Fćrsluflokkur: Spil og leikir
15.10.2013 | 13:21
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ: Stórmót í Faxafeni á fimmtudagskvöld!

15.10.2013 | 11:20
Íslandsmót skákfélaga: Pistlar frá Fjölni og SA
Tveir pistlar frá formönnum félaga hafa veriđ birtir ađ loknum fyrri hlutanum. Ţađ er ţau félög sem best stóđu sig miđađ viđ ţađ sem gera mátt ráđ fyrir fyrirfram í efstu deild, ţ.e. SA og Fjölnir.
Pistil Áskels Arnar, formanns SA, má finna á heimasíđu SA.
Pistill Helga Árnarsonar, formanns Fjölnis, fylgir hér ađ neđan.
Fjölnismenn flugu upp yfir fallsćtin í fyrri umferđ Íslandsmótsins
Viss tímamót urđu í sögu Íslandsmóts félagsliđa um liđna helgi ţegar liđum í 1. deild var fjölgađ úr 8 í 10. Tefldar voru 5 viđureignir í hverri umferđ. Skákdeild Fjölnis hafđi endurheimt sćti sitt í 1. deild eftir ađeins árs viđveru í 2. deild.
Nú á 10. starfsári skákdeildarinnar eru markmiđ stofnenda deildarinnar ađ rćtast svo um munar međ sýnilegum árangri kröftugs starfs á barna-og unglingastigi. Helmingur liđsmanna A sveitar Fjölnis eru uppaldir Fjölnisunglingar sem gefst tćkifćri á ađ tefla gegn hinum bestu og ţeir láta ekki bjóđa sér ţađ sćti tvisvar heldur sanna rćkilega styrkleika sinn viđ fyrstu reynslu. Öll ţessi 10 ár hefur einn eđa fleiri Fjölniskrakki teflt međ A sveit Fjölnis á Íslandsmótum, Landsmótum UMFÍ og Hrađskákkeppni taflfélaga.
Eftir fyrri hluta Íslandsmótsins í Rimaskóla um liđna helgi má segja ađ Fjölnissveitin hafi blásiđ rćkilega á spár liđsstjóra og ritstjóra www.skak.is um fall sveitarinnar niđur í 2. deild. Kemur ţar helst til frábćr frammistađa "ungu ljónanna" Dags Ragnarssonar, Olivers Arons Jóhannessonar (taplaus) og Jóns Trausta Harđarsonar sem allir hlutu 60% vinningshlutfall í 5 skákum. Ţeir tefldu upp fyrir sig nánast allar skákirnar. Ljónin ungu tefldu af miklum krafti allan tímann og hefur ţétt keppnisdagskrá ţessa árs ábyggilega hjálpađ til, ţví ađ taflmennska ţeirra varđ kröftugari međ hverri umferđ. Ég veit ađ ţessi heilaga ţrenning ásamt Degi Andra Friđgeirssyni, sem nú er mćttur ađ nýju til liđs viđ Fjölni eftir ţriggja ára Noregsdvöl, hafi stođliđ senunni frá stórmeistarahóp efstu liđa.
Ţađ hefur líka reynst uppörvandi og hvetjandi fyrir unga skákmenn Fjölnis ađ hafa leiđandi í sínum sveitum erlenda skákmenn. Skákdeild Fjölnis hefur undantekningarlítiđ fengiđ til liđs viđ sig skemmtilega baráttuskákmenn og međal ţeirra er tvímćlalaust Ţjóđverjinn Thomas Henrichs (2476) sem átti mjög góđa helgi í Rimaskóla, vann 4 skákir í röđ eftir ađ lúta í gras fyrir TV stórmeistaranum Eduardas Rozentalis (2616) í 1.umferđ. Sigurskák Thomasar gegn "Bolvíkingnum" og Grafarvogsbúanum Braga Ţorfinnssyni var sérstaklega glćsileg og hlýtur sú skák ađ hafa veriđ ein sú skemmtilegasta á mótinu og áhugaverđ fyrir alla skákáhugamenn ađ skođa. Í sveit Fjölnis var einnig annar erlendur skákmađur ađ ţessu sinni, Floris van Assendeflt (2383) ađ nafni, frá Haag. Ţví miđur urđu honum nokkuđ mislagđar hendur í skákum sínum en skák hans viđ Nils Grandelius (2547) í viđureigninni viđ TV í fyrstu umferđ var afar skemmtileg. Bréfskákmeistarinn Jón Árni Halldórsson er traustur liđsmađur og einstakur liđsfélagi sem okkur Fjölnismönnum ţykir gott ađ hafa í sveitinni. Jón Árni var á 3. borđi og átti viđ mun stigahćrri skákmenn ađ stríđa. Hann tapađi ţó slysalega í síđustu umferđ fyrir Kjartani Maack eftir besttefldu skákina sína. Sama átti viđ um Erling Ţorsteinsson sem tefldi viđ "ofurefli" í meirihluta skákanna. Hann tefldi sína bestu skák á móti Gumma Gísla í 4.umferđ og var međ hann lengst af undir. En Erlingi varđ illilega á í messunni undir lok skákarinnar og tapađi henni. Fjölnismenn unnu viđureignir sínar viđ b sveitir GM Hellis og TR en töpuđu fyrir TV, TB og SA. Sveitin er međ 19,5 vinning af 40 mögulegum.
Skákdeild Fjölnis er í 7. sćti 1. deildar ţegar ađ mótiđ er rúmlega hálfnađ. Sveitin virđist nokkuđ örugg um ađ halda sćti sínu en álíka fjarlćg ţví ađ ná verđlaunasćti. Fjölnismenn mega vel viđ una og framganga ungu ljónanna sem hafa notiđ leiđsagnar Helga Ólafssonar, Davíđs Kjartanssonar, Hjörvars Steins, Héđins ofl. í gegnum árin er uppörvandi fyrir framtíđ skákarinnar á Íslandi.
B og C sveitir Fjölnis tefldu í 4. deild og nýttu fjölda ungra skákmanna til ađ tefla ţessar keppnisskákir sem er ţeim öllum mikilvćg og góđ reynsla. Frammistađa Jóhanns Arnar Finnssonar (1433) var mjög góđ en ţessi 13 ára Rimaskólastrákur tapađi engri skák og vann sigur m.a á 1750 stiga manni. Hörđur Aron Hauksson sem lítiđ hefur teflt frá ţví hann útskrifađist frá Rimaskóla áriđ 2009 tefldi líka mjög vel á 1. borđi og ćtti ţessi frammistađa ađ virka hvetjandi á hann viđ ađ stúdera og tefla meira í nćstu framtíđ. Skákdrottningarnar Hrund og Nansý stóđu fyrir sínu og á neđstu borđum í C sveit voru nokkrir ungir skákmenn ađ tefla sínar fyrstu keppnisskákir. Ţeir áttu ţađ allir sameiginlegt ađ vinna a.m.k. eina skák sem er ađeins byrjunin á ţví sem koma skal ađ feta í fótspor ţeirra fjölmörgu barna og unglinga sem náđ hafa góđum árangri innan rađa Fjölnis. Íslandsmót skákfélaga er ávallt mikil skákhátíđ ţar sem ţátttakendur skapa stemmninguna međ fjölbreytileika sínum í aldri, háttum og hćfni. Einkunnarorđ skákhreyfingarinnar "Viđ erum ein fjölskylda" eiga vel viđ á Íslandsmóti félagsliđa.
Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis
Spil og leikir | Breytt 16.10.2013 kl. 16:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2013 | 10:59
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga vísar frá kćrum TR og TG
Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga hefur vísađ frá kćrum TR og TG frá vegna Íslandsmóts skákfélaga. TR hafđi kćrt ţrjár viđureignir. Annars vegar viđureignir a- og b-liđa sinna gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild og hinsvegar viđureign c-liđ síns gegn e-liđi GM Hellis í ţriđju deild.
TG kćrđi viđureignina gegn Skákfélagi Íslands í 2. deild.
Kćrt var á ţeim forsendum ađ liđsmenn hinna sameinuđu félaga vćru ólöglegir međ sameinuđu félagi í ljósi ađ ţess ađ sameiningar félaganna hefđu átt sér stađ eftir ađ félagaskiptaglugganum var lokađ.
Mótsstjórn vísađi málunum frá ţar sem hún taldi ţau ekki heyra undir sig. Félögin geta áfrýjađ til Dómstóls SÍ innan 3ja sólarhringa.
Úrskurđirnir fylgja međ PDF-viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2013 | 23:39
Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2501) gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2386) í fyrstu umferđ NM í skák sem fram fór í dag í Křge Kyst í Danmörku. Guđmundur Kjartansson (2447) tapađi fyrir litháíska stórmeistaranum Eduardas Rozentalis (2616).
Önnur umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Henrik viđ bandaríska FIDE-meistarann Kassa Korley (2329) en Guđmundur viđ Danann Martin Percivaldi (2173).
80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar.Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 16)
14.10.2013 | 16:44
Skákţing Garđabćjar hefst 24. október
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
- 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 12 ţús.
- 3. verđlaun 8 ţús.
- Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
- Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
- Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1997= Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.
14.10.2013 | 16:02
NM í skák: Henrik og Guđmundur í beinni
Norđurlandamótiđ í skák hefst í dag í Křge Kyst í Danmörku. Fulltrúar landans eru stórmeistarinn Henrik Danielsen (2501) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447). Ţeir verđa báđir í beinni útsendingu sem hefst nú kl. 16. Guđmundur mćtir litháíska stórmeistaranum Eduardas Rozentalis (2616) og Henrik teflir viđ danska alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries Nielsen (2386).
80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar.
Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649) sem átti ađ gegna stöđu skákskýrenda en ákvađ í dag ađ taka fremur ţátt!
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendignar (hefjast flestar kl. 16)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2013 | 22:57
Umfjöllun um Íslandsmót skákfélaga hjá RÚV
13.10.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Međ bjartsýni ađ vopni

Af íslensku keppendunum ćtti hinn tíu ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson ađ eiga mesta von um verđlaunasćti en hann er međ 3 ˝ vinning ţegar lokiđ er fjórum umferđum af níu. Óskar Víkingur Davíđsson sem er ađeins átta ára gamall er einnig til alls líklegur međ 2 vinninga en átti um tíma vinningsstöđu í tapskák sinni í ţriđju umferđ. Ýmsir ađrir hafa teflt vel. Dawid Kolka sem er međ 2 vinninga og Hilmir Freyr Heimisson sem er međ 1 ˝ vinning hafa báđir unniđ sannfćrandi sigra og eru til alls líklegir. Í viđureign sinni í eftirfarandi skák mćtti Hilmir Freyr til leiks međ bjartsýni og sókndirfsku ađ vopni. Svartur missti vissulega af tćkifćrum til ađ verjast betur en í skákinni sem hér fer á eftir hefđi hann vissulega getađ varist betur en líkt og í skákum Mikhaels Tal í gamla daga kom ţađ ekki ljós fyrr en í rannsóknum eftir á:
Hilmir Freyr Heimisson - Kai Pannwitz
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2
Hilmir hefur dálítiđ veriđ ađ fást viđ Grand prix-afbrigđiđ" sem hefst međ 3. f4 en ákvađ ađ hvíla ţađ ađ ţessu sinni.
3. ... e6 4. g3 b5 5. a3 Bb7 6. Bg2 d5 7. exd5 Rf6 8. O-O Rxd5 9. Rxd5 Bxd5 10. Bxd5 Dxd5 11. d4 Rc6 12. Rf4!?
Fórnar peđi fyrir frumkvćđiđ.
12. ... Dxd4 13. Df3 Dd7 14. Be3 Be7 15. Had1?
Hér var sennilega öruggara ađ leika 15. Rd3 og ná peđinu aftur ţar sem 15. .. c4 strandar á 16. Re5! o.s.frv.
15. .... Dc7 16. Dg4 g6
Gott var einnig ađ hrókera stutt.
17. Rxe6!?
Međ bjartsýni ađ vopni!
17....Dc8
Gott var einnig 17. ... fxe6 18. Dxe6 Dc8 19. De4 Kf7 .
18. Rg7+ Kf8 19. Dxc8 Hxc8 20. Bh6 Kg8 21. Hfe1
Hilmir ćtlađi ađ mćta besta leiknum 21. ... Bf8 međ stórskemmtilegri vendingu, 22. Hd6!? Hugmyndin er 22. ... Bxg7 23. Hxc6! og vinnur eđa 22. ... Bxd6 23. Re8 Be7 24. Hxe7! Rxe7 25. Rf6 mát. En svartur á 22. ... Rd4 sem vinnur!
21. ...Bf6? 22. He8+! Hxe8 23. Rxe8 Be5
Eđa 23. ... Bxb2 24. Hd6 Re7 25. Hd8 og mátar.
24. Hd6! f6 25. Hxc6
Manni undir ţráast svartur viđ í nokkra leiki.
25. ... Kf7 26. Rd6+ Bxd6 27. Hxd6 g5 28. f4 g4 29. f5 He8 30. Hd7+ Kg8 31. Hg7+ Kh8 32. Hf7 c4 33. Hxf6 Kg8 34. Kf2 a5 35. He6 Hd8 36. Hf7 Hd2+ 37. Bxd2
- og Pannwitz gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 6. október 2013
Spil og leikir | Breytt 6.10.2013 kl. 10:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2013 | 16:41
Taflfélag Vestmannaeyja leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Taflfélaga Vestmanneyja leiđir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Ţeir hafa 28,5 vinning eftir ađ hafa gert 4-4 jafntefli í fimmtu umferđ gegn Íslandsmeisturum Víkingaklúbbsins. Skákfélagiđ GM Hellir er í öđru sćti međ 28 vinninga eftir sigur á Taflfélagi Reykjavíkur 4,5-3,5. Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Búast viđ harđri baráttu ţessara ţriggja félaga um Íslandsmeistaratitilinn í síđari hlutanum sem fram fer 27. febrúar - 1. mars nk.
Önnur úrslit fimmtu umferđar voru ađ Bolvíkingar unnu b-sveit GM Hellis naumlega, Fjölnir vann öruggan sigur á b-sveit TR. Ţađ sama gerđi Skákfélag Akureyrar gegn Vinaskákfélaginu.
Fjórar viđureignir á Íslandsmóti skákfélaga hafa veriđ kćrđar til mótsstjórnar Íslandsmóts skákfélaga. A- og b-sveitir TR hafa kćrt viđureignirnar gegn a-sveit GM Hellis í efstu deild. Taflfélag Garđabćjar hefur kćrt viđureignina gegn Skákfélagi Íslands í ţriđju deild og c-sveit TR hefur gert kćrt úrslitin gegn e-sveit GM Hellis í ţriđju deild. Allar kćrurnar eru á svipuđum grundvelli, ţ.e. á ţeim forsendum ađ liđsmenn sveitanna séu ekki löglegir međ sameinuđi félagi.
Stađan í efstu deild
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit | 28,5 | 9 |
2 | GM Hellir a-sveit | 28 | 8 |
3 | Víkingaklúbburinn a-sveit | 27 | 9 |
4 | Taflfélag Reykjavíkur a-sveit | 24,5 | 4 |
5 | Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit | 24 | 6 |
6 | Skákfélag Akureyrar a-sveit | 23,5 | 8 |
7 | Skákdeild Fjölnis a-sveit | 19,5 | 4 |
8 | GM Hellir b-sveit | 11,5 | 0 |
9 | Vinaskákfélagiđ | 7 | 2 |
10 | Taflfélag Reykjavíkur b-sveit | 6,5 | 0 |
Mótstöflu má finna á Chess-Results.
2. deild
Taflfélag Garđabćjar er efst međ 16 vinninga, Skákfélag Reykjanesbćjar er í öđru sćti međ 15,5 vinning og b-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 14 vinninga.
Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .3. deild
Skákdeild KR er í efsta sćti međ 7 stig. B-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélag Íslands eru í 2.-4. sćti međ 6 stig.
Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.
4. deild
B-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar er efst međ 8 stig. Í 2.-4. sćti eru d- og c-sveitir Skákfélags Akureyrar og a-unglingasveit TR.
Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt 14.10.2013 kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2013 | 22:18
Vestmannaeyingar efstir á Íslandsmóti skákfélaga - toppslagur Víkinga og TV á morgun
Taflfélaga Vestmanneyja náđi forystu á Íslandsmóti skákfélaga međ stórsigri á b-sveit Taflfélags Reykjavíkur, 7,5-0,5. Skákfélagiđ GM Hellir er í öđru sćti ţrátt fyrir tap gegn Víkingaklúbbnum 3,5-4,5. A-sveit Taflfélags Reykjavíkur er í fjórđa sćti eftir stórsigur á Vinaskákfélaginu 7,5-0,5. Bolvíkingar unnu svo Skákdeild Fjölnis 5,5-2,5 og eru í fimmta sćti.
Fimmta og síđasta umferđ fyrri hlutans fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţá eru tvćr toppviđureignir. Annars vegar Eyjamenn og Víkingar og hins vegar GM Hellir og Taflfélag Reykjavíkur.
Stađan í efstu deild
Rk. | Team | TB1 | TB2 |
1 | Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit | 24,5 | 8 |
2 | GM Hellir - a-sveit | 23,5 | 6 |
3 | Víkingaklúbburinn a-sveit | 23 | 8 |
4 | Taflfélag Reykjavíkur a-sveit | 21 | 4 |
5 | Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit | 19 | 4 |
6 | Skákfélag Akureyrar a-sveit | 16,5 | 6 |
7 | Skákdeild Fjölnis a-sveit | 13 | 2 |
8 | GM Hellir - b-sveit | 8,5 | 0 |
9 | Vinaskákfélagiđ | 6 | 2 |
10 | Taflfélag Reykjavíkur b-sveit | 5 | 0 |
2. deild
Taflfélag Garđabćjar og Skákfélag Reykjanesbćjar eru efst međ 11 vinninga. B-sveit Víkingaklúbbsins er í ţriđja sćti međ 10,5 vinning. Ţađ stefnir jafna og afar spennandi toppbaráttu.
Stöđuna í 2. deild má finna á Chess-Results .
3. deild
B-sveit Skákfélags Akureyrar er efst í ţriđju deild međ 6 stig. Skákdeild KR og Ungmennasamband Borgfirđinga eru í 2.-3. sćti međ 5 stig.
Stöđuna í 3. deild má finna á Chess-Results.
4. deild
A-unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur og b-sveit Skákfélags Reykjanesbćjar eru efst í 4. deild međ 6 stig. Ţrjár sveitir koma nćstar međ 4 stig en ţađ eru d- og c- sveitir Skákfélags Akureyrar, Skákfélags Mosfellsbćjar og b-sveit Taflfélags Garđabćjar.
Stöđuna í 4. deild má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 8780636
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar