Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands, 20 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 3. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 4. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 2.000

Verđlaun: Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2013" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.-  á skákmót erlendis.  Farseđilinn gildir í eitt ár.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Pistill um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ pistil um fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Hann má finna á síđu tileinkađri pistlum um Íslandsmót skákfélaga.

Pistlar um Íslandsmót skákfélaga.


Einar Hjalti efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins

Einar Hjalti og Sverrir ÖrnFIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur fyrir lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í kvöld, vann hann Sverri Örn Björnsson (2136). Einar hefur 7 vinninga. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru í 2.-3. sćti međ 6,5 vinning. Jón vann Dag Ragnarsson (2040) en Stefán lagđi nafna sinn Bergsson (2131).

Önnur úrslit eru ţau ađ Oliver Aron Jóhannesson (2007) vann Gylfa Ţórhallsson (2154) og Jóhann H. Ragnarsson (2037) vann Kjartan Maack (2128).

Í lokaumferđinni sem fram fer á föstudagkvöld mćtast Jón Viktor og Stefán en Einar teflir viđ Oliver.

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 7 vinninga Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 6 vinninga og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gríđarleg spenna er í c-flokknum. Ţar eru Valgarđ Ingibergsson (1892), Sigurjón Haraldsson (1846) og Elsa María Kristínardóttir (1787) efst međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1689) eru efst međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).



Stórmeistarar, áhugamenn, börn og byrjendur međal keppenda á geđheilbrigđismótinu

3
Jóhann Hjartarson stórmeistari og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson verđa međal keppenda á opnu hrađskákmóti, sem haldiđ er í kvöld í skákhöllinni í Faxafeni, í tilefni af alţjóđa geđheilbrigđisvikunni sem nú er ađ ljúka.

Geđheilbrigđismótiđ hefur unniđ sér sess sem eitt skemmtilegasta hrađskákmót ársins. Veitt eru verđlaun í ýmsum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 17 ára og yngri, 60 ára og eldri, og bestan árangur kvenna.
 
Fjölmörg góđ og vegleg verđlaun eru í bođi, m.a. brakandi nýjar bćkur frá Forlaginu og Sögum útgáfu, auk ţess gjafabréf á fyrsta flokks veitingastađi, leiksýningar í Ţjóđleikhúsinu og fleira.
 
Vinaskákfélagiđ stendur ađ mótinu í samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur og fer mótiđ fram í skákhöllinni, Faxafeni 12.
 
Tefldar verđa sjö umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis.
 
Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig á www.skak.is eđa hjá Róbert Harđarsyni í chesslion@hotmail.com.
 

Guđmundur og Henrik unnu báđir í ţriđju umferđ

Henrik Danielsen (2501) og Guđmundur Kjartansson (2447) unnu báđir í ţriđju umferđ NM í skák sem fram fór í dag í Křge Kyst í Danmörku. Guđmundur vann Svíann Sven Degerfeldt (1929) en Henrik vann Danann Jesper Pondal (1915). Guđmundur hefur 2 vinninga en Henrik hefur 1,5 vinning.

Stórmeistararnir Peter Heine Nielsen (2647), Danmörku, Eduardes Rozentalis (2616), Litháen, og Yuri Solodovnichenko (2583), Úkraínu, eru efstir međ fullt hús.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Guđmundur dönsku skákkonuna Oksana Vovk (2111) sem er alţjóđlegur meistari kvenna en Henrik mćtir Dananum Frank Severinsen.

80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).


Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í dag. Međal efnis er:

  • Landsbyggđin: Kraftur í Ţingeyingum
  • Viđtaliđ: Björn Ívar Karlsson
  • Heilrćđahorniđ: Ráđ landsliđsmanna 

Fréttaskeytiđ er í međfylgjandi PDF-viđhengi.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Pistlar um Íslandsmót skákfélaga

Eins og venjulega eru forráđamenn taflfélaga og liđsstjóra duglegir ađ fjalla um Íslandsmót skákfélaga. Í gćr var vakin athygli á pistli frá Fjölni og SA.

Í dag eru ţađ pistlar frá formanni Skákfélags Selfoss og nágrennis, Björgvini S. Guđmundssyni, og formanni Taflfélags Bolungarvíkur, Guđmundi Dađason.

Einnig er grein um mótiđ á sćnsku síđunni Inte bara schack en ţar er vitnađ í Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóra TV og Nils Grandelius einni liđsmanna félagsins.

Lesendur eru hvattir til ađ skođa efniđ!


Gagnaveitumótinu áframhaldiđ í kvöld

Eftir tíu daga hlé á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR verđur ţví áframhaldiđ í kvöld. Einar Hjalti Jensson (2305) er efstur í a-flokki međ 6 vinninga en Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) eru skammt undan međ 5˝ vinning. Ađrir hafa ekki möguleika á sigri.

Í kvöld teflir Einar Hjalti viđ Sverri Örn Björnsson (2136), Jón Viktor viđ Dag Ragnarsson (2040) og Stefán viđ nafna sinn Bergsson (2131).

Skákir áttundu umferđar eru sýndar beint og hćgt ađ nálgast hér

Rétt er ađ rifja upp stöđu mála!

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 6˝ vinning, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 5˝ vinning og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 4˝ vinning.

C-flokkur:

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1735) og Sigurjón Haraldsson (1846) eru efst međ 4˝ vinning. Valgarđ Ingibergsson (1892) og Elsa María Kristínardóttir (1787) eru nćst međ 4 vinninga.

Opinn flokkur:

Haukur Halldórsson (1689) er efstur međ 6 vinninga. Sóley Lind Pálsdóttir (1412) er önnur međ 5 vinninga. Í 3.-7. sćti međ 4˝ vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231), Bárđur Örn Birkisson (1478), Ragnar Árnason (1537) og Guđmundur Agnar Bragason (1319). Pörun umferđarinnar í kvöld má finna hér.



Vetrarmót öđlinga hefst 30. október

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 30. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.

Ţetta nýja mót, sem nú er haldiđ í ţriđja sinn, hefur fengiđ góđar viđtökur og er án efa góđ viđbót í öfluga skákmótaflóru landans.  Fyrirkomulag mótsins hentar vel ţeim sem ekki hafa tök á ađ tefla oft í viku eđa yfir heila helgi ţví ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30.  Dagskráin er ţví ekki stíf og jafnframt lýkur mótinu vel fyrir jólaösina.

Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir (á árinu) og eldri.

Dagskrá:

  • 1. umferđ miđvikudag 30. október kl. 19.30
  • 2. umferđ miđvikudag 6. nóvember kl. 19.30
  • 3. umferđ miđvikudag 13. nóvember. kl. 19.30
  • 4. umferđ miđvikudag 20. nóvember kl. 19.30
  • 5. umferđ miđvikudag 27. nóvember kl. 19.30
  • 6. umferđ miđvikudag 4. desember kl. 19.30
  • 7. umferđ miđvikudag 11. desember kl. 19.30

Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ.

Skráning fer fram á taflfelag.is.


NM í skák: Guđmundur vann í dag

Guđmundur Kjartansson í AndorraAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2447) vann Danann Martin Percivaldi (2173) í 2. umferđ NM í skák skák sem fram fór í dag í Křge Kyst í Danmörku. Henrik Danielsen (2501) tapađi hins vegar fyrir  bandaríska FIDE-meistaranum Kassa Korley (2329). Guđmundur hefur 1 vinning en Henrik hefur 0,5 vinning. Sex skákmenn eru efstir međ 2 vinninga.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun. Ţá verđa Íslendingarnir ekki í beinni. Guđmundur teflir viđ Svíann Sven Degerfeldt (1929) og Henrik viđ Danann Jesper Pondal (1915).

80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. 

Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780644

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband