Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. maí. Afar litlar breytingar eru hjá íslenskum skákmönnum ađ ţessu sinni enda ađeins eitt innlend mót reiknađ, Skákţing Norđlendinga, og íslenskir skákmenn lítiđ ađ tefla á erlendri grundu í apríl. Ađeins 25 innlendir skákmenn áttu reiknađar skákir.

Úttektin verđur ţví mjög grunn ađ ţessu sinni. 

Topp 20:

 

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Hjartarson, JohannGM258300
2Steingrimsson, HedinnGM255800
3Olafsson, HelgiGM254400
4Petursson, MargeirGM253200
5Gretarsson, Hjorvar SteinnIM251600
6Stefansson, HannesGM25073-6
7Arnason, Jon LGM250200
8Danielsen, HenrikGM250000
9Kristjansson, StefanGM249400
10Thorfinnsson, BragiIM247800
11Thorsteins, KarlIM246300
12Gretarsson, Helgi AssGM246000
13Thorhallsson, ThrosturGM244900
14Kjartansson, GudmundurIM2446113
15Gunnarsson, ArnarIM244100
16Gunnarsson, Jon ViktorIM240900
17Olafsson, FridrikGM240700
18Bjornsson, SigurbjornFM239700
19Arngrimsson, DagurIM23909-2
20Ulfarsson, Magnus OrnFM238900


Mestu hćkkanir:

Stórmeistarabaninn, Stefán Bergsson, hćkkar mest á milli lista eđa 18 skákstig. Ađeins tveir ađrir hćkka um meira en 10 stig en ţađ eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (12) og Ţorvarđur F. Ólafsson (11). Bađir vegna góđrar frammistöđu á Skákţingi Norđlendinga.

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen er stigahćstur allra međ 2868 skákstig. Í nćstu sćtum eru Aronian (2813) og Kramnik (2811). Heimsmeistarinn Anand (2783) er fimmti.

Íslenska skákmenn međ alţjóđleg skákstig má finna í međfylgjandi PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vignir međ jafntefli í lokaumferđinni - mjög góđur árangur

Vignir Vatnar í RúmeníuVignir Vatnar Stefánsson (1678) gerđi jafntefli viđ unga indverska skákkonu (1923) í lokaumferđ HM áhugamanna sem fram fór í gćr í Iasi í Rúmeníu.  Vignir hlaut 6 vinninga í 9 skákum og varđ í 19.-40. sćti (26. á stigum) af 207 keppendum.

Afar góđur árangur hjá Vigni sem tefldi viđ stighćrri andstćđing í hverri einustu umferđ. 

Árangur hans samsvarađi 2032 skákstigum og hćkkar hann um 61 stig fyrir hana. Vignir á nú máltíđ inni á Hamborgarafabrikkunni sem Björn Ţorfinnsson hafđi lofađ honum myndi hann hćkka um meira en 50 skákstig!

Alls tóku 207 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fór í Iasi í Rúmeníu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt voru 2000 skákstig. Vignir var nr. 132 í stigaröđ keppenda.

Topalov öruggur sigurvegari FIDE Grand Prix móts í Zug

Topalov.jpgÍ gćr lauk FIDE Grand Prix móti í Zug í Sviss. Heimsmeistarinn fyrrverandi, Veselin Topalov (2771) kom sá og sigrađi en hann hlaut 1,5 vinningi meira en Bandaríkjamađurinn Nakamura (2767) sem varđ annar. Í 3.-4. sćti urđu Úkraínumađurinn Ponomariov (2733) og Ítalinn Caruana (2772).

Lokastađa mótsins:

 

RankNameRtgFEDPts
1Topalov Veselin2771BUL8
2Nakamura Hikaru2767USA
3Ponomariov Ruslan2733UKR6
4Caruana Fabiano2772ITA6
5Kamsky Gata2741USA
6Morozevich Alexander2758RUS
7Karjakin Sergey2786RUS5
8Giri Anish2727NED5
9Leko Peter2744HUN5
10Radjabov Teimour2793AZE
11Kasimdzhanov Rustam2709UZB
12Mamedyarov Shakhriyar2766AZE

 
Heimasíđa mótsins


Guđfinnur og Össur efstur hjá Ásum í gćr

Ţađ voru tuttugu og tveir öđlingar sem settust ađ tafli í Stangarhyl í gćr. Skákstjórinn Finnur var međ skákleiđa og nennti ekki ađ tefla svo ađ ţađ var engin skotta. Riddarar réđu ferđinni í dag eins og oft áđur. Guđfinnur R Kjartansson og Össur Kristinsson urđu jafnir og efstir međ 7.5 vinning. Í ţriđja sćti varđ svo unglingurinn Friđgeir Hólm međ 7 vinninga.

Fast á hćla ţessum komu svo fjórir öđlingar međ öldunginn Ágúst Ingimundarson í broddi fylkingar allir međ 6 vinninga. Ágúst er ađ verđa 86 ára og gefur ekkert eftir viđ skákborđiđ ţegar sá gállinn er á honum.

Mótstafla:

 

_sir_sgar_i_-_m_tstafla_30_apr_l_2013.jpg
 

 


Sumarskákmóti Fjölnis frestađ til miđvikudagsins 8. maí

Sumarskákmót Fjölnis 2012

Vegna Landsmótsins í skólaskák um nćstu helgi ţá hefur skákdeild Fjölnis ákveđiđ ađ fresta hinu árlega Sumarskákmóti deildarinnar til miđvikudagsins 8. maí.

Mótiđ hefst kl. 17:00 og í skákhléi verđur bođiđ upp á pítsur frá Italiano pizzeria og gos fyrir ađeins 300 kr.

Öllum grunnskólanemendum á landinu er heimilt ađ vera Sumarskákmót Fjölnis 2012međ í sumarskákmótinu og ţátttaka er ókeypis. Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur veglega verđlaunabikara til eignar og keppt er í ţremur flokkum, eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki. Međal vinninga eru pítsu-og bíómiđar fyrir efstu sćtin og í útdregnum happadrćttisvinningum. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartíminn er sjö mínútur. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Stefán Bergsson. Skákdeild Fjölnis hvetur alla áhugasama skákkrakka ađ vera međ í sumarskákmótinu, einu af síđustu skákmótum vetrarins, mćta tímanlega og ganga inn um íţróttahúsiđ í Rimaskóla. Skráning á stađnum.


Stórmeistari býđur upp á einkakennslu

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, ellefufaldur Íslandsmeistari í skák og fimmfaldur sigurvegari á Reykjavíkurskákmótanna býđur upp á einkakennslu fyrir ţá sem hafa áhuga.

Verđiđ er 5.000 kr. á klukkustund.

Hćgt er ađ hafa samband viđ hann í netfangiđ hanneshs@simnet.is eđa í síma 699 7039.


Oliver Aron og Mykhaylo Skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Verđlaunahafar í yngri flokkiOliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla, og Mykhaylo Kravchuk, Ölduselsskóla, skólaskákmeistarar Reykjavíkur en mótiđ fór fram í Laugarlćkjarskóla í dag. Oliver Aron sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi en Mykhaylo sigrađi í yngri flokki.

Gauti Páll Jónsson, Grandaskóla, Donika Kolica, Hólabrekkuskóla, og Leifur Ţorsteinsson, Hagaskóla, urđu í 2., 3. og 4. sćti í eldri flokki og vinna sér öll réttindi til ađ tefla á Landsmótinu en Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki.

Lokastöđu í eldri flokki má finna á Chess-Results.

Ţorsteinn Magnússon, Sćmundarskóla, varđ í 2. sćti í yngri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Hólabrekkuskóla, varđ ţriđji. Mykhaylo verđur hins vegar eini fulltrúi Reykjavíkur á Landsmótinu ţar sem Reykjavík á ađeins einn fulltrúa í yngri flokki.

Lokastöđuna í yngri flokki má finna á Chess-Results.


Mjög vel sótt Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni

Sveitakeppni  Kópavogs  2013  003

29 sveitir mćttu í gćr í Álfhólfsskóla í mjög spennandi Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni. Mótinu var skipt í 4 flokka eftir aldri. Hér ađ neđan koma heildarúrslit mótsins:

Í 1. flokki vann A sveit Hörđuvallaskóla eftir ótrúlega spennandi keppni. 

A og B sveitir Álfhólfsskóla lentu ţar á 2. og 3. sćti. Sveitakeppni  Kópavogs  2013  032Margar stelpur tóku ţátt í ţessu flokki. Ţađ vćri gaman ađ stefna í framtíđinni í stelpnaborđ í ţessum sveitakeppnum!

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Friđrik 

2. Kristófer 

3. Viktor

4. Ţorgrímur Nói

 

Álfhólfsskóli A:

1. Róbert

2. Ingibert

3. Daniel

4. Alfrún Lind

 

Álfhólfsskóli B

1. Hrafn Gođi

2. Alexander Már

3. Óđinn

4. Vigdís Lilja

 

Hörđuvallaskóla vann líka í 2. flokki, en hér A og B sveitir Salaskóla náđu 2. og 3. sćti.

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Sverrir

2. Andri 

3. Stephan

4. Arnar 

 

Salaskóli A

1 Axel Óli 

2. Egill 

3. Jón Ţór

4. Ívar Andri 

 

Salaskóli B

1. Anton Fannar

2. Kári Vilberg 

3. Gísli 

4. Hlynur

5. Pétur

 

Í 3. flokki eftir smá hćgara byrjun vann nokkuđ öruglega sveit Álfhólfssskóla. A og B sveitir Salaskóla náđu líka hér 2. og 3. sćtum.

 

Álfhólfsskóli:

1. Dawid

2. Felix

3. Guđmundur Agnar

4. Oddur

 

Salaskóli A

1. Róbert Örn,

2. Aron Ingi

3. Jón Otti

4. Jason Andri

 

Salaskóli B

1. Ágúst Unnar

2. Hafţór

3. Elvar Ingi

4. Benedikt Árni

 

Í unglingaflokki náđi sveit Vatnsendaskóla 19 stig af 20, ađeins Hildur frá Salaskóla náđi ađ taka 1 vinning frá ţeim! Á öđru sćti lenti sveit Salaskóla A og á 3. sćti kom Kópavogsskóli.

 

Vatnsendaskóli:

1. Kristófer Orri

2. Ludvig Árni

3. Atli Snćr

4. Erna Mist

 

Salaskóli A:

1. Eyţór Trausti

2. Hildur Berglind

3. Skúli E.

4. Magnús Már

 

Kópavogsskóli

1. Sindri

2. Breki

3. Guđmundur

4. Egill

 

 

 

Sveit 2. flokku

1

1. flokkur 1.-2. bekkur

Hörđuvallaskóli

A-liđ

22,5

2

Álfhólsskóli

A-liđ

21,5

3

Álfhólsskóli

B-liđ

20

4

Salaskóli

A-liđ

19

5

Hörđuvallaskóli

B-liđ

11,5

6

Álfhólsskóli

C-liđ

10,5

7

Snćlandsskóli

A-liđ

8

 

 

 

 

2. flokkur 3.-4. bekkur

 

1

Hörđuvallaskóli

A-liđ

31

2

Salaskóli

A-liđ

28,5

3

Salaskóli

B-liđ

25

4

Snćlandsskóli

A-liđ

24

5

Álfhólsskóli

A-liđ

18

6

Salaskóli

C-liđ

17,5

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

16,5

8

Hörđuvallaskóli

B-liđ

8,5

9

Vatnsendaskóli

B-liđ

7

10

Álfhólsskóli

B-liđ

3,5

 

 

 

 

 

3. flokkur 5.-7. bekkur

 

1

Álfhólsskóli

A-liđ

24

2

Salaskóli

A-liđ

20,5

3

Smáraskóli

A-liđ

16

4

Salaskóli

B-liđ

14,5

5

Salaskóli

D-liđ

13

6

Salaskóli

C-liđ

11

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

9

 

 

 

 

 

4. flokkur 8.-10. bekk

 

1

Vatnsendaskóli

A-liđ

19

2

Salaskóli

A-liđ

16

3

Kópavogsskóli

A-liđ

12

4

Kópavogsskóli

B-liđ

7

5

Salaskóli

B-liđ

6

Skákstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptácníková.

Myndaalbúm (TR)


Öđlingamót: Pörun lokaumferđar

Ţorvarđur

Jóhann H. Ragnarsson (2066) vann John Ontiveros (1678) í frestađri skák úr sjöttu umferđ í kvöld. Ţorvarđur F. Ólafsson (2225) er efstur međ 5 vinninga en Sćvar Bjarnason (2132), Sigurđur Dađi Sigfússon (2324), Hrafn Loftsson (2204) og Vigfús Ó. Vigfússon (1988) koma nćstir međ 4,5 vinning. 

Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fer á miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Ţorvarđur-Vigfús, Hrafn-Sigurđur Dađi og Jóhann-Sćvar.

Pörun lokaumferđarinnar má nálgast hér.

Stöđu mótsins má nálgast hér.


Vignir Vatnar vann aftur í dag

Vignir Vatnar í RúmeníuVignir Vatnar Stefánsson (1678) vann í dag rúmenskan skákmann (1976). Vignir hefur nú 5˝ vinning og er í 22.-31. sćti.

Alls taka 207 skákmenn ţátt í mótinu sem fram fer í Iasi í Rúmeníu frá 37 löndum en hámarksstig til ađ mega taka ţátt eru 2000 skákstig. Vignir er nr. 132 í stigaröđ keppenda.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8780379

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband