Fćrsluflokkur: Spil og leikir
8.5.2014 | 08:38
Sćvar og Ögmundur sigurvegarar Öđlingamóts TR - Sćvar meistari
Sćvar Bjarnason (2101) og Ögmundur Kristinsson (2044) urđu efstir og jafnir á Skákmóti öđlinga sem lauk í gćrkveldi. Ţeir hlutu báđir 6 vinninga í 7 skákum. Sćvar telst hins vegar öđlingameistari eftir tvöfaldan stigaútreikning.
John Onitveros (1710), Ţorvarđur F. Ólafsson (2254), fráfarandi meistari, Ólafur Gísli Jónsson (1890) og Sigurđur Kristjánsson (1884) urđu jafnir í 3.-6. sćti međ 5 vinninga. John fékk bronsiđ eftir stigaútreikning.
Ţađ var Ólafur S. Ásgrímsson sem stóđ fyrir mótinu fyrir hönd Taflfélags Reykjavíkur.
8.5.2014 | 08:32
Skákstjórnanámskeiđ hefst í kvöld - enn hćgt ađ skrá sig
Skáksamband Íslands býđur upp á námskeiđ fyrir íslenska skákstjóra og fyrir ţá sem vilja kynna sér betur skákstjórn. Námskeiđiđ er opiđ öllum áhugasömum.
Námskeiđiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 8. maí og verđur framhaldiđ föstudaginn 9. maí. Kennarar verđa Omar Salama, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson og jafnvel fleiri.
Skráning fer fram í netfangiđ gunnar@skaksamband.is.
Námskeiđiđ
Fimmtudagurinn, 8. maí
18:00-19:30: Hlutverk skákstjóra (Gunnar Björnsson)
19:30-21:00: Swiss Manager (Chess-Result) og svissneska kerfiđ (Páll Sigurđsson)
Föstudagurinn, 9. maí
18:00-21:00: Skákklukkan, skáklögin, reglur um alţjóđlega skákstig og áfangareglur (Omar Salama)
8.5.2014 | 07:00
Ađalfundur GM Hellis fer fram í kvöld
Stjórn GM Hellis leggur til ađ fundarstjóri verđi Helgi Áss Grétarsson.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.
(1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
(2) Flutt skýrsla stjórnar.
(3) Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár.
(4) Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
(5) Kosning formanns og varaformanns.
(6) Kosning stjórnar
(7) Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
(8) Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9) Félagsgjöld ákvörđuđ.
(10) Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11) Önnur mál.
Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.
Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.
Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.
Spil og leikir | Breytt 28.4.2014 kl. 09:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2014 | 23:25
Vorhátíđarskákćfing TR fór fram sl. laugardag
Barna-og unglingastarf TR er nú komiđ í sumarfrí eftir viđburđarríkan, skemmtilegan og árangursríkan vetur. Vorhátíđarskákćfing var haldin í öllum skákhópunum í gćr laugardaginn 3. maí. Alls hafa hátt á annađ hundrađ barna tekiđ ţátt í skákćfingum TR í vetur og ţćr veriđ mjög vel sóttar.
Um morguninn fór fram vorhátíđarćfing í stelpuhópnum kl. 12.30-13.45. Ţar mćttu 14 hressar skákstelpur, sem myndađ hafa harđasta kjarnan í stelpuhópnum í vetur.
Fyrst var fariđ í skákleikinn "Heilinn og höndin", ţar sem tveir keppa á móti tveimur á einu skákborđi. Annar í liđinu er "heilinn" sem ákveđur hvađa gerđ af taflmanni skal leikiđ, og hinn er "höndin" sem leikur leiknum. Ţetta var hin mesta skemmtun, ţar sem stundum kom fyrir ađ "höndin" var ekki sammála "heilanum" um hvađ vćri besti leikurinn í stöđunni!
Eftir "sparihressinguna" var bođhlaupsskák sem vakti mikla lukku, en ţar kepptu liđin Hvíta drottningin og Skák og mát međ 7 stelpum í hvoru liđi. Ţar var ađ vonum handagangur í öskjunni!
Ađ lokum voru síđan voru veittar viđurkenningar fyrir ástundun á ţessari önn. Eftirtaldar fengu verđlaun:
1. Iđunn Helgadóttir.2. Vigdís Tinna Hákonardóttir, Sólveig Freyja Hákonardóttir.3. Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir, Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir.
Ţátttakendur á vorhátíđarćfingu stelpnanna voru:
· Elsa Kristín Arnaldardóttir· Eva Júlía Jóhannsdóttir· Eyrún Alba Jóhannsdóttir· Freyja Birkisdóttir· Hildur Birna Hermannsdóttir· Iđunn Ólöf Berndsen· Iđunn Helgadóttir· Júlía Guđný Jónsdóttir· Karitas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir· Katrín Jónsdóttir· Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir· Sólveig Freyja Hákonardóttir· Vigdís Tinna Hákonardóttir· Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
Á ţessari önn hafa rúmlega 30 stelpur tekiđ ţátt í skákćfingunum! Stelpurnar hafa veriđ mjög áhugasamar og tekiđ miklum framförum. Viđ höldum áfram á sömu braut í haust - engin spurning!
Ţátttakendur á Vorhátíđarćfingunni fyrir 12 ára og yngri kl. 14-16 voru 32.
Fjöltefli var fyrsti liđur á dagskrá. Skákţjálfararnir Torfi Leósson og Kjartan Maack, formađur TR Björn Jónsson og skákmamman og stórmeistari kvenna í skák, Lenka Ptacnikova tefldu fjöltefli viđ 8 börn hver. Bođiđ var upp á ađ skrifa leikina niđur á skákskriftarblöđ og voru margir sem gerđu ţađ, enda hin besta ćfing. Má búast viđ ađ margir af krökkunum sem tekiđ hafa ţátt á laugardagsćfingunum í vetur verđi ţátttakendur á kappskákmótum nćsta vetrar!
Eftir fjöltefliđ var komiđ ađ "sparihressingunni". Taflfélag Reykjavíkur bauđ öllum krökkunum og ţeim foreldrum sem voru á stađnum til ađstođar upp á pizzu og gos.
Eftir "pizzupartýiđ" var komiđ ađ afhendingu viđurkenninga fyrir vorönnina 2014 (janúar-maí). Eftirfarandi krakkar hlutu medalíur:
Verđlaun fyrir Ástundun eru veitt í ţremur aldurshópum.
Aldursflokkur 6-7 ára, fćdd 2006-2007, (1.-2. bekk)
1. Gabríel Sćr Bjarnţórsson2. Alexander Björnsson, Adam Omarsson 3. Kristján Sindri Kristjánsson
Aldursflokkur 8-9 ára, fćdd 2004-2005, (3.-4. bekk)
1. Alexander Már Bjarnţórsson2. Björn Magnússon, Hreggviđur Loki Ţorsteinsson 3. Róbert Luu, Stefán Gunnar Maack, Stefán Geir Hermannsson
Aldursflokkur 10-12 ára, fćdd 2001-2003, (5.-7. bekk)
1. Davíđ Dimitry Indriđason2. Alexander Oliver Mai, Aron Ţór Mai, Kristján Orri Hugason 3. Ottó Bjarki Arnar
Ţrenn verđlaun eru veitt fyrir samanlögđ stig fyrir Ástundun og Árangur:
1. Davíđ Dimitry Indriđason 40 stig
2. Aron Ţór Mai 39 stig3. Róbert Luu 32 stig
Ţátttakendurnir á Vorhátíđarćfingunni voru eftirfarandi:
· Adam Omarsson· Alexander Már Bjarnţórsson· Alexander Björnsson· Alexander Oliver Mai· Anton Vigfússon· Arnar Milutin Heiđarsson· Aron Ţór Mai· Árni Ólafsson· Bjarki Freyr Mariansson· Björn Magnússon· Davíđ Dimitry Indriđason· Davíđ Eyfjörđ Ţorsteinsson· Flosi Thomas Lyons· Freyr Grímsson· Friđrik Leó Curtis· Gabríel Sćr Bjarnţórsson· Haukur Bragi Fjalarsson· Hákon Hinrik Reynisson· Hreggviđur Loki Ţorsteinsson· Hubert Jakubek· Jóhannes Kári Sigurđsson· Jón Ţór Lemery· Julius Viktor Lee· Kristján Sindri Kristjánsson· Mateusz Jakubek· Matthías Andri Hrafnkelsson· Otto Bjarki Arnar· Róbert Luu· Sigurđur Már Pétursson· Stefán Geir Hermannsson· Stefán Gunnar Maack· Vignir Sigur Skúlason
Ţar međ er vetrarstarfiđ hjá T.R. á laugardögum lokiđ ađ sinni. Viđ umsjónarmenn og skákţjálfarar Kjartan, Torfi, Björn og Sigurlaug ţökkum öllum krökkum sem mćtt hafa á laugardagsćfingar T.R. í vetur fyrir ánćgjulega samveru!
Viđ hvetjum alla krakka til ađ "stúdera" skákheftin međ fjölskyldunni í sumar! Svo munu fleiri hefti bćtast viđ í haust!
Viđ sjáumst aftur eftir gott sumarfrí! Fylgist gjarnan međ á heimasíđu T.R., www.taflfelag.is
Fjölmargar myndir voru teknar á vorhátíđarćfingunni. Jóhann H. Ragnarsson tók myndir frá stelpuskákćfingunni og Áslaug Kristinsdóttir, Björn Jónsson og Kjartan Maack tóku myndir á laugardagsćfingunni.
Veriđ velkomin á skákćfingar T.R. veturinn 2014-2015 sem hefjast aftur um mánađarmótin ágúst/september!
GLEĐILEGT SUMAR!
Pistill: Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir
7.5.2014 | 23:13
Ársreikningur SÍ 2013
Ársreikningur Skáksambandsins fyrir áriđ 2013 er nú ađgengilegur. Hann má nálgast sem excel-skjal sem fylgir međ sem viđhengi.
7.5.2014 | 14:42
N1 Reykjavíkurskákmótiđ valiđ nćstbesta opna skákmót heims áriđ 2013
N1 Reykjavíkurskákmótiđ var valiđ nćstbesta opna skákmót ársins 2013. Valiđ fór fram af samtökum atvinnuskákmanna (ACP - Association of Chess Professionals). Ţetta er gríđarleg viđurkenning fyrir Skáksambandiđ og Reykjavíkurskákmótiđ.
Opna mótiđ í Gíbraltar sigrađi í kosningunni en alls voru 382 atkvćđi greidd. Í ţriđja sćti varđ Cappelle la Grande-skákmótiđ í Frakklandi. Ţess má geta ađ bćđi ţessi mót hafa úr margfalt hćrri fjárhćđum ađ mođa en N1 Reykjavíkurskákmótiđ
Á árinu 2012 var N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ţriđja sćti í sambćrilegu kjöri.
Áskorendamótiđ í London var kosiđ skákmót ársins og sló viđ viđburđum eins og sjálfu heimsmeistaraeinvígi Carlsen og Anand.
Sjá nánar röđ efstu móta í kjörinu á vefsíđu ACP.7.5.2014 | 07:00
Vesturbćjarbiskupinn fer fram á föstudag
Vesturbćjarbiskupinn fer fram í Hagaskóla á föstudaginn kemur. Mótiđ hefst 14:00 og er mćting 13:45 til ađ stađfesta skráningu sem fer fram á Skák.is. Viđ skráningu ţarf ađ koma fram nafn, fćđingarár og skóli. Ekki er hćgt ađ skrá sig á stađnum og ţarf ađ skrá sig fyrir fimmtudag.
Teflt verđur í ţremur flokkum: 1.-3. bekkur, 4.-7. bekkur og 8.-10. bekkur.
Mótiđ er haldiđ af Skákakademíu Reykjavíkur og Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar međ stuđningi frá Melabúđinni og Hagaskóla. Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari mun afhenda verđlaunin.
Skráning fer fram hér. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.5.2014 | 23:20
Álfhólsskóli Kópavogsmeistari í 3.-4. bekk
Nú er lokiđ sveitakeppni Kópavogs í 3.-4. bekk. Mótiđ var haldiđ í Salaskóla, ţriđjudaginn 6. maí. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörđuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snćlandsskóla. Alls voru 14 liđ mćtt til keppni. Sigurvegarar voru krakkarnir úr Álfhólsskóla međ 20,5 vinninga af 24 mögulegum.
Í öđru sćti voru einnig krakkar úr Álfhólsskóla (b liđ) međ 19 vinninga. Og ţriđja sćtiđ hlutu krakkarnir úr Salaskóla međ 15,5 vinninga.
Salaskóla vann síđan í keppni c og e liđa. En Álfhólsskóli var međ langbesta a liđiđ og besta b liđiđ ásamt besta d liđinu.
Bestum árangri á einstökum borđum hlutu:
- borđ Róbert Luu og Fannar Árni Hafsteinsson úr Álfhólsskóla.
- borđ Alexander Már Bjarnţórsson úr Álfhólsskóla
- borđ Ísak Orri Karlsson úr Álfhólsskóla
- borđ Daníel Sveinsson úr Álfhólsskóla.
Krakkarnir úr Álfhólsskóla í banastuđi.
Heildarúrslit eru fylgja síđan hér á eftir:
- 1 Álfhólsskóli a 20,5
- 2 Álfhólsskóli b 19
- 3 Salaskóli a 15,5
- 4 Salaskóli c 14
- 5 Álfhólsskóli c 12,5
- 6 Salaskóli b 12,5
- 7 Snćlandsskoli a 12
- 8 Hörđuvallaskóli a 10,5
- 9 Smáraskóli a 10,5
- 10 Álfhólsskóli d 10,5
- 11 Smáraskóli b 10
- 12 Salaskóli d 9,5
- 13 Salaskóli e 6
- 14 Smáraskóli c 5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2014 | 22:59
Sćvar sigurvegari minningarmóts um Ţorstein Guđlaugsson
Ćsir í Ásgarđi tefldu í dag til minningar um Ţorstein K Guđlaugsson sem lést í mars í vetur. 31 skákmađur mćtti til leiks sumir ţeirra firna sterkir. Heiđursgestur á mótinu var Guđlaug dóttir Ţorsteins heitins en hún er margfaldur íslandsmeistari kvenna. Garđar Guđmundsson formađur setti mótiđ og bađ skákmenn ađ heiđra minningu Ţorsteins međ ţví ađ rísa úr sćtum í ţögn.
Guđlaug lék síđan fyrsta leiknum hjá Friđrik Sófussyni elsta ţátttakandanum í skák hans viđ Hlyn Ţórđarson. Friđrik verđur 87 ára í júní nk. og lćtur sig aldrei vanta á skákdaga hjá Ásum og Riddurum. Tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsun.
Ţađ var hart barist um toppsćtin, sú barátta endađi međ ţví ađ Sćvar Bjarnason alţjóđlegur meistari varđ einn efstur međ 7˝ vinning . Sćvar tapađi einni skák en ţađ var fyrir baráttujaxlinum Páli G. Jónssyni. Sćvar og Guđlaug gerđu jafntefli í síđustu umferđ. Ţau Björgvin Víglundsson, Gunnar Gunnarsson og Guđlaug Ţorsteinsdóttir urđu jöfn í 2.-4. sćti öll međ 7 vinninga. Björgvin var stigahćstur og fékk silfriđ og Gunnar bronsiđ. Guđlaug var sú eina sem fór taplaus í gegnum mótiđ, hún vann fimm skákir og gerđi fjögur jafntefli.
Sigurđur bróđir Guđlaugar var einnig mćttur á stađinn og Garđar Guđmundsson formađur afhenti ţeim báđum gullpening međ mynd af föđur ţeirra. Ţađ var okkur mikill heiđur ađ Guđlaug skyldi geta tekiđ ţátt í mótinu og gott ađ Sigurđur mćtti einnig á mótsstađ.
Ţetta var hörku skemmtilegt og vel mannađ skákmót.
Finnur Kr Finnsson sá um skákstjórn eins og oft áđur.
Sjá nánar töflu og myndir frá ESE.
6.5.2014 | 12:44
Hjörvar međ 1˝ vinnings forskot á Wow air Vormóti TR
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) heldur áfram sigurgöngu sinni á Wow air Vormóti TR. Í gćr vann hann Dag Arngrímsson (2382) og hefur fullt hús eftir fimm umferđir. Guđmundur Kjartansson (2441) sem vann Sćvar Bjarnason (2101) er annar međ 3˝ vinning.
Önnur helstu úrslit gćrdagsins voru ađ stórmeistararnir Ţröstur Ţórhallsson (2435) og Hannes Hlífar Stefánsson (2541) gerđu jafntefli. Ţađ gerđu Ingvar Ţór Jóhannesson (2377) og Stefán Kristjánsson (2503) og Sigurbjörn Björnsson (2360) og Friđrik Ólafsson (2406).
Dagur Ragnarsson (2105), Hannes, Dagur Arngrímsson, Stefán, Ingvar Ţór og Ţröstur eru í 3.-8. sćti međ 3 vinninga.
Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. mánudagskvöld, mćtast međal annars: Guđmundur-Hjörvar, Hannes-Dagur A., Stefán-Dagur R., Ţröstur-Ingvar Ţór og Friđrik-Guđmundur Gíslason.
Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) er í miklu stuđi í b-flokki og leiđir ţar međ 4˝ vinning. Í öđru sćti er Kjartan Maack (2121) međ 3˝ vinning. Fimm skákmenn hafa svo 3 vinninga og ţar á međal ungstirniđ Vignir Vatnar Stefánsson (1844) sem er enn taplaus á mótinu.
Mótstöflu mótsins má finna á Chess-Results.
Međfylgjandi eru skákir umferđarinnar innslegnar af Kjartani Maack.
- Heimasíđa TR
- Chess-Results (a-flokkur)
- Chess-Results (b-flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 3
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8779281
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar