Fćrsluflokkur: Spil og leikir
5.9.2013 | 07:00
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld. Ţar mćtast annars vegar Skákfélag Akureyrar og Víkingaklúbburinn og hins vegar Taflfélag Bolungarvíkur og Gođinn-Mátar. Viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12 og hefjast kl. 20.
Spennan er mikil fyrir viđureign Bola og Gođ/Máta og úrslitin talinn ráđist á lokametrunum. Bćđi liđin hafa tvo stórmeistara í sínum röđum. Fyrir Bolvíkinga tefla "gömlu" stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, sem nýlega sigrađi á afar sterku minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar og Jón L. Árnason. Međ Gođ/Mátum tefla "ungu" stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson.
Í liđi Víkara eru auk ţess alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Bolar eru sterkari á efri borđunum en Gođ/Mátar hafa ţéttari sveit. Skákspekingar meta líkurnar u.ţ.b. 50-50 á milli ţessu sterku klúbba.
Víkingaklúbburinn er ađ skákspekingum talinn eiga sigurinn vísan gegn Skákfélagi Akureyrar. Klúbburinn er núverandi Íslandsmeistari og hrađskákmeistari taflfélaga. Auk ţess eru forföll í liđi Akureyringa ţar sem einn sterkasti hrađskákmeistari ţeirra og landsins mun vera önnum kafinn viđ lögmannstörf og formađurinn, Áskell Örn Kárason, verđur staddur erlendis en hann er međal ţátttakenda á NM öldunga.
Í liđi Víkingaklúbbsins eru međal annars stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari í skák og Stefán Kristjánsson og alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson. Akureyringar eru ţó í góđri ćfingu ţví fjórir liđsmanna ţeirra, Stefán Bergsson, Mikael Jóhann Karlsson, Loftur Baldvinsson og Óskar Long Einarsson eru allir međal keppenda á Meistaramóti Hellis.
Skákspekingar telja stórsigur Víkingaklúbbsins vísan.
Áhorfendur eru velkomnir í Faxafeniđ í kvöld til ađ horfa á spennandi skákir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.9.2013 | 00:06
Oliver Aron efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Hellis
Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver gerđi í kvöld jafntefli Sverri Örn Björnsson (2100). Spennan er mikil á mótinu en fjórir keppendur koma humátt á eftir Oliver međ 4,5 vinning en ţađ eru Mikael Jóhann Karlsson (2068), Kjartan Maack (2128), Sverri Örn Björnsson (2100) og Jón Árni Halldórsson (2213). Ţađ er ţví mikil barátta framundan nk. mánudagskvöld ţegar lokaumferđin fer fram.
Óvćnt úrslit urđu í umferđinni. Atli Jóhann Leósson (1717) vann í kvöld alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2116), Hörđur Jónasson (1300) sigrađi Óskar Long Einarsson (1531) og Björn Hólm Birkisson hafđi betur gegn Andra Stein Hilmarssyni (1657). Úrslit umferđarinnar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Jón Árni (4,5) - Oliver Aron (5), Kjartan (4,5) - Sverrir Örn (4,5) og Vignir Vatnar (4) - Mikael Jóhann (4,5).
Pörn lokaumferđiarinnar má finna í heild sinni hér.
Skákir sjöttu umferđar fylgja međ sem viđhengi.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2013 | 17:13
EM-keppandinn: Óskar Víkingur Davíđsson
Átta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is
Óskar Víkingur Davíđsson er kynntur nú til leiks, yngstur íslensku keppendanna eđa ađeins átta ára. Ţađ verđur án efa gaman ađ fylgjast međ ţessum heilsteypta skákmanni tefla viđ jafnaldra sinna í yngsta flokknum á EM.
Nafn
Óskar Víkingur Davíđsson
Fćđingardagur
8. apríl 2005
Félag
Hellir
Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?
Hef ekki áđur teflt fyrir Íslands hönd.
Helstu skákafrek
Óskar Víkingur lćrđi mannganginn 4 ára og hefur ţegar keppt yfir 60 kappskákir ţrátt fyrir ungan aldur, og sigrađi b-flokk Skákţings Garđabćjar međ fullu húsi áriđ 2012. Hann var jafnframt yngsti keppandi Reykjavíkurskákmótsins frá upphafi ţegar hann tók ţátt nú fyrr á árinu.
Skemmtilegasta skákferđin
Ferđin núna er mín fyrsta skákferđ!
Eftirminnilegasta skákin
Minnisstćđasta skákin mín er nú örugglega bara fyrsta kappskákin mín, sem ég tefldi ţegar ég var 6 ára og keppti međ Helli á Íslandsmóti skákfélaga sem var á Selfossi. Ég var smá stressađur, en ég var međ hvítt og tefldi nú ekkert rosalega vel. Skákinni lauk eftir 29 leiki, en ţá náđi ég ađ grísa á mát. Viđ tefldum hvorugur neitt svakalega vel, en mér fannst mjög gaman ađ vinna fyrstu skákina mína.
Skákin fylgir međ sem PGN-viđhengi.
Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?
Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.
Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.
4.9.2013 | 13:02
Víkingaklúbburinn lagđi Skákfélag Íslands í átta liđa úrslitum
Víkingaklúbburinn og Skákfélag Íslands mćttust í 8-liđa úrslitum Hrađskákmóts taflfélaga ţriđjudaginn 3. september í húsnćđi Skáksambands Íslands. Viđureignin var heimaleikur Skákfélagsins. Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ 52 vinningar gegn 22 vinningum Skákfélagsins.
Viđureignirnar fóru eftirfarandi: 0.5-5.5, 1-5, 1.5-4.5, 2-4, 2-4, 1.5-4.5, 2.5-3.5, 3-3, 1.5-4.5, 2-4, 1-5.
Besti árangur Víkingaklúbbsins:
Gunnar Fr. Rúnarsson 10.5. v af 12
Hannes H. Stefánsson 10. v. af 10
Magnús Örn Úlfarsson 9. v af 12
Stefán Sigurjónsson 8 v. af 12
Lárus Knútsson 7.5 v. af 11
Besti árangur Skákfélags-manna:
Rúnar Berg 5. v af 10
Örn Leó Jóhannsson 4.5 af 9
Víkingaklúbburinn mćtir Skákfélagi Akureyrar í undanúrslitum. Viđureignin fer fram í Skákskólasalnum á morgun, fimmtudag, kl. 20. Ţá og ţar fer einnig fram viđureign Taflfélags Bolungarvíkur og Gođans-Máta.
Ţađ verđur ţví glimrandi fjör í SÍ á morgun kl. 20 og ljóst ađ margir af okkar sterkustu skákmenn sitja ţar ađ tafli. Úrslitin fara svo fram sunnudaginn 8. september kl. 14.
4.9.2013 | 11:05
Ćsir í Ásgarđi - Stefán Ţormar vann međ glćsibrag
Góđ ţátttaka var í fyrsta skákmótinu á nýju keppnistímabili 2013-14. Vikuleg mót eldri borgara 60 ár+ er ţar háđ alla ţriđjudaga fram á vor - 10 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Mótin hefjast kl. 13 í Stangarhyl og margir eldri skákmenn sćkja bćđi mótin ţar og í Riddaranum daginn eftir til ađ sjást og kljást á hvítum reitum og svörtum undir fororđinu heilabrot eru heilsubót.
Úrslit dagsins voru á ţá leiđ ađ Stefán Ţormar Guđmundsson fór létt međ andstćđinga sína og vann mótiđ glćsilega međ 9 vinningum af 10, leyfđi ađeins 2 jafntefli. Athygli vakti frammistađa Magnúsar V. Péturssonar, hins áttrćđa öldungs, en hann mátađi Össur Kristinsson og Einar Ess međ miklum glćsibrag og tilţrifum í anda Paul Morphys, eins mesta skáksnillings sem uppi hefur veriđ og fyrsta undrabarnsins í sögu taflsins. (1837-1884).
Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og vettvangsmyndir í myndasafni.
Ţeir sem áhuga hafa á úrslitum móta undanfarinna vikna í Riddaranum, KáErr ofl geta slegiđ upp á ţeim á međf. slóđ á vegum Gallerý Skákar: https://www.facebook.com/groups/102908303202204/ eđa sent ađstandendum síđunnar vinabeiđni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2013 | 23:55
Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis
Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver vann Mikael Jóhann Karlsson (2068) í umferđ kvöldins. Kjartan Maack (2128), sem vann Sćvar Bjarnason (2116) og Sverrir Örn Björnsson (2100) sem hafđi betur gegn Stefáni Bergssyni (2131), koma nćstir međ 4 vinninga. Sex skákmenn koma svo í humátt eftir međ 3,5 vinning ţannig ađ búast má viđ afar harđri baráttu í lokumferđunum tveimur.
Lítiđ var um óvćnt úrslit í kvöld en úrslit kvöldsins má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefjast kl. 19:30. Ţá mćtast međal annars Oliver (4,5) - Sverrir Örn (4), Stefán (3,5) - Kjartan (4), Jón Árni (3,5) - Vigfús (3,5), Loftur (3,5) - Mikael (3,5) og Birkir Karl (3,5) - Vignir Vatnar (3). Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.
Paul Frigge sér um innslátt skáka. Skákir fimmtu umferđar eru vćntanlegar í fyrramáliđ.Spil og leikir | Breytt 4.9.2013 kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2013 | 23:39
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig komu út 1. september sl. Jóhann Hjartarson (2618) er stigahćstur allra, Jason Andri Gíslason (1156) er eini nýliđinn og Vignir Vatnar Stefánsson (103) hćkkađi mest allra frá júní-listanum.
Topp 20
No. | Name | RtgC | Diff |
1 | Jóhann Hjartarson | 2618 | 0 |
2 | Hannes H Stefánsson | 2592 | 4 |
3 | Margeir Pétursson | 2589 | 0 |
4 | Héđinn Steingrímsson | 2545 | -6 |
5 | Helgi Ólafsson | 2539 | 0 |
6 | Jón Loftur Árnason | 2515 | 0 |
7 | Henrik Danielsen | 2515 | -4 |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2497 | 0 |
9 | Stefán Kristjánsson | 2484 | -4 |
10 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2481 | 7 |
11 | Friđrik Ólafsson | 2474 | 0 |
12 | Karl Ţorsteins | 2466 | 0 |
13 | Bragi Ţorfinnsson | 2456 | -11 |
14 | Guđmundur Sigurjónsson | 2445 | 0 |
15 | Ţröstur Ţórhallsson | 2445 | 0 |
16 | Jón Viktor Gunnarsson | 2412 | 0 |
17 | Arnar Gunnarsson | 2405 | 0 |
18 | Dagur Arngrímsson | 2394 | 0 |
19 | Björn Ţorfinnsson | 2392 | 39 |
20 | Sigurbjörn Björnsson | 2382 | -4 |
Nýliđar
1 | Jason Andri Gíslason | 1156 | 0 |
Mestu hćkkanir
No. | Name | RtgC | Diff |
1 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1769 | 103 |
2 | Baldur Teodor Petersson | 1438 | 96 |
3 | Hilmir Freyr Heimisson | 1691 | 79 |
4 | Símon Ţórhallsson | 1595 | 78 |
5 | Felix Steinţórsson | 1510 | 75 |
6 | Loftur Baldvinsson | 1772 | 66 |
7 | Ţorsteinn Magnússon | 1123 | 63 |
8 | Ţór Hjaltalín | 1429 | 47 |
9 | Björn Hólm Birkisson | 1231 | 45 |
10 | Gauti Páll Jónsson | 1546 | 41 |
Stigahćstu ungmenni landsins
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2481 | 7 | U20 |
2 | Dagur Ragnarsson | 2085 | 0 | U16 |
3 | Mikael Jóhann Karlsson | 2078 | 0 | U18 |
4 | Nökkvi Sverrisson | 2061 | 25 | U20 |
5 | Patrekur Maron Magnússon | 2032 | 0 | U20 |
6 | Oliver Aron Jóhannesson | 2013 | 22 | U16 |
7 | Örn Leó Jóhannsson | 2005 | 0 | U20 |
8 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1952 | 31 | U20 |
9 | Jón Trausti Harđarson | 1951 | -42 | U16 |
10 | Páll Andrason | 1899 | 0 | U20 |
Stigahćstu skákkonur landsins
No. | Name | RtgC | Diff | Cat |
1 | Lenka Ptácníková | 2216 | -9 | - |
2 | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 2024 | 0 | - |
3 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1952 | 31 | U20 |
4 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1920 | -76 | - |
5 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1876 | -45 | - |
6 | Guđfríđur L Grétarsdóttir | 1817 | 0 | - |
7 | Harpa Ingólfsdóttir | 1805 | 0 | - |
8 | Elsa María Krístinardóttir | 1772 | -4 | - |
9 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1723 | -62 | - |
10 | Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir | 1685 | 0 | U20 |
Ađeins eitt mótiđ var reiknađ á tímabilinu en ţađ var sjálft Íslandsmótiđ í skák.
Spil og leikir | Breytt 4.9.2013 kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2013 | 22:23
Nýtt fréttabréf SÍ er komiđ út
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en bréfiđ kemur út tvisvar sinnum á mánuđi yfir vetrarmánuđina.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- EM-landsliđin valin
- Fischer-setur á Íslandi
- Jóhann sigrađi á minningarmóti Guđmundar - keppendur allt frá átta ára til áttrćđs
- Undirbúningur fyrir EM ungmenna á fullu
- Mögnuđ Menningarnótt
- Friđrik teflir á NM öldunga
- Tap gegn Fćreyjum í landskeppni
- Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
3.9.2013 | 19:58
Glćsileg afmćlishátíđ í Vin mánudaginn 9. september
- Vinaskákfélagiđ 10 ára.
- Klukkufjöltefli Jóhanns Hjartarsonar.
- Bónus-Afmćlismót Vinaskákfélagsins međ glćsilegum vinningum.




3.9.2013 | 16:56
EM-keppandinn: Vignir Vatnar Stefánsson
Átta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir eru kynntir ţessa dagana hér á Skák.is
Ađ ţessu sinni er ţađ Vignir Vatnar Stefánsson sem teflir í flokki 10 ára og yngri og náđi eftirtektarverđum árangri á HM ungmenna í fyrra.
Nafn
Vignir Vatnar Stefánsson
Fćđingardagur
7. febrúar 2003
Félag
TR
Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?
EM ungmenna 2011 og EM og HM ungmenna 2012.
Helstu skákafrek
Íslandsmeistari barna 2012
Norđurlandameistari 10 ára og yngri 2012
Reykjavíkurmeistari unglinga (16 eđa 14 ára og yngri)
Í 1.-3. sćti á alţjóđlegu skákmóti á Italíu áriđ 2012
Góđ frammistađa á HM áhugamanna í Rúmeníu í vor (27. sćti)
Skemmtilegasta skákferđin
Ţađ var til Ítalíu í fyrra. Gekk vel sundlaug og strönd. Björn Ţorfinnsson á stađnum. Hann er alltaf svo kátur!
Eftirminnilegasta skákin
Átti mjög skemmtilega skák á mótinu í Ítalíu sem fylgir međ sem PGN-viđhengi skýrđ af Birni.
Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?
Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.
Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8780610
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar