Fćrsluflokkur: Spil og leikir
21.10.2013 | 11:55
Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi
Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í GM Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 4. nóvember n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur viđ hliđina á Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 28. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 29. október kl. 16.30
Verđlaun:
- 1. Unglingameistari GM Hellis suđursvćđi fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
- 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
- 3. Allir keppendur fá skákbók.
- 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
- 5. Stúlknameistari GM Hellis suđursvćđi fćr verđlaunagrip til eignar.
21.10.2013 | 07:00
Hrađkvöld GM Hellis í kvöld
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 20.10.2013 kl. 21:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2013 | 20:53
Sigurđur skákmeistari SA
Rétt í ţessu var ađ ljúka haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arion bankamótinu. Mótiđ var teflt í tveimur lotum; á ţremur dögum fyrir Íslandsmót skákfélaga og svo aftur nú ađ ţví ágćta móti loknu. Magister Sigurđur Arnarson tók snemma forystuna og notađi til ţess fremur einföld međöl - hann vann allar skákirnar. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ţegar í áttundu umferđ - ţá hafđi Sigurđur teflt sjö skákir og setiđ yfir einu sinni - var hann međ átta vinninga og meistaratitillinn í höfn. Ađrir ógnuđu ekki foyrstu hans verulega - Smári Ólafsson hélt lengi í humátt á eftir Sigurđi,
en missti af lestinni ţegar hann tapađi fyrir Símoni Ţórhallssyni í sjöundu umferđ. Símon ţessi kom hvađ mest á óvart í mótinu og hreppti ţriđja sćtiđ nokkuđ örugglega, á eftir Sigurđi og áđurnefndum Smára. Ađrir fengu heldur minna. Allt fór mótiđ vel fram og drengilega - um ţađ getur siđameistari Sveinbjörn Óskar vitnađ. Úrslit tveggja síđustu umferđa urđu sem hér segir:
Rúnar-Hjörleifur 0-1
Sveinbjörn-Logi 0-1
Haraldur-Smári 0-1
9. umferđ
Smári-Sigurđur 1/2
Símon-Haraldur 0-1
Hjörleifur-Sveinbjörn 1-0
Karl-Rúnar 0-1
Lokastađan er ţessi:
k. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Arnarson Sigurdur | 2028 | ISL | * | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7.5 | 25.50 | 0.0 | 7 | |
2 | Olafsson Smari | 1984 | ISL | ˝ | * | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6.0 | 19.00 | 0.0 | 5 | |
3 | Thorhallsson Simon | 1588 | ISL | 0 | 1 | * | 1 | ˝ | 0 | 1 | ˝ | 1 | 5.0 | 17.00 | 0.0 | 4 | |
4 | Halldorsson Hjorleifur | 1936 | ISL | 0 | ˝ | 0 | * | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 4.5 | 12.50 | 0.0 | 4 | |
5 | Isleifsson Runar | 1857 | ISL | 0 | 0 | ˝ | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 4.5 | 11.00 | 0.0 | 4 | |
6 | Haraldsson Haraldur | 0 | ISL | 0 | 0 | 1 | 1 | 0 | * | 0 | 1 | ˝ | 3.5 | 11.75 | 0.0 | 3 | |
7 | Sigurdsson Sveinbjorn | 1807 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 0 | 2.0 | 5.00 | 0.0 | 2 | |
8 | Steingrimsson Karl Egill | 0 | ISL | 0 | 0 | ˝ | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 1.5 | 4.00 | 0.0 | 1 | |
9 | Jonsson Logi Runar | 0 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 0 | * | 1.5 | 3.75 | 0.0 | 1 |
Svo minnum viđ á fyrirlestur fimmtudaginn 24. október ţar sem innstu rök vćntanlegs heimsmeistareinvígis verđa rannsökuđ og loks lok haustmótsins sunnudaginn 27. október ţar sem hausthrađskákmótiđ fer fram og verđlaun veitt fyrir haustmótiđ - Arion bankamótiđ. Ţar mun margt bera til tíđinda.
20.10.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Yfirburđir Úkraínumanna á TR-mótinu

Eins og lokaniđurstađan ber međ sér höfđu Úkraínumennirnir talsverđa yfirburđi á mótinu. Fyrir lokaumferđina voru ţeir jafnir ađ vinningum en Olisenko gerđi ţá jafntefli viđ Guđmund Kjartansson en á sama tíma vann Fedorsjúk eftirfarandi skák međ snarpri kóngssókn:
Simon Bekker Jensen - Segei Fedorsjúk
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 c6 6. a3 Ba5 7. Rg3
Hvítur mćtir óvćntum leik, 5. .. c6 á hefđbundinn hátt. En meira í anda stöđunnar var 6. b4 Bc7 7. e4 međ hugmyndinni 7. ...d5 8. Bg5 o.s.frv.
7. ... d5 8. Dc2 Rbd7 9. Be2 dxc4 10. Bxc4 e5 11. dxe5 Rxe5 12. Be2 h5!?
Litlaus taflmennska hvíts í byrjun gefur kost á ţessum leik. Hugmyndin er 13. Rxh5 Rxg5 14. Bxh5 Dg5! međ vinningsstöđu.
13. O-O h4 14. Rf5 h3 15. Hd1 Dc7 16. f4?!
16. Re4 var betra og hvítur má vel viđ una.
16. ...Rg6 17. g3 Hd8 18. Bd2 Re7 19. Rb5!?
Ekki alslćmt ţó atlagan geigi. Nćstu leikir eru meira eđa minna ţvingađir. 19. ... Hxd2! 20. Dxd2 cxb5 21. Rxe7+ Dxe7
Ekki gengur 21. ... Kf8 vegna 22. b4! o.s.frv.
22. Dxa5 Dxe3+ 23. Kf1
Hér lítur 23. .. Re4 vel út en hvítur á svariđ 24. Dd8+ Kh7 25. Dh4+! og mátar!
23. ... Bg4! 24. Bxg4 Rxg4 25. Hd2?
Tapleikurinn. Hann varđ ađ leika 25. Dd2 sem leiđir til jafnteflislegs hróksendatafls eftir 25. ... He8 26. Dxe3 Rxe3+ 27. Kf2 Rxd1+ 28. Hxd1 o.s.frv.
25. ...He8 26. Dxb5 Rxh2+!
Glćsilegt ţó 26. .... Dxd2 vinni einnig, 27. Dxe8+ Kh7 28. De2 Rxh2+ 29. Kf2 Dd4+ 30. Ke1 Dg1+ og hrókurinn fellur.
27. Hxh2 Df3+ 28. Kg1 Dxg3+ 29. Kf1.
Eđa 29. Kh1 He1+ og mátar.
29. ... He4! 30. Hc2 Hxf4+ 31. Ke2 Hf2+
- og hvítur gafst upp.
Góđ frammistađa á EM ungmenna
Vignir Vatnar Stefánsson náđi bestum árangri íslensku ţátttakendanna á Evrópumóti ungmenna sem lauk í Budva í Svartfjallalandi á ţriđjudaginn. Vignir hlaut 6 vinninga af 9 mögulegum og varđ í 13. sćti af 123 keppendum í flokki keppenda 10 ára og yngri. Jón Kristinn Ţorgeirsson sem tefldi í flokki keppenda 14 ára og yngri, Hilmir Freyr Heimisson sem tefldi í flokki keppenda 12 ára og yngri og Óskar Víkingur Davíđsson í flokki keppenda 8 ára og yngri hlutu allir 4 ˝ vinning af 9 mögulegum og voru fyrir miđju í sínum aldursflokkum. Mestri stigahćkkun íslensku keppendanna náđi Dawid Kolka sem hćkkađi um 26 elo-stig fyrir frammistöđu sína.Mótiđ var geysilega öflugt ţar sem langstćrsti hluti keppenda kom frá stórveldum skákarinnar á borđ viđ Rússland, Úkraínu, Armeníu og Aserbaídsjan.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 13. október 2013
Spil og leikir | Breytt 14.10.2013 kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2013 | 16:12
EM taflfélaga: Hannes međ jafntefli viđ Jakovenko
EM taflfélaga hófst í dag á grísku eyjunni Rhodose. Víkingaklúbburinn mćtti rússnesku ofursveitinni Ugra. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerđi jafntefli viđ Dmitry Jakovenko (2719) en ađrir töpuđu. Sigurđur Ingason (1866) barđist hetjulega gegn sínum andstćđingi en mátti lúta í gras fyrir rest. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent,tapađi fyrir Alexander Morozevich (2734).
Br. | 30 | Viking Chess Club | Rat | - | 4 | Ugra | Rat | ˝ :5˝ |
4.1 | GM | Stefansson, Hannes | 2521 | - | GM | Jakovenko, Dmitry | 2719 | ˝ - ˝ |
4.2 | IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2385 | - | GM | Leko, Peter | 2732 | 0 - 1 |
4.3 | FM | Kjartansson, David | 2348 | - | GM | Korobov, Anton | 2716 | 0 - 1 |
4.4 | Sigurjonsson, Stefan Th. | 2104 | - | GM | Rublevsky, Sergei | 2695 | 0 - 1 | |
4.5 | Runarsson, Gunnar | 2074 | - | GM | Khismatullin, Denis | 2656 | 0 - 1 | |
4.6 | Ingason, Sigurdur | 1866 | - | GM | Pridorozhni, Aleksei | 2516 | 0 - 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2013 | 15:58
Henrik endađi á sigri - Axel Smith Norđurlandameistari
Norđurlandamótinu í skák lauk í dag í Köge Kyst í Danmörku. Henrik Danielsen (2501) vann í lokaumferđinni og endađi mótiđ í 3.-5. sćti međ 6,5 vinning í 9 umferđum. Guđmundur Kjartansson (2447) átti hins vegar slakan endasprett og endađi í 15.-23. sćti međ 5,5 vinning. Norđurlandameistari nokkuđ óvćnt varđ sćnski alţjóđlegi meistarinn Axel Smith (2460) sem varđ annar á mótinu Árangur hans tryggđi honum sinn fyrsta stórmeistaraáfanga.
Eftur varđ hins vegar úkraínski stórmeistarinn Yuri Solodovnichenko (2583).
Henrik og Guđmundur hćkka báđir á stigum fyrir frammistöđu sína. Henrik hćkkar um 8 stig en Guđmundur um 5.
Mótiđ var haldiđ af skákklúbbnum í Köge og var öll skipulagning og umgjörđ til mikillar fyrirmyndar.
Nćsta verkefni Henriks og Guđmundar er EM landsliđa sem fram fer í Varsjá 7.-18. nóvember nk.
80 skákmenn frá 11 löndum tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru níu stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Henrik var nr. 6 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 12. Henrik var nćststigahćstur Norrćnna keppenda en Guđmundur var nr. 8. Stigahćsti keppandi mótsins var danski stórmeistarinn Peter Heine Nielsen (2649).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 16)
Spil og leikir | Breytt 21.10.2013 kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.10.2013 | 12:31
EM taflfélaga: Sterkir andstćđingar í fyrstu umferđ
EM taflfélaga hófst nú kl. 12 á grísku eyjunni Rhodos. Víkingaklúbburinn tekur ţátt í mótinu auk ţess sem Hjörvar Steinn Grétarsson teflir međ enska klúbbnum Jutes of Kent. Óhćtt er ađ segja ađ andstćđingarnir í fyrstu umferđ séu sterkir en Hjörvar teflir viđ Morozevich, Hannes Hlífar viđ Jakovenko og Björn Ţorfinnsson viđ Peter Leko.
Röđun fyrstu umferđar
Bo. | 30 | Viking Chess Club | Rtg | - | 4 | Ugra | Rtg | 0 : 0 |
4.1 | GM | Stefansson, Hannes | 2521 | - | GM | Jakovenko, Dmitry | 2719 | |
4.2 | IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2385 | - | GM | Leko, Peter | 2732 | |
4.3 | FM | Kjartansson, David | 2348 | - | GM | Korobov, Anton | 2716 | |
4.4 | Sigurjonsson, Stefan Th. | 2104 | - | GM | Rublevsky, Sergei | 2695 | ||
4.5 | Runarsson, Gunnar | 2074 | - | GM | Khismatullin, Denis | 2656 | ||
4.6 | Ingason, Sigurdur | 1866 | - | GM | Pridorozhni, Aleksei | 2516 |
Bo. | 28 | Jutes of Kent | Rtg | - | 2 | Malachite | Rtg | 0 : 0 |
2.1 | GM | Williams, Simon K | 2463 | - | GM | Karjakin, Sergey | 2762 | |
2.2 | IM | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2505 | - | GM | Morozevich, Alexander | 2734 | |
2.3 | FM | Kirk, Ezra | 2316 | - | GM | Malakhov, Vladimir | 2711 | |
2.4 | Stebbings, Anthony J | 2295 | - | GM | Riazantsev, Alexander | 2697 | ||
2.5 | Harakis, Alexis M | 2239 | - | GM | Motylev, Alexander | 2676 | ||
2.6 | Naylor, John | 2142 | - | GM | Bologan, Viktor | 2670 |
20.10.2013 | 12:10
Íslandsmót skákfélaga: Pistill frá GM Helli
Á heimasíđu GM Hellis má finna pistil um Íslandsmót skákfélaga. Pistillinn er skrifađur af Hermanni Ađalsteinssyni, Vigfúsi Ó. Vigfússyni og Magnúsi Teitssyni.
20.10.2013 | 11:51
Gagnaveitumótiđ: Skákir níundu umferđar
Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir níundu og síđustu umferđar Gagnaveitumótsins - Haustmóts TR. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
20.10.2013 | 07:00
Hrađskákmót TR fer fram í dag
Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Ađ loknu hrađskákmótinu fer fram verđlaunaafhending fyrirGagnaveitumótiđ - Haustmót T.R.
Núverandi Hrađskákmeistari T.R. er Dađi Ómarsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 10
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 8780645
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar