Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

KR-pistill: Gunni Gunn gerir ţađ gott

Jón Ţ Ţór og Gunni Gunn.JPGHrađskákmótin í Vesturbćnum eru ekki heiglum hent.  Ţar mćtast sannarlega stálin stinn öll mánudagskvöld áriđ um kring. Tefldar eru ţrettán umferđir í striklotu og engin miskunn sýnd. Ekki stađur fyrir ţá sem haldnir eru „áfallahliđrunarhambrigđapersónuleikastreituhugröskun" eđa öđru hugarvíli.  

Í KR-heimilinu viđ Frostaskjól verđa menn ađ vera viđ öllu búnir og  taka ţví sem óvćnt ađ höndum ber međ jafnađargeđi, viđbúnir ađ snúa vörn í sókn ef á móti blćs.  Ákvörđunarfćlni eđa  rangt stöđumat ađ hćtti Njáls á Bergţórshvoli dugir ekki ef landa á vinningi, sem telur jafnt hvernig sem hann er fenginn. Skákstöđumatssundurgreiningartćknihćfileikinn eđa appiđ ţarf ađ vera innbyggt ef vel á ađ fara. Snjallar og snartölvur eru óleyfileg hjálpartćki skáklífsins, eins og alkunna er.  

Ekki er svo ađ sjá ađ aldurinn hái mönnum ađ ráđi viđ taflborđiđ enda 2012 KR kvöld 29.10.12.JPGviđtekin stađreynd ađ heilabrot séu heilsubót.  Aldurforsetinn Gunnar Kr. Gunnarsson, Íslandsmeistari í báđa enda,  hefur boriđ sigur úr bítum í tveimur síđustu mótum međ 11 vinningum. Geri ađrir betur í svo harđsnúnum hópi nćrri áttrćđir.  Gunnar vann gullverđlaun í sínum aldurflokki, 76-80 ára,  í Skákmóti kynslóđanna, Ćskunni & Ellinni, um síđustu helgi og fór létt međ ţađ.   

Nćstbestur í mótinu í gćrkvköldi var hinn ţjóđkunni skákmeistari, sagnfrćđingur og bókaútgefandi Jón Ţ. Ţór međ 9˝ og  ţriđji bestur Guđfinnur R. Kjartansson,  Viđeyjarundriđ sjálft, međ 9 vinninga,  jafn Gunnari Birgissyni, ţungaviktarmanni og meistara úr Kópavogi, sem varđ fjórđi á stigum.  Guđfinnur sem teflir manna mest og best, varđ einnig ţriđji í síđustu viku og er vaxandi skákmađur, ţó nýorđiđ löggilt gamalmenni sé, en ţá náđi Stefán Ţormar Guđmundsson, Hellisheiđarséni m.m. öđru sćtinu.  Gunnar sem er afar slyngur og slóttugur skákmađur, ţrautgóđur á raunastund, hefur reynst  mörgum ţungur í skauti viđ taflborđiđ ađ undanförnu enda unniđ 12 mót ţađ sem af er ári.  Sjá nánar međf. mótstöflu og myndir.

KriSt.JPGStjórn Skákdeildar KR undir styrkri forystu Kristján Stefánssonar, hrl., ástríđuskákmanns, rćr nú ađ ţví öllum árum ađ fá dagatalinu breytt - í ljósi ţess ađ bćđi ađfangadag og gamlaársdag ber ađ ţessu sinni upp á mánudaga. Ţetta mun ađ öllu óbreyttu raska mótaáćtlun klúbbsins alvarlega og geta leit til ófyrirsjáanlegra  geđraskanna, sem er međ öllu  óţarft og óásćttanlegt.

 „Ţessu ţarf ađ kippa í liđinn", segir formađurinn, ađ hćtti Castró Kúpuforseta.

Mótstafla   úrslit.JPG

Pistill eftir Einar S. Einarsson.

Meira á www.kr.is (skák).


Ţröstur vann og tapađi í dag

ŢrösturStórmeistarinn vann bćđi og tapađi í umferđum dagsins á Basingstoke-mótinu í Englandi en sjötta og sjöunda umferđ fóru fram í dag.  Í fyrri skák dagsins tapađi hann fyrir enska alţjóđlega meistaranum Ameet Ghasi (2430) en í ţeirri síđari vann hann Englendinginn Rowan Brown (2165).  Ţröstur hefur 4˝ vinning og er í 2.-6. sćti.  Ghasi er efstur á mótinu međ 5˝ vinning.

Á morgun fara fram tvćr síđustu umferđir mótsins. Í fyrri skákinni teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511).  

24 skákmenn taka ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af eru 4 stórmeistarar.  Ţröstur er nr. 6 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta.  Umferđirnar hefjast kl. 10 og 15.


Enn um svindliđ í Bundesligunni

Bindrich og TregubovÁ laugardaginn síđasta var fjallađ hér á Skák.is um meint svindl ţýska stórmeistarans Falko Bindrich í ţýsku Bundesligunni, ţar sem dćmt var tap á hann í skák hans gegn stórmeistastaranum Sebastian Siebrecht eftir ađeins 10 leiki ţar sem hann neitađi ađ afhenda skákstjóranum smartsíma sinn.  Umfjöllun Skák.is byggđist á umfjöllun Chessbase sem fjallađi ítarlega um máliđ.

Chessbase fjallar enn um máliđ í dag og birtir m.a. viđbrögđ lesenda viđ umfjöllunni.  Birt eru hér nokkur sýnishorn en meira er hćgt ađ lesa um viđbrögđ lesenda á Chessbase.

Banned for two years? Why not banned for life? Such GMs disgrace chess in the same way Lance Armstrong has disgraced cycling. They are worthy of all disrespect.

og

Why does Mr Bindrich or any other chess player need to carry a phone around with him during a game. I would have no problem in surrendering my mobile phone and any other peripheral devices to the organisers before the start of any match/tournament game.  

og

In my opinion cases of cheating are still the exception, and the big majority - I think I can safely speak of 99% of all chess players - would never commit such actions, but the 1% who will are destroying the game. Newspapers will again start reporting on chess, but in a negative vein. Chess is suffering enough from the financial and bank crises. It doesn't need this additional problem.  

Í lok umfjöllunnar er grein frá Kung-Ming Tiong, ađstođarprófessor frá Malasíu, sem vill taka upp svipađur reglur viđ salernisferđir skákmenn og ţeirra sem taka próf í háskólum.  

Nánar á Chessbase.


Örn Leó sigurvegari hrađkvölds Hellis

Örn Leó Örn Leó Jóhannsson sigrađi međ 6v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi sem fram fór 29. október. Örn Leó gerđi jafntefli viđ Pál Andrason  og Gauta Pál en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v. Nćstir komu 5 keppendur međ 4,5v en ţeirra fremstur á stigum og ţar međ í ţriđja sćti varđ Gauti Páll Jónsson. Örn Leó dró svo Hafliđa út í happdrćttinu en Hafliđi er ekki ókunnur ţví hlutskipti frá fornu fari.

Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudagskvöld 5. nóvember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

 Nr.  Nafn                       Vinn.  M-Buch. Buch.  Progr.

  1   Örn Leó Jóhannsson,         6      22.0   30.5   25.0
  2   Vigfús Ó. Vigfússon,        5      21.0   28.5   18.0
 3-7  Gauti Páll Jónsson,         4.5    20.0   27.5   18.5
      Páll Andrason,              4.5    19.0   25.5   20.5
      Kristján Halldórsson,       4.5    18.5   26.0   18.0
      Gunnar Nikulásson,          4.5    18.0   25.5   17.5
      Hafliđi Hafliđason,         4.5    15.5   22.0   16.5
  8   Kristófer Ómarsson,         4      18.5   25.0   14.0
  9   Tómas Árni Jónsson,         3.5    18.5   24.0   15.0
 10   Bjarni Guđmundsson,         3      18.5   23.5   14.0
11-12 Björgvin Kristbergsson,     2      19.0   25.5    5.0
      Erik Daniel Jóhannesson,    2      15.5   20.5    9.0
 13   Pétur Jóhannesson,          1      16.5   22.5    5.0


Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Helli

HTR 2012 R2 21 (Medium)Heimir Páll Ragnarsson er efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis sem fram fór fyrr í gćr. Heimir Páll vann Hilmi Frey í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ og er einn efstur fjóra vinninga eftir jafn margar umferđir. Annar er Vignir Vatnar Stefánsson međ 3,5v og nćst koma Hilmir Freyr Heimisson, Svandís Rós Ríkharđsdóttir og Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 3v.

Fimmta umferđ verđur tefld á dag ţriđjudaginn 30. október og hefst kl. 16.30. Í dag verđa tefldar ţrjár síđustu umferđirnar.

Stađan eftir 4. umferđir:

1.         Heimir Páll Ragnarsson          4v/4

2.         Vignir Vatnar Stefánsson        3,5v

3.-5.     Hilmir Freyr Heimisson            3v

3.-5.    Svandís Rós Ríkharđsdóttir      3v

3.-5.    Hildur Berglind Jóhannsdóttir   3v

6.-8.     Mikhael Kravchuk                    2,5v

            Felix Steinţórsson                   2,5v

            Jakob Alexander Petersen      2,5v

9.-14.   Birgir Ívarsson                         2v

             Jóhann Arnar finnsson            2v

             Óskar Víkingur Davíđsson       2v

              Pétur Ari Pétursson                2v

              Sigurđur Kjartansson              2v

              Alec Sigurđarson                     2v

15.-16.   Halldór Atli Kristjánsson          1,5v

               Kristófer Stefánsson              1,5v

17.-21.    Jón Otti Sigurjónsson             1v

               Ţorsteinn Magnússon             1v

               Kjartan Helgi Guđmundsson    1v

               Sindri Snćr Kristófersson        1v

               Brynjar Haraldsson                  1v

 

Röđun 5. umferđar

1.   Vignir Vatnar - Heimir Páll

2.   Hildur Berglind - Hilmir Freyr

3.   Jakob Alexander - Svandís Rós

4.   Felix Steinţórsson - Mikhael Kravchuk

5.   Jóhann Arnar - Birgir Ívarsson

6.   Óskar Víkingur - Pétur Ari

7.   Alec Sigurđarson - Sigurđur Kjartansson

8.   Jón Otti - Halldór Atli

9.   Kristófer Stefánsson - Sindri Snćr

10.  Ţorsteinn Magnússon - Kjartan Helgi


Vetrarmót öđlinga hefst á morgun

IMG 9101Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 31. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en ţađ fékk frábćrar viđtökur í fyrra ţegar 47 keppendur skráđu sig til leiks og var ţátttökulistinn vel skipađur.  Međalstig tíu stigahćstu keppendanna voru rúm 2.200 og nćstu tíu tćp 2100.  Ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30, og mótinu lýkur vel fyrir jól.

Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir og eldri.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 31. október kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 7. nóvember kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 14. nóvember. kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 21. nóvember kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 28. nóvember kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 5. desember kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 12. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á http://www.taflfelag.is/


Lenka og Tinna efstar fyrir lokaumferđ Íslandsmóts kvenna

IMG 2595Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru efstar međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Íslandsmóts kvenna sem fram fór í kvöld.  Lenka vann Íslandsmeistarann Elsu Maríu Kristínardóttur, en Tinna gerđi jafntefli viđ Hallgerđu Helgu Ţorsteinsdóttur.  Hallgerđur er í 3.-4. sćti međ 4 vinninga ásamt Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur.  Sjöunda og síđasta umferđ Íslandsmótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ.  Ţá teflir Tinna viđ Hrund Hauksdóttur en Lenka viđ Doniku Kolica.

Röđun 7. umferđar
  • Tinna (4˝) - Hallgerđur (3˝) ˝-˝
  • Lenka (4) - Elsa (3) 1-0
  • Jóhanna (3) - Veronika (3) 1-0
  • Nansý (2) - Hrund (3) ˝-˝
  • Ásta (0) - Donika (2) 0-1
  • Svandís (1) - Hildur (1) ˝-˝

  Stađa efstu kvenna:

  • 1.-2. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v.
  • 3.-4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4 v.
  • 5. Hrund Hauksdóttir 3˝ v.
  • 6.-8. Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Donika Kolica 3 v.

Röđun 7. umferđar:

  • Hrund (3˝) - Tinna (5)
  • Donika (3) - Lenka (5)
  • Hallgerđur (4) - Jóhanna (4)
  • Elsa (3) - Svandís (1˝)
  • Veronika (3) - Ásta (0)
  • Hildur (1˝) - Nansý (2˝)


Ţröstur međ tvo sigra í dag

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) vann sínar skákir í 4. og 5. umferđ alţjóđlega mótsins í Basingstoke í Englandi í dag.  Ţröstur hefur 3˝ vinning og er í 2.-6. sćti.

Fórnarlömb dagsins voru enski skákmađurinn Edmund C. Player (2215) og velski alţjóđlegi meistarinn James Cobb (2423). 

Tvćr umferđir eru tefldar á morgun.  Í ţeirri fyrri mćtir Ţröstur enska alţjóđlega meistaranum Ameet Ghasi (2430).  Andstćđingur Ţrastar leiđir á mótinu međ 4 vinninga.

24 skákmenn taka ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af eru 4 stórmeistarar.  Ţröstur er nr. 6 í stigaröđ keppenda.  Tefldar eru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta.  Umferđirnar hefjast kl. 10 og 15.


Bein útsending frá sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmót kvenna

IMG 2579Sjötta og nćstsíđasta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst núna í kvöld kl. 19.  Spennan eykst á mótinu og er nú svo komiđ ađ baráttan virđist standa á milli ţeirra Tinnu Kristínar Finnbogadóttur, sem leiđir međ 4˝ vinninga. Lenku Ptácníkovú, sem er önnur međ 4 vinninga og Hallgerđar Helgu Ţorsteinsdóttur, sem er ţriđja međ 3˝ vinning.

Í umferđ kvöld mćtast Tinna og Hallgerđur í ađalskák umferđarinnar.  Lenka mćtir hins vegar Íslandsmeistaranum Elsu Maríu Kristínardóttur.  

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ láta sjá sig á skákstađ enda er ţar góđ stemming og bođiđ upp á léttar veitingar. 

Bein útsending frá sjöttu umferđ

Röđun 6. umferđar (mánudagur kl. 19):

  • Tinna (4˝) - Hallgerđur (3˝)
  • Lenka (4) - Elsa (3)
  • Jóhanna (3) - Veronika (3)
  • Nansý (2) - Hrund (3)
  • Ásta (0) - Donika (2)
  • Svandís (1) - Hildur (1)

  Stađa efstu kvenna:

  • 1. Tinna Kristín Finnbogadóttir 4˝ v.
  • 2. Lenka Ptácníková 4 v.
  • 3. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 3˝
  • 4.-7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Hrund Hauksdóttir 3 v.


Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas VeigarÍ gćr fór fram eitt af hinum vel ţekktu 15 mínútna mótum Skákfélags Akureyrar.  Ađ ţessu sinni ákvađ lýđrćđiđ ađ notast viđ 15 mínútna umhugsunartíma, ađallega til tilbreytingar.

Mótiđ var gríđarlega vel skipađ góđum mönnum og fóru leikar sem hér segir;

1. Tómas Veigar Sigurđarson 4 v
2. Sigurđur Eiríksson 3,5
3. Karl Egill Steingrímsson 3
4. Símon Ţórhallsson 2,5
5.-6. Atli Benediktsson og Benedikt Bragi Pálmason 1

Heimasíđa SA


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband