Fćrsluflokkur: Spil og leikir
24.10.2013 | 09:21
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni. Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu umferđ á móti Magnúsi Matthíassyni ţar sem glöggir menn töldu ađ hann hefđi a.m.k. leikiđ einu ólöglegum leik í tímahraksbarningnum í lokin. Dawid lét hins vegar slíkar kúnstir ekki fram hjá sér fara.
Í öđru sćti varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 7v og ţriđja sćtinu náđi svo Dawid Kolka međ 5,5v eins og Magnús Matthíasson en Dawid var hćrri á stigum. Í ţetta sinna var ţađ tölvan sem dró í happdrćttinu og upp kom talan 7 sem ţýđyddi sjöunda sćtiđ sem Gunnar Nikulásson skipađi fćr hann ţví gjafamiđa á Saffran eins og Vigfús.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis verđur mánudaginn 28. okóber kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Vigfús Óđinn Vigfússon | 8 | 31,5 | 0 | 8 |
2 | Elsa María Krístinardóttir | 7 | 25,5 | 0 | 7 |
3 | Dawid Kolka | 5,5 | 19,5 | 0 | 5 |
4 | Magnús Matthíasson | 5,5 | 17,5 | 0 | 5 |
5 | Felix Steinţórsson | 5 | 17,5 | 0 | 5 |
6 | Ólafur Guđmarsson | 5 | 14,5 | 0 | 4 |
7 | Gunnar Nikulásson | 4,5 | 15,8 | 0 | 4 |
8 | Óskar Víkingur Davíđsson | 2,5 | 4,25 | 0 | 2 |
9 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 5 | 0 | 2 |
10 | Stefán Orri Davíđsson | 0 | 0 | 0 | 0 |
23.10.2013 | 21:23
Víkingar töpuđu - Björn vann
Víkingaklúbburinn tapađi 2˝-3˝ fyrir austurrískum klúbb í 4. umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag. Björn Ţorfinnsson (2385) vann alţjóđlega meistarann Reinhard Lendwai (2379). Hannes Hlífar Stefánsson (2521) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann David Shengelia (2556). Davíđ Kjartansson og Stefán Ţór Sigurjónsson gerđu einnig jafntefli. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir Jutes of Kent gerđi jafntefli viđ norska stórmeistarann Jonathan Tisdall (2437).
Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn viđ ţýskan skákklúbb. Hjörvar mćtir hins vegar 16 ára ísraelsku undrabarni, Avital Boruchovsky (2453), ađ nafni sem hefur 3˝ vinning eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Leko og unniđ m.a. Harikrisna.
Úrslit Víkingaklúbbsins í 4. umferđ:
30 | Viking Chess Club | Rtg | - | 35 | SK Advisory Invest Baden | Rtg | 2˝:3˝ |
GM | Stefansson, Hannes | 2521 | - | GM | Shengelia, David | 2556 | ˝ - ˝ |
IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2385 | - | IM | Lendwai, Reinhard | 2379 | 1 - 0 |
FM | Kjartansson, David | 2348 | - | IM | Ganaus, Hannes | 2302 | ˝ - ˝ |
Sigurjonsson, Stefan Th. | 2104 | - | Dzierzenga, Stefan | 2173 | ˝ - ˝ | ||
Runarsson, Gunnar | 2074 | - | Herndlbauer, Martin | 2125 | 0 - 1 | ||
Ingason, Sigurdur | 1866 | - | Eidenberger, Otto | 0 | 0 - 1 |
23.10.2013 | 10:15
Jens Kristiansen skákmađur Norđurlanda 2013-14
22.10.2013 | 22:05
Stórsigur Víkinga - Hjörvar vann
Víkingaklúbburinn vann stórsigur 4˝-1˝ á gríska klúbbnum Ippotis Rodou í 3. umferđ EM taflfélaga sem fram fór á Rhodos í dag. Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson, Gunnar Freyr Rúnarsson og Sigurđur Ingason unnu, Davíđ Kjartansson gerđi jafntefli en Stefán Ţór Sigurjónsson tapađi. Hjörvar Steinn Grétarsson, sem teflir fyrir enska félagiđ Jutes of Kent, vann danska alţjóđlega meistarann Christian Kyndel Pedersen (2427).
Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn viđ austurrískt félag en Hjörvar og félagar tefla viđ norska félagiđ Asker.
Hannes mun vćntanlega tefla viđ austurríska stórmeistarann David Shangalia (2556) en Hjörvar viđ norska stórmeistarann Jonathan Tisdall (2437).
Úrslit Víkingaklúbbsins í 3. umferđ:
Bo. | Ippotis Rodou | Rtg | - | 30 | Viking Chess Club | Rtg | 1˝:4˝ |
21.1 | Karavas, Stamatios | 0 | - | GM | Stefansson, Hannes | 2521 | 0 - 1 |
21.2 | Menikos, Dimitrios | 0 | - | IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2385 | 0 - 1 |
21.3 | Karaboikis, Spiridon | 0 | - | FM | Kjartansson, David | 2348 | ˝ - ˝ |
21.4 | Mavreas, Dimitrios | 1996 | - | Sigurjonsson, Stefan Th. | 2104 | 1 - 0 | |
21.5 | Rousos, Stamatios | 1369 | - | Runarsson, Gunnar | 2074 | 0 - 1 | |
21.6 | Alevizos, Athanasios | 0 | - | Ingason, Sigurdur | 1866 | 0 - 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2013 | 10:34
Skákţing Garđabćjar hefst á fimmtudaginn
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
- 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
- 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
- 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.
Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:
- 1. verđlaun. 25 ţús.
- 2. verđlaun 12 ţús.
- 3. verđlaun 8 ţús.
- Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
- Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
- Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)
Aukaverđlaun:
- Efst(ur) 16 ára og yngri.(fćdd 1997 og síđar) Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
- Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.
Keppni á Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartíminn 20 mín. + 5 sek. Teflt verđur í einum flokki.
Mótshaldari: Skákfélag Akureyar
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Laugardagur 2. nóvember
Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ
Sunnudagur 3. nóvember
Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500.- fyrir fjölskyldu)
Verđlaun: Verđlaunabikarar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki.
Ferđir og gisting
Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.
Skráning
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
SKÁKSAMBAND ÍSLANDS
22.10.2013 | 07:45
Unglingameistaramót Íslands (20 ára og yngri) fer fram 2. og 3. nóvember á Akureyri
Mótshaldari: Skákfélag Akureyar
Skákstađur: Íţróttahöllin á Akureyri
Laugardagur 2. nóvember
Fyrsta umferđ hefst kl. 14. Tefldar verđa 5 umferđir. Áćtlađ er ađ taflmennsku ljúki fyrir kl. 19. Stutt hlé verđur gert eftir ţriđju umferđ
Sunnudagur 3. nóvember
Sjötta umferđ hefst kl. 11. Tefldar verđa 4 umferđir. Stutt hlé verđur gert eftir sjöundu umferđ. Verđlaunaafhending og mótsslit um kl. 15.
Ţátttökugjöld: kr. 2.000
Verđlaun: Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn "Unglingameistari Íslands 2013" og í verđlaun farseđil - ađ hámarki kr. 50.000.- á skákmót erlendis. Farseđilinn gildir í eitt ár.
Ferđir og gisting
Kynningarfundur vegna mótanna međ formönnum/umsjónarmönnum ćskulýđsstarfs verđur haldinn nk. ţriđjudagskvöld kl. 20 í SÍ. Ćtlunin međ ţeim fundi er ađ skođa mögulegt samstarf félaganna varđandi ferđatilhögun og gistingu. Tilgangurinn međ fundinum er einnig ađ athuga mögulegan keppendafjölda svo skipulagning mótshaldara geti veriđ međ besta móti.
Skráning
Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2013 | 23:30
Ćskan og ellin á laugardaginn kemur
Skákmótiđ "Ćskan og Ellin", ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni.
RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur, og OLÍS - Olíuverslun Íslands hafa gert međ sér 3ja ára stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja ţađ í sessi.
Undanfarin 9 ár hefur mótiđ veriđ haldiđ ađ Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju ţar sem Riddarinn hefur ađsetur. Međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ TR, elsta og eitt öflugasta taflfélag landsins og međ myndarlegri ađkomu OLÍS ađ mótinu er ţess ađ vćnta ađ ţátttaka ungra og aldinna í ţví aukist enn til hags fyrir alla skákunnendur og uppvaxandi skákćsku alveg sérstaklega.
Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur, jafnt yngri sem eldri. Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. Sigurvegari mótsins í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega eftir hafa lagt ţrjá fyrrum sigurvegara ţess úr öldungaflokki af velli.
Verđlaunasjóđur mótsins er kr. 100.000 auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf frá Icelandair fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára. Úttektarkort hjá OLÍS fyrir benzíni eđa öđru fyrir kr. 10.000 handar efstu mönnum í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Bókaverđlaun verđa einnig veitt í öllum flokkum. Veglegt vinningahappdrćtti í mótslok ađ lokinni verđlaunaafhendingu. Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.
Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina.
Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri.
Hćgt verđur ađ skrá sig til ţátttöku međ nafni, kennitölu og félagi á www.skak.is daganna fyrir mót. Hámarkfjöldi ţátttakenda miđast viđ 100.
Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.
21.10.2013 | 23:16
Víkingaklúbburinn tapađi - Hannes og Hjörvar unnu
Önnur umferđ EM taflfélaga fór fram á grísku eyjunni Rhodos í dag. Víkingaklúbburinn tapađi 2-4 fyrir ensku sveitinni Barbician 4NCL. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann enska alţjóđlega meistarann John Cox (2387). Björn Ţorfinnsson (2385) og Davíđ Kjartansson (2348) gerđu jafntefli viđ alţjóđlega meistara en ađrir töpuđu.
Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kent vann alţjóđlega meistarann Tom Weber (2415) frá Lúxemborg.
Víkingaklúbburinn teflir viđ gríska klúbbinn Ippotis Rodou á morgun en Hjörvar og félagar í Jutes of Kent tefla viđ danska klúbbinn Jetsmark.
Úrslit Víkingaklúbbsins í 2. umferđ:
29 | Barbican 4NCL | Rtg | - | 30 | Viking Chess Club | Rtg | 4 : 2 |
IM | Cox, John J | 2387 | - | GM | Stefansson, Hannes | 2521 | 0 - 1 |
IM | Ferguson, Mark | 2414 | - | IM | Thorfinnsson, Bjorn | 2385 | ˝ - ˝ |
IM | Grafl, Florian | 2379 | - | FM | Kjartansson, David | 2348 | ˝ - ˝ |
FM | Chapman, Terry P D | 2331 | - | Sigurjonsson, Stefan Th. | 2104 | 1 - 0 | |
Dorrington, Chris J | 2313 | - | Runarsson, Gunnar | 2074 | 1 - 0 | ||
WIM | Lauterbach, Ingrid | 2123 | - | Ingason, Sigurdur | 1866 | 1 - 0 |
21.10.2013 | 22:44
Jón Trausti og Dađi sigruđu á Hrađskákmóti TR
Jón Trausti Harđarson og Dađi Ómarsson urđu eftir og jafnir á Hrađskákmóti TR sem fram fór í gćr. Ţeir hlutu 12 vinninga í 14 skákum. Dađi varđ hrađskákmeistari TR ţar sem Jón Trausti er í Fjölni.
Dagur Ragnarsson, Arnaldur Loftsson og Ţorvarđur F. Ólafsson urđu jafnir í 3.-5. sćti.
Ólafur S. Ásgrímsson var skákstjóri.
Lokastađan:
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. 1-2 Jón Trausti Harđarson, 1979 12 50.0 Dađi Ómarsson, 2292 12 47.5 3-5 Dagur Ragnarsson, 2038 10 50.0 Arnaldur Loftsson, 1778 10 44.0 Ţorvarđur Ólafsson, 2215 10 43.0 6 Kristján Örn Elíasson, 1910 9.5 45.5 7-8 Oliver Aron Jóhannesson, 2020 9 50.5 Páll Sigurđsson, 1940 9 45.0 9 Vignir Vatnar Stefánsson, 1877 8.5 47.0 10-16 Jóhann Ingvason, 2077 8 43.5 Magnús Sigurjónsson, 1800 8 43.5 Kjartan Maack, 2163 8 41.0 Eggert Ísólfsson, 1853 8 41.0 Sigurlaug Friđţjófsdóttir, 1735 8 39.5 Magnús Kristinsson, 1802 8 39.0 Mykhaylo Krawchuk, 1784 8 39.0 17-18 Örn Leó Jóhannsson, 2000 7.5 45.0 Veronika Steinunn Magnúsd, 1567 7.5 36.5 19-23 Elsa María Kristínardótti, 1853 7 44.0 Jakob Alexander Petersen, 1435 7 40.0 Bárđur Örn Birkisson, 1481 7 39.0 Björn Hólm Birkisson, 1514 7 36.5 Óskar Víkingur Davíđsson, 1381 7 33.0 24 Birgir Rafn Ţráinsson, 6.5 37.5 25-30 Gunnar Nikulásson, 1669 6 43.5 Hörđur Jónasson, 1419 6 39.5 Ragnar Árnason, 6 38.0 Hjálmar Sigurvaldason, 1512 6 37.5 Guđmundur A. Bragason, 1319 6 34.0 Ţorsteinn Magnússon, 1282 6 31.0 31 Sóley Lind Pálsdóttir, 1412 5.5 43.5 32-36 Pétur Jóhannesson, 1331 5 34.5 Bragi Thoroddsen, 1500 5 34.0 Tryggvi K. Ţrastarson, 1500 5 31.0 Stefán Orri Davíđsson, 5 30.0 Róbert Luu, 5 27.0 37 Björgvin Kristbergsson, 1172 4.5 33.5 38 Bjarki Arnaldarson, 3.5 34.0 39 Björn Ingi Helgason, 3 33.0
40 Freyja Birkisdóttir, 0 32.5
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 8780647
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar