Leita í fréttum mbl.is

Sćvar sigurvegari minningarmóts um Ţorstein Guđlaugsson

Sćvar Bjarnason, sigurvegari mótsins   ESE 6.5.2014 16 40 38Ćsir í Ásgarđi tefldu í dag til minningar um Ţorstein K Guđlaugsson sem lést í mars í vetur. 31 skákmađur mćtti til leiks sumir ţeirra firna sterkir. Heiđursgestur  á mótinu var Guđlaug dóttir Ţorsteins heitins en hún er margfaldur íslandsmeistari kvenna. Garđar Guđmundsson formađur setti mótiđ og bađ skákmenn ađ heiđra minningu Ţorsteins međ ţví ađ rísa úr sćtum í ţögn.

Guđlaug lék síđan fyrsta leiknum hjá Friđrik Sófussyni elsta Guđlaug Ţorsteinsdóttir 6.5.2014 13 09 55ţátttakandanum í skák hans viđ Hlyn Ţórđarson. Friđrik verđur 87 ára í júní nk. og lćtur sig aldrei vanta á skákdaga hjá Ásum og Riddurum. Tefldar voru níu umferđir međ 10 mínútna umhugsun.

Ţađ var hart barist um toppsćtin, sú barátta endađi međ ţví ađ Sćvar Bjarnason alţjóđlegur meistari varđ einn efstur međ 7˝ vinning . Sćvar tapađi einni skák en ţađ var fyrir  baráttujaxlinum Páli G. Jónssyni. Sćvar og Guđlaug gerđu jafntefli í síđustu umferđ. Ţau Björgvin Víglundsson, Gunnar Gunnarsson og Guđlaug Ţorsteinsdóttir urđu jöfn í 2.-4. sćti öll međ 7 vinninga. Björgvin var stigahćstur og fékk silfriđ og Gunnar bronsiđ. Guđlaug var sú eina sem fór taplaus í gegnum mótiđ, hún vann fimm skákir og gerđi fjögur jafntefli.

Minningarmót   verđlaun og myndir 6.5.2014 13 10 25Sigurđur bróđir Guđlaugar var einnig mćttur á stađinn og Garđar Guđmundsson formađur afhenti ţeim báđum gullpening međ mynd af föđur ţeirra. Ţađ var okkur mikill heiđur ađ Guđlaug skyldi geta tekiđ ţátt í mótinu og gott ađ Sigurđur mćtti einnig á mótsstađ.

Ţetta var hörku skemmtilegt og vel mannađ skákmót.IMG 5995

Finnur Kr Finnsson sá um skákstjórn eins og oft áđur.

Sjá nánar töflu og myndir frá ESE.

 

2014 ĆSIR MINNINGARMÓT ŢKG   ÚRSLIT 6.5.2014 21 42 036

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8764919

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband