Leita í fréttum mbl.is

Gođinn-Mátar hrađskákmeistari taflfélaga eftir gríđarlega spennandi úrslitaviđureign

 

Hrađskákmeistarar Gođans-Máta
Sigursveit Gođans-Máta: Sigurđur Dađi Sigfússon, Ţröstur Árnason, Kristján Eđvarđsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Ţorvaldsson (liđsstjóri), Helgi Áss Grétarsson, Tómas Björnsson, Einar Hjalti Jensson, Arnar Ţorsteinsson, Magnús Teitsson og Ásgeir P. Ásbjörnsson.
 

Ţađ var gríđarlega spenna fyrir úrslitaviđureign Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í húsnćđi Skákskóla Íslands í dag. Um var ađ rćđa endurtekiđ efni en Gođinn-Mátar og Víkingaklúbburinn mćttust í úrslitum rétt eins og fyrra. Ţá ţurfti ađ grípa til bráđabana eftir ađ sveitirnar urđu jafnar 36-36. Ţá hafđi Víkingaklúbburinn betur í bráđabana 3,5-2,5. En nú sneru heilladísirnar sér á sveif á Gođum-Mátum sem unnu međ sama mun eftir bráđabana!

IMG 8445Ljóst var fyrirfram ađ sveitirnar vćru gríđarlega jafnar. Margir spáđu jafnri viđureign og jafnvel bráđabana. Í sveit Víkingaklúbbsins vantađi Magnús Örn Úlfarsson en í sveit Gođans-Máta vantađi Hlíđar Ţór Hreinsson. Gođinn-Mátar mátti hins vegar betur viđ forföllum enda međ töluvert meiri breidd en Víkingarnir.

Í upphafi einvígisins var sunginn afmćlissöngurinn til heiđurs Gunnari Frey Rúnarssyni liđsstjóra Víkingaklúbbsins sem á afmćli í dag.

Gođinn-Mátar byrjađi međ látum, vann fyrstu umferđina 5-1. Víkingar komu hins vegar sterkir til baka og međ sigrum međ annarri og ţriđju umferđ voru ţeir skyndilega komnir yfir. Víkingar leiddu svo 19-17 í hálfleik.

GođMátar byrjuđu svo seinni hlutann međ látum ţegar ţeir unnu fyrstu viđureignina eftir hálfleik (7. IMG 8459umferđ) 4,5-1,5 og höfđu ţar međ endurheimt forystuna. Ţeir héldu forystunni fram til 10. umferđar ţegar Víkingar jöfnuđu metin. Stađan orđin 30-30.

Gođinn-Mátar vann svo elleftu umferđina 4-2 og leiddu 34-32 fyrir lokaumferđina. Tekiđ var 5 mínútna hlé og liđsfundnir haldnir. GođMátar byrjuđu lokaumferđina vel, voru komnir međ ađra höndina á titilinn 36-33 en Víkingar unnu ţrjár síđustu skákirnar og jöfnuđu ţar međ metin 36-36!

Og ţá var komiđ ađ bráđabana. Ţetta var í ţriđja skipti í sögu keppninnar sem ţađ gerist. Fyrsti bráđabaninn var á fyrsta keppnisári keppninnar 1995 ţegar Taflfélag Garđabćjar vann Skákfélag Hafnarfjarđar í átta liđum úrslitum eftir bráđabana. Síđan liđu 17 ár ţ.e. ţar til úrslitum keppninnar í fyrra.

Spennan var nánast óbćrileg fyrir bráđabanann. GođMátar byrjuđu vel og í stöđunni 3-2 ţráskákađi Ţröstur Ţórhallssyni á móti Stefáni Kristjánssyni og ţar međ ljóst ađ sigurinn vćri Gođans-Máta, samtals 39,5-38,5.

IMG 8476Gođ-Mátar voru ákaflega vel ađ ţessu komnir. Fengu erfiđa andstćđinga í öllu umferđum ţ.e. TR, Helli og Bolvíkinga fram ađ úrslitunum. Jón Ţorvaldsson, liđsstjóri ţeirra, er ákaflega klókur sem slíkur, en hann stjórnađi sveit félagsins í ár í keppninni ásamt Pálma R. Péturssyni.

Skor liđsmanna Gođans-Máta var tiltölulega jafnt. Einar Hjalti Jensson hlaut 7,5 vinning, Ásgeir P. Ásbjörnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Sigurđur Dađi Sigfússon fengu 7 vinninga. Dađi reyndist ákaflega dýrmćtur "varamađur" en hann kom inn í liđiđ í fjórđu umferđ og var ţví međ 70% skor.

Hannes Hlífar Stefánsson bar höfuđ og herđar yfir félaga sína í Víkingaklúbbnum og hlaut 11 vinninga í 13 skákum. Ótrúlega gott skor í svo sterkri keppni. Davíđ Kjartansson hlaut 8,5 vinning en Stefán Kristjánsson og Björn Ţorfinnsson 8 vinninga. Ţađ sem reyndist Víkingum í raun og veru ađ falli ađ enginn vinningur kom í hús á sjötta borđi. Afmćlisbarniđ Gunnar Freyr, formađur og liđsstjóri félagsins gerđi sér lítiđ fyrir og vann Helga Áss 2-0.

Einstaklingsskor má nálgast hér. Ţar vantar reyndar úrslit bráđabanans en ţar urđu úrslit sem hér segir:

  • Helgi Áss Grétarsson - Hannes Hlífar Stefánsson 0-1
  • Ţröstur Ţórhallsson - Stefán Kristjánsson 0,5-0,5
  • Ásgeir P. Ásbjörnsson - Björn Ţorfinnsson 0-1
  • Einar Hjalti Jensson - Davíđ Kjartansson 1-0
  • Sigurđur Dađi Sigfússon - Gunnar Freyr Rúnarsson 1-0
  • Kristján Eđvarđsson - Stefán Ţór Sigurjónsson 1-0

Fjöldi áhorfenda var viđstaddur keppnina og stemming á skákstađ mjög mikil.

Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir keppninni nú sem endranćr en keppnin fór nú fram í 19. sinn. Skákstjórar voru Rúnar Berg og Gunnar Björnsson.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8766424

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband