Fćrsluflokkur: Spil og leikir
9.10.2013 | 08:09
Alţjóđlegt hrađskákmót T.R. fer fram í kvöld
Ţrjár af erlendu stórstjörnum stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur, ţeir Sergey Fedorchuk (2667), Mikhaylo Oleksienko (2608) og Helgi Dam Ziska (2485), munu á miđvikudagskvöldiđ 9. október kl. 20 tefla á sex manna alţjóđlegu hrađskákmóti, Reykjavik Chess Club - Tölvutek International Blitz 2013, ţar sem allir tefla viđ alla í tvöfaldri umferđ.
Íslenskir skákmenn kepptu nýveriđ um ţrjú laus sćti í mótinu og munu Helgi Áss Grétarsson, Dađi Ómarsson og Oliver Aron Jóhannesson etja kappi viđ erlendu meistarana. Verđlaun í mótinu verđa kr. 30.000, 15.000 og 10.000 fyrir ţrjú efstu sćtin.
9.10.2013 | 07:00
Fyrirlestur og spjall um Fischer í Fischers-setri
Gunnar Finnlaugsson verđur međ umfjöllun um bćkur sem skrifađar hafa veriđ um Bobby Fischer n.k. miđvikudagskvöld 9. okt. Kl: 19:00. Á annađhundrađ bćkur hafa veriđ skrifađar um ćvi Fischers og hefur Gunnar lesiđ fjölmargar af ţeim og hefur ţví frá mörgu athyglisverđu ađ segja. Ađ loknu kaffi og spjalli verđur tefld hrađskák á vegum skákfélagsins. Allir eru velkomnir og ţá sérstaklega "riddararnir" sem stóđu vaktina í sumar í setrinu. Hrađskákin hefst um kl. 20:00.

Einnig munu félagsmenn leggja á ráđin varđandi komandi Íslandsmót skákfélaga sem hefst nćstu helgi. Vel gegnur ađ manna liđin tvö sem SSON sendir í keppnina og birtist liđskipan von bráđar á SSON síđunni.
Spil og leikir | Breytt 5.10.2013 kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2013 | 17:55
Óskar, Vignir og Verónika unnu í lokaumferđinni
Níunda og síđasta umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi. Óskvar Víkingur Davíđsson (U8), Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) unnu en Felix Steinţórsson (U12) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu jafntefli.
Vignir varđ efstur íslensku krakkannan en hann hlaut 6 vinninga og endađi í 11.-24. sćti (12. sćti á stigum). Óskar, Hilmir og Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) hlutu 4,5 vinning.
Dawid Kolka (U14) og Jón Kristinn hagnast mest á stigum af íslenskum krökkunum. Dawid um 26 stig en Jón Kristinn um 19 stig.
Lokastađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Rp | rtg+/- | Group |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 4.5 | 46 | 0 | 0.00 | Open8 |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 6.0 | 13 | 1683 | -9.90 | Open10 |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 4.5 | 72 | 1750 | -2.40 | Open12 |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 3.0 | 111 | 1546 | 2.25 | Open12 |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 4.5 | 59 | 1936 | 19.35 | Open14 |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 3.5 | 94 | 1831 | 25.50 | Open14 |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 2.5 | 73 | 1944 | -24.60 | Open18 |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 3.0 | 59 | 1490 | -15.45 | Girls16 |
Mikael Jóhann tefldi í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar voru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
8.10.2013 | 17:03
Fjöltefli Mikhailo Oleksienko viđ börnin í T.R.
Miđvikudaginn 9. október kl. 16.00 mun úkraínski ofurstórmeistarinn Mikhaylo Oleksienko (2608) tefla fjöltefli viđ nemendur Taflfélags Reykjavíkur í skákhöll Taflfélagsins. Oleksienko, sem teflir áStórmeistarmóti félagsins 1. -8. október, er félagsmađur T.R. og hefur margsinnis keppt fyrir félagiđ á Íslandsmóti skákfélaga.
Međ ţessum viđburđi vill félagiđ gefa ungum og upprennandi skákkrökkum tćkifćri á ađ spreyta sig á taflborđinu gegn einni af ađalstjörnum félagsins. Áhugasamir geta skráđ sig međ ţví ađ senda tölvupóst á taflfelag@taflfelag.is , en einnig munum viđ kynna betur fjöltefliđ og taka viđ skráningum á félagsćfingum Taflfélagsins.
Takiđ endilega ţátt í fjölteflinu og skráiđ ykkur á taflfelag@taflfelag.is(nafn, fćđingarár og símanúmer).
8.10.2013 | 15:11
Fedorchuk sigurvegari Stórmeistaramóts TR - Guđmundur međ jafntelfi viđ Oleksienko
Úkraínumađurinn Sergei Fedorchuk (2656) sigrađi á Stórmeistaramóti TR sem lauk í dag. Fedorchuk vann Simon Bekker-Jensen (2420) í lokaumferđinni. Landi hans Oleksienko (2608) varđ annar hálfum vinningi á eftir en ţeir kumpánar höfđu mikla yfirburđi. Nýjasti landsliđsmađur Íslendinga, Guđmundur Kjartansson (2447), tefldi Íslendinga best og gerđi jafntefli viđ Oleksienko í lokaumferđinni.
Guđmundur varđ í 3.-4. sćti ásamt Henrik Danielsen (2501), sem vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2266) en ţeir tveir verđa fulltrúar Íslands á NM í Danmörku síđar í mánuđnum.
Guđmundur hćkkar um 13 stig fyrir frammistöđuna sína og Henrik um 2 stig. Hinir íslensku keppendurnir lćkka eitthađ á stigum.
8.10.2013 | 11:37
Garry Kasparov í forsetaframbođ hjá FIDE
Garry Kasparov tilkynnti í gćrkvöldi um forsetaframbođ hjá FIDE áriđ 2014 en kosningar fara fram á FIDE-ţingi í Tromsö á nćsta ári. Kasparov virđist hafa unniđ heimavinnuna mjög vel og virđist ţetta frambođ vera mun betur undirbúiđ en frambođ Karpov áriđ 2010. Kasparov hefur fengiđ í liđ međ sér sterka međframbjóđendur.
Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE frá 1995, hélt mjög sérstaka rćđu í gćr á FIDE-ţingi. Vissu menn lengi vel ekki hvort hann vćri ađ draga sig til baka eđa ekki eđa hvort hann ćtlađi ađ bjóđa sig fram ađ ári og lokinni rćđu var salurinn eitt spurningamerki.
Eftir rćđuna var hann spurđur hreint út af einu ţingfulltrúa hvort hann vćri í frambođi og ţá kom loks hreint já!
Nánar má lesa um frambođ Kasparovs á Chessvibes.
8.10.2013 | 10:00
Níunda og síđasta umferđ Stórmeistaramóts TR hefst kl. 11
Níunda og síđasta umferđ Stórmeistaramóts Taflfélags Reykjavíkur hefst kl. 11 í dag og eru skákir umferđarinnar sýndar beint.
Í umferđ dagsins mćtast Oleksienko - Guđmundur, Bekker-Jensen - Fedorchuk, Sigurbjörn - Bragi og Henrik - Ţorvarđur.
Beinar útsendingar frá umferđ dagsins má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 05:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2013 | 22:46
Íslandsmót skákfélaga hefst á fimmtudaginn í Rimaskóla
Íslandsmót skákfélaga 2013-14 hefst á fimmtudegi í ár en sú breyting hefur átt sér stađ ađ fyrsta deildin hefst fyrr vegna ţess ađ fjölgađ hefur um tvö liđ í efstu deild. Vegna sameiningar Taflfélagsins Hellis og Gođans-Máta losnađi eitt sćti í efstu deild, ţar sem hvert félag má hafa ađeins hafa ţeir tvćr sveitir, en ţađ sćti tók Vinaskákfélagiđ eftir ađ allmargar sveitir höfđu beđist undan keppnisrétt í efstu deild.
Verđur ţađ teljast afar athyglisvert ađ ţar međ fer hiđ nýlega félag Vinaskákfélag alla leiđ úr ţriđju deild í ţá efstu en félagiđ hafđi áunniđ sér keppnisrétt í 2. deild međ góđum árangri á síđasta Íslandsmóti skákfélaga.
Keppnin í fyrstu deild hefst á fimmtudagskvöld kl. 19:30 en keppni í öđrum deildum á föstudagskvöld kl. 20. Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ leik Íslands og Kýpur á föstudagskvöld verđur varpađ á risaskjá í Rimaskóla fyrir fótboltaáhugamenn.
Endanleg töfluröđun í 1. og 2. deild liggur loks fyrir eftir hrókeringar síđustu daga og má finna á neđangreindum tenglum. Enn hefur ekki veriđ dregiđ um töfluröđ í 3. deild (ţar sem ţó fyrir liggur hvađa liđ taka ţátt) né í 4. deild ţar sem endanlegur keppendalisti liggur ekki enn fyrir.
- Töfluröđ 1. deildar
- Töfluröđ 2. deildar
- Ţátttökuliđ í 3. deildar (töfluröđ ekki tilbúin)
- 4. deild (ekki tilbúin)
Ađ öđru leyti er vitnađ í eldri upplýsingar á Skák.is og tölvupósts sem sendur var nýlega til ađildarfélaga SÍ en ţar sagđi međal annars:
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október.
Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 og síđan verđur teflt laugardaginn 12. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 13. október.
Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.
Reglur:
- Skáklög SÍ (16.-21. grein á viđ Íslandsmót skákfélaga)
- Reglugerđ um Íslandsmót skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2013 | 22:05
EM ungmenna: Hilmir Freyr og Jón Kristinn unnu í nćstsíđustu umferđ
Hilmir Freyr Heimisson (U12) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (U14) unnu báđir í áttundu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Budva í Svartfjallalandi í dag. Báđir hafa ţeir fariđ mikinn í síđustu umferđunum og hefur Jón Kristinn t.a.m. unniđ ţrjár skákir í röđ.
Vignir Vatnar Stefánsson (U10), Dawid Kolka (U14) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (U16) gerđu jafntefli. Alls komu ţví 3,5 vinningur í hús í dag og einhver biđ ţví í sundsprett Helga Ólafssonar sem vonandi verđur tekinn ađ lokinni lokaumferđinni.
Vignir er efstur íslensku krakkanna međ 5 vinninga. Hilmir og Jón Kristinn eru nćstir međ 4,5 vinning. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Dawid hafa 3,5 vinninga.
Lokaumferđin fer fram á morgun.
Úrslit 8. umferđar:Name | FED | Rtg | Result | Name | FED | Rtg |
Vdovin Georgy | RUS | 0 | 1 - 0 | Davidsson Oskar Vikingur | ISL | 1379 |
De Boer Eelke | NED | 0 | ˝ - ˝ | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 1782 |
Heimisson Hilmir Freyr | ISL | 1742 | 1 - 0 | Baenziger Fabian | SUI | 1679 |
Steinthorsson Felix | ISL | 1513 | 0 - 1 | Maksimovic Bojan | BIH | 1744 |
Kavon Rastislav | SVK | 1989 | 0 - 1 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1824 |
Kali Omer | ISR | 1909 | ˝ - ˝ | Kolka Dawid | ISL | 1666 |
Danov Radi | BUL | 2031 | 1 - 0 | Karlsson Mikael Johann | ISL | 2068 |
Mendes Ines Goncalves Alves R | POR | 1482 | ˝ - ˝ | Magnusdottir Veronika Steinun | ISL | 1577 |
Stađa íslensku keppendanna:
SNo | Name | RtgI | Pts. | Rk. | Rp | rtg+/- | Group | |
12 | Davidsson Oskar Vikingur | 1379 | 3.5 | 54 | 0 | 0.00 | Open8 | |
12 | Stefansson Vignir Vatnar | 1782 | 5.0 | 30 | 1683 | -9.90 | Open10 | |
72 | Heimisson Hilmir Freyr | 1742 | 4.5 | 52 | 1744 | -1.05 | Open12 | |
108 | Steinthorsson Felix | 1513 | 2.5 | 110 | 1546 | 2.25 | Open12 | |
88 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1824 | 4.5 | 44 | 1968 | 22.95 | Open14 | |
108 | Kolka Dawid | 1666 | 3.5 | 83 | 1866 | 28.35 | Open14 | |
57 | Karlsson Mikael Johann | 2068 | 2.0 | 76 | 1929 | -23.40 | Open18 | |
59 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1577 | 2.0 | 62 | 1490 | -15.45 | Girls16 |
Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
- Heimasíđa mótsins
- Facebook-síđa íslenska hópsins
- Chess-Results (úrslit Íslendinga)
- Bloggsíđa Óskars Víkings
7.10.2013 | 21:51
Úkraínumenn međ yfirburđi fyrir lokaumferđina
Eins og margir spáđu gerđu Úkraínumennirnir Sergey Fedorchuk (2656) og Mikhailo Oleksienko (2608) stutt jafntefli í áttundu og síđustu umferđ Stórmeistaramóts TR sem fram fór í dag. Ţeir hafa mikla yfirburđi, hafa tveggja vinninga forskot á Guđmund Kjartansson (2434) sem er ţriđji eftir sigur á Sigurbirni Björnssyni (2395).
Henrik Danielsen (2501) vann Braga Ţorfinnsson (2483) í skák ţessara landsliđsmanna en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Lokaumferđin fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţá mćtast međal annars Oleksienko og Guđmundur.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 8780633
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar