Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.1.2013 | 23:32
Skákkeppni vinnustađa fer fram 1. febrúar
Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 1. febrúar 2013 og hefst kl. 19.30
Upplýsingar og keppnisfyrirkomulag:
Dagsetning: Föstudagur 1. febrúar kl. 19.30
Stađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni)
Sveitakeppni: Ţetta er liđakeppni/sveitakeppni og tefla 3 í hverju liđi. Vinnustađirnir geta sent fleira ein eitt liđ til keppni. Liđin verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv. Hvert liđ getur haft 1-2 varamenn.
Umferđir: Fjöldi umferđa fer eftir ţátttöku (7-11 umferđir). Umhugsunartími er 10 mínútur á mann.
Keppnisfyrirkomulag: svissneskt kerfi og flestir vinningar gilda.
Verđlaun:
1. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
2. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
3. verđlaun: Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga (medalíur) fyrir keppendur
Ţátttökugjald er kr. 15.000 á hverja sveit.
Upplýsingar veitir Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang: rz@itn.is gsm: 772 2990.
Skráning og stađfesting ţátttöku: skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, www.taflfelag.is á sérstöku skráningarformi eđa međ ţví ađ senda skráningu á taflfelag@taflfelag.is
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2013 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
29.1.2013 | 23:23
Stúlknamót fara fram nćstu helgi í Rimaskóla
Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur
Íslandsmót grunnskólasveita 2013 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 2. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík.
Hver skóli má senda fleiri en eina sveit. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna). Mótiđ hefst kl. 12 og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi. Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is.
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni
Íslandsmót stúlkna 2013 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 3. febrúar nk. í Rimaskóla, Reykjavík og hefst kl. 11.
Teflt verđur í tveimur flokkum:
Fćddar 1997-1999
Fćddar 2000 og síđar.
Tefldar verđa 15 mín. skákir - umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.
Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti: skaksamband@skaksamband.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 22:51
Skáksett afhent Íţróttamiđstöđinni Brattahlíđ, Patreksfirđi
Í kjölfar Skákdagsins 26.janúar 2013 bćttist Íţróttamiđstöđin Brattahlíđ í hóp ţeirra sundlauga sem hafa fengiđ sundskáksett afhent frá Skákakademíunni. Ţađ var Henrik Danielsen stórmeistari sem afhenti Geir Gestssyni forstöđumanni íţróttamiđstöđvarinnar skáksettiđ. Nokkrir
nemendur Patreksskóla fylgdust međ ásamt Nönnu Sjöfn Pétursdóttur skólastjóra og Ásthildi Sturludóttur bćjarstjóra Vesturbyggđar.
Myndaalbúm (ÁHS)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 22:45
Guđmundur vann sterkan stórmeistara í dag
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) vann eistneska stórmeistarann Kaido Kulaots (2587) í sjöundu umferđ Gíbraltar-mótsins í dag. Guđmundur hefur nú hlotiđ 5 vinninga og er í 19.-35. sćti.
Rússneski stórmeistarinn Nikita Vitiugov (2694) er efstur međ 6,5 vinning.
246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.28.1.2013 | 22:35
KR-pistill: Stefán Ţormar vann síđast
Ţađ er jafnan líf og fjör í Frostaskjólinu og heitt í kolunum ţegar gengiđ er til burtreiđa" á mánudagskvöldum. Ţar skiptast menn á hrósa sigri - vera öđrum snjallari.
Ţađ ber til nokkurrar nýlundu ađ nú er fariđ ađ gera heimildarmyndir um skákmótin og atganginn ţar til kynningar fyrir komandi kynslóđir eins og sjá má á međfylgjandi hreyfimynd úr smiđju Guss-Films Inc. Áđur hefur veriđ veriđ gert frćgt myndband um skákofsann sem ţar geysar, sem fengiđ hefur alţjóđlega kynningu á ChessCafé og sjá má á heimasíđu klúbbsins og á Youtube međ ţví ađ slá inn ChessFury.
http://www.youtube.com/watch?v=m85AC7HLuCA
Ţađ var enginn annar en Stefán Ţormar Guđmundsson, hinn fágađi og trausti skákkappi (hellisheiđarséníđ sjálft), sem bar sigurorđ af öđrum á mánudaginn var, sérstaklega GunnaGunn, sem selur sig jafnan dýrt ţrátt fyrir háan aldur og fyrri störf. Báđir luku keppni međ 9.5 vinningi af 13 mögulegum en séníiđ hafđi sigurinn á 3 stigum.
Vikuna á undan var ţađ Ingimar Jónsson, sem var allra snjallastur međ 10. 5 vinning en Jón G. Friđjónsson kom nćstur međ 10v. Vikuna ţar áđur (7. Jan.) tillti einn ţessara mörgu herskáu Gunnarra sér á toppinn međ 10.5 vinningi ásamt Gunnari I. Birgissyni, sem segir gottađbúaíkópavogi. Var ţar um ađ rćđa skákvíkinginn Gunnar Frey Rúnarsson, sem marđi nafna sinn á stigum međ 1.5 hundrađasta, sem jafngildir broti úr sekúndu á skíđamóti.
Vegna hins glćsilega sigurs Íslands í IceSave-skákinni fyrir EFTA-dómstólnum í dag fer etv. vel á ţví ađ birta hér stutt myndskeiđ úr öđru hnitnu videó-i frá Guss-Films, sem tekiđ var í garđveislu KR viđ Selvatn fyrir tveimur árum, ţar sem Jónas Elíasson, prófessor og skákunnandi dregur dár af Gordon Brown, fyrrv. forsćtisráđherra Bretlands í skorinorđri stöku sem sýnir vel hvađa hug Íslendingar bera til hans.
Meira á heimasíđunni kr.is (skák)
ESE- Skákţankar 28.1.13Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 17:00
Og ţađ var teflt á Blönduósi
Hjá Blönduskóla á Blönduósi settum upp skákmót miđvikudaginn 23. janúar í tilefni af Skákdegi Íslands. Mótiđ var ćtlađ miđstigi og unglingastigi og mćttu nokkrir hressir krakkar. Ţađ er ekki mikil skákmenning ţessi árin hérna á
Blönduósi en ţeir sem ađ mćttu skemmtu sér vel og höfđu mjög gaman af ţví ađ tefla.
Í myndaalbúmi má finna nokkrar myndir frá Blönduósi.
Sigurvegarar dagsins
- Daníel Logi Heiđarsson - miđstig
- Benedikt Axel Ágústsson - unglingastig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 15:56
Teflt í Grunnskóla Raufarhafnar á Skákdeginum
Ţađ var víđa teflt á Skádaginn. Ţađ var t.d. gert í Grunnskólanum á Raufarhöfn ţar sem haldiđ var upp á daginn, allir nemendur skólans tóku ţátt og kepptu sín á milli. Í myndaalbúmi má minna nokkrar myndir frá Skákdeginum á Raufarhöfn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2013 | 14:15
Ungmennaćfing Skákdeildar Breiđabliks í dag kl. 17
Skákćfingar fyrir ungmenni 16-25 ára eru haldnar í Stúkunni á 3ju hćđ viđ Kópavogsvöll alla mánudaga kl 17-19. Ćfingarnar eru opnar öllum á ţessum aldri óháđ taflfélagi.
Gengiđ er inn bakatil á kjallarahćđ. Sigurvegari ćfingarinnar hlýtur ađ launum gjafabréf á pizzu hjá Italiano Pizzeria Hlíđasmára. Stjórnandi ćfinganna er Páll Andrason
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak
28.1.2013 | 09:55
Frábćr hátíđ í Vogum: Skákklúbbur stofnađur í tilefni Skákdags Íslands
Frábćr skákhátíđ var haldin í Stóru-Vogaskóla í Vogum á Vatnsleysuströnd í tilefni af Skákdegi Íslands. Viđstaddir voru 200 nemendur skólans, starfsfólk og foreldrar, og eldri borgarar í bćnum voru sérstakir heiđursgestir. Tugir spreyttu sig í fjöltefli viđ Róbert Lagerman skákmeistara.
Svava Bogadóttir skólastjóri setti hátíđina, sem fram fór í glćsilegum samkomusal skólans ţar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. Svava sagđi međal annars í rćđu sinni ađ skákiđkun vćri mjög ćskileg, enda bćtti skákkunnátta námsárangur, auk ţess ađ vera skemmtileg og holl tómstundaiđja sem allir geta stundađ. Ţá sagđi Svava ađ Skákdagurinn vćri haldinn til ađ heiđra Friđrik Ólafsson stórmeistara, sem vćri mesti skáksnillingur sem Ísland hefđi aliđ.
Róbert tefldi fjöltefli á hátíđinni og voru mótherjar hans af öllum kynslóđum. Alls tefldi meistarinn viđ hátt í 70 mótherja. Hann tapađi ekki skák, en gerđi jafntefli viđ Guđmund Jónas Haraldsson og Sveinbjörn Egilsson.
Samhliđa fjölteflinu sá Hrafn Jökulsson um byrjendafrćđslu, auk ţess sem fjölmörg af yngstu börnunum lituđu skákmyndir af mikilli innlifun. Ţá var opnađ skákkaffihús í tilefni dagsins, ţar sem nemendur skólans buđu upp á kakó og vöfflur. Ţá steig Birgitta Iđunn Ívarsdóttir, nemandi í 8. bekk, á sviđ og söng fullfallega fyrir gesti hátíđarinnar.
Skólabókasafniđ, sem jafnframt er opiđ öllum bćjarbúum, fékk skákbókagjöf í tilefni dagsins. Una Svane bókavörđur veitti gjöfinni viđtöku, og á nćstunni verđa skákbćkur áberandi á bókasafninu.
Hápunktur hátíđarinnar í Vogum var stofnun skákklúbbs, sem mun annast uppbyggingu skáklífsins í ţessum 1200 manna blómlega og vinalega bć. Í stjórn klúbbsins eru Guđmundur Jónas Haraldsson, Stefán Arinbjarnarson, Örn Pálsson og Sveinbjörn Egilsson. Ţá verđur tveimur ungmennum bođiđ ađ taka sćti í stjórninni, svo rödd unga fólksins heyrist. Ćfingar hins nýja skákklúbbs verđa á fimmtudögum milli 17 og 19 í samkomusalnum í Álfagerđi.
Guđmundur Jónas, sem er mikill skákáhugamađur og átti hugmyndina ađ hátíđinni, var alsćll međ hvernig til tókst:
,,Takk fyrir yndislega samverustund á skákdegi í Vogum. Ég skemmti mér alveg konunglega.
Ţađ var falleg og góđ stemning sem sveif yfir vötnum. Alltaf svo gaman ađ sjá fólk af öllum stćrđum og gerđum blanda geđi og skemmta sér saman. Skáklistin hefur ţennan dásamlega eiginleika ađ allir geta veriđ međ.
Myndaalbúm frá hátíđinni í Vogum (HJ)
28.1.2013 | 07:41
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. janúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 8779658
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 125
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar