Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Sett hefur veriđ upp ný heimasíđa fyrir N1 Reykjavíkurskákmótsins. www.reykjavikopen.com sem er í umsjón Ingvars Ţór Jóhannessonar. Ţađ stefnir í ţátttökumet enn eitt áriđ en nú ţegar ţrjár vikur eru fram ađ móti hafa rúmlega 200 keppendur skráđ sig til leiks en í fyrra tóku ţátt 198 skákmenn. Af hinum ríflega 200 keppendum eru um 75% erlendir frá ríflega 40 löndum.
Aldrei hafa fleiri stórmeistarar verđir skráđir til leiks á Reykjavíkurskákmótiđ en ţeir eru alls 36. Ţar af eru fjórir međ meira en 2700 skákstig og tuttugu međ meira en 2600 skákstig. Og hver veit nema ađ mjög spennandi keppendur bćtist viđ í mótiđ nú á lokametrunum.
Á morgun verđa sérviđburđadagatal mótsins kynnt til leiks en nánast alla keppnisdaga mótsins verđur eitthvađ í bođi.
Enn er ađ sjálfsögđu opiđ fyrir skráningu í mótiđ. Hún fer fram hér.
30.1.2013 | 22:34
Gíbraltar: Guđmundur vann í nćstsíđustu umferđ
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) vann stórmeistarann Saleh Salem (2538) frá Úsbekistan. Guđmundur hefur hlotiđ 6 vinninga og er í 23.-49. sćti.
Í tíundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ búlgörsku skákdrottninguna og fyrrverandi heimsmeistara kvenna, Antoaneta Stefanova (2516).
Efstir međ 7,5 vinning stórmeistarnir Nikita Vitiugov (2694), Rússlandi, Maxime Vachier-Lagrave (2711), Frakklandi, og Nigel Short (2690). Tveir hinir síđarnefndu er báđir skráđir til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótinu.
246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 17:55
Rúnar Íslandsmeistari í ofurhrađskák

Ţađ voru 27 keppendur og höfđu sumir áđur tekiđ ţátt í einum eđa fleiri viđburđum yfir daginn!
Röđ efstu manna:
1. Rúnar Sigurpálsson 14.5 123.0
2. Halldór Brynjar Halldórsson 11.5 126.0
3. Róbert Lagerman 11.0 129.0
4. Gunnar Freyr Rúnarsson 10.5 127.0
5. Jón Kristinn Ţorgeirsson 9.0 129.0
6. Mesharef, 9.0 121.5
7. Lenka Ptacnikova 8.5 129.5
8. Tómas Veigar Sigurđsson 8.0 120.5
9. Birgir Berndsen 8.0 119.5
10. Arnar Ţorsteinsson 8.0 88.0
11. Sverri Unnarsson 7.5 123.5
12. Sigurđur Ćgisson 7.5 120.0
13. Páll Andrason 7.5 110.5
14. Ingvar Örn Birgisson 7.5 99.5
15. Ellert Berndsen 7.0 113.5
16. Oliver Aron Jóhannesson 7.0 109.5
17. Guđmundur Gíslason 7.0 109,0
30.1.2013 | 13:00
Útitafl vígt í Patreksskóla
Ţađ var heldur kuldalegt um ađ litast í fyrradag ţegar nemendur 10. bekkjar Patreksskóla vígđu útitafl skólans í tilefni Skákdags Íslands, en ţau hafa unniđ viđ ađ hanna og smíđa útitaflmenn ásamt Einari Skarphéđinssyni smíđakennara.
Eins og sönnum vestfirskum víkingum sćmir ţá létu nemendur, starfsfólk, Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Vesturbyggđar, Henrik Danielsen stórmeistari og ađrir áhugasamir ekki rok og kulda stoppa sig í ađ mćta til skákhátíđarinnar og fylgjast međ vígslu taflsins.
Ţađ var Nanna Sjöfn Pétursdóttir skólastjóri Vesturbyggđar sem setti skákhátíđina međan snjórinn var sópađur af taflinu. Fyrstu skákina tefldu stelpur á móti strákum og endađi sú skák međ sigri strákanna. Ţví nćst skoruđu ţau á Henrik Danielsen stórmeistara sem vann krakkana í skemmtilegri skák ţar sem gleđin var ríkjandi.
Myndaalbúm (Áróra Hrönn Skúladóttir)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 12:00
Teflt í Grunnskóla Önundarfjarđar í tilefni Skákdags
Ţađ var teflt í ýmsum skólum víđvegar um landiđ í kringum Skákdaginn. Svo var gert í Grunnskóla Önundarfjarđar sem teflur ađeins 17 nemendur.
Krakkarnir í 2. bekk voru í skákkennslu hjá ţeim eldri og 2.-5. bekkur prófađi ađ tefla á netinu en ţessi eldri settu upp skákmót. Nemendur í 2.-5. bekk teiknuđu í í myndmennt myndir af tafli og skákmönnum til ađ gera sér betur grein fyrir taflborđinu. Núna kunna allir mannganginn og hafa mjög gaman af ţví ađ tefla.
Myndaalbúm frá Önundarfirđi (Edda Graichen)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 11:00
Unnar og Jón efstir og jafnir á atskákmóti Sauđárkróks
Ţeir Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson urđu efstir og jafnir á atskákmóti Sauđárkróks sem lauk í gćrkvöldi. Fengu ţeir 5,5 vinning af 7 mögulegum. Fjórir urđu síđan jafnir í 3.-6. sćti, ţeir Hörđur Ingimarsson, Guđmundur Gunnarsson, Ţór Hjaltalin og Birkir Már Magnússon allir međ 4 vinninga.
Mikil dramatík var í lokaumferđunum. Til dćmis féll Jón Arnljótsson á tíma gegn Ţór Hjaltalín, en Ţór náđi ekki ađ stöđva klukkuna sem féll líka á Ţór og niđurstađan ţví jafntefli.
Alls tóku 8 ţátt í mótinu sem háđ var í tilefni afmćlis Friđriks Ólafssonar stórmeistara.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 10:00
Guđmundur tapađi í gćr
Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2408) tapađi í áttundu umferđ fyrir spćnska alţjóđlega meistarann Jose Carlos Ibarra Jerez (2538) á Gíbraltar-mótinu. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 39.-72. sćti.
Stórmeistararnir Nikita Vitiugov (2694), Rússlandi, og Nigel Short (2690) eru efstir međ 7 vinninga. Athygli vekur ađ ţrír af fimm efstu mönnum mótsins eru allir skráđir til leiks á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Auk Shorts eru ţađ Yu Yangyi (2688), Kína, og Maxime Vachier-Lagrave (2711), Frakklandi, sem eru í 3.-5. sćti ásamt Gata Kamsky (2740).
246 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 48 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 66 í stigaröđ keppenda.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 09:00
Skákţing Akureyrar: Haraldur efstur - Símon vann Sigurđ A
Fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar lauk í fyrrakvöld međ tveimur skákum, en hinar ţrjár voru tefldar á sunnudag. Úrslit í skákunum urđu ţessi:
- Sigurđur-Símon 0-1
- Hreinn-Karl 1/2
- Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
- Andri-Jakob 1-0
- Haraldur-Rúnar 1/2
Ađ venju var hart barist og nokkuđ um óvćnt úrslit í ţessari umferđ. Ţannig varđ forystusauđurinn Haraldur ađ sćtta sig viđ sitt fyrsta jafntefli í skák sinni viđ Rúnar og á hinum endanum var ţađ Hreinn sem lok komst á blađ međ jafntefli viđ Karl. Mađur umferđarinnar var hinsvegar tvímćlalaust Símon Ţórhallsson sem lagđi lćriföđur sinn ađ velli, en rúm 600 stig skilja ţá ađ á stigatöflunni. Jón Kristinn hefur átt erfitt uppdráttar á mótinu og mátti nún játa sig sigrađan af Akureyrarmeistaranum frá í fyrra.
Ţrátt fyrir jafntefliđ er Haraldur enn langefstur međ 4.5 vinning eftir 5 umferđir og hefur eins og hálfs vinnings forskot á ţá Andra Frey og Jakob, sem nú vann sína ţriđju skák í röđ eftir tvö töp í upphafi móts. Sjötta umferđ mótsins er svo tefld í kvöld og ţá eigast m.a. viđ Jakob og Haraldur og Sigurđur og Andri Freyr.
Spil og leikir | Breytt 29.1.2013 kl. 23:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 08:00
Örn Leó vann fjórđu ćfingu Breiđabliksćfinga
Örn Leó Jóhannsson vann fjórđu Ungmennaćfingu Skákdeildar Breiđabliks sem fór fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll í fyrradag. Ađ launum fékk hann pizzuúttekt á Italiano Pizzeria. Auk sigursins í mótinu ţá náđi Örn Leó Breiđabliks-áfanga.
Röđ efstu manna:
1. Örl Leó Jóhannsson 13 af 16
2. Páll Andrason 12,5
3. Birkir Karl Sigurđsson 10,5
Nánar á: http://chess.is/breidablik/brei04.htm
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://breidablik.is/skak
Spil og leikir | Breytt 29.1.2013 kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2013 | 07:00
Riddarar efstir í Ásgarđi
Ţađ voru Riddarar sem röđuđu sér í efstu sćtin í Ásgarđi í gćrkveldi. Sćbjörn Larsen vann ţetta eins og hann hefur oft gert áđur međ 8.5 vinningum af 10. Páll G Jónsson varđ í öđru sćti međ 7.5 vinninga.Össur Kristinsson varđ síđan í ţriđja sćti međ 6.5.
Tuttugu og fjórir skákmenn mćttu til leiks í dag. Úrslit samkv. međfylgjandi töflu.
Spil og leikir | Breytt 29.1.2013 kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 2
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779680
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar