Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.12.2012 | 18:44
Taflmennska Sigur-đar Eiríkssonar affarasćlust
Í dag, sunnudaginn 24. desember ađ frádregnum 22 í ađventu, stóđ Skákfélag Akureyrar, í samstarfi viđ Jóla, fyrir 15 mínútna skákmóti.
Slík mót vćri illmögulegt ađ halda, ef ekki vćri fyrir svokallađar skákklukkur sem mćla tímanotkun keppenda.
Ţekkt er sú saga ţegar Taflfélag Hornstrendinga gerđi tilraunir međ klukkulaus kortersmót, en skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţćr tilraunir enduđu í glundrođa og innbyrđis átökum sem ađ lokum urđu til ţess ađ byggđ lagđist af í margra kílómetra radíus, SSA af Fćreyjum.
Akureyringar ţekkja skáksöguna, Hornstrendingasögu og söguna um Nýju föt keisarans ţó nokkuđ af ljósmyndum og gerđu viđeigandi ráđstafanir ađ ţessu sinni, sveitarfélaginu og rekstrarfélagi Hólabúđarinnar til heilla.
Tíu litlir jólasveinar mćttu til leiks, en ţurftu ţví miđur frá ađ hverfa áđur en mótiđ hófst, vegna yfirvofandi greiđsluţrots Norđurpósins (Reykjadals).
Ţeir sem eftir sátu og stóđu létu ţađ sem vind um augu ţjóta, enda komast fáir međ hnakkann, ţar sem agureyringar eru međ hćlana.
Fóru leikar ađ lokum ţannig ađ Sigur-đur Eiríksson hafđi tryggt sér sigurinn fyrir síđustu umferđina, enda ţótti honum hún of síđ. Spjátrungarnir í Vatíkaninu, austur á Seyđisfirđi, höfđu ađ orđi ađ ađrar eins skákir hafi ekki sést síđan Hinrik 17. Noregskonungur tefldi viđ Jóhannes Pál Pálsson Páfa í Bónus hér um áriđ. Ađrir fengu miklu fćrri og lakari vinninga.
Lokastađan
- 1. Sigurđur Eiríksson 4 af 5
- 2. Tómas Veigar 3,5
- 3. Einar Garđar Hjaltason 3
- 4. Sveinbjörn Óskabarn Sigurđsson 2,5
- 5. Karl Elliot Ness Steingrímsson VII. 2
- 6. Hreinn Hrafnsson Fćrri en hinir.
Frásögn tekin af heimasíđu SA
2.12.2012 | 11:26
CCP fćrđi Taflfélagi Reykjavíkur veglega gjöf á fjölmennri barna-og unglingaćfingu 1. des
Tölvuleikjafyrirtćkiđ CCP sem framleiđir og rekur fjölspilunarleikinn Eve online fćrđi Taflfélagi Reykjavíkur sl. laugardag, ađ gjöf öflugan skjávarpa, fartölvu af nýjustu gerđ auk peningastyrks. Eldar Ástţórsson frá CCP afhenti búnađinn á fjölmennri barna- og unglingaćfingu félagsins og mun hann nýtast einkar vel viđ ţjálfun og kennslu í öflugu barnastarfi félagsins. Ţađ voru Vignir Vatnar Stefánsson Unglingameistari T.R. 2012, sem nýkominn er af Heimsmeistaramóti barna og unglinga í Slóveníu og Donika Kolica, Stúlknameistari T.R. 2012, sem veittu búnađinum viđtöku fyrir hönd félagsins.
Taflfélag Reykjavíkur kann CCP hinar bestu ţakkir fyrir stuđninginn, sem mun koma félaginu og iđkendum ţess mjög vel um ókomna framtíđ.
2.12.2012 | 00:34
London Chess Classic byrjar međ látum
London Chess Classic byrjađi fjörlega í dag. Ţegar í fyrstu umferđ unnust tvöfalt fleiri skákir en í Kónga-mótinu sem fram fór fyrir skemmstu í Rúmeníu. Carlsen, Nakamura, Kramnik og Adams unnu allir. Nakamura vann Aronian og Kramnik vann Polgar. Önnur umferđ fer fram á morgun en ţá mćtast m.a. Carlsen-Aronian og Nakamura-Kramnik.
Úrslit 1. umferđar:
- McShane - Carlsen 0-1
- Aronian - Nakamura 0-1
- Kramnik - Polgar 1-0
- Jones - Adams 0-1
1.12.2012 | 21:00
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. desember. Litlar breytingar eiga sér stađ frá nóvember-listanum enda var ađeins eitt innlent mót reiknađ til stiga, Íslandsmót kvenna. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna og er ţví röđ efstu manna óbreytt. Jóhann Hjartarson (2592) er langstigahćstur. Enginn nýliđi er á listanum er Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest frá nóvember-listanum.
Nánari úttekt um listann má finna í PDF-viđhengi sem fylgir međ fréttinni. Einnig fylgir međ Excel-viđhengi fyrir ţá sem vilja grúska frekar.
Virkir íslenskir skákmenn
267 íslenskir skákmenn teljast nú virkir. Engar breytingar eiga sér stađ međal efstu manna. Jóhann Hjartarson (2592), Héđinn Steingrímsson (2560) og Helgi Ólafsson (2547) eru sem fyrr stigahćstu menn landsins. Ţađ ţarf ađ fara niđur í 17. sćti til ađ finna verulegar stigabreytingar en Guđmundur Kjartansson (2404) hćkkar um 10 stig og nćr ađ fara aftur yfir 2400 skákstig.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Ch. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2592 | 0 | 0 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2560 | 0 | 0 |
3 | Olafsson, Helgi | GM | 2547 | 0 | 0 |
4 | Petursson, Margeir | GM | 2532 | 0 | 0 |
5 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | IM | 2516 | 0 | 0 |
6 | Stefansson, Hannes | GM | 2512 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2507 | 0 | 0 |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2498 | 0 | 0 |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2486 | 0 | 0 |
10 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2484 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2464 | 0 | 0 |
12 | Thorsteins, Karl | IM | 2464 | 0 | 0 |
13 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2441 | 8 | -1 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2440 | 0 | 0 |
15 | Olafsson, Fridrik | GM | 2419 | 0 | 0 |
16 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2413 | 0 | 0 |
17 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2404 | 19 | 10 |
18 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2391 | 0 | 0 |
19 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2386 | 0 | 0 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2386 | 0 | 0 |
Heildarlistann má finna í PDF-viđhenginu.
Nýliđar
Engir nýliđar eru á listnum nú.
Mestu hćkkanir
Vignir Vatnar Stefánsson (32) hćkkar mest eftir góđa frammistöđu á HM ungmenna. Í nćstum sćtum eru Jón Árni Halldórsson (26) eftir góđa frammistöđu í mótum í Tékklandi og Tinna Kristín Finnbogadóttir (21) eftir góđa frammistöđu á Íslandsmóti kvenna.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Changes |
1 | Stefansson, Vignir Vatnar | 1627 | 9 | 32 | |
2 | Halldorsson, Jon Arni | 2222 | 16 | 26 | |
3 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 6 | 21 | |
4 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2404 | 19 | 10 |
5 | Kolica, Donika | 1251 | 5 | 5 |
Skákkonur
Ekki er ástćđa til ađ skođa ungmennalistann né öđlingalistann ţar sem engar stigabreytingar eru međal efstu manna. Rétt er hins vegar ađ skođa skákkonurnar.
16 skákkonur er á listanum. Íslandsmeistarinn Lenka Ptácníková (2281) er sem fyrr langefst. Ţrátt fyrir ađ hafa orđiđ Íslandsmeistari í skák og hlotiđ 6 vinninga í 7 skákum lćkkar hún um 6 stig. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) er önnur og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984) er ţriđja en ţví miđur tefla ţćr stöllur ekki mikiđ. Tinna Kristín Finnbogadóttir hćkkar um 21 skákstig.
No. | Name | Tit | dec12 | Gms | Changes |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2281 | 7 | -6 |
2 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WF | 2041 | 0 | 0 |
3 | Gretarsdottir, Lilja | WIM | 1984 | 0 | 0 |
4 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1960 | 6 | 1 | |
5 | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1872 | 7 | -3 | |
6 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1871 | 6 | 21 | |
7 | Birgisdottir, Ingibjorg | 1783 | 0 | 0 | |
8 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1754 | 0 | 0 | |
9 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1747 | 6 | 3 | |
10 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1708 | 0 | 0 |
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2848) er sem fyrr stigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2815) og Kramnik (2795). Röđ stigahćstu skákmanna heims má nálgast hér: http://ratings.fide.com/top.phtml?list=men
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 20:00
Dagur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) tekur ţátt í First Saturday-móti sem hófst í dag í Búdapest. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ króatíska stórmeistarann Bogdan Lalic (2484). Dagur mćtir í ţremur fyrstu umferđunum öllum ţremur stórmeisturunum sem ţátt taka. Frídagur er á morgun en á mánudag mćtir hann Ungverjanum Zoltan Varga (2455).
Tíu skákmenn taka ţátt og eru međalstig 2426 skákstig. Dagur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 19:00
Anna Ushenina heimsmeistari kvenna
Úkraínska skákkonan Anna Ushenina (2452) varđ í dag heimsmeistari kvenna eftir sigur á Antoaneta Stefanova (2491) í heimsmeistaraeinvígi ţeirra á millum. Úrslitin urđu 3,5-2,5 Önnu í vil. Stađan var 2-2 eftir kappskákirnar en Anna hafđi betur í tveimur atskákum sem tefldar voru í dag.
Anna mćtir Íslandsvinkonunni og fráfarandi heimsmeistara Hou Yifan (2606) í heimsmeistaraeinvígi á nćsta ári. Yifan vann sér réttindi til ţess međ öruggum sigri á Grand Prix-seríu kvenna sem fram fór 2011-2012.
Heimasíđa heimsmeistarakeppni kvenna
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 18:00
Kapptefliđ um Patagóníusteininn: Vignir Vatnar öruggur sigurvegari

Sá stutti lauk keppni međ 36 stigum af 40 mögulegum miđađ viđ fjögur mót. Nćstur í röđinni kom skákgeggjarinn Guđfinnur R. Kjartansson međ 27 GrandPrix stig og gođsögnin Harvey Georgsson varđ ţriđji enda ţótt hann tefldi bara í ţremur mótum međ 21 stig, en hann vann tvö fyrstu mótin.
Áđur hefur veriđ fjallađ ítarlega um keppnina svo ađ ţessu sinni eru myndirnar frá verđlaunaafhendingunni og af vettvangi látnar duga enda segja ţćr meiri sögu en mörg orđ um velheppnađ mót og skemmtilega keppni.
Nánar má lesa um keppnina og sigurgöngu unga mannsins á www. galleryskak.net hér á síđunni undir http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1269861/
Hinn ungi sveinn fékk ágreyptan blágrýtisstein međ nafni sínu í verđlaun og nafniđ sitt skráđ gullnu letri á undrasteininn merkilega frá landinu fjarlćga á heimsenda.
ESE- 30.11.2012
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 17:00
Jólaskákmót TR og SFS fara fram á sunnudag og mánudag
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Yngri flokkur (1. - 7. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í yngri flokki verđur sunnudaginn 2. desember kl. 14:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í
1.-7. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 3. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2012 | 16:19
Tómas Íslandsmeistari í Víkingaskák
Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk fimmtudagskvöldiđ 29. nóvember í húsnćđi Knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni, en Víkingaklúbburinn hefur fengiđ frábćra ađstöđu fyrir ćfingar í vetur í Víkinni. Eftir nokkuđ grimma baráttu á víkingataflborđinu varđ Tómas Björnsson efstur, en Tómas náđi ađ vinna allar sex skákir sínar, en tefldar voru 15. mínútna skákir.
Tómas hefur veriđ ađ ná sínum fyrri styrk og hefur hann tekiđ stefnuna á ađ velta Gunnari Fr. úr efsta sćti á heimslistanum, en heimslistinn er sérstök eló víkingaskákstig. Annar varđ Ţröstur Ţórsson međ 5.5 vinninga, en Ţröstur hefur veriđ í mikilli framför síđasta ár og hefur eins og Tómas tekiđ stefnuna upp heimslistann. Ţriđji varđ svo Páll Andrason, en hann ađ koma sterkur inn aftur eftir nokkurt hlé. Ţröstur Ţórsson varđ Íslandsmeistari í flokki 45. ára og eldri. Ingi Tandri varđ Íslandsmeistari í flokki 35-45 ára, en Páll Andrason vann unglingaflokkinn.
ÚRSLIT:
Unglingaflokkur 20 ára og yngri:
1. Páll Andrason 4.5
2. Örn Leó Jóhansson 1.0
Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson 4.0
2. Ólafur B. Ţórsson 3.0
3. Ólafur Freyr Orrason 0.0
Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:
1. Ţröstur Ţórsson 5.5
2. Sigurđur Ingason 3.0
Opinn flokkur:
* 1 Tómas Björnsson 7.o
* 2 Ţröstur Ţórsson 5.5
* 3 Páll Andrason 4.5
* 4 Ingi Tandri Traustason 4.0
* 5 Sigurđur Ingason 3.0
* 6 Ólafur B. Ţórsson 3.0
* 7. Örn Leó Jóhannsson 1.0
* 8. Ólafur Freyr Orrason 0.0
Heimasíđa Víkingaklúbbsins (fleiri myndir
1.12.2012 | 00:36
Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag
Seinni hálfleikur í skákmaraţoninu í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 á laugardag og stendur til kl. 18. Frábćr stemmning var í Kringlunni í gćr og stóđu krakkarnir sig eins og hetjur.
Viđ upphaf maraţonsins fćrđi Donika Kolica, talsmađur krakkanna, fulltrúum leikstofunnar og skólans í Hringnum nýjar fartölvur og leikjatölvur ađ gjöf, sem fengnar voru međ sérlega rausnarlegum kjörum hjá Heimilistćkjum og Senu. Ţeir peningar sem safnast í maraţoninu renna óskertir í tćkjasjóđ Hringsins.
Margir góđir gestir komu í Kringluna til ađ spreyta sig gegn krökkunum og leggja góđu málefni liđ, en flestir máttu játa sig sigrađa -- međ bros á vör.
Međal ţeirra sem hafa bođađ komu sína í dag eru margir stjórnmálamenn, listamenn og skemmtikraftar. Strax klukkan 12.30 mun meistari Bjartmar Guđlaugsson taka nokkur af sínum ţekktustu lögum, og međal annarra gesta í dag er söngkonan dáđa, Ragnheiđur Gröndal, og eftirlćti ungu kynslóđarinnar, ţćr Skoppa og Skrítla.
Ţá er tilhlökkunarefni ađ margir af helstu meisturum íslenskrar skáksögu munu leika listir sínar viđ skákborđiđ í dag. Í ţeim hópi eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson. Hćgt er ađ ,,leiga stórmeistara" til ađ tefla á móti krökkunum, og er ţessi ţjónusta hugsuđ fyrir ţau sem ekki komast á vettvang eđa treysta sér ekki til ađ tefla sjálf.
Í gćr fengu krakkarnir okkar ţannig ađ spreyta sig á móti Henrik Danielsen, Lenku Ptacnikovu og Hjörvari Steini Grétarssyni, auk ţess sem margir ađrir öflugir skákmenn mćttu til ađ sýna samstöđu og styđja góđan málstađ.
Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta í Kringluna í dag og taka ţátt í einstćđum viđburđi sem er í senn fjölskylduhátíđ, skákveisla og söfnun í ţágu Barnaspítala Hringsins.
Hćgt er ađ leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.
Facebook-síđa viđburđarins: Hér.
Myndaalbúm frá fyrri degi maraţonsins (HJ o.fl.)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 2
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 8779786
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar