Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Nýtt fréttabréf SÍ

Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í fyrradag en bréfiđ kemur út tvisvar sinnum á mánuđi yfir vetrarmánuđina.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu hér.

Međal efnis er:

  • F3-klúbburinn - Vildarvinir skákarinnar - TAKTU ŢÁTT
  • Hannes Hlífar í EM-liđiđ
  • Taflfélag Vestmannaeyja efst á Íslandsmóti skákfélaga
  • Íslandsmót í tveimur flokkum á Akureyri
  • Úkraínskur sigur á Stórmeistaramóti TR
  • Henrik í 3.-5. sćti á NM
  • Vignir Vatnar í 12. sćti á EM ungmenna
  • Víkingablúbburinn á EM taflfélaga
  • Einar Hjalti sigurvegari Gagnaveitumótsins
  • Sigurđur Arnarson skákmeistari SA
  • Niđurtalning N1 Reykjavíkurmótsins 2014
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.


Ćskan og ellin fer fram í dag kl. 13

Ćskan og ellinSkákmótiđ  "Ćskan og Ellin", ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í tíunda sinn laugardaginn 26.  október nk.  í Skákhöllinni í Faxafeni. 

RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara, Taflfélagi Reykjavíkur,  og OLÍS - Olíuverslun Íslands hafa gert međ sér  3ja ára stuđnings- og samstarfssamning um framkvćmd mótsins, til ađ auka veg ţess og tryggja ţađ í sessi.   

Undanfarin 9 ár hefur mótiđ veriđ haldiđ ađ Strandbergi, safnađarheimili Ćskan og ellin - undirritunHafnarfjarđarkirkju ţar sem Riddarinn hefur ađsetur.  Međ ţví ađ ganga til samstarfs viđ TR, elsta og eitt öflugasta taflfélag landsins og međ myndarlegri ađkomu OLÍS ađ mótinu er ţess ađ vćnta ađ ţátttaka ungra og aldinna í ţví aukist enn til hags fyrir alla skákunnendur og uppvaxandi skákćsku alveg sérstaklega.

Fyrri mót af ţessu tagi, ţar sem kynslóđirnar mćtast, hafa vakiđ verđskuldađa athygli, veriđ vel heppnuđ  og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur,  jafnt yngri sem eldri.  Á síđasta ári var yfir 80 ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans.  Sigurvegari mótsins í fyrra var Oliver Aron Jóhannesson, 14 ára, sem vann mótiđ glćsilega eftir hafa lagt ţrjá fyrrum sigurvegara ţess úr öldungaflokki af velli.

Verđlaunasjóđur mótsins er kr. 100.000 auk ţess sem veitt verđa aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Gjafabréf frá Icelandair fyrir flugmiđum á mót erlendis fyrir sigurvegara í barna og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 19-12 ára og 13-15 ára.  Úttektarkort hjá OLÍS  fyrir benzíni eđa öđru fyrir kr. 10.000 handar efstu mönnum í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri.   Bókaverđlaun verđa einnig veitt í öllum flokkum. Veglegt vinningahappdrćtti  í mótslok ađ lokinni verđlaunaafhendingu.  Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gefur alla verđlaunagripi/peninga.

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. 

Mótsnefnd skipa ţeir Björn Jónsson, formađur TR, Einar S. Einarsson, formađur Riddarans og Páll Sigurđsson, skákstjóri. 

Hćgt verđur  ađ skrá sig til ţátttöku  međ nafni,  kennitölu og félagi  á  www.skak.is  daganna fyrir mót.  Hámarkfjöldi ţátttakenda miđast viđ 100.

Ţví er ćskilegt ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta tímanlega á mótsstađ.


Víkingar međ jafntefli - Hannes og Hjörvar unnu

Víkingar í RhodosVíkingaklúbburinn gerđi 3-3 jafntefli viđ finnsku sveitina Tammer-Shakki í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann enn einn sigurinn. Hann hefur 5 vinninga og er međ nćstbestan árangur fyrsta borđs manna. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir fyrir enska klúbbinn Jutes of Kents, hefur einnig fariđ mikinn og vann í dag. Hann hefur hlotiđ 4 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Víkingaklúbburinn viđ sveit frá Lúxemborg. Hjörvar og félagar tefla viđ írska sveit.


Úrslit Víkingaklúbbsins í 6. umferđ:

Bo.26  Tammer-ShakkiRtg-30  Viking Chess ClubRtg3 : 3
17.1IMKarttunen, Mika2445-GMStefansson, Hannes25210 - 1
17.2IMMaki, Veijo2379-IMThorfinnsson, Bjorn2385˝ - ˝
17.3FMMertanen, Janne2350-FMKjartansson, David2348˝ - ˝
17.4
Koykka, Pekka2302-
Sigurjonsson, Stefan Th.2104˝ - ˝
17.5
Ahvenjarvi, Jani2241-
Runarsson, Gunnar20741 - 0
17.6FMKytoniemi, Jyrki2263-
Ingason, Sigurdur1866˝ - ˝

 


Hilmir Freyr sigrađi á Kynslóđakvöldi Skákskólans

Hilmir Freyr kynnir SúkkulađimjólkÍ gćr fór fram Kynslóđakvöld Skákskóla Íslands. Ţar tefldu í senn margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar, landsliđskonur sem og úrvalsnemendur Skákskólans. Sérstakir gestir í gćr voru Smámeistarar sem er klúbbur sem nýlega hélt upp á hálfrar aldar afmćli sitt.

Hilmir Freyr Heimisson, sem tefldi í gegnum netiđ frá KynslóđakvöldPatreksfirđi, fór mikinn og vann fyrstu sjö skákirnar. Međal fórnarlamba hans voru Friđrik Ólafsson og Karl Ţorsteins. Hann tapađi hins vegar tveimur síđustu skákunum fyrir Helga Ólafssyni og Guđmundi Kjartanssyni.

Ţar međ náđi Helgi honum af vinningum og kom jafn Hilmi í mark. Friđrik, Karl, Guđmundur og Oliver Aron Jóhannesson urđu í 3.-6. sćti međ 6 vinninga. Bragi Halldórsson var efstur Smámeistara en hann hlaut 4˝ vinning.

Mótiđ tókst í alla stađi afar vel.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.


Ćsir í Ásgarđi - Guđfinnur gefur hvorki griđ né friđ

Guđfinnur R. Kjartansson, sem gefur hvorki griđ né friđ...... 29.9.2013 ...Eđa eins og segir í kvćđinu: "Guđfinnur hugsar, heilan brýtur, horfir fram međ ygglibrún. Í huganum ljárinn ţegar ţýtur, ţaulbrýndur um taflsins tún. Hann heggur breitt, ţađ hriktir viđ og hrćđsla berst um fjandmanns liđ"! eftir Matthías Z. Kristinsson.

ĆSIR Í ÁSGARĐI -  GUĐFINNUR GEFUR HVORKI GRIĐ NÉ FRIĐ

Metţátttaka var á móti aldrađra  í Stangarhylnum á ţriđjudaginn var, hvorki meira né minna en 32 keppendur mćttir. Kannski til  ađ hita upp fyrir skákmótiđ "Ćskan og Ellin"  í Skákhöllinni í Faxafeni á laugardaginn kemur í samvinnu TR og Riddarans ţar sem enginn taflfćr 60+ má láta sig vanta

Ţetta er annađ mótiđ í röđ sem Guđfinnur R. Kjartansson „hinn Haraldur Axel Sveinbjörnsson  29.1.2013 16 05 51grimmi" vinnur en hann fór létt međ mótiđ í síđustu viku sem hann vann međ 9.5 vinningi af 10 mögulegum, ţá varđ Ţór Valtýsson annar međ 7.5 v.  Nú stóđ ţetta tćpara ađeins 8 vinningar í húsi sem dugđu ţó. Nćstir komu Valdimar Ásmundsson og Haraldur Axel hinn aldni seggur Sveinbjörnsson (83) sem var fluttur á braut af skákstađ í sjúkrabíl fyrir hálfum mánuđi vegna hjartsláttartruflana og grćddur í hann gangráđur. Var síđan sendur á heim einn í leigubil eftir miđnćtti ţó engin biđi hans ţar enda einbúi. Gott ađ hann náđi sér skjótt og er strax farinn ađ tefla aftur eins og ekkert hafi í skorist enda ekki kallađur" „Halli sterki" fyrir ekki neitt.

Ánćgjulegt er hvađ margir öldungar láta sér ekki muna um ađ tefla tvö daga í röđ, sem Ćsir annan daginn og sem Riddarar hinn.  Reyndar kóróna sumir ţetta svo međ ţví ađ tefla í Gallerý skák á fimmtudögum.

Nánari úrslit sjást á međfylgjandi mótstöflu og úrslitin í fyrri viku má sjá í myndasafni ásamt ýmsum vettvangsmyndum af hinum síungu gamlingjum ađ tafli.

 

2013 ĆSIR 15 001

Benzínúttektir hjá Olís í vinning fyrir gamlingjana og Flugmiđar á mót erlendis fyrir unglingana. Verđlaunasjóđur 100.000 og vinningahapprćtti fyrir ţá sem ekki komast á pall. Benzín á tankinn, kjötsúpa fyrir tvo x5 á Litlu kaffistofunni og pönnukökur i eftirrétt. Bókavinningar og margt annađ girnilegt fyrir ţá sem hafa aldur til. Mćtiđ.

Metţátttaka á Skákţingi Garđabćjar

Skákţing Garđabćjar hófst í gćr. Afar góđ ţátttaka er á mótinu en 48 keppendur taka ţátt sem er metţátttaka. Ţađ fyrirkomulag Garđbćinga ađ skipta mótinu í tvo flokka og tefla ađeins einu sinni í viku virđist hafa gefist afar vel. Úrslit í fyrstu umferđ voru flest hefđbundin ţ.e. hinir stigahćrri unnu almennt ţá stigalćgri. Ţó vann Kristinn J. Sigurţórsson (1410), nýjan félagsmann TG, Pál Andrason (1899).

A-flokkur:

29 skákmenn taka ţátt. Stigahćstir ţeirra eru Jón Árni Halldórsson (2176), Gylfi Ţórhallsson (2116) og Jóhann H. Ragnarsson (2012), sem er margfaldur Garđabćjarmeistari. Tvćr skákir voru frestađar og ţví liggur pörun 2. umferđar ekki fyrir.

Úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.

B-flokkur:

19 skákmenn taka ţátt. Úrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.


Víkingar unnu - Hjörvar međ jafntefli

Víkingar í RhodosVíkingaklúbburinn vann góđan 4˝-1˝ sigur á ţýskri sveit í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Rhodos í dag. Hannes Hlífar Stefánsson, Björn Ţorfinnsson, Davíđ Kjartansson og Stefán Ţór Sigurjónsson unnu en Sigurđur Ingason gerđi jafntefli. Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem teflir međ enskum klúbb, gerđi jafntefli viđ 16 ára ísraelskt undrabarn Avital Boruchovsky (2453).

Víkingar mćtta finnsku sveitinni Tammer-Shakki í sjöttu og nćstsíđustu umferđ á morgun. Hjörvar og félagar í Jutes of Kents mćta sveit frá Kosovo.


Úrslit Víkingaklúbbsins í 5. umferđ:

30  Viking Chess ClubRtg-42  Chess Club EppingenRtg4˝:1˝
GMStefansson, Hannes2521-
Noe, Christopher22451 - 0
IMThorfinnsson, Bjorn2385-CMWenner, Tobias21471 - 0
FMKjartansson, David2348-
Dekan, Hans21721 - 0

Sigurjonsson, Stefan Th.2104-
Staub, Gerhard20621 - 0

Runarsson, Gunnar2074-
Reimold, Jonas20370 - 1

Ingason, Sigurdur1866-
Gass, Ulrich2116˝ - ˝

 

 


Sigurjón og Sverrir efstir á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi hófst 4. umferđ Skákţings Vestmannaeyja međ tveimur skákum. Einar og Sigurjón tefldu hörkuskák ţar sem sá fyrrnefndi fór of geyst í sókninni og međ nákvćmri taflmennsku landađi Sigurjón sigri. Karl Gauti fékk strax ţrönga stöđu gegn Ćgi Páli og varđ ađ játa sig sigrađan. Skák Nökkva og Stefáns var frestađ.

Stađan eftir 4. umferđir er frekar óljós ţar sem yfirseta er og ţar ađ auki eru ţrjár frestađar skákir.

1-2. Sigurjón Ţorkelsson 2,5 af 3
1-2. Sverrir Unnarsson 2,5 af 3
3-6. Nökkvi Sverrisson 1 af 1
3-6. Ćgir Páll Friđbertsson 1 af 1
3-6. Stefán Gíslason 1 af 2
3-6. Einar Guđlaugsson 1 af 4
   7. Karl Gauti Hjaltason 0 af 4

Frestađar skákir

Ćgir Páll - Nökkvi (sunnudaginn 27. okt)
Stefán - Ćgir Páll
Nökkvi - Stefán

Fimmta umferđ miđvikudaginn 30. október kl. 19:30

Karl Gauti - Nökkvi 
Sigurjón - Ćgir Páll
Sverrir - Einar

 mótiđ á 


Flugfélagshátíđin í Nuuk ađ hefjast: Eitt metnađarfyllsta verkefni Hróksins á Grćnlandi til ţessa

10
Skákfélagiđ Hrókurinn og Flugfélag Íslands efna til skákhátíđar í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, dagana 25. október til 1. nóvember. Hátíđin er haldin í samvinnu viđ Grćnlensk-íslenska verslunarráđiđ og Kalak, vinafélag Íslands og Grćnlands.

253394_415045535269853_2109745359_n[2]
Hátíđin hefst á föstudag, samhliđa kaupstefnu á vegum Íslandsstofu, FÍ og Grćnlensk-íslenska verslunarráđsins sem tugir íslenskra fyrirtćkja taka ţátt í. Viđ hátíđlega athöfn í Katuaq, norrćna húsinu í Nuuk, munu tugir barna fá taflsett ađ gjöf frá Flugfélagi Íslands, en alls munu FÍ og Hrókurinn gefa 300 grćnlenskum börnum taflsett á nćstunni. Börnin munu líka fá skákkver á grćnlensku, sem skákfrömuđurinn Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, og fleiri gjafir. 

1
Viđ setningarathöfn Flugfélagsskákhátíđarinnar verđa ţćr Benedikte Thorsteinsson og Kristjana G. Motzfeldt heiđrađar, en báđar hafa ţćr gegnt lykilhlutverki viđ ađ efla og treysta vináttu Íslands og Grćnlands, og veriđ hjálparhellur Hróksins viđ skáklandnámiđ frá upphafi. Benedikte er fv. félagsmálaráđherra á Grćnlandi og var um árabil formađur Kalak. Hún hefur stađiđ ađ ótal viđburđum í ţágu Grćnlands og Íslands, og er nú ráđgjafi á hinni nýju rćđisskrifstofu Íslands í Nuuk. Kristjana Guđmundsdóttir er ekkja Jonathans Motzfeltds, fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands, en hann gegndi ţví embćtti alls 17 ár, og sannkallađur landsfađir hins nýja Grćnlands. Jonathan var mikill Íslandsvinur og ötull talsmađur stóraukinnar samvinnu Íslendinga, Grćnlendinga og Fćreyinga.

Flugfélagshátíđin 2013 í Nuuk markar upphafiđ ađ ellefta starfsári Hróksins á Grćnlandi. Hrókurinn hélt fyrsta alţjóđlega mótiđ í sögu Grćnlands í Qaqortoq áriđ 2003, og síđan hafa liđsmenn félagsins fariđ um 30 ferđir til Grćnlands ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar. Markmiđiđ frá upphafi hefur jafnframt veriđ ađ efla vináttu og auka samvinnu grannţjóđanna á sem flestum sviđum.

Međal viđburđa á Flugfélagshátíđ Hróksins má nefna fjöltefli í verslunarmiđstöđinni Nuuk á laugardag og Meistaramót Nuuk í hrađskák sem haldiđ verđur á sunnudag. Báđir viđburđir eru skipulagđir í samvinnu viđ Skákfélag Nuuk, sem er vinafélag Hróksins.

Í nćstu viku munu Hróksmenn fara í grunnskóla, leikskóla og fjölsmiđju fyrir unglinga, heimsćkja geđdeildir og athvörf. Taflsettin frá FÍ munu ţví rata á marga stađi, og ljóst ađ skáklífiđ í Nuuk mun blómstra í vetur, enda mun Skákfélagiđ í Nuuk fylgja starfi Hróksmanna eftir af krafti.

Leiđangursmenn eru Hrafn Jökulsson, Róbert Lagerman og Jósep Gíslason. Hrafn og Róbert eru jafnframt stjórnarmenn í Kalak, vinafélagi Íslands og Grćnlands. Kalak stendur árlega ađ heimsókn barna frá Austur-Grćnlandi sem hingađ koma til ađ lćra ađ synda, kynnast jafnöldrum sínum og íslensku samfélagi. Ţá stóđ Kalak, ásamt fjölmörgum ađilum, fyrir söfnun í vor ţegar tónlistarhúsiđ í Kulusuk brann. Allt útlit er fyrir ađ nýtt tónlistarhús rísi strax á nćsta ári.

Flugfélagshátíđin í Nuuk er einhver metnađarfyllsti viđburđur sem Hrókurinn hefur stađiđ ađ á Grćnlandi, og nýtur til ţess stuđnings fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga. Í vetur eru jafnframt fyrirhugađar á vegum Hróksins og Kalak skákferđir til Upernavik, sem er á 72. breiddargráđu á vesturströndinni, og til Kulusuk og Tasiilaq á austurströndinni. Um páskana verđur svo haldin áttunda hátíđin í röđ í Ittoqqortormitt viđ Scoresby-sund, sem er afskekktasta ţorp norđurslóđa.

Hćgt verđur ađ fylgjast međ Flugfélagshátíđ Hróksins og Kalak á Facebook-síđunni Skák á Grćnlandi.

Skákţing Garđabćjar hefst í kvöld

Skákţing Garđabćjar hefst fimmtudaginn 24. október 2013. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráningarsíđa fyrir mótiđ

Skráđir keppendur

Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.

Umferđatafla:

  • 1. umf. Fimmtudag 24. okt. kl. 19.30. (B flokkur kl. 18:00)
  • 2. umf. Fimmtudag 31. okt. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 3. umf. Fimmtudag 7. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 4. umf. Fimmtudag 14. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 5. umf. Fimmtudag 21. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 6. umf. Fimmtudag 28. nóv. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
  • 7. umf. Fimmtudag 5. des. kl. 19.30 (B flokkur kl. 18:00)
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjóri er Páll Sigurđsson. Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum og geta ţví stigalágir valiđ milli flokka.
B flokkur bara fyrir skákmenn međ 1499 stig eđa minna. Umhugsunartími ţar er 45 mín + 30 sek. á leik.

Verđlaun í A flokki auk verđlaunagripa:

  • 1. verđlaun. 25 ţús.
  • 2. verđlaun 12 ţús.
  • 3. verđlaun 8 ţús.
Verđlaun í B flokki:
  • Verđlaun. 5000 kr. úttektar í bóksölu Sigurbjarnar auk verđlaunagrips.
  • Verđlaun. 4000 kr. Útttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
  • Verđlaun. 3000 kr. Úttekt í bóksölu Sigurbjarnar.
Verđlaun fyrir Skákmeistara Garđabćjar er bókaúttekt hjá Bóksölu Sigurbjarnar fyrir allt ađ 4000 kr.

Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt)

Aukaverđlaun:

  • Efst(ur) 16 ára og yngri.(fćdd 1997 og síđar) Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.
  • Efstur TG-inga í B flokki. Bókarvinningur ađ verđmćti 4000.

ATH. Ekki er hćgt ađ vinna til fleiri en einna verđlauna. Peningaverđlaunum er skipt, en ekki aukaverđlaunum. Fari fjöldi borgandi keppenda yfir 40 manns verđur bćtt viđ verđlaun.

Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn. Fullorđnir 2500 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 3500 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 110
  • Frá upphafi: 8780648

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband