Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Tćplega 60 krakkar mćttu á skemmtilegt sumarskákmót Fjölnis

IMG 1644Sumarskákmót Fjölnis 2013 varđ ţađ fjölmennasta frá upphafi. Ţrátt fyrir blíđviđri úti fyrir ţá streymdu áhugasamir skákkrakkar í sal Rimaskóla til skráningar á ţetta glćsilega skákmót. Veglegir bikarar, tuttugu verđlaun, pítsuveisla í skákhléi og allir ţátttakendur leiddir út međ snakkpoka ađ gjöf í lok móts gerđi mótiđ svo áhugavert og skemmtilegt.

Međal ţátttakenda voru Íslandsmeistarar úr sveitum Rimaskóla og Álfhólsskóla, Vignir Vatnar nýkominn úr frćgđarför á heimsmeistaramót áhugamanna, ungstirnin frá Ölduselsskóla og hinir áhugasömu skákstrákar frá Kelduskóla sem hafa tekiđ stórstígum framförum í vetur. Lengsta leiđ á mótiđ lagđi á sig Almar Máni frá grunnskólanum á Hellu og stóđ hann sig mjög vel.

Tuttugu efstu menn mótsins komu frá átta grunnskólum. Ţrátt fyrir allan fjöldann og mikla breidd IMG 1636ţá urđu sigurvegarar mótsins nákvćmlega ţeir sömu og á sumarskákmótinu í fyrra. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla varđ sigurvegari međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum.  Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla vann yngri flokkinn og lenti ţađ ađ auki í 2. sćti međ 6 vinninga og Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla varđ langefst í stúlknaflokki međ 5,5 vinninga. Guđmundur Agnar Bragason í Álfhólsskóla átti mjög gott mót og endađi í 3. sćti međ 6 vinninga eftir ađ hafa unniđ Jóhann Arnar í Rimaskóla í lokaumferđinni í mjög spennandi skák. Jóhann Arnar tefldi líka mjög vel og var ósigrađur fyrir lokaumferđina eftir jafntefli viđ Vigni Vatnar og Nansý.

Ađrir međ 5 vinninga urđu ţeir Felix Steinţórsson og Dawid Kolka úr Álfhólsskóla sem töpuđu ađeins fyrir Oliver Aroni og Vigni Vatnari, Óskar Víkingur og Brynjar Haraldsson Ölduselsskóla, Kelduskólastrákarnir Hilmir Hrafnsson og Andri Gylfason og loks Joshua Davíđsson Rimaskóla.

IMG 1635Stefán Bergsson var skákstjóri og Helgi Árnason mótstjóri. Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf verđlaunagripina og var ţađ forseti klúbbsins Kjartan Eggertsson skólastjóri Hörpunnar sem afhenti verđlaunin og ávarpađi skákkrakkana. Fjöldi foreldra fylgdist međ og ađstođađi á mótsstađ. Sumarskákmót Fjölnis var lokahnykkurinn á fjölbreyttu og árangursríku starfsári skákdeildarinnar. Formađur deildarinnar tilkynnti í lok mótsins ađ Jóhann Arnar Finnsson vćri valin afreksmeistari vetrarins og Mikael Maron Torfason, kornungur Rimaskólastrákur, ćfingameistari. Báđir hafa ţeir mćtt á nćr allar skákćfingar Fjölnis í vetur og tekiđ miklum framförum.

Lokastađan á Chess-Results.

Myndaablúm (HÁ)


Róbert sigurvegari hrađskákmóts öđlinga

Róbert smakkar gull í lokahófi Grćnlandsmótsins 2005.Róbert Lagerman sigrađi á Hrađskákmóti öđlinga sem fra fór í gćr. Róbert hlaut 6 vinninga. Í 2.-3. sćti urđu Gunnar Freyr Rúnarsson og Jon Olav Fivelstad.

25 skákmenn tóku ţátt og í lok mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ sem og sjálft öđlingamótiđ.

Place Name                          Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

 

  1   Róbert Lagerman,                            6        21.5  30.5   23.0

 2-3  Gunnar Freyr Rúnarsson,                     5.5      21.0  28.5   21.0

      Jon Olav Fivelstad,                         5.5      20.5  29.5   26.0

 4-6  Jóhann H. Ragnarsson,                       5        20.5  27.5   18.0

      Ţorvarđur Fannar Ólafsson,                  5        20.0  29.0   18.0

      Einar Valdimarsson,                         5        18.0  24.5   16.0

 7-8  Sigurđur Dađi Sigfússon,                    4.5      20.5  28.5   16.5

      Ríkharđur Sveinsson,                        4.5      18.0  25.0   21.0

9-12  Eiríkur K. Björnsson,                       4        22.5  29.5   22.0

      Ţór Már Valtýsson,                          4        21.5  28.5   17.5

      Friđgeir Hólm,                              4        17.5  25.5   15.0

      Vigfús Ó. Vigfússon,                        4        17.0  24.5   17.0

13-14 Gunnar M. Nikulásson,                       3.5      17.0  24.0   14.0

      John Ontiveros,                             3.5      13.0  18.5   13.0

15-20 Sigurlaug R.Friđţjófsdóttir,                3        21.5  29.5   18.0

      Halldór Pálsson,                            3        19.0  27.5   11.0

      Erlingur Jensson,                           3        19.0  25.5   13.0

      Sigurđur Freyr Jónatansson,                 3        17.0  23.0   11.0

      Ragnar Árnason,                             3        12.5  18.5   11.0

      Árni Thoroddsen,                            3        10.0  14.5    9.0

21-23 Hörđur Jónasson,                            2        17.0  23.5    6.0

      Eggert Ísólfsson,                           2        17.0  23.0   11.0

      Helgi Hauksson,                             2        14.5  20.0    7.0

24-25 Pétur Jóhannesson,                          1.5      16.5  21.5    4.0

      Björgvin Kristbergsson,                     1.5      14.5  20.0    5.0


Borislav Ivanov sigrar í Veliko Tarnovo, eđa hvađ?

Borislav Ivanov er orđiđ eitt af ţekktustu nöfnum skáksamfélagsins. Ţađ er ađ einhverju leyti útaf frábćrri taflmennsku en ţó ađallega vegna ţess ađ nánast allir skákmenn telja ađ hann sé ađ fá utanađkomandi ađstođ. Ţađ eina sem vantar til ađ styđja ţessa kenningu eru beinar sannanir en flestir telja ađ óbeinu sannarnirnar bendi til sektar Borislavs.

Borislav-Ivanov Ćvintýriđ hófst á opnu móti í Zadar í Króatíu ţar sem ađ Borislav, ţá gjörsamlega óţekktur, valtađi yfir sterka stórmeistara og tryggđi sér sinn fyrsta stórmeistaraáfanga. Strax fóru ađ heyrast raddir um ađ of mikil fylgni vćri á milli ábendinga sterkustu tölvuforrita og taflmennsku Borislavs og leiddi ţađ til ţess ađ á honum var leitađ og skákir hans međal annars teknar úr beinni útsendingu á netinu. Ekkert fannst sem bent gćti til sektar Búlgarans.

Síđan ţetta gerđist hefur Borislav teflt í nokkrum mótum og ţrátt fyrir nokkur skrítin úrslit, t.d. mörg töp gegn undir 2000 stiga mönnum (sem andstćđingar hans segja einfaldlega vera tilraun til ađ minnka grunsemdirnar í hans garđ) ţá nćr hann reglulega eftirtektarverđum árangri.

Nýlega sigrađi hann á sterku skákmóti á Spáni međ 8 vinninga af 9 mögulegum (sjá hér). Ţađ sem var einkennilegt viđ ţađ mót ađ ţar var tefld atskák!

Í byrjun maí fór svo fram skákmót í Veliko Tarnovo (heimasíđa) og Borislav skráđi sig til leiks. Hann byrjađi á slćmu jafntefli gegn 1900 stiga stúlku en fór svo í gang  og vann tvćr skákir í röđ ţar til hann mćtti búlgörskum IM í fjórđu umferđ. Sá kaus ađ mćta ekki í skákina. Ţví nćst sigrađi Borislav stórmeistarann Stojanoski auđveldlega og mćtti GM Drenchev í 6.umferđ. Drenchev mćtti ekki til leiks og Ivanov var kominn međ afgerandi forystu. 

Ástćđan fyrir ţessum óvćntu forföllum andstćđinga Ivanovs var sú ađ mótshaldar kynntu til leiks nýjar reglur. Ef ađ einhver keppandi fengi ţrjá ókeypis vinninga í mótinu ţá kćmi hann ekki til greina til ađ hljóta peningaverđlaun. 

Borislav hlaut 1,5 vinninga úr nćstu tveimur skákum og hafđi nánast tryggt sér sigur, amk gott verđlaunasćti, í mótinu fyrir síđustu umferđ. Ţađ hefur eflaust valdiđ honum nokkrum vonbrigđum ađ andstćđingurinn í síđustu umferđ, IM Nikolov, neitađi ađ tefla skákina og ţar međ hafđi Borislav sigrađ á mótinu međ eftirminnilegum hćtti, 8 vinningar af 9, en hlaut engin peningaverđlaun.

Tímabundinn fréttaritari skak.is heyrđi af ţessu máli í gegnum Facebook ţar sem IM Axel Rombaldoni var algjörlega brjálađur eftir viđureignina sína viđ Ivanov. Rombaldoni var á höttunum eftir GM-áfanga en mćtti Ivanov í 7.umferđ og var gjörsamlega straujađur. Hann segist sannfćrđur um ađ hafa veriđ ađ tefla viđ tölvu.

Ţetta er eflaust ekki siđasta fréttin sem berst af framgöngu Borislavs Ivanovs - mađurinn sem allir telja ađ svindli en enginn veit hvernig. Heyrst hafa kenningar um augnlinsur međ upplýsingum, ígrćddum tölvukubb, ađgengi ađ gervihnetti, ađstođarmađur sem noti ósýnilegt blek til ađ koma til hans skilabođum og svo mćtti lengi áfram telja. Ţađ eina sem fréttaritari skak.is óskar sér er ađ Borislav sé ekki bara "late bloomer" í skákinni sem ađ sé ađ taka stórstígum framförum eftir ţrotlausar ćfingar, ţví ađ ţá vćrum viđ međ dćmi um einelti af verstu sort.

 


EM: Fjórđa umferđ hafin - Guđmundur í beinni

Ţá er fjórđa umferđin hafin í Legnica og Guđmundur okkar Kjartansson er í beinni útsendingu.

Linkur

Velja ţarf borđ 37-72 og ţar á hann ađ vera fyrir miđri valmynd. Andstćđingur dagsins er stórmeistarinn Gagunashvili frá Georgíu sem skartar 2592 skákstigum.

 Dagur etur kappi gegn ítalska alţjóđlega meistaranum Danyyil Dvirnyy, utan sviđsljóssins í ţetta sinn.

Órangútan


Vorhátíđarskákćfing TR

Barna-og unglingastarf TR er nú komiđ í sumarfrí eftir viđburđaríkan og skemmtilegan vetur. Á laugardaginn var, 4. maí, fór fram vorhátíđarskákćfing í tveimur hópum. Afrekshópurinn verđur svo međ sér vorhátíđ ţegar ţví starfi líkur um miđjan mánuđinn.

Um morguninn 4. maí, fór fyrst fram vorhátíđarćfing í stelpuhópnum kl. 12.30-13.45. Slegiđ var upp liđakeppni og bođhlaupsskák sem vakti mikla lukku! Síđan var "sparihressing" og veittar viđurkenningar fyrir ástundun á ţessari önn. Eftirtaldar fengu verđlaun:

1.     Freyja Birkisdóttir, Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir

2.     Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir

3.     Ţuríđur Helga Ragnarsdóttir

Á ţessari önn hafa um 20 stelpur/konur tekiđ ţátt í skákćfingunum og vonandi mćta ţćr hressar ţegar skákstarfiđ hefst aftur í september!

Ţátttakendur á Vorhátíđarćfingunni kl. 14 voru 30. Fjöltefli var fyrsti liđur á dagskrá. Matthías Pétursson og Björn Jónsson tefldu fjöltefli viđ 15 börn hvor. Matthías er búinn ađ vera skákţjálfari á laugardagsćfingunum mestan hluta vetrar og hefur ţađ veriđ mikill fengur fyrir okkur ađ fá hann til liđs viđ okkur í barnastarfiđ. Hann fer í nám til Bandaríkjanna nćsta vetur og munum viđ sakna hans mikiđ! Held ađ hann eigi líka eftir ađ hugsa til okkar á hverjum einasta laugardegi nćsta vetur! Bestu ţakkir og kveđjur og óskir um góđa dvöl í Ameríku fylgja Matthíasi frá okkur öllum!

Krakkarnir 30 sem tefldu í fjölteflinu stóđu sig mjög vel. Ţađ er ekki alveg auđvelt ađ vera í fjöltefli, ţar sem langt getur liđiđ á milli leikja! En Björn og Matthías voru "á ferđinni" milli borđa í góđum takti, ţannig ađ ţetta gekk greiđlega fyrir sig. Svo fór ađ ţrír drengir fengu vinning í fjölteflinu, en ţađ voru ţeir Björn Hólm Birkisson, Björn Ingi Helgason og Róbert Luu og ţrír fengu jafntefli, en ţađ voru ţeir Sćvar Halldórsson, Guđmundur Agnar Bragason og Jón Hreiđar Rúnarsson.

Eftir fjöltefliđ var komiđ ađ "sparihressingunni". Taflfélag Reykjavíkur bauđ öllum krökkunum og ţeim foreldrum sem voru til ađstođar upp á pizzu og gos og myndađist hin skemmtilegasta vorhátíđarstemning!

Eftir "pizzupartýiđ" var komiđ ađ afhendingu viđurkenninga fyrir vorönnina 2013 (janúar-maí). Eftirfarandi krakkar hlutu medalíur fyrir ástundun:

Aldursflokkur fćdd 2007.

Guđjón Ármann Jónsson

Aldursflokkur fćdd 2005-2006, (1.-2. bekk)

1.     Hreggviđur Loki Ţorsteinsson, Úlfar Bragason

2.     Alexander Björnsson, Hubert Jakubek,
Kristján Sindri Kristjánsson

3.     Höskuldur Ragnarsson, Mir Salah

Aldursflokkur fćdd 2003-2004, (3.-4. bekk)

1.     Mateusz Jakubek

2.     Davíđ Dimitry Indriđason, Sana Salah

3.     Eiđur Darri Jóhannsson

Aldursflokkur fćdd 2000-2002, (5.-7. bekk)

1.     Björn Ingi Helgason

2.     Ţorsteinn Magnússon, Ţórólfur Ragnarsson

3.     Guđmundur Agnar Bragason, Bárđur Örn Birkisson, Björn Hólm Birkisson

Ţrenn verđlaun voru veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:

1. Mateusz Jakubek 28 stig

2. Bárđur Örn Birkisson 22 stig

3. Sćvar Halldórsson 20 stig

Ţátttakendurnir á Vorhátíđarćfingunni voru eftirfarandi:

1.     Alexander Björnsson

2.     Eiđur Sölvi Ţórđarson

3.     Egill Gunnarsson

4.     Sćvar Halldórsson

5.     Jóhann Bjarkar Ţórsson

6.     Ţórólfur Ragnarsson

7.     Höskuldur Ragnarsson

8.     Úlfar Bragason

9.     Freyja Birkisdóttir

10.  Jón Hreiđar Rúnarsson

11.  Kristján Sindri Kristjánsson

12.  Hreggviđur Loki Ţorsteinsson

13.  Sana Salah

14.  Hubert Jakubek

15.  Páll Ísak Ćgisson

16.  Mir Salah

17.  Mateusz Jakubek

18.  Guđjón Ármann Jónsson

19.  Sagitha Rosanty

20.  Björn Hólm Birkisson

21.  Björn Ingi Helgason

22.  Davíđ Dimitry Indriđason

23.  Róbert Ruu

24.  Guđni Viđar Friđriksson

25.  Guđmundur Agnar Bragason

26.  Unnsteinn Beck

27.  Hilmar Kiernan

28.  Ísak Orri Karlsson

29.  Freyr Grímsson

30.  Björn Magnússon

31.  Kári Bjarkarson (horfđi á).

Ţar međ er vetrarstarfiđ hjá T.R. á laugardögum lokiđ ađ sinni. Viđ umsjónarmenn og skákţjálfarar ţökkum öllum krökkum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru! Sérstakar ţakkir fćr Björn Jónsson sem er höfundur námsefnisins sem notađ hefur veriđ viđ skákćfingarnar í TR frá byrjun ţessa árs. Óhćtt er ađ segja ađ tilkoma námsefnisins hafi slegiđ í gegn hjá krökkunum og hafa foreldrar einnig sýnt mikinn áhuga á ţessum litríku og skemmtilegu skákheftum.

Umsjónarmenn á Vorhátíđarskákćfingunni voru Matthías Pétursson, Björn Jónsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir. Björn og Sigurlaug tóku myndir.

Veriđ velkomin á skákćfingar T.R. veturinn 2013-2014 sem hefjast aftur í september!

GLEĐILEGT SUMAR!

Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir

Formađur Taflfélags Reykjavíkur


Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla annađ áriđ í röđ

Oliver Aron skákmeistari RimaskóliSkákmót Rimaskóla var haldiđ í 20. skipti mánudaginn 6. maí. Fimmtíu skákmenn tóku ţátt í mótinu og ađ ţessu sinni mćttu tíu skákmenn úr Kelduskóla og Foldaskóla til leiks sem gestir. Tefldar voru sex umferđir og sautján glćsileg verđlaun voru í bođi. Oliver Aron Jóhannesson nemandi í 9-ILK vann mótiđ örugglega og hlaut fullt hús.

Í síđustu umferđinni tefldi hann viđ Nansý Davíđsdóttur 5-EHE hreina úrslitaskák ţví ađ bćđi voru ţau taplaus fyrir lokaumferđina. Auk Nansýjar urđu ţeir Joshua Davíđsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Hilmir Hrafnsson og Róbert Orri Árnason í öđru sćti mótsins međ 5 vinninga. Oliver Aron varđi titil sinn frá ţví í fyrra og hefur hann í vetur veriđ ósigrandi á öllum ţeim barna-og unglingaskákmótum sem hann hefur tekiđ ţátt í.

Á skákmóti Rimaskóla voru margir ungir og efnilegir skákmenn sem voru ađ standa sig mjög vel. MSkákmót Rimaskólaá ţar nefna Joshua Davíđsson í 2-KMG sem varđ í 2. - 6. sćti og Kjartan Karl Gunnarsson 2-JBO sem var ađ taka ţátt í sínu fyrsta skákmóti og fékk verđlaun fyrir óvćntustu frammistöđuna. Oliver Aron er skákmeistari Rimaskola 2013 og fćr nafn sitt skráđ öđru sinni á farandbikarinn. Á međal ţeirra sem unniđ hafa Rimaskólabikarinn eru Hjörvar Steinn Grétarsson (7 sinnum), Ólafur Gauti Ólafsson d. 2012 (3 sinnum), Ingvar Ásbjörnsson, Sigurjón Kjćrnested, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson. Skákstjórar voru ţeir Stefán Bergsson og Helgi Árnason skólastjóri.

Sjá úrslit http://chess-results.com/tnr100446.aspx?art=1&lan=1&wi=821


Össur öflugastur í Ásgarđi í gćr

Össur Kristinsson varđ efstur í Ásgarđi í gćr, ţar sem tuttugu og sex eldri borgarar á öllum aldri skemmtu sér viđ skák, eins og ţeir gera alla ţriđjudaga.

Í öđru sćti varđ Friđgeir Hólm međ sjö og hálfan vinning og Guđfinnur R Kjartansson í ţví ţriđja međ sjö vinninga.

Nćsta laugardag er stemmt ađ ţví ađ fara norđur í Vatnsdal til móts viđ Akureyringa sem hafa náđ 60 ára aldri og berjast viđ ţá svona í um sólarhring. Ţađ verđa ellefu skákmenn í hvoru liđi.

Mótstafla:

 

_sir_sgar_ir-_m_tstafla_9_m_i_2013_-_ssur_vann.jpg

 


Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun 8. maí kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Mótiđ er opiđ fyrir alla 40 ára og eldri (f. 1972 og síđar). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga sem lauk s.l. miđvikudagskvöld. Ţátttökugjald er kr. 500 og er í ţví innifaliđ kaffi og góđgćti. Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!    


Sumarskákmót Fjölnis hefst kl. 17

Sumarskákmót Fjölnis 2012Skákdeild Fjölnis lýkur starfsárinu međ árlegu sumarskákmóti sem öllum áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ taka ţátt í.

Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla. Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur ţrjá eignarbikara fyrir sigur í ţremur flokkum, eldri, yngri og stúlknaflokki.

Ţátttaka er ókeypis. Pítsa og gos kostar 300 kr í skákhléi. Sumarskákmót Fjölnis 2012Vegleg verđlaun, mörg verđlaun og bođiđ upp á skemmtilegt skákmót sem lokiđ er á tveimur tímum.

Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa. Endum skákáriđ međ skemmtilegu skákmóti og mćtum tímanlega. Skráning á stađnum.

Tefldar sex umferđir. Umhugsunartími er sjö mínútur. Skákstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Stefán Bergsson.

 


Norway Chess: Úrslit hrađskákar og pörun fyrstu umferđar

Ţađ var mikiđ um dýrđir í Stavangri í dag ţegar teflt var um töfluröđina í Ofurmótinu sem hefst á Karjakin_220px-150x150morgun. Keppendur tefldu 9.umferđir, allir viđ alla og lýsti Simen Agdestein, einn af skástu skákmönnum í sögu Noregs, atganginum í beinni útsendingu ásamt manninum međ langa nafniđ sem bar gćfu til ţess ađ bomba bókasamningi á Helga okkar Ólafs.

Skipuleggjendur mótsins kćttust örugglega mjög ţegar draumapörun leit dagsins ljós í fyrstu umferđ. Áskorandinn Carlsen mćtti heimsmeistaranum Anand (trommusóló). Ţeir sömdu fljótlega jafntefli eftir hörmulega leiđinlega skák (stemming fjarar). Carlsen fylgdi ţví svo eftir međ ţví skíttapa fyrir Radjabov og landi hans, Jón Lúđvík Hammer, sem svo sannarlega er kominn út í djúpu laugina á ţessu móti, gerđi samviskusamlega uppá bak í fyrstu umferđum mótsins. Allt stefndi í norska tragedíu af bestu gerđ. 

Carlsen er hinsvegar ekki verđandi heimsmeistari fyrir ekki neitt. Hann girti sig rćkilega í brók og hóf ađ vega mann og annan. Ţau undur og stórmerki áttu sér svo stađ ađ Jón Lúđvík lagđi sjálfan Anand međ svörtu  mönnum og allt í einu var harmleikurinn orđinn af "en pur norsk jubileum". 

Á međan Norsarnir voru i sviđsljósinu hjá Simen ţá virtist Radjabov vera ađ lćđast á brott međ sigurinn en allt í einu lenti hann á vegg og Pétur Svidler tók forystuna. Hann leiddi mótiđ fyrir síđustu umferđ og mćtti ţá engum öđrum en Magnusi Carlsen. Sú skák var eins og allar MC skákir síđustu ára. Pilturinn fékk ekkert út úr byrjuninni, sama og ekkert út úr miđtaflinu. Svo úđađi hann einhverjum peđum fram, nokkrir hróksleikir, smá peđ í viđbót og Svidler gafst upp. Simen ćrđist innra međ sér af fögnuđi og var í óđa önn ađ reikna út hvort ađ Carlsen ynni mótiđ ekki örugglega á stigum  ţegar Karjakin náđi allt í einu ađ vinna sína skák og skjótast fram úr öllum.

Lokastađan varđ ţessi:

1. Karjakin - 6,5

2. Carlsen - 6 (vann alla á stigum, kemur engum á óvart)

3. Anand - 6

4. Nakamura - 6

5. Svidler - 5,5

6. Radjabov - 5

7. Hammer - 3,5 

8. Wang - 3

9. Aronian - 2,5

10. Topalov - 1

Athygli vekur fráleit frammistađa Topalovs og slakur árangur Aronians sem er óumdeilanlega einn sterkasti hrađskáksmađur heims.

 Reglur mótsins eru ţannig ađ sá sem vann hrađskáksmótiđ mátti velja sér stađ í töfluröđinni. Karjakin var fyrstur og valdi sér númeriđ fimm! "HA?" spyrja menn sig eflaust ţví ég held ađ ansi margir hefđu valiđ nr.1 sem ađ tryggir viđkomandi hvítt í tveimur fyrstu umferđunum. Greinilega einhver ţaulhugsuđ rússnesk brella. Magnus kom nćstur og valdi ađ sjálfsögđu nr.1 og svo koll af kolli. Síđastur til ađ velja sér númer var Topalov. Ţađ var fátt um fína drćtti í töfluröđinni, ađeins nr.10 og hvađ ţýddi ţađ? Jú, auđvitađ svart á Carlsen í fyrstu umferđ. 

Eins og gefur ađ skilja völdu allir ţeir sem voru í fimm efstu sćtunum sér stöđu 1-5 í töfluröđinni og tryggđu sér ţannig einu sinni oftar hvítt í mótinu. 

Pörun fyrstu umferđar er eftirfarandi:

1. Carlsen - Topalov

2. Anand - Aronian

3. Nakamura - Wang

4. Svidler - Hammer

5. Karjakin - Radjabov

Linkur međ beinni útsendingu verđur birtur á skak.is ţegar hann liggur fyrir.

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 8780383

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 83
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband