Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.5.2014 | 19:10
Henrik endađi í 2.-5. sćti
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2483) endađi í 2.-5. sćti á Copenhagen Chess Challange sem lauk í dag í Kaupmannahöfn. Hann hlaut 6,5 vinning í 9 skákum. Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) vann mjög óvćntan sigur á mótinu og náđi sínum öđrum áfanga ađ stórmeistaratitli.
Hannes Hlífar Stefánsson (2548) hlaut 6 vinninga og endađ í 6.-9. sćti, Bragi Ţorfinnsson (2459) hlaut 5,5 vinning og endađi í 10.-18. sćti og Ţröstur Ţórhallsson (2437) hlaut 5 vinninga og endađi í 19.-31. sćti.
Henrik var eini Íslendingurinn sem hćkkar á stigum fyrir frammistöđu en hann hćkkar um 3 stig. Ađrir lćkka. Hannes um 9 stig og Bragi og Ţröstur um 12 stig.
68 skákmenn tóku ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal voru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Íslendingarnir voru allir međ átta stigahćstu keppenda mótsins.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (kl. 8 og 13)
17.5.2014 | 18:52
Henrik í 1.-3. sćti fyrir lokaátökin á morgun
Henrik Danielsen (2483) er í 1.-3. sćti međ 5,5 vinninga ađ loknum sjö umferđum á Copenhagen Chess Challange sem nú er í gangi. Henrik vann í dag báđar sínar skákir en andstćđingarnir voru bandaríski FIDE-meistarinn Kassa Korley (2390) og danski stórmeistarinn Carsten Höi (2397). Jafnir Henrik í efsta sćti eru danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) og, sterkasti skákmađur Fćreyinga, alţjóđlegi meistarinn, Helgi Dam Ziska (2491).
Hannes Hlífar Stefánsson (2548) og Bragi Ţorfinnsson (2459) eru í 11.-18. sćti međ 4,5 vinning og Ţröstur Ţórhallsson (2437) er í 19.-25. sćti međ 4 vinninga.
Á morgun eru tefldar tvćr síđustu umferđirnar. Í ţeirri fyrri, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Henrik viđ Helga Dam.
68 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Íslendingarnir eru allir međ átta stigahćstu keppenda mótsins.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (kl. 8 og 13)
16.5.2014 | 17:32
Hannes og Henrik međ 3,5 vinning eftir 5 umferđir
Ţađ gekk ekkert sérstaklega hjá íslensku skákmönnunum í 4. og 5. umferđ Copenhagen Chess Challange sem fram fóru í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2548) og Henrik Danielsen (2483) hafa 3,5 vinning og eru í 8.-15. sćti. Ţröstur Ţórhallsson (2437) og Bragi Ţorfinnsson (2459) eru svo í 16.-29. sćti međ 3 vinninga. Henrik vann Ţröst í skák ţeirra á millum í dag.
Á morgun eru tefldar 6. og 7. umferđ.
Danski alţjóđlegi meistarinn Jens Ove Fries-Nielsen (2384) er efstur međ 4,5 vinning en hann vann Henrik í dag og gerđi jafntefli viđ Hannes.
68 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (kl. 8 og 13)
16.5.2014 | 17:12
Brćđurnir bestir á Vormót Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs
Brćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir urđu efstir á Vormóti Skákskóla Íslands og Skákaakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á fimmtudaginn. Tefldar voru sjö umferđir međ tímamörkunum 4 2 og vann Björn Hólm allar skákir sínar en Bárđur tapađi einum vinningi niđur gegn bróđur sínum.
Međ mótinu lauk vorönn Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs en ađalumsjónarmađur ţessarar starfssemi hefur veriđ Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands. Honum til ađstođar voru Halldór Grétar Einarsson og Lenka Ptacnikova. Mikil skákstarfssemi hefur veriđ í hinum glćsilegu húsakynnum Stúkunnar á Kópavogsvelli en nýveriđ fékk Breiđabik fullan yfirráđarétt yfir Stúkunni og er gert er ráđ fyrir ađ starfssemi skákdeildar Breiđabiks, sem samstarfsađila međ Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs, haldi áfram af fullum krafti nćsta haust. Íslandsmótiđ í skák hefst í Stúkunni eftir viku.
Veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstir sćtin og komu ţau í hlut Björns og Birkis og Guđmundar Agnars Bragasonar, stúlknaverđlaun hlaut Freyja Birkisdóttir sem er átta ára gömul systir ţeirra brćđra en hún tefldi á Norđurlandamóti stúlkna i Bifröst á dögunum. Sérstök verđlaun fyrir ástundun og framfarir hlutu Jóhannes Ţór Árnason, Sindri Snćr Kristófersson og Stephan Briem. Í mótslok var ţátttakendum bođiđ uppá á pizzur og gosdrykki.
Úrslit mótsins má finna á Chess-Results.
Myndaalbúm (HGE)
16.5.2014 | 11:20
Vika í Íslandsmótiđ í skák
Íslandsmótiđ í skák hefst eftir viku. Eins og áđur hefur komiđ fram verđur um rćđa sterkasta landsliđsflokk sögunnar ţar sem sjö stórmeistarar taka ţátt. Afar mikiđ er í húfi ţar sem ólympíuliđin verđa valin fljótlega ađ móti loknu og ljóst ađ góđ frammistađa á mótinu gćti tryggt sćti í nćsta landsliđi Íslands.
Ţađ stefnir einnig í mjög góđan áskorendaflokk. Nú ţegar eru 34 keppendur skráđir til leiks. Stigahćstur skráđra keppenda er Einar Hjalti Jensson (2350). Nćstir á stigum eru Davíđ Kjartansson (2342), Guđmundur Gíslason (2319), Sigurđur Dađi Sigfússon (2290), Lenka Ptácníková (2267) og Dađi Ómarsson (2240). Allt eru ţetta skákmenn sem hafa teflt í landsliđsflokki.
Íslandsmót kvenna er hluti af áskorendaflokki. Flestar sterkustu skákkonur landsins hafa skráđ sig til leiks. Má ţar nefna Lenku, Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1982), Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1930), Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir (1856), Elsu Maríu Kristínardóttur (1830) og Sigríđi Björg Helgadóttur (1758).
Keppendalistann má nálgast á Chess-Results.
Skráning fer fram hér á Skák.is og eru skákmenn hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks!
16.5.2014 | 10:26
Verđur ekkert Ólympíuskákmót í Tromsö í haust?
Stćrsta frétt siđastu daga á erlendum skákfjölmiđlum hefur veriđ um vandrćđi mótshaldara í Noregi fyrir Ólympíuskákmótiđ í Tromsö 1.-15. ágúst. Svo virđist sem ţeir séu undirfjármagnađir um 300 milljónir íslenskra króna.
"We are with our back against the wall" er haft eftir Jřran Aulin-Jansson forseta norska skáksambandsins. Mótshaldarar hafa sett ţrýsting á norsk stjórnvöld um ađstođ en ţar virđist mönnum finnast nóg í lagt nú ţegar en norsk stjórnvöld hafa ţegar ábyrgst um 1.500 milljónir kr.
Svo virđist sem mótshöldurum hafi gengiđ verr ađ tryggja sér styrki einkaađila en stefnt var ađ. Einnig bera mótshaldarar viđ ađ FIDE World Cup hafi kostađ töluverđan pening en ţađ er krafa FIDE ađ ţeir sem halda Ólympíuskákmót haldi einnig World Cup.
Mótshaldarar hafa bođiđ aukin útgjöld á ţátttökuliđin (Um 15.000 kr. á hvern keppenda) en ţví mótmćlir FIDE og segir ekki hafa veriđ upphaflegu bođi ţeirra.
Í bréfi FIDE til mótshaldara segir m.a.:
We have seen the articles in the Norwegian press regarding the Tromso Olympiad, in particular where you are quoted. This is the first time that we are aware that there are any problems regarding the funding of the Olympiad. Perhaps, with hindsight, we should have realised when you unilaterally decided to ask for a 100 administration fee. As I have written several times, this was not in your original bid and is not accepted by FIDE. FIDE believes that if this had been disclosed in your bid, then the voting would have been different. This therefore cannot be charged. Please note 4.2.1 and 4.2.2 of the Regulations for the Chess Olympiad. Under 4.2.2, you are under obligation to keep the FIDE President informed of the financial aspects of the Olympiad, this you have not done. When I visit next week with Mr. Gelfer, I would be grateful if you could provide me with the required information under 4.2.1.
This whole matter is of great concern to FIDE and we have received many questions from Federations and the press. There is also plenty of speculation over the internet and all this causes uncertainty about the event. Please confirm to us on behalf of the Organising Committee that there is no chance that the Tromso Chess Olympiad will be cancelled. Federations, Delegates and Commission members are not going to buy their tickets unless we get such a confirmation. So we need to put an end to all this speculation.
Forseti norska skáksambandsins svarar m.a.
FIDE claims we had not included charges in our bid, but we claim we did include them. It is the same as they had during the Olympics two years ago.
Nánar má lesa um máliđ á eftirfarandi tenglum
- Bergensjakk
- Tromsö undirfjármagnađ? (Chessbase)
- Tromsö í vandrćđum? (Chessvibes)
- Ólympíuskákmótiđ í meiri háttar óvissu (Chess24)
Ađ lokum smá fréttaskýring ritstjóra:
Ritstjóri heldur reyndar ađ mótiđ verđi ađ sjálfsögđu haldiđ í Tromsö. Mótshaldarar séu í vandrćđum og leita eftir stuđningi stjórnvalda sem fyrr eđa síđar verđi tryggđur. Norsk stjórnvöld munu ađ sjálfsögđu ekki láta ţađ spyrjast út ađ jafn ríkt land og Noregur geti ekki haldiđ Ólympíuskákmót á glćsilegan hátt. Máliđ hlýtur ađ leysast á nćstu dögum eđa vikum.
Svo er spurning hvađa áhrif ţetta hafi á forsetakosningar FIDE.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2014 | 09:58
Ný heimasíđa Ása
16.5.2014 | 09:30
Íslandsmót Víkingaskákfélaga fer fram í kvöld
Fimmta Íslandsmót Víkingaskákfélaga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu föstudaginn 16. maí og hefst taflmennskan kl. 19.30. Ţegar hafa nokkur liđ skráđ sig til leiks. Liđin verđa skipuđ ţriggja manna sveitum auk varamanna og eru tímamörk 15 mínútur á skákina. Einn lánsmađur er leyfilegur í hverju liđi.
Búist er viđ hörku barátu jafnra liđa um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn í Víkingaskák, en teflt verđur um stóran farandbikar og eignarbikar auk ţess sem veitt verđa sérstök verđlaun fyrir árangur á hverju borđi. Ţeir sem ekki eru skráđir í liđ geta komiđ og fengiđ ađ tefla međ ţeim liđum sem skráđ eru til leiks. Bođiđ er upp á veitingar á stađnum. Áhugasamir sendi skráningu á vikingakklubburinn(hjá)gmail.com.
Ţau liđ sem hafa skráđ sig til leiks eru:
1. Víkingaklúbburinn (liđstjóri: Sigurđur Ingason)
2. Forgjafarklúbburinn (liđstjóri: Halldór Ólafsson)
3. Skákfélag Vinjar (liđstjóri: Ingi Tandri Traustason)
4. Guttormur Tuddi (liđstjóri: Ţorgeir Einarsson)
5. Ó.S.K skákfélag
6. Skákfélag Íslands (liđstjóri: Páll Andrason)
Skákstjóri verđur Haraldur Baldursson.
Sigurvegarar frá upphafi:
2010: Víkingaklúbburinn, úrslit hér:
2011: Víkingaklúbburinn, úrslit hér:
2012; Forgjafarklúbburinn, úrslit hér:
2013: Skákfélag Vinjar, úrslit hér:
Myndir af Íslandsmeisturum 2013, Skákfélag Vinjar međ eignar og farandbikarinn góđa!
15.5.2014 | 22:38
Vel heppnađur Vesturbćjarbiskup
Vesturbćjarbiskupinn fór fram föstudaginn 9. maí. Eins og síđasta ár var mótiđ samvinnuverkefni Skákakademíu Reykjavíkur og Vesturgarđs sem er ţjónustumiđstöđ fyrir Vesturbć. Mótiđ fór fram í Hagaskóla og kom meirihluti keppenda úr hverfinu en rúmlega 40 krakkar tefldu í ţremur flokkum. Flestir keppendur komu úr Melaskóla og hlaut skólinn farandbikar fyrir ţađ.
Úrslit í flokki 8.-10. bekk.
- 1. Gauti Páll Jónsson 8v/8
- 2. Björn Hóm Birkisson 5v/8 + 1
- 3. Bárđur Örn Birkisson 5v/8 + 0
Fimm skákmenn tefldu allir viđ alla. Skákstjóri var Björn Ívar Karlsson.
Úrslit í flokki 4.-7. bekk.
- 1. Aron Ţór Mai 5.5v/6
- 2. Kolbeinn Ólafsson 4v/6
- 3. Oliver Alexander Mai 4v/6
Aron Ţór hefur stađiđ sig afar vel í vetur en hann er tiltölulega nýbyrjađur ađ tefla af krafti en nýtur ţess vel ađ vera nemandi í Laugalćkjarskóla ţar sem er mikil áhersla á skák.
18 skákmenn tefldu í flokknum. Skákstjóri var Gunnar Björnsson.
Úrslit í flokki 1.-3. bekk.
- 1. Óskar Víkingur Davíđsson 5.5v/6 +1
- 2. Róbert Luu 5.5v/+ 0
- 3. Alexander Már Bjarnţórsson 4v/6
19 skákmenn tefldu í flokknum. Skákstjóri var Stefán Steingrímur Bergsson.
Mótiđ heppnađist vel í alla stađi og verđur haldiđ ađ ári. Melabúđin gaf verđlaun sem Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari afhenti.
Myndaalbúm (Hörđur Heiđar Guđbjörnsson)
15.5.2014 | 22:24
Hannes, Ţröstur og Henrik međ 2,5 vinning í Kaupmannahöfn
Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2548), Ţröstur Ţórhallsson (2437) og Henrik Danielsen (2483) hafa 2,5 vinninga ađ loknum ţremur umferđum á Copenhagen Chess Challange. Ţeir eru í 4.-11. sćti. Bragi Ţorfinnsson (2459) er í 12.-28. sćti međ 2 vinninga.
Tvćr umferđir fara fram á morgun. Í ţeirri fyrri teflir Hannes viđ danska alţjóđlega meistarann Jens Ove Fries-Nielsen (2384), Bragi viđ danska FIDE-meistarann Daniel Vesterbćk Pedersen (2244) og Ţröstur og Henrik í innbyrđis viđureign.
68 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 7 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (kl. 8 og 13)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 21
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779267
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar