Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 24. október 2013. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráningarsíđa fyrir mótiđ

Skráđir keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.

Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús.
  • 2. verđlaun 12 ţús.
  • 3. verđlaun 8 ţús.
Verđlaun í B flokki:
  • Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
  • Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
  • Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(1997= Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.

Einar Hjalti sigurvegari Gagnaveitumótsins

 

Einar Hjalti

FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrđisskák í lokaumferđinni.

 

Ţessir ţrír höfđu nokkra yfirburđi. Stefán Bergsson (2131) varđ fjórđi međ 5 vinninga en hann vann Jóhann H. Ragnarsson (2037). Kjartan Maack (2128) varđ skákmeistari TR (2128) en hann lagđi Gylfa Ţór Ţórhallsson (2154). Sverrir Örn Björnsson (2136) og Dagur Ragnarsson (2040) gerđu jafntefli.

Lokastađan:

Rk. NavnRatIKlub/ByPts.Rprat+/-
1FMJensson Einar Hjalti2305GM Hellir 7.5244322.5
2IMGunnarsson Jón Viktor2409TB7.02379-0.6
3GMKristjánsson Stefán2491TB7.02370-6.8
4 Bergsson Stefán2131SA5.0223316.2
5 Jóhannesson Oliver Aron2007Fjölnir3.5212314.7
6 Ragnarsson Dagur2040Fjölnir3.521209.3
7 Ţórhallsson Gylfi Ţór2154SA3.02062-18.5
8 Björnsson Sverrir Örn2136Haukar3.02064-14.9
9 Ragnarsson Jóhann Hjörtur2037TG3.020752.4
10 Maack Kjartan2128TR2.52024-20.7

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) sigrađi međ yfirburđum í b-flokki en hann hlaut 8 vinninga. Hann hefur tryggt sér keppnisrétt í a-flokki ađ ári. Ingi Tandri Traustason (1817) varđ annar međ 6 vinninga.  Ţórir Benediktsson (1942) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Elsa María Kristínardóttir (1787) og Sigurjón Haraldsson (1846) urđu fyrst í mark í c-flokki međ 6 vinninga. Elsa hafđi betur eftir stigaútreikning og tryggir sér ţar međ keppnisrétt í b-flokki ađ ári. Birkir Karl Sigurđsson (1745), Valgarđ Ingibergsson (1892) og Kristófer Ómarsson (1598) urđu í 3.-5. sćti međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) sigrađi í opnum flokki en hún hlaut 7 vinninga. Hún hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í c-flokki ađ ári. Björn Hólm Birkisson (1231) varđ annar međ 6,5 vinning. Hjálmar Sigurvaldason (1361), Hilmir Hrafnsson (1351) og Haukur Halldórsson (1689) urđu í 3.-5. sćti međ 6 vinninga.

Lokastöđuna má ná nálgast á Chess-Results.

Skákir áttundu umferđar fylgja međ sem viđhengi.

Guđmundur međ jafntefli viđ Peter Heine í dag

Guđmundur Kjartansson (2447) hefur gengiđ vel í síđustu ţremur umferđum NM í skák. Í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri vann hann fćreyska alţjóđlega meistarann John Arni Nielsen (2469) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ danska stórmeistarann Peter Heine Nielsen (2649) sem er langstigahćstur keppenda.  Henrik Danielsen (2501) vann báđar skákirnar í dag. Í ţeirri síđari danska alţjóđlega meistarann Silas Esben Lund (2416). Báđir hafa ţeir 4,5 vinning og eru í 4.-9. sćti.

Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Yuri Solodovnichenko (2583), Úkraínu, og Evgeny Gleizerov (2545), Rússlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2460).

Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri sem hefst kl. 8 teflir Henrik viđ Smith og Guđmundur viđ danska alţjóđlega meistarann Mikkel Antonsen (2449). 

80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).


Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 20. október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi og er umhugsunartími 5 mínútur á skák.

Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrirGagnaveitumótiđ - Haustmót T.R.

Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Dađi Ómarsson.

Lokaumferđ Gagnaveitumótsins hefst kl. 19:30 - bein útsending

Lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR hefst kl. 19:30 í kvöld. FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í vćnlegri stöđu en hann er einn efstur fyrir lokaumferđina. Hann mćtir Oliveri Aroni Jóhannessyni (2007) í kvöld. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491), sem eru í 2.-3. sćti, hálfum vinningi á eftir Einari, mćtast einnig í lokaumferđinni. Beina útsendingu frá umferđinni má nálgast hér

Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 7 vinninga, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 6 vinninga og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 5,5 vinning.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gríđarleg spenna er í c-flokknum. Ţar eru Valgarđ Ingibergsson (1892), Sigurjón Haraldsson (1846) og Elsa María Kristínardóttir (1787) efst međ 5 vinninga.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1689) eru efst međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).



Björgvin skákmeistari SSON

Björgvin Smári Guđmundsson sigrađi á Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Mótinu lauk s.l. miđvikudag og hlaut Björgivn Smári 5,5 vinninga úr 6 skákum. Í lokaskákinni mćtti Björgivn Úlfhéđni og voru báđir fyrir skákina međ 4,5 vinninga og var ţví um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Björgvin sem hafđi svart náđi fljótlega frumkvćđinu í skákinni og vann örugglega í 23 leikjum.



Lokastađa mótsins:

1. Björgvin Smári Guđmundsson 5.5 v.
2.-3. Grantas Grigoranas 4,5 v.
2.-3. Úlfhéđinn Sigurmundsson 4.5 v.
4. Ingimundur Sigurmundsson 2,5 v.
5. Magnús Matthíasson 2.0 v.
6.-7.. Ţorvaldur Siggason 1,0 v.
6.-7. Erlingur Atli Pálmason 1,0 v.


Frábćr skemmtun á Geđheilbrigđis-mótinu: Helgi Ólafsson meistarinn 2013

 
Helgi Ólafsson
Helgi Ólafsson stórmeistari sigrađi á Alţjóđlega geđheilbrigđismótinu, sem haldiđ var áttunda áriđ í röđ, á vegum Vinaskákfélagsins í frábćrri samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur.
 
Skákmenn framtíđarinnar
Keppendur voru alls 42, ţar af fjórir stórmeistarar, áhugamenn af öllum stigum, og mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins.
 
Helgi hlaut 6,5 vinning af 7 mögulegum, en nćstur kom landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson međ 6 vinninga. Bronsiđ hreppti Jóhann Hjartarson, stigahćsti skákmađur Íslands, en hann sigrađi á Geđheilbrigđismótinu í fyrra.
 
IMG_9730
Guđlaug Ţorsteinsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari, varđ efst kvenna međ 4,5 vinning, sjónarmun á undan landsliđskonunum Elsu Maríu Kristínardóttur og Lenku Ptacnikova.
 
Í flokki 17 ára og yngri hlutu ţeir Oliver Aron Jóhannesson, Birkir Karl Sigurđsson og Gauti Páll Jónsson allir 4 vinninga, en Oliver var efstur á stigum.
 
IMG_9740
Kempan Bragi Halldórsson fékk verđlaun fyrir bestan árangur 60 ára og eldri, en hann hlaut 5 vinninga og var hársbreidd frá ţví ađ komast á verđlaunapall í heildarkeppninni.
 
Mótiđ var stórskemmtilegt og fór afar vel fram. Hrafn Jökulsson varaforseti Vinaskákfélagsins setti mótiđ og ţakkađi góđa samvinnu viđ TR. Ţá bar hann viđstöddum kveđjur frá Kristjáni Ţór Júlíussyni heilbrigđisráđherra og skákvini, og Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Ţá ţakkađi Hrafn ţeim hollvinum sem lögđu til veglega vinninga, en ţađ voru Forlagiđ, Sögur útgáfa, Borgarleikhúsiđ, Ţjóđleikhúsiđ og Saffran.
 
IMG_9670
Skákstjóri á mótinu var Róbert Lagerman, forseti Vinaskákfélagsins, en svo góđur andi ríkti á mótinu ađ aldrei ţurfti ađ kalla dómarann til.
 
Vinaskákfélagiđ og TR ţakka bakhjörlum, keppendum og öđrum ţátttakendum í bráđskemmtilegum viđburđi, sem orđinn er einn af fastapunktunum í íslensku skáklífi. 
 
Úrslit:
 
1   Helgi Ólafsson                               6.5     
2   Hjörvar Steinn Grétarsson              6       
3   Jóhann Hjartarson                          5.5     
 4-7  Stefán Bergsson                          5        
      Dađi Ómarsson                             5       
      Bragi Halldórsson                          5        
      Helgi Brynjarsson                          5       
8-12  Ţorvarđur Fannar Ólafson            4.5      
      Jón L. Árnason                              4.5      
      Rúnar Berg                                   4.5      
      Arnaldur Loftsson                          4.5
      Guđlaug Ţorsteinsdóttir                  4.5
13-20 Elsa María Kristínardóttir             4
      Oliver Aron Jóhannesson                4
      Lenka Ptacnikova                           4
      Halldór Pálsson                              4
      Kristján Örn Elíasson                      4
      Birkir Karl Sigurđsson                     4
      Jóhann Ingvason                            4
      Gauti Páll Jónsson                           4
21-22 Vignir Vatnar Stefánsson              3.5
      Hrafn Jökulsson                              3.5
23-31 Birgir Rafn Ţráinsson                    3
      Mikael Kravchuk                              3
      Kristján Halldórsson                         3
      Noel Fumey                                     3
      Sigurlaug Friđţjófsdóttir                    3
      Gunnar M. Nikulásson                       3
      Jakob Petersen                                3
      Veronika Steinunn Magnúsdóttir        3
      Hörđur Jónasson                              3
32-34 Hjálmar Sigurvaldason                  2.5
      Donika Kolica                                  2.5
      Bragi Ţór Thoroddsen                       2.5
35-39 Arnar Valgeirsson                          2
      Óskar Víkingur Davíđsson                  2
      Guđmundur Agnar Bragason              2
      Halldór Atli Kristjánsson                     2
      Ţorsteinn Magnússon                         2
40   Stefán Orri Davíđsson                      1.5
41-42 Gunnar Randversson                      1
      Björgvin Kristbergsson                       1 
 

Skák í Breiđholtsblađinu

 

Breiđholtsblađiđ
Í nýjasta tölublađi Breiđholtsblađsins má finna umfjöllun um skákkennslu í hverfinu auk ţess sem Óskar Víkingur Davíđsson er í viđtali.

 

Blađiđ í heild sinni má finna hér í PDF-viđhengi (bls. 11). Auk ţess má stćkka myndina međ ţví ađ tvíklippa á hana.


Ćskan og ellin X. - Olísmótiđ í skák

Ćskan og ellinSkákmótiđ  "Ćskan og Ellin" ţar sem kynslóđirnar mćtast verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26.  október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni.

Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur  eldri borgara,  ásamt Taflfélagi Reykjavíkur međ myndarlegum stuđningi OLÍS - Olíuverslunar Íslands og velţóknum Hafnarfjarđarkirkju ţar sem mótiđ hefur veriđ haldiđ undanfarin 9 ár ađ Strandbergi. 

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ Ćskan og ellin - undirritunverđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.    Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.

Sigurvegari í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum.  Vann m.a. ţrjá fyrrv. sigurvegara ţess ţá Braga Halldórsson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Gunnar Kr. Gunnarsson.

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

Ađalverđlaun  kr:  50..000;  25.000; 15 000; 10.000* (*aukaverđlaun)

ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:

Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/  9 ára og yngri.

Besti árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 10-12 ára.

Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 13-15 ára

Aldursflokkaverđlaun öldunga  60-69; 70-79; 80 og eldri

Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakandinn heiđursverđlaun.   

Gjafabréf fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í  3 barna og unglingaflokkum. Úttektarkort kr. 10.000 hjá Olís fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum.

Bókaverđlaun fyrir silfur og brons verđlaunahafa í öllum flokkum.

VINNINGAHAPPDRĆTTI  međ veglegum vinningum ađ lokinni verđlaunaafhendingu í mótslok fyrir ţá sem ekki komust á pall.

Ţátttaka er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.

Mótiđ hefst kl. 13 - laugardaginn 26. október - í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 og stendur til  um kl. 17.

Telfdar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. 

Mótsnefnd:  Einar S. Einarsson, formađur; Björn Jónsson, skákdómari og Páll Sigurđsson, skákstjóri

Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.

SKRÁNING: Hćgt verđur  ađ skrá sig til ţátttöku  međ nafni,  kennitölu og félagi  á  www.skak.is  vikuna fyrir mót.  Takmarka gćti ţurft hámarks fjölda keppenda. Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.


Íslandsmót 15 ára og yngri og 13 ára og yngri fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri

Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.

Mótshaldari: Skákfélag Akureyar

Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri

Laugardagur 2. nóvember 

Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ

Sunnudagur 3. nóvember   

Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.

Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)

Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.

Ferđir og gisting

Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.

Skráning

Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 9
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 106
  • Frá upphafi: 8780644

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband