Leita í fréttum mbl.is

Ný heimasíđa N1 Reykjavíkurskákmótsins - yfir 200 keppendur skráđir til leiks

Cheparinov and SokolovSett hefur veriđ upp ný heimasíđa fyrir N1 Reykjavíkurskákmótsins. www.reykjavikopen.com sem er í umsjón Ingvars Ţór Jóhannessonar. Ţađ stefnir í ţátttökumet enn eitt áriđ en nú ţegar ţrjár vikur eru fram ađ móti hafa rúmlega 200 keppendur skráđ sig til leiks en í fyrra tóku ţátt 198 skákmenn. Af hinum ríflega 200 keppendum eru um 75% erlendir frá ríflega 40 löndum.

Aldrei hafa fleiri stórmeistarar verđir skráđir til leiks á Reykjavíkurskákmótiđ en ţeir eru alls 36. Ţar af eru fjórir međ meira en 2700 skákstig og tuttugu međ meira en 2600 skákstig. Og hver veit nema ađ mjög spennandi keppendur bćtist viđ í mótiđ nú á lokametrunum.

Á morgun verđa sérviđburđadagatal mótsins kynnt til leiks en nánast alla keppnisdaga mótsins verđur eitthvađ í bođi.

Enn er ađ sjálfsögđu opiđ fyrir skráningu í mótiđ. Hún fer fram hér.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 70
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764679

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband