Fćrsluflokkur: Spil og leikir
23.1.2013 | 22:00
Bíó-skákćfing Fjölnis
Í tilefni af Íslenska skákdeginum 26. janúar, afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, heldur Skákdeild Fjölnis Bíó - skákćfingu í Rimaskóla og hefst hún kl. 11:00 í Rimaskóla. Gengiđ inn um íţróttahús. Öll verđlaun fyrir frammistöđu á skákmóti og skákkennslu verđa í formi bíómiđa. Fjöldi vinninga verđur 10+
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 21:30
Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn
Í tilefni af íslenska skákdeginum verđur Atskákmót Sauđárkróks haldiđ laugardaginn 26. janúar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki og hefst mótiđ klukkan 13:00. Umhugsunartími er 25 mínútur pr mann á skák. Teflt verđur til klukkan 18:00 á laugardaginn og fer eftir ţátttöku hvort mótinu verđur lokiđ síđar. Skráning á stađnum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 21:05
Hérađsmót UMSB í hrađskák
Á skákdegi Íslands, ţann 26. janúar stendur Ungmennasamband Borgarfjarđar fyrir hérađsmóti í hrađskák. Mótiđ hefst kl. 14.00 í félagsheimilinu Óđali í Borgarnesi.
Keppt verđur í ţremur flokkum; unglingaflokki (16 ára og yngri), karla og kvennaflokki. Sá einstaklingur sem hlýtur flesta vinninga verđur krýndur Hérađsmeistari í skák en sá titill er ţó einskorđađur viđ félagsmenn í UMSB eđa íbúa á félagssvćđi sambandsins. Öllum er ţó velkomiđ ađ taka ţátt, óháđ búsetu. Ađgangur er ókeypis og bođiđ verđur upp á kaffi.
Gott vćri ađ fá skráningar á netfangiđ umsb@umsb.is en einnig verđur hćgt ađ skrá sig á stađnum.
Skákdagur Íslands var haldinn í fyrsta sinn áriđ 2012 og er ţví haldinn í annađ sinn núna í ár en hann er haldinn á afmćlisdegi stórmeistarans Friđriks Ólafssonar. Friđrik er talinn vera brautryđjandi í íslensku skáklífi og ţví viđeigandi ađ helga honum og framlagi hans til íslenskrar skáklistar ţennan dag.
Á 100 ára afmćli Ungmennasambands Borgarfjarđar í apríl 2012 kom Ófeigur Gestsson fyrrum sambandsstjóri UMSB í pontu. Var erindi hans ţađ ađ vekja athygli á ágćti skáklistarinnar, hvernig skák getur eflt andann og styrkt. Hvatti hann Ungmennasambandiđ til ađ blása lífi í iđkun skákíţróttarinnar og gaf sambandinu í ţeim tilgangi farandbikar handa hérađsmeistara í Hrađskák. Skömmu eftir afmćlishátíđina var ţví skipuđ skáknefnd UMSB og er Hérađsmót UMSB í hrađskák undirbúiđ og skipulagt af ţeirri nefnd.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 20:09
Carlsen kominn međ 1˝ vinnings forskot
Magnus Carlsen (2861) heldur áfram stórkostlegri frammistöđu á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee. Í 10. umferđ sem fram fór í dag vann hann hollenska stórmeistarann Erwin L´Ami (2627. Carlsen hefur nú 8 vinninga og 1˝ vinnings forskot á heimsmeistarann Anand (2772), Nakamura (2769) og Aronian (2802). Carlsen er ţví í afar vćnlegri stöđu ţegar ađeins 3 umferđir eru eftir.
Fimm skákum sjö lauk međ hreinum úrslitum. Sigurvegarar dagsins auk Carlsens voru Nakamura, Aronian, Hou Yifan og Leko.
Frídagur er á morgun.
Úrslit 10. umferđar:van Wely, L. - Giri, A. | ˝-˝ |
Caruana, F. - Nakamura, H. | 0-1 |
Aronian, L. - Wang, H. | 1-0 |
Carlsen, M. - L'Ami, E. | 1-0 |
Harikrishna, P. - Hou, Y. | 0-1 |
Anand, V. - Karjakin, S. | ˝-˝ |
Sokolov, I. - Leko, P. | 0-1 |
Stađa efstu manna:
- 1. Carlsen (2861) 8 v.
- 2.-4. Anand (2772), Aronian (2802) og Nakamura 6˝
- 5.-6. Karjakin (2780) og Leko (2735) 5˝ v.
- 7.-8. Harikrishna (2698) og van Wely (2679) 5 v.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast almennt kl. 12:30)
23.1.2013 | 18:30
KORNAX-mótiđ: Bein útsending frá nćstsíđustu umferđ
Áttunda og nćstsíđasta umferđ KORNAX-mótsins - Skákţings Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 19:30.. Venju samkvćmt eru 6 skákir sýndar beint frá umferđinni. Útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.
Skákirnar sem sýndar eru beint eru:
- Davíđ Kjartansson (6,5) - Dađi Ómarsson (5,5)
- Halldór Pálsson (5,5) - Omar Salama (6,5)
- Einar Hjalti Jensson (5) - Jóhann H. Ragnarsson (5)
- Mikael Jóhann Karlsson (5) - Lenka Ptácníková (5)
- Páll Sigurđsson (4,5) - Júlíus Friđjónsson (4,5)
- Dagur Ragnarsson (4,5) - Ţór Már Valtýsson (4,5)
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 18:10
Vilborgarmótiđ - Gunnar Birgisson hrósađi sigri
Ţađ lá mikil spenna í lofti ţá er gengiđ var til ats í Gallerý Skák-listasmiđju í vikunni sem leiđ. Myndi afrekskonan Vilborg Arna Gissurardóttir ná ađ klára síđasta spölinn af hennar 2ja mánađa ţrautagöngu og sigrast á Suđurpólnum einsömul á tveimur jafnfljótum međan menn sćtu ađ tafli. Ţađ ţarf mikla ţrautseigu, ofurţrótt og einbeittan sigurvilja til ađ vinna slíkt afrek. Samţykkt var samhljóđa ađ tileinka göngugarpnum frćkna mót kvöldsins í heiđurskyni fyrir framlag hennar og framgöngu fyrir gott málefni og senda henni heillakveđjur og óska henni velfarnađar.
Ţađ verđur ađ teljast talsvert minna mál ţó ţađ reyni töluvert á engu ađ síđur ađ tefla skák sitjandi á rassinum og rembast viđ ađ (ţegja) sjá viđ andstćđingnum og landa sigri áđur en klukkan fellur. Síđustu leikirnir og mínúturnar geta veriđ afdrifaríkar í allri keppni. Hversu margir hafa ekki sprungiđ limminu á síđasta sprettinum ţegar hvađ mest á reynir og glćstur sigur gengiđ ţeim úr greipum. Svo ekki sé nú talađ um íslenska landsliđiđ í handbolta.
Gćfa og gjörvuleiki, skin og skúrir skiptast á jafnt í skák sem í öđrum greinum. Nú snerust lukkuhjólin á ný međ sveininum ţunga á kostnađ sveinsins unga, sem sigrađi svo glćsilega síđast. Gunnar Birgisson vann mótiđ međ talsverđum yfirburđum hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum, Gunnar Gunnarsson var nćstbestur međ 8.5 v og ungmenniđ undraverđa Vignir Vatnar í 3.-4. sćti af 16 keppendum međ 7.5v. ásamt Stefáni Ţormar, hellisheiđarséníi.
Sérstaka athygli vakti frćkileg sóknarskák Sigurđar Einars gegn Gunna Gunn sem náđi ađ máta meistarann međ 2 drottningum um leiđ og hann féll á tíma. Einar Sigurđur mátađi hins vegar nafna sinn téđan Sigurđ Einar án teljandi fyrirhafnar, svo ţví sé rétt svona til haga haldiđ eins og títt er nú til orđa tekiđ á hinu háa Alţingi. Óvćnt úrslit eins og fyrri daginn í öllum umferđum sem gleđur og grćtir menn eftir atvikum.
Um nánari úrslit vísast til međf. mótstöflu og nokkrar myndir af vettvangi má sjá í myndaalbúmi.
Fimmtudaginn 24. janúar kl. 18 hefst svo Kapptefliđ um Taflkóng Friđriks í ađdraganda skákdagsins í vikunni. Um er ađ rćđa 4 kvölda mótaröđ ţar sem ţrjú bestu mót hvers keppenda telja til GrandPrix stiga . Sjálfstćđ frétt ţar um fylgir í kjölfariđ.
ESE- skákţankar 22.01.13
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 08:00
Fjöltefi í Eyjum í dag
Í tilefni af 40 ára afmćli gossins á Heimaey, stendur Taflfélag Vestmanneyja ásamt, grunnskólanum og Vestmannaeyjabć fyrir fjöltefli í Akóges n.k. miđvikudag 23 janúar og hefst fjöltefliđ kl. 13:00.
Sá sem mun etja ţar kappi viđ gesti og gangandi er stórmeistarinn og fyrrum Eyjamađurinn Helgi Ólafsson.
Allir eru velkomnir á fjöltefliđ međan húsrúm leyfir og munu félagar í Taflfélaginu sjá um framkvćmd fjölteflisins, en Helgi hefur um langt árabil veriđ félagsmađur í Taflfélagi Vestmannaeyja.
Spil og leikir | Breytt 20.1.2013 kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 07:00
Toyotaskákmót eldri borgara fer fram á föstudag
Toyota á Íslandi býđur eldri skákmönnum til skákmóts á nćsta föstudag 25. janúar (fyrsta dag Ţorra) í höfuđstöđvum sínum í Kauptúni í Garđabć. Ţetta er sjötta Toyotaskákmótiđ sem haldiđ er. Ćsir skákfélag FEB í Reykjavík sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn sem verđa sextugir á árinu velkomnir međan pláss leyfir. Ţađ eru margir búnir ađ skrá sig í ţetta mót, stefnir í metţátttöku.
Skákin byrjar á mínútunni kl. 13.00 ţannig ađ menn ţurfa ađ mćta vel tímanlega á stađinn til ađ stađfesta ţátttöku sína. Gunnar K Gunnarsson vann ţetta mót 2012 hann stefnir ađ ţví ađ mćta aftur núna.
Forskráning er hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 822 2403 og netfangi steinik@simnet.is og hjá Finni Kr Finnssyni í síma 893 1238 og í netfangi finnur.kr@internet.is.
Skákmenn muniđ ađ ađ mćta tímanlega, í síđasta lagi korter fyrir eitt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2013 | 23:37
Guđmundur vann í fyrstu umferđ í Gíbraltar - mikiđ um óvćnt úrslit
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) lćtur lítinn bilbug á sér finna og heldur áfram ađ tefla á hverju mótinu á eftir öđru. Í dag hófst alţjóđlega mótiđ í Gibraltar og ţar er Guđmundur einmitt međal keppenda. Í fyrstu umferđ, sem fram fór í dag vann hann stigalágan Englending (2015). Á morgun mćtir hins franska stórmeistaranum Maxime Vachier-Lagrave (2711) sem er einmitt stigahćstur keppenda á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Skák Guđmundar verđur sýnd ţráđbeint á morgun og hefst kl. 14.
Afar mikiđ var um óvćnt úrslit og gerđu bćđi Ivanchuk (2758) og Kamsky (2740) jafntefli viđ mun stigalćgri andstćđinga (2206-2218).
246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.
22.1.2013 | 23:16
Össur efstur í Ásgarđi í dag.
Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í dag. Tuttugugátta heiđursmenn mćttu til leiks og skemmtu sér á hvítum reitum og svörtum í ţrjá og hálfan tíma. Allir reyndum viđ ađ tefla í anda okkar fyrsta stórmeistara Friđriks Ólafssonar og til heiđurs honum, eins og viđ ćtlum ađ gera alla ţessa viku.
Össur Kristinsson var í mestu stuđi og sigrađi međ níu og hálfan vinning af tíu mögulegum.Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ níu vinninga.Stefán Ţormar varđ síđan í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Á föstudaginn 25 jan. býđur Toyota okkur eldri skákmönnum í höfuđstöđvar sínar ţar sem sjötta stórmót Toyota verđur haldiđ. Teflt er um svokallađan Toyotabikar og mörg önnur verđlaun,sem öll eru gefin af Toyota á Íslandi. Ţađ stefnir í metţátttöku og margir sterkir meistarar búnir ađ tilkynna ţátttöku sína. Ćsir skákfélag F E B í Reykjavík sjá um framkvćmd mótsins. Allir skákmenn sem verđa sextugir á árinu velkomnir til leiks međan pláss leyfir. Tefldar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma.
Fyrsta umferđ verđur sett á rétt um kl.13.00 ţannig ađ menn ţurfa ađ mćta vel tímanlega til ţess ađ stađfesta ţátttöku sína.Forskráning er hjá Ţorsteini Guđlaugssyni í síma 8222403 netf.steinik@simnet.is og hjá Finni Kr Finnssyni í síma 8931238 og netf. finnur.kr@internet.is
Skákmenn vinsamlega mćtiđ tímanlega, í síđasta lagi korter fyrir eitt.
Úrslit dagsins: sjá međfylgjandi töflu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 14
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 8779636
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 164
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar