Fćrsluflokkur: Spil og leikir
11.1.2013 | 19:00
KORNAX-mótiđ: Bein útsending hefst kl. 19:30
Bein útsending frá 3. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst nú kl. 19:30. Sex skákir eru sýndar beint. Útsendinguna má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- Jóhann H. Ragnarsson (2043) - Davíđ Kjartansson (2323)
- Einar Hjalti Jensson (2301) - Oliver Aron Jóhannesson (1998)
- Páll Sigurđsson (1986) - Lenka Ptácníková (2281)
- Omar Salama (2265) - Vigfús Ó. Vigfússon (1993)
- Örn Leó Jóhannsson (1956) - Dađi Ómarsson (2218)
- Halldór Pálsson (2074) - Mikael Jóhann Karlsson (1960)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 09:43
Karl, Sigurbjörn, Ţröstur og Ingvar efstir á Fastus-mótinu
Alţjóđlegi meistarinn, Karl Ţorsteins (2464), stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2441) og FIDE-meistararnir Sigurbjörn Björnsson (2381) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2340) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Fastus-mótsins - Gestamóti Gođans sem fram fór gćr.
Sem fyrr var eitthvađ um óvćnt úrslit. Einar Hjalti Jensson (2301) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Stefán Kristjánsson (2486). Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1872) heldur áfram ađ eiga frábćrt mót og gerđi nú jafntefli viđ Andra Áss Grétarsson (2327) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Björn Ţorteinsson (2209). Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.
Búiđ er ađ rađa í 3. umferđ sem fram fer á fimmtudagskvöld nk. Ţá mćtast međal annars: Sigurbjörn-Karl, Ţröstur-Ingvar Ţór og Stefán - Jóhanna Björg. Röđun í 3. umferđ má finna hér.Mótiđ fer fram í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni er.
11.1.2013 | 07:00
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Nýtt frettaskeyti Skákakademíunnar kemur út í dag.
Međal efnis: Skákdagurinn, Viđtal viđ Einar S. Einarsson, kennsluhefti frá Krakkaskák og Björn Ţorfinnsson.
Sjá nánar í međfylgjandi PDF-viđhengi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2013 | 06:30
Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um: SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2013."
Á mótinu eru áformađ ađ tefla 8-10 umferđir á eftirtöldum dögum
- Sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00 1. umferđ
- Fimmtudaginn 17. janúar kl. 18.00 2. umferđ
- Sunnudaginn 20. janúar kl. 13.00 3. umferđ
- Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18.00 4. umferđ
- Sunnudaginn 27. janúar kl. 15.00 5. umferđ
- Ţriđjudaginn 29. febrúar kl. 18.00 6. umferđ
- Sunnudaginn 3. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
- Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
- Sunnudaginn 10. febrúar kl. 13.00 9. umferđ
- Sunnudaginn 17. febrúar kl. 13.00 10. umferđ
Mótsstjórn ákveđa endanlegan fjölda umferđa og tafldaga ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Ţátttaka tilkynnist formanni félagsins međ tölvupósti í askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 10 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2013 | 23:28
KR-kvöld: Gunnarar gera ţađ gott
Ţađ var hálfgerđur GUNNARASLAGUR í KR-heimilinu á sl. mánudagskvöld ţegar sprengjuhćttu vegna flugeldasölu hafđi veriđ aflétt og skákmönnum og öđrum var loks hleypt inn í bygginguna ađ nýju. Ţađ ađ tefla skák getur líka veriđ eldfim iđja og oft hitnar vel í glćđunum ţegar mönnum hitnar í hamsi.
Svo var líka raunin ađ ţessu sinni ţví ţrír eldheitir Gunnarar elduđu ţar grátt silfur og börđust um forustuna lengi kvölds. Rimmunni lauk svo ađ KR-ingarnir Gunnar Birgisson hinn rammi og Gunnar Gunnarsson hinn aldni urđu ađ lúta í örlitlu lćgra haldi fyrir Víkingnum Gunnari "Freysgođa" Rúnarsyni en "Kópavogsgođinn" ţó ađeins á smá stigamun. Ţeir luku keppni međ 10.5 vinningum af 13 mögulegum. Báđir eru sagđir hafa gengiđ stoltir og ţokkalega sáttir á braut líkt og ađrir keppendur sem margir áttu misjöfnu gengi ađ fagna.
Stríđfréttaritari var víđsfjarri orustuvellinum til ađ geta greint nánar frá vopnaviđskiptum ađ ţessu sinni en nánari úrslit má greina á međf. mótstöflu:
ESE
10.1.2013 | 07:00
Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 12. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2002 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2013 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ er ađ Bifröst í febrúar 2013.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.
Ţetta er í 20. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Nansý Davíđsdóttir. Hún er eina stúlkan sem hefur hampađ titlinum.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is (skráning opnar hér í dag). Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
- 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
- 1995 Hlynur Hafliđason
- 1996 Guđjón H. Valgarđsson
- 1997 Dagur Arngrímsson
- 1998 Guđmundur Kjartansson
- 1999 Víđir Smári Petersen
- 2000 Viđar Berndsen
- 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
- 2002 Sverrir Ţorgeirsson
- 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2004 Svanberg Már Pálsson
- 2005 Nökkvi Sverrisson
- 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
- 2007 Kristófer Gautason
- 2008 Kristófer Gautason
- 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2011 Dawid Kolka
- 2012 Nansý Davíđsdóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2013 | 01:15
Tólf skákmenn efstir og jafnir á KORNAX-mótinu
Tólf skákmenn eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. Tiltölulega lítiđ var um óvćnt úrslit og iđulegu unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri ţótt nokkur jafntefli yrđu ţar sem stigamunur var töluverđur. Öll úrslit 2. umferđar má nálgast hér.
Ţriđja umferđ fer fram á föstudagskvöld og hefst kl. 19:30. Ţá verđa eftirtaldar skákir sýndar beint:
- Jóhann H. Ragnarsson (2043) - Davíđ Kjartansson (2323)
- Einar Hjalti Jensson (2301) - Oliver Aron Jóhannesson (1998)
- Páll Sigurđsson (1986) - Lenka Ptácníková (2281)
- Omar Salama (2265) - Vigfús Ó. Vigfússon (1993)
- Örn Leó Jóhannsson (1956) - Dađi Ómarsson (2218)
- Halldór Pálsson (2074) - Mikael Jóhann Karlsson (1960)
Pörun 3. umferđar má nálgast hér.
9.1.2013 | 23:23
Rauđ vinnubók frá Krakkaskák
Krakkaskák.is gefur út rauđu vinnubókina. Hún kemur út í fyrstu viku á nýju ári. Gula bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og selst vel í Reykjavík og úti á landi.
Rauđa bókin er međ svipuđum hćtti, áfram koma fyrir fullyrđingar sem eru annađhvort sannar eđa ósannar og eru fyrst og fremst ćtlađar til ţess ađ verđa kveikja ađ gagnrýnum umrćđum sem leiđa til betri skilnings en ţađ er undir kennaranum komiđ hvernig hann nýtir sér ţćr í kennslu. Ţessi vinnubók fjallar um opin töfl sem komu upp úr leikjunum e4-e5. Lagt er til vinnublađ um hvernig eigi ađ rannsaka og ćfa ţćr byrjanir og lćra af mistökunum. Fariđ er yfir sóknar- og varnarleik sem og hvernig viđ finnum út hvort ţađ sé taktík í stöđunni og ćfingar.
Margir kennarar sem ég hef talađ viđ eru međ stćrri hópa sem eru lengra komnir í náminu og vona ég ađ rauđa bókin uppfylli ţarfir ţeirra. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ nemandinn sem klárađi gulu bókina geti auđveldlega tekiđ viđ rauđu bókinni og ég hef haft ţađ til hliđsjónar ađ fara ekki of geyst međ nemandann en geri ţó meiri kröfur til hans og komiđ ađ ţeim punkti ađ hann verđur ađ hafa viljann til verksins og skođa skákina sem nám en ekki eingöngu tóma skemmtun.
Ađ sjálfsögđu eiga skáktímar ađ byggjast mjög mikiđ á ţví ađ tefla og hafa gaman en kennslan verđur ţó ađ fá sitt rými og vera međ góđ gćđi. Markviss kennsla byggist á ţví ađ mađur viti hvađ mađur ćtlar ađ kenna ásamt ţví ađ nemandinn geri sér góđa grein fyrir ţví hvađ hann sé ađ lćra.
Skákin er full af mistökum og óţarfa-mistökum og markmiđiđ er ađ upprćta slćmar skákvenjur og kenna sjálfstćđ vinnubrögđ sem allra fyrst. Lengi býr ađ fyrstu gerđ og fái mađur góđa ţjálfun strax ćtti ţađ ađ skila góđu til framtíđar. Ég myndi telja ţađ mjög góđan árangur ef nćđist ađ kenna ţessi tvö hefti ásamt gull,silfur og brons ćfingunum á einu skólaári, en slíkt fer eftir hópnum og ađstćđum sem kennarinn hefur.
Allir nemendur eiga ađ hafa ţennan grundvallarskilning sem kemur fyrir í rauđu bókinni áđur en ţeir byrja ađ tefla lokađar stöđur sem krefjast meiri skilnings og ekki gott ađ byrja ćfa ţađ sem mađur skilur ekki. Lokuđ töfl og Steinitz frćđi ásamt öđrum frćđingum bíđa grćnu og bláu bókanna. Verđiđ á rauđu bókinni er ţađ sama og á gulu 450 kr. og hćgt ađ panta hana hjá krakkaskak@krakkaskak.is.
Spil og leikir | Breytt 10.1.2013 kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 20:38
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá 2. umferđ
Bein útsending frá 2. umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hófst nú kl. 19:30. Sex skákir eru sýndar beint. Ţađ eru:
- Davíđ Kjartansson - Atli Antonsson
- Dagur Ragnarsson - Einar Hjalti Jensson
- Lenka Ptácníková - Jón Úlfljótsson
- Jón Trausti Harđarson - Omar Salama
- Dađi Ómarsson - Atli Jóhann Leósson
- Hilmar Ţorsteinsson - Júlíus Friđjónsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2013 | 20:34
Hannes vann í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2512) tekur ţátt í Prague Open sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ vann hann Ţjóđverjann Alexander Schneider (2045).
Alls tekur 51 skákmađur ţátt í mótinu og ţar af eru 5 stórmeistarar. Hannes er nr. 3 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 15)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 150
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar