22:00 Kvöldhressing og spjall á herbergjum
- 23:15 Hljóđ komiđ á í herbergjum
sunnudagur : 21. okt.
kl. 09:00 Morgunmatur
kl. 09:30 Frjáls tími úti og inni
kl. 11:30 Hádegismatur
kl. 12:30 Einstaklings hrađskákmót
kl. 14:30 Verđlaunaafhending -
kl. 15:00 Heimferđ frá Úlfljótsvatni
kl. 16:00 Ferđarlok viđ BSÍ
Dagskrárlok
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2012 | 23:00
Friđrik međ jafntefli í 2. umferđ í Álaborg
Friđrik Ólafsson (2431) gerđi jafntefli viđ svissneska alţjóđlega meistarann Andreas Dückstein (2208) í 2. umferđ minningarmóts um Bent Larsen sem nú fer fram í Álaborg. Friđrik hefur 1 vinning.
Á morgun teflir Friđrik viđ Svíann Kaj Andersson (2051)
61 skákmađur tekur ţátt í mótinu og ţar á međal 4 stórmeistarar. Ţađ eru auk Friđriks; Miso Cebalo (2416), Króatíu, Oleg Chernikov (2415), Rússlandi og ţýska gođsögnin Wolfgang Uhlmann (2325). Tefldar eru 7 umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 9)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2012 | 22:30
Stefán Ţormar og Guđfinnur efstir í Ásgarđi.

Ţađ má segja ađ tuttugu og einn og hálfur skákmađur hafi teflt í dag ţví ađ ţeir félagar Birgir Sigurđsson og Finnur Kr. Finnsson skiptu deginum á milli sín og náđu sjöunda sćti.
Nánari úrslit:
- 1-2 Stefán Ţormar Guđmundsson 9
- Guđfinnur R Kjartansson 9
- 3 Ţorsteinn Guđlaugsson 8
- 4 Valdimar Ásmundsson 6.5
- 5-8 Magnús V Pétursson 5.5
- Jón Víglundsson 5.5
- Birgir Sig. 2.5 / Finnur Kr 3 5.5
- Jón Steinţórsson 5.5
- 9-12 Magnús V Pétursson 5
- Haraldur Axel Sveinbjörnsson 5
- Gísli Árnason 5
- Jónas Ástráđsson 5
- 13-18 Egill Sigurđsson 4.5
- Hermann Hjartarson 4.5
- Baldur Garđarsson 4.5
- Gísli Sigurhansson 4.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 4.5
- Friđrik Sófusson 4.5
- 19 Hlynur Ţórđarson 4
- 20 Viđar Arthúrsson 3
- 21 Eiđur Á Gunnarsson 1.5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2012 | 22:00
Henrik endađi međ jafntefli og tapi
Henrik Danielsen (2524) fékk ˝ vinning í skákum dagsins á BSF Cup sem fram fóru í Brřnshřj í Danmörku. Henrik gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Andreas Skytte Hagen (2416) en tapađi hins vegar fyrir Mads Andersen (2461).
Henrik hlaut 3˝ vinning og endađi í 9. sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2373 skákstigum og lćkkar hann um 16 stig fyrir hana.
Andersen sigrađi á mótinu en hann hlaut 6˝ og náđi jafnframt áfanga ađ stórmeistaratitli.
10 skákmenn tóku ţátt í a-flokknum og voru međalstigin 2467 skákstig. Henrik var nćststigahćstur keppenda.Tefldar voru tvćr skákir á dag alla daga nema fyrsta keppnisdag.
16.10.2012 | 21:45
Bjarni og Valgarđ efstir á skákćfingu á Skaganum
16.10.2012 | 13:09
Skákakademían: Vikulegar heimsóknir í Hringinn -- safnađ fyrir leikstofu barnaspítalans
Skákakademían byrjađi fyrir nokkru vikulegar heimsóknir í Barnaspítala Hringsins, svo nú er teflt í leikstofunni á fimmtudögum klukkan 13. Leikstofan er sannkallađur griđastađur og ţar er einstaklega vel hugsađ um börnin og ungmennin í Hringnum.
Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman sinna skákstarfinu í Hringnum, jafnframt ţví sem góđum gestum verđur bođiđ í heimsókn.
Samhliđa skákstarfinu hefur Skákakademían sett af stađ söfnun á bókum, leikjum, DVD-diskum og öđru afţreyingarefni fyrir börnin, enda getur tíminn stundum veriđ lengi ađ líđa. Í dag afhentu fulltrúar Skákakademíunnar fyrstu gjafirnar á leikstofunni og kenndi ţar margra skemmtilegra grasa.
Ólafur Guđmundsson framkvćmdastjóri Bergvíkur gaf úrval af DVD-diskum međ frćđslu- og skemmtiefni fyrir börn og ungmenni.
Guđrún Vilmundardóttir hjá bókaforlaginu Bjarti lagđi til barna- og unglingabćkur eftir íslenska og erlenda höfunda.
Jóhann Friđrik Ragnarsson hjá Sögum útgáfu gaf splunkunýjar barnabćkur, DVD-diska og fótboltabćkur.
Sibba og Gróa, sem starfađ hafa á leikstofu Hringsins um árabil, veittu gjöfunum viđtöku og báđu fyrir ţakkir og kveđjur til ţeirra sem međ ţessu móti auđga tilveruna fyrir krakkana á Barnaspítalanum.
Skákakademían mun halda áfram ađ safna skemmtilegu, fróđlegu og uppbyggilegu afţreyingarefni fyrir Barnaspítala Hringsins. Forsvarsmenn fyrirtćkja sem vilja leggja ţessu góđa máli liđ eru hvattir til ađ senda línu á hrafnjokuls@hotmail.com.
16.10.2012 | 09:23
Stundatafla skákíţróttarinnar á höfuđborgarsvćđinu: Fjölmargar ćfingar og mót í bođi

Mánudagur kl. 13-15: Skákćfing í Vin, athvarfi Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir. Hverfisgötu 47.
Mánudagur kl. 17.15-18.45: Skákćfing fyrir börn og ungmenni hjá Taflfélaginu Helli, Álfabakka 14a.
Mánudagur kl. 19.30: Hrađskákmót í KR, Frostaskjóli.
Ţriđjudagur kl. 13: Ćfingar hjá Skákfélagi eldri borgara, Stangarhyl 4.
Ţriđjudagur kl. 17-19: Skákdeild Hauka á Ásvöllum (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl.14.10-15.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl. 15.10-16.10. Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni (lengra komin) í Hofstađaskóla. (5000 kr. veturinn).
Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og fullorđna hjá skákdeild Breiđabliks, Stúkunni, Kópavogsvelli.
Miđvikudagur kl. 17.30-18.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni í KR, Frostaskjóli.
Fimmtudagur kl. 14-15: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Flataskóla.
Fimmtudagur kl. 15.30-16.30: Taflfélag Garđabćjar međ ćfingar fyrir börn og ungmenni í Sjálandsskóla.
Föstudagur kl. 14.30: Ćfing fyrir börn og ungmenni á vegum Skákskólans og Skákakademíu Kópavogs, Stúkunni, Kópavogsvelli.
Laugardagur kl. 11-12.30: Skákćfingar fyrir börn og unglinga á vegum skákdeildar Fjölnis, Rimaskóla.
Laugardagur kl. 14-16: Skákćfingar fyrir börn og fullorđna á vegum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Spil og leikir | Breytt 17.10.2012 kl. 07:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.10.2012 | 07:00
Skákbúđir Fjölnis fara fram 20. og 21. október
Skákdeild Fjölnis, í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands, býđur öđru sinni áhugasömum skákkrökkum upp á tveggja daga skákbúđir yfir eina helgi. Í fyrra tókst einstaklega vel til ţegar Fjölnir stóđ fyrir skákbúđum í sumarbúđum KFUM í Vatnaskógi. Nú verđa skákbúđirnar í sumarbúđum skáta ađ Úlfljótsvatni helgina 20. - 21. október sem er vetrarleyfishelgi í flestum grunnskólum Reykjavíkur.
Bođiđ verđur upp á skákkennslu á laugardegi og skákmót međ fjölda vinninga á sunnudegi. Góđur tími verđur til leikja og frjálsan tíma í ćvintýraveröldinni ađ Úlfljótsvatni og kvöldvöku međ spilum og leikjum. Skákbúđirnar eru ćtlađar grunnskólakrökkum á öllum aldri sem búnir eru ađ nú undirstöđuatriđum skáklistarinnar.
Fyrir skákkennslunni fara ţeir Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands og Stefán Bergsson framkvćmdarstjóri Skákakademíunnar. Skákbúđastjórar verđa ţau Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og Andrea Margrét Gunnarsdóttir frá Skákakademíu Reykjavíkur. Nemendum skákbúđanna verđur skipt í flokka eftir getu og aldri og ćtti ţví hver ţátttakandi ađ fá kennslu viđ hćfi. Ţátttökugjald verđur 8000 kr og er fullt fćđi, rútuferđir, skákkennsla, ţátttaka í skákmóti og gjafir innifaliđ í verđinu.
Dagskrá og skipulag skákbúđanna liggur nú fyrir og verđur kynnt á Íslandsmóti skákfélaga nú um helgina í Rimaskóla, á skak.is og Facebook auk ţess sem tölvupóstur verđur sendur til allra sem ćfa skák međ skákfélögum og skákskólum. Skráning fer fram á skrifstofu Skáksambandsins Faxafeni 12 í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti skaksamband@skaksamband.is.
Spil og leikir | Breytt 8.10.2012 kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 14
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779243
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar