Fćrsluflokkur: Spil og leikir
20.10.2013 | 07:00
Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
- 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 12 ţús.
- 3. verđlaun 8 ţús.
- Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
- Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
- Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(1997= Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.
Spil og leikir | Breytt 17.10.2013 kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2013 | 08:34
Einar Hjalti sigurvegari Gagnaveitumótsins
FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) sigrađi á Gagnaveitumótinu - Haustmóti TR sem lauk í gćrkveldi. Einar, sem gerđi jafntefli viđ Oliver Aron Jóhannesson (2007) í lokaumferđinni, hlaut 7,5 vinning í 9 skákum. Frábćr frammistađa hjá honum. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491) urđu í 2.-3. sćti međ 7 vinninga eftir jafntefli í innbyrđisskák í lokaumferđinni.
Ţessir ţrír höfđu nokkra yfirburđi. Stefán Bergsson (2131) varđ fjórđi međ 5 vinninga en hann vann Jóhann H. Ragnarsson (2037). Kjartan Maack (2128) varđ skákmeistari TR (2128) en hann lagđi Gylfa Ţór Ţórhallsson (2154). Sverrir Örn Björnsson (2136) og Dagur Ragnarsson (2040) gerđu jafntefli.
Lokastađan:
Rk. | Navn | RatI | Klub/By | Pts. | Rp | rat+/- | |
1 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2305 | GM Hellir | 7.5 | 2443 | 22.5 |
2 | IM | Gunnarsson Jón Viktor | 2409 | TB | 7.0 | 2379 | -0.6 |
3 | GM | Kristjánsson Stefán | 2491 | TB | 7.0 | 2370 | -6.8 |
4 | Bergsson Stefán | 2131 | SA | 5.0 | 2233 | 16.2 | |
5 | Jóhannesson Oliver Aron | 2007 | Fjölnir | 3.5 | 2123 | 14.7 | |
6 | Ragnarsson Dagur | 2040 | Fjölnir | 3.5 | 2120 | 9.3 | |
7 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 2154 | SA | 3.0 | 2062 | -18.5 | |
8 | Björnsson Sverrir Örn | 2136 | Haukar | 3.0 | 2064 | -14.9 | |
9 | Ragnarsson Jóhann Hjörtur | 2037 | TG | 3.0 | 2075 | 2.4 | |
10 | Maack Kjartan | 2128 | TR | 2.5 | 2024 | -20.7 |
Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur:
Jón Trausti Harđarson (1930) sigrađi međ yfirburđum í b-flokki en hann hlaut 8 vinninga. Hann hefur tryggt sér keppnisrétt í a-flokki ađ ári. Ingi Tandri Traustason (1817) varđ annar međ 6 vinninga. Ţórir Benediktsson (1942) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir urđu í 3.-4. sćti međ 5,5 vinning.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
C-flokkur:
Elsa María Kristínardóttir (1787) og Sigurjón Haraldsson (1846) urđu fyrst í mark í c-flokki međ 6 vinninga. Elsa hafđi betur eftir stigaútreikning og tryggir sér ţar međ keppnisrétt í b-flokki ađ ári. Birkir Karl Sigurđsson (1745), Valgarđ Ingibergsson (1892) og Kristófer Ómarsson (1598) urđu í 3.-5. sćti međ 5 vinninga.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.Opinn flokkur:
Sóley Lind Pálsdóttir (1412) sigrađi í opnum flokki en hún hlaut 7 vinninga. Hún hefur ţar međ tryggt sér keppnisrétt í c-flokki ađ ári. Björn Hólm Birkisson (1231) varđ annar međ 6,5 vinning. Hjálmar Sigurvaldason (1361), Hilmir Hrafnsson (1351) og Haukur Halldórsson (1689) urđu í 3.-5. sćti međ 6 vinninga.
Lokastöđuna má ná nálgast á Chess-Results.
Skákir áttundu umferđar fylgja međ sem viđhengi.Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2013 | 23:52
Guđmundur međ jafntefli viđ Peter Heine í dag
Guđmundur Kjartansson (2447) hefur gengiđ vel í síđustu ţremur umferđum NM í skák. Í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri vann hann fćreyska alţjóđlega meistarann John Arni Nielsen (2469) en í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ danska stórmeistarann Peter Heine Nielsen (2649) sem er langstigahćstur keppenda. Henrik Danielsen (2501) vann báđar skákirnar í dag. Í ţeirri síđari danska alţjóđlega meistarann Silas Esben Lund (2416). Báđir hafa ţeir 4,5 vinning og eru í 4.-9. sćti.
Efstir međ 5 vinninga eru stórmeistararnir Yuri Solodovnichenko (2583), Úkraínu, og Evgeny Gleizerov (2545), Rússlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2460).
Á morgun eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri sem hefst kl. 8 teflir Henrik viđ Smith og Guđmundur viđ danska alţjóđlega meistarann Mikkel Antonsen (2449).
80 skákmenn frá 11 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik er nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 12. Henrik er nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur er nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins er danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 16)
18.10.2013 | 23:39
Hrađskákmót TR fer fram á sunnudag
Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrirGagnaveitumótiđ - Haustmót T.R.
Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Dađi Ómarsson.
18.10.2013 | 18:00
Lokaumferđ Gagnaveitumótsins hefst kl. 19:30 - bein útsending
Lokaumferđ Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR hefst kl. 19:30 í kvöld. FIDE-meistarinn Einar Hjalti Jensson (2305) er í vćnlegri stöđu en hann er einn efstur fyrir lokaumferđina. Hann mćtir Oliveri Aroni Jóhannessyni (2007) í kvöld. Jón Viktor Gunnarsson (2409) og Stefán Kristjánsson (2491), sem eru í 2.-3. sćti, hálfum vinningi á eftir Einari, mćtast einnig í lokaumferđinni. Beina útsendingu frá umferđinni má nálgast hér.
Mótstöflu flokksins má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur:
Jón Trausti Harđarson (1930) er efstur međ 7 vinninga, Ingi Tandri Traustason (1817) er annar međ 6 vinninga og Ţórir Benediktsson (1942) er ţriđji međ 5,5 vinning.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
C-flokkur:Gríđarleg spenna er í c-flokknum. Ţar eru Valgarđ Ingibergsson (1892), Sigurjón Haraldsson (1846) og Elsa María Kristínardóttir (1787) efst međ 5 vinninga.
Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.
Opinn flokkur:
Sóley Lind Pálsdóttir (1412) og Haukur Halldórsson (1689) eru efst međ 6 vinninga. Í 3.-5. sćti međ 5,5 vinning eru Hilmir Hrafnsson (1351), Björn Hólm Birkisson (1231) og Guđmundur Agnar Bragason (1319).
Spil og leikir | Breytt 17.10.2013 kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2013 | 11:10
Björgvin skákmeistari SSON
Björgvin Smári Guđmundsson sigrađi á Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis. Mótinu lauk s.l. miđvikudag og hlaut Björgivn Smári 5,5 vinninga úr 6 skákum. Í lokaskákinni mćtti Björgivn Úlfhéđni og voru báđir fyrir skákina međ 4,5 vinninga og var ţví um hreina úrslitaskák ađ rćđa. Björgvin sem hafđi svart náđi fljótlega frumkvćđinu í skákinni og vann örugglega í 23 leikjum.
Lokastađa mótsins:
1. Björgvin Smári Guđmundsson 5.5 v.
2.-3. Grantas Grigoranas 4,5 v.
2.-3. Úlfhéđinn Sigurmundsson 4.5 v.
4. Ingimundur Sigurmundsson 2,5 v.
5. Magnús Matthíasson 2.0 v.
6.-7.. Ţorvaldur Siggason 1,0 v.
6.-7. Erlingur Atli Pálmason 1,0 v.
18.10.2013 | 00:11
Frábćr skemmtun á Geđheilbrigđis-mótinu: Helgi Ólafsson meistarinn 2013





17.10.2013 | 18:57
Skák í Breiđholtsblađinu
Í nýjasta tölublađi Breiđholtsblađsins má finna umfjöllun um skákkennslu í hverfinu auk ţess sem Óskar Víkingur Davíđsson er í viđtali.
Blađiđ í heild sinni má finna hér í PDF-viđhengi (bls. 11). Auk ţess má stćkka myndina međ ţví ađ tvíklippa á hana.
17.10.2013 | 18:24
Ćskan og ellin X. - Olísmótiđ í skák
Skákmótiđ "Ćskan og Ellin" ţar sem kynslóđirnar mćtast verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.
Ađ mótinu stendur RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, ásamt Taflfélagi Reykjavíkur međ myndarlegum stuđningi OLÍS - Olíuverslunar Íslands og velţóknum Hafnarfjarđarkirkju ţar sem mótiđ hefur veriđ haldiđ undanfarin 9 ár ađ Strandbergi.
Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur, jafnt yngri sem eldri. Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.
Sigurvegari í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega međ 8 vinningum af 9 mögulegum. Vann m.a. ţrjá fyrrv. sigurvegara ţess ţá Braga Halldórsson, Jóhann Örn Sigurjónsson og Gunnar Kr. Gunnarsson.
VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000
Ađalverđlaun kr: 50..000; 25.000; 15 000; 10.000* (*aukaverđlaun)
ALDURSFLOKKAVERĐLAUN:
Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri.
Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 10-12 ára.
Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 13-15 ára
Aldursflokkaverđlaun öldunga 60-69; 70-79; 80 og eldri
Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakandinn heiđursverđlaun.
Gjafabréf fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í 3 barna og unglingaflokkum. Úttektarkort kr. 10.000 hjá Olís fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum.Bókaverđlaun fyrir silfur og brons verđlaunahafa í öllum flokkum.
VINNINGAHAPPDRĆTTI međ veglegum vinningum ađ lokinni verđlaunaafhendingu í mótslok fyrir ţá sem ekki komust á pall.
Ţátttaka er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri.
Mótiđ hefst kl. 13 - laugardaginn 26. október - í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12 og stendur til um kl. 17.
Telfdar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Björn Jónsson, skákdómari og Páll Sigurđsson, skákstjóri
Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.
SKRÁNING: Hćgt verđur ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni, kennitölu og félagi á www.skak.is vikuna fyrir mót. Takmarka gćti ţurft hámarks fjölda keppenda. Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2013 | 12:59
Íslandsmót 15 ára og yngri og 13 ára og yngri fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri
Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.
Mótshaldari: Skákfélag Akureyar
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Laugardagur 2. nóvember
Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ
Sunnudagur 3. nóvember
Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Ferđir og gisting
Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.
Skráning
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
Spil og leikir | Breytt 18.10.2013 kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 8780644
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar