Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hjörvar í Víkingaklúbbinn

Hjörvar í SkotlandiAlţjóđlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2505) einn stigahćsti og efnilegasti íslenski skákmađur landsins gekk í dag til liđs viđ Víkingaklúbbinn, en Hjörvar var áđur félagi í Taflfélaginu Helli.  Hjörvar hefur veriđ ađ bćta sig mikiđ síđustu árin, er međ tvö stórmeistaraáfanga af ţrem og hefur ţegar náđ stigalágmarkinu fyrir stórmeistaratitilinn, 2500 elóstig.  Hjörvar á eftir ađ koma sterkur inn á Íslandsmót skákfélaga, en Víkingaklúbburinn stefnir á ađ verja Íslandsmeistaratitil sinn frá ţví í vor.

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


Skáktímar hefjast í Stúkunni nćta föstudag

Stúkan á KópavogsvelliSamvinnuverkefni Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fer aftur af stađ í Stúkunni á Kópavogsvell og verđur fyrsti tími nćsta föstudag ţann 13.  september kl. 14.30 og stendur til ađ verđa kl. 16.30. Sem fyrr verđur ţađ Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands sem hefur umsjón međ ţessum tímum. Kennsla verđur einkum miđuđ viđ börn og unglinga í  grunnskólum Kópavogs sem hafa veriđ dugleg viđ ađ tefla á skólaskákmótum.  


Haustmót TR hefst 15. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.  Mótiđ er öllum opiđ. 

Mótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Sú nýbreytni verđur ađ teflt er tvisvar í viku.  Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér..

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 14. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram föstudaginn 18. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 20. október ásamt Hrađskákmóti T.R.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Dađi Ómarsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 15. september kl.14.00 
2. umferđ: Miđvikudag 18. september kl.19.30

3. umferđ: Sunnudag 22. september kl.14.00 
4. umferđ: Miđvikudag 25. september kl.19.30

5. umferđ: Sunnudag 29. september kl.14.00

6. umferđ: Miđvikudag 2. október kl.19.30 
7. umferđ: Sunnudag 6. október kl.14.00

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
8. umferđ: Miđvikudag 16. október kl. 19.30 
9. umferđ: Föstudag 18. október. kl.19.30 

Verđlaun í A-flokki: 
1. sćti kr. 100.000 
2. sćti kr. 50.000 
3. sćti kr. 25.000 
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í B-flokki: 
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í C-flokki: 
1. sćti kr. 15.000 
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000 
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Ef fjöldi lokađra flokka eykst, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. 

Ţátttökugjöld:

3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra). 
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).


Skákţáttur Morgunblađsins: Oliver Aron efstur á Meistaramóti Hellis

2013 09 02 19.35.42Margir af yngri skámönnum okkar undirbúa sig af kappi fyrir haustvertíđ skákarinnar sem er alveg ađ bresta á. Norđurlandamót grunnskóla í tveimur aldursţrepum mun fram í Finnlandi og Noregi á nćstu dögum og Evrópumót ungmenna hefst í Svartfjallalandi undir lok mánađarins. Í byrjun október mun Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir glćsilegu alţjóđlegu móti, Íslandsmót skákfélaga kemur í kjölfariđ og Víkingaklúbburinn hyggur á ţátttöku í Evrópukeppni taflfélaga á Rhodos. Meistaramót Hellis sem lýkur nćsta mánudagskvöld hefur reynst ágćtur vettvangur fyrir undirbúning en ţar ber helst til tíđinda ţegar ein umferđ er eftir ađ 15 ára gamall piltur Oliver Aron Jóhannesson hefur ˝ vinnings forystu međ 5 vinninga af sex mögulegum en í 2. - 5. koma Mikhael Jóhann Karlsson, Kjartan Maack, Sverrir Örn Björnsson og Jón Árni Halldórsson. Hinn 10 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson tapađi tveim fyrstu skákunum en Monrad-međvindurinn hefur skilađ fjórum sigrum hans í röđ og er hann jafn Stefáni Bergssyni, Veroniku Steinunni Magnúsdóttur, og Atla Jóhanni Leóssyni ađ vinningum í 6.-9. sćti.

Oliver Aron, sem var nćstum ţví orđinn heimsmeistari áhugamanna í fyrra hefur á Hellis-mótinu unniđ kappa á borđ Mikhael Jóhann Karlsson og Sćvar Bjarnason.

Sá síđastnefndi, alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason, á heiđur skilinn fyrir dugnađ sinn viđ ađ tefla á innlendum mótum. Hann tekur yfirleitt ţátt í Haustmóti TR, Skákţingi Reykjavíkur, Íslandsmótinu og er mćttur á Meistaramóti Hellis. Ţađ er gott veganesti fyrir yngri kynslóđina ađ fá ađ kljást viđ svo sterkan meistara í kappskák. Í viđureign ţeirra í 3. umferđ greip Oliver Aron greip tćkifćriđ og sýndi allar sínar bestu hliđar:

Sćvar Bjarnason - Oliver Aron Jóhannesson

Reti byrjun

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. d3 e6 6. Rbd2 Bd6 7. h3 Bh5 8. c4 Re7 9. a3 a5 10. b3 0-0 11. Bb2 e5 12. cxd5 cxd5 13. Hc1 Rc6 14. Hc2 De7 15. Da1

Ţessi uppstilling sem oft kom fyrir í skákum Richard Reti og ţeirra sem ađhylltust vćngtöfl er úr sér gengin og bitlaus. Og Oliver bregst hart viđ.

15. ...f5! 16. e3 e4 17. dxe4 fxe4 18. Rd4 Rxd4 19. Bxd4 Be2 20. He1 Bd3 21. Ha2 Re5!

Međ hnitmiđađri taflmennsku hefur svartur náđ yfirburđastöđu.

22. Rf1 a4 23. Bxe5?

23. b4 var skárra en pressan er ţung eftir t.d. 23. ...Hf7.

23. ...Bxe5 24. Dd1 axb3 25. Dxb3 Bc4 26. Dc2 Df7

Ţađ liggur ekkert á ađ hirđa skiptamun.

27. Rh2 Bxa2 28. Dxa2

gk5r87jl.jpg28. ...Hxa3!

Ekki batnar ástandiđ í herbúđum hvíts eftir ţennan öfluga leik, 29. Dxa3 strandar vitaskuld á 29. ...Dxf2+ o.s.frv. Eftirleikurinn er auđveldur.

29. De2 h5 30. Hf1 Ha1 31. Hxa1 Bxa1 32. Rf1 Be5 33. Rd2 g5 34. Rb3 Kg7 35. Dc2 De6 36. Da2 b6 37. Da4 Df6 38. Da2 Bb2!

Línurof. Nú er ekki lengur hćgt ađ verja f2-peđiđ.

39. Da7 Hf7 40. Da8 Dxf2+

- og hvítur gafst upp án ţess ađ bíđa eftir 41. Kh2 Dxe5+! 42. Kxg3 Be5 mát.

Kramnik vann heimsbikarmótiđ

Vladimir Kramnik vann lokaeinvígiđ viđ landa sinn Dmitry Andreikin á heimsbikarmótinu í Tromsö sem stađiđ hefur síđan í byrjun ágúst. Lokaniđurstađan varđ 2 ˝ : 1 ˝. Kramnik fór í gegnum mótiđ án ţess ađ tapa skák, vann níu - ţar af fimm kappskákir - og gerđi 13 jafntefli.

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 8. september 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


Gođinn-Mátar hrađskákmeistari taflfélaga eftir gríđarlega spennandi úrslitaviđureign

 

Hrađskákmeistarar Gođans-Máta
Sigursveit Gođans-Máta: Sigurđur Dađi Sigfússon, Ţröstur Árnason, Kristján Eđvarđsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Ţorvaldsson (liđsstjóri), Helgi Áss Grétarsson, Tómas Björnsson, Einar Hjalti Jensson, Arnar Ţorsteinsson, Magnús Teitsson og Ásgeir P. Ásbjörnsson.
 

Ţađ var gríđarlega spenna fyrir úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi Skákskóla Íslands í dag. Um var ađ rćđa endurtekiđ efni en Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn mćttust í úrslitum rétt eins og fyrra. Ţá ţurfti ađ grípa til bráđabana eftir ađ sveitirnar urđu jafnar 36-36. Ţá hafđi Víkingaklúbburinn betur í bráđabana 3,5-2,5. En nú sneru heilladísirnar sér á sveif á Gođum-Mátum sem unnu međ sama mun eftir bráđabana!

IMG 8445Ljóst var fyrirfram ađ sveitirnar vćru gríđarlega jafnar. Margir spáđu jafnri viđureign og jafnvel bráđabana. Í sveit Víkingaklúbbsins vantađi Magnús Örn Úlfarsson en í sveit Gođans-Máta vantađi Hlíđar Ţór Hreinsson. Gođinn-Mátar mátti hins vegar betur viđ forföllum enda međ töluvert meiri breidd en Víkingarnir.

Í upphafi einvígisins var sunginn afmćlissöngurinn til heiđurs Gunnari Frey Rúnarssyni liđsstjóra Víkingaklúbbsins sem á afmćli í dag.

Gođinn-Mátar byrjađi međ látum, vann fyrstu umferđina 5-1. Víkingar komu hins vegar sterkir til baka og međ sigrum međ annarri og ţriđju umferđ voru ţeir skyndilega komnir yfir. Víkingar leiddu svo 19-17 í hálfleik.

GođMátar byrjuđu svo seinni hlutann međ látum ţegar ţeir unnu fyrstu viđureignina eftir hálfleik (7. IMG 8459umferđ) 4,5-1,5 og höfđu ţar međ endurheimt forystuna. Ţeir héldu forystunni fram til 10. umferđar ţegar Víkingar jöfnuđu metin. Stađan orđin 30-30.

Gođinn-Mátar vann svo elleftu umferđina 4-2 og leiddu 34-32 fyrir lokaumferđina. Tekiđ var 5 mínútna hlé og liđsfundnir haldnir. GođMátar byrjuđu lokaumferđina vel, voru komnir međ ađra höndina á titilinn 36-33 en Víkingar unnu ţrjár síđustu skákirnar og jöfnuđu ţar međ metin 36-36!

Og ţá var komiđ ađ bráđabana. Ţetta var í ţriđja skipti í sögu keppninnar sem ţađ gerist. Fyrsti bráđabaninn var á fyrsta keppnisári keppninnar 1995 ţegar Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Hafnarfjarđar í átta liđum úrslitum eftir bráđabana. Síđan liđu 17 ár ţ.e. ţar til úrslitum keppninnar í fyrra.

Spennan var nánast óbćrileg fyrir bráđabanann. GođMátar byrjuđu vel og í stöđunni 3-2 ţráskákađi Ţröstur Ţórhallssyni á móti Stefáni Kristjánssyni og ţar međ ljóst ađ sigurinn vćri Gođans-Máta, samtals 39,5-38,5.

IMG 8476Gođ-Mátar voru ákaflega vel ađ ţessu komnir. Fengu erfiđa andstćđinga í öllu umferđum ţ.e. TR, Helli og Bolvíkinga fram ađ úrslitunum. Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri ţeirra, er ákaflega klókur sem slíkur, en hann stjórnađi sveit félagsins í ár í keppninni ásamt Pálma R. Péturssyni.

Skor liđsmanna Gođans-Máta var tiltölulega jafnt. Einar Hjalti Jensson hlaut 7,5 vinning, Ásgeir P. Ásbjörnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Sigurđur Dađi Sigfússon fengu 7 vinninga. Dađi reyndist ákaflega dýrmćtur "varamađur" en hann kom inn í liđiđ í fjórđu umferđ og var ţví međ 70% skor.

Hannes Hlífar Stefánsson bar höfuđ og herđar yfir félaga sína í Víkingaklúbbnum og hlaut 11 vinninga í 13 skákum. Ótrúlega gott skor í svo sterkri keppni. Davíđ Kjartansson hlaut 8,5 vinning en Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson 8 vinninga. Ţađ sem reyndist Víkingum í raun og veru ađ falli ađ enginn vinningur kom í hús á sjötta borđi. Afmćlisbarniđ Gunnar Freyr, formađur og liđsstjóri félagsins gerđi sér lítiđ fyrir og vann Helga Áss 2-0.

Einstaklingsskor má nálgast hér. Ţar vantar reyndar úrslit bráđabanans en ţar urđu úrslit sem hér segir:

  • Helgi Áss Grétarsson - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
  • Ţröstur Ţórhallsson - Stefán Kristjánsson 0,5-0,5
  • Ásgeir P. Ásbjörnsson - Björn Ţorfinnsson 0-1
  • Einar Hjalti Jensson - Davíđ Kjartansson 1-0
  • Sigurđur Dađi Sigfússon - Gunnar Freyr Rúnarsson 1-0
  • Kristján Eđvarđsson - Stefán Ţór Sigurjónsson 1-0

Fjöldi áhorfenda var viđstaddur keppnina og stemming á skákstađ mjög mikil.

Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir keppninni nú sem endranćr en keppnin fór nú fram í 19. sinn. Skákstjórar voru Rúnar Berg og Gunnar Björnsson.

Myndaalbúm (HJ)


Skákţáttur Morgunblađsins: Kramnik á sigurbraut

Ivanchuk og KramnikRússneska stórmeistaranum Vladimir Kramnik skaut upp á stjörnuhimininn á ólympíumótinu í Manila 1992 ţegar hann hlaut 8˝ vinning af 9 mögulegum fyrir sigurliđ Rússa rétt nýorđinn 17 ára gamall. Honum var spáđ mikilli velgengni á nćstu árum og ţađ gekk eftir ţótt gamli heimsmeistarinn Botvinnik hafi á stundum ekki veriđ ánćgđur međ ţennan gamla nemanda sinn: „Hann reykir, drekkur og tapađi međ skömm fyrir Kamsky í einvígi," sagđi hann í viđtali áriđ 1994. Kramnik er löngu búinn ađ hlaupa af sér hornin; sigurganga hans undir lok síđustu aldar var mögnuđ og svo kom HM-einvígiđ viđ Kasparov í London haustiđ 2000 sem Kramnik vann 8˝:6˝ án ţess ađ tapa skák. Herstjórnarkćnska hans ţar tók öllu fram sem áđur hafđi sést á ţessum vettvangi.

En nćstu ár voru Kramnik erfiđ, sviptur titli tókst Kasparov auđvitađ ađ markađssetja sig sem skákmann nr. 1 í heiminum en áriđ 2005 dró hann sig í hlé. Kramnik vann heimsmeistaraeinvígiđ viđ Topalov í Elista 2006 en tapađi svo titlinum í hendur Anand áriđ 2008. Hann var afar nálćgt ţví ađ vinna áskorunarréttinn í London í vor en tapađi í síđustu umferđ fyrir hinum óútreiknalega Vasilí Ivantsjúk. Á heimsbikarmótinu í Tromsö er hann kominn í úrslitaeinvígiđ og teflir ţar viđ landa sinn Dimitry Andreikin. Ţađ er stór spurning hvort Kramnik sé ekki sá skákmađur í dag sem gengur nćstur Magnúsi Carlssyni ađ styrkleika. Í Tromsö náđi Kramnik ađ jafna sakirnar viđ téđan Ivantsjúk í fjórđu umferđ. Hann er afar slćgur í tćknilegum stöđum á borđ viđ ţá sem kom upp eftir flćkjur miđtaflsins:

Ivantsjúk - Vladimir Kramnik

Drottningarbragđ

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 Rh5 8. Bd3 Rxf4 9. exf4 b6 10. b4 a5 11. a3 c6 12. 0-0 Dc7 13. g3 Ba6 14. Bxa6 Hxa6 15. De2 Hfa8 16. b5 cxb5 17. Rxd5 exd5 18. Dxe7 Hc8 19. Hab1 bxc5 20. Hxb5 He6 21. Dg5 h6!

Endurbót Kramniks á skák Aronjans og Giris í Wijk aan Zee 2012. Ţar var leikiđ 21.... Hb6 22. a4 og hvítur vann eftir 43 leiki.

22. Dxd5 Hd6 23. Da2 Dc6 24. De2 cxd4 25. Hfb1 a4 26. Re1 Rc5 27. Rd3 Rxd3 28. Dxd3 Dc3 29. Hd1 He6!

Međ hugmyndinni 30. Dxd4 He1+! 31. Kg2 Dc6+ og vinnur hrók.

30. He5 Hxe5 31. fxe5 Db3 32. Dxd4 Dxa3 33. Kg2 Db3 34. Dd7 Ha8 35. Hd3 De6! 36. Db7

Ivantsjúk gast ekki ađ 36. Dxe6 fxe6 37. Ha3 Kf7 ţótt jafntefliđ sé ekki langt undan í ţví tilviki.

36.... Dc8 37. Df3 Ha5 38. Ha3 De8 39. De4 g6 40. f4 h5 41. h4 Kg7

Vegna frípeđsins á svartur nokkra vinningsmöguleika í ţessari stöđu. Án ţess ađ Kramnik hafi spilađ út nokkru sem máli skiptir leikur Ivantsjúk af sér, 42. Kf2 eđa 42. Kh2 ćtti ađ duga til jafnteflis .

gj7r781m.jpg42. Db4? Dc6+ 43. Kf2 Hb5! 44. Dd4

Eđa 44. Dxa4 Hb2'45. Ke3 Dc5'46. Kd3 Hg2! o.s.frv.

44.... Dc2+ 45. Kf3 Hb2!

Ţungu fallstykkin sjá um mátsóknina. Svartur gafst upp.

Lausnin

Gunnar Finnlaugsson sem býr í Svíţjóđ var fljótur ađ finna lausnina á hjálparmáts-dćminu sem birt var fyrir viku:

Mát í 5. leik, RxH mát. Hvernig féllu leikir?

Fyrsti leikurinn,1. e2-e4, er gefinn. Síđan kemur 1.... Rf6 2. f3 Rxe4 3. De2 Rg3 4. Dxe7+ Dxe7 5. Kf2 Rxh1 mát!gj7r781i.jpg

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. september 2013.

Skákţćttir Morgunblađsins


NM öldunga: Friđrik vann í dag

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistariÖnnur umferđ Norđurlandamóts öldunga fór fram í dag í Borgundarhólmi. Friđrik Ólafsson (2407) vann sćnska alţjóđlega meistarann Peder Berkell (2201) í vel tefldri sóknarskák.

Áskell Örn Kárason gerđi jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörgen Hvenekilde (2109). Sigurđur Kristjánsson (1912) vann sína skák. Friđrik hefur 1,5 vinning en Áskell og Sigurđur hafa 1 vinning.

Danirnir Jens Kristiansen (2405), sem er núverandi heimsmeistari öldunga, og Jörn Sloth (2322) sem er núverandi Norđurlandameistari öldunga eru efstir međ 2 vinninga. Friđrik er í 3.-8. sćti. Friđrik teflir á morgun viđ stigalágan heimamann (1788).

32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar.

Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.


Hrađskákkeppni taflfélaga: Úrslitin hefjast kl. 14

Úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga hefjast nú kl. 14 í dag. Ţađ eru Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn sem tefla til úrslita. Viđureignin fer fram í húsnćđi Skákskólans.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ gangi mála á Chess-Results en úrvalsađstćđur verđa á skákstađ. Úrslitum hverrar umferđar verđur varpađ upp á vegg.

Álit nokkurra skákspekinga hafa borist til viđbótar og svo virđist sem skákspekingarnir ţjóđarinnar hallist ađ sigri Gođans-Máta ţrátt fyrir liđ Víkingaklúbbsins sé heldur stigahćrra á pappírnum. Allir spá ţó afar jafnri viđureign!

Björn Ívar Karlsson, Taflfélagi Vestmannaeyja

37,5 - 34,5 fyrir Gođann/Máta. Gođinn/Mátar fara langt á mikilli breidd sem ţeir búa yfir. Auk ţess eiga Helgi Áss og Ţröstur eftir ađ standa fyrir sínu á fyrstu tveimur borđunum. Víkingaklúbburinn hefur engu ađ síđur innan sinna rađa marga frábćra hrađskákmenn en breiddin sigrar í ţetta skiptiđ.

Stefán Bergsson, Skákfélagi Akureyrar

Gođinn-Mátar mun standa uppi sem sigurvegari. Fyrir ţví eru ađallega tvćr ástćđur: Mikil breidd og góđur liđsandi. Ţađ hefur sýnt sig ađ ţađ skiptir máli ađ hafa um 10 sterka hrađskákmenn í hverri viđureign, ţannig ađ ţađ sé hćgt ađ deila álaginu, rugla andstćđingana í ríminu međ tíđum innáskiptingum og láta ţá tefla mest sem eru í stuđi ţađ og ţađ skiptiđ. Svo skiptir liđsandi alltaf máli og hann er afar góđur hjá Gođunum. Spái nokkuđ öruggum sigri: 40-32.

Hjörvar Steinn Grétarsson, Taflfélaginu Helli

Ţetta verđur hörkuviđureign milla tveggja stórfélaga. Ţetta eru ţau félög sem hafa teflt hvađ best í ţessari keppni í ár. Úrslitin munu ađ mínu áliti ráđast á ţví hvort liđiđ verđur betur mannađ á morgun. Ef bćđi liđ verđa fullmönnuđ ţá tel ég ađ úrslitin ráđist á ţví hversu góđur Helgi Áss verđur, hann hefur hingađ til veriđ frekar slakur í keppninni og á mikiđ inni. Ég býst viđ ţví ađ Gođinn taki ţetta međ minnsta mun 37-35 og ţar verđur Ţröstur Ţórhallsson međ 9,5 vinninga, grjótharđur eins og alltaf í hrađskákinni. 

Vonandi gefa flestir sér tíma til ađ koma og horfa enda um algjört augnakonfekt ađ rćđa ţegar ţessi liđ mćtast.

Gunnar Björnsson, Taflfélaginu Helli 

Ţetta verđur epísk spenna. Víkingaklúbburinn er međ heldur stigahćrra liđ á efri borđunum. Á móti kemur ađ margir Gođ/Mátar eru sterkari hlutfallslega í hrađskák en kappskák. Gođinn/Mátar hefur auk ţess töluvert stćrri hóp sterkra skákmanna en Víkingar. Liđsstjóri ţeirra Jón Ţorvaldsson er ákaflega mikill keppnismađur og mikill refur sem slíkur.

En Víkingar hafa söguna međ sér. Ţeir eru sigurvegarar. Ţeir unnu Íslandsmót skákfélaga nokkuđ örugglega í vor og lögđu Gođann í úrslitum í fyrra. Gunnar Freyr ţekkir ekki og skilur ţađ ađ lenda í öđru sćti. Hefđin, ţótt hún sé ekki löng, er ţví međ Víkingum. Gunnar hefur margsannađ sem ákaflega snjall og útsmoginn liđsstjóri sem gefst aldrei upp.

En hvernig fer ţá? Ég spái bráđabana 36-36 og ađ breiddin skili Gođanum/Mátum sigri í bráđabana.


NM öldunga: Íslendingarnir byrja ekki vel

Friđrik ađ tafli á NM öldunga 2013NM öldunga hófst í gćr í dönsku eyjunni Borgundarhólmi. Ţrír íslenskir skákmenn taka ţátt; Friđrik Ólafsson (2407), Áskell Örn Kárason (2205) og Sigurđur E. Kristjánsson (1912). Ekki gekk vel í fyrstu umferđ. Friđrik og Áskell gerđi jafntefli viđ stigalćgri andstćđinga og Sigurđur tapađi sinni skák.

Önnur umferđ fer fram í dag. Ţá teflir Friđrik viđ sćnska FIDE-meistarann Peter Berkell (2201) og Áskell viđ danska FIDE-meistarann Jörgen Hvenekilde (2109).

32 skákmenn taka ţátt í mótinu frá öllum Norđurlöndunum nema Fćreyjum. Ţar af eru ţrír stórmeistarar og fjórir FIDE-meistarar.

Međal keppenda auk Íslendinga eru Daninn Jens Kristiansen (2405), sem er núverandi heimsmeistari öldunga, Daninn Jörth Sloth (2322) sem er núverandi Norđurlandameistari, sigrađi á mótinu í Reykjavík 2011 og Finninn Heikki Westerinen (2281).

Friđrik er stigahćstur keppenda, Áskell er nr. 7 í stigaröđinni og Sigurđur nr. 18.

 


Hvađ segja skákspekingarnir?

Skák.is hefur leitađ til nokkurra valinkunnra skákspekinga og ţeir beđnir um ađ spá til um úrslit í úrslitaviđureignar Gođans-Máta og Víkingaklúbbsins í Hrađskákkeppni taflfélaga á morgun. Heyrum hvađ nokkrir ţeirra segja en fleiri spár verđa birtar á morgun. Skákspekingum er velkomiđ ađ senda spár sínar í netfangiđ frettir@skaksamband.is.

Halldór Brynjar Halldórsson, Skákfélagi Akureyrar

Víkingaklúbburinn 36,5 - Gođinn Mátar 35,5

Arnar Ţorsteinsson missir af bráđabana fyrir sitt liđ međ ţví ađ patta Davíđ Kjartansson viljandi međ drottningu og hrók gegn kóng. Arnar saknar heimahagana og á í kjölfariđ glćsta endurkomu í SA, ţar sem hann leggur hvern málaliđann á fćtur öđrum ađ velli á ÍS nćsta vetur. Hann missir ţó niđur hálfan ţann veturinn međ hćpnu jafntefli viđ Jón Árna Jónsson.

Snorri G. Bergsson, Taflfélagi Reykjavíkur

Ţarf ekkert ađ spá. Allir vita ađ Gođmátar verđa međ minnstu mögulegu forystu fyrir síđustu umferđ en Víkingar ná ađ jafna ţegar ein skák er eftir. Síđasta skákin verđur Helgi Áss og Björn Ţorfinnsson ţar sem Helgi mátar Björn um leiđ og hann fellur á tíma. Gođmátar vinna međ minnsta mun. Eftir matchinn mun ţó Gunnar Freyr sigra Jón Ţorvaldsson örugglega í sjómanni en Hermann Ađalsteinsson leggja Magnús Örn í bónda.

Halldór Grétar Einarsson, Taflfélagi Bolungarvíkur

37,5 - 34,5 fyrir GođaMáta.

Díselvélin sigrar bensínvélina!

Björgvin S. Guđmundsson, Skákfélagi Selfoss og nágrennis

Ţar sem ég var sannspár í viđureign Gođinn-Mátar gegn Bolungarvík ţá vil ég leyfa mér ađ spá GM sigri á Víkingaklúbbnum. Bćđi liđin gríđarlega sterk en GM sigrar ţetta međ 5-7 vinningum.

Viđureignin hefst kl. 14 á morgun. Teflt verđur í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12. Ţađ er Taflfélagiđ Hellir sem stendur fyrir keppninni nú sem endranćr.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8780612

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband