Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur Taflfélags Kópavogs fer fram 27. maí

Ađalfundur Taflfélags Kópavogs, Kt. 470576-3919, verđur haldinn ţriđjudaginn 27. maí kl. 20.00 í húsakynnum Skáksambands Íslands ađ Faxafeni 12. Á dagskrá fundarins eru öll hefđbundin ađalfundarstörf.

Stjórnin


Norsk yfirvöld útiloka frekari stuđning viđ ólympíuskákmótiđ

Skákvefurinn Chess24 er međ í dag ítarlega fréttskýringu um stöđu ólympíuskákmótsins í Tromsö. Ţar kemur m.a. fram ađ norsk yfirvöld útiloki frekari stuđning viđ mótiđ en mótshaldarar segja ađ ţađ vanti um 300 milljónir inn í mótiđ til ađ endar nái saman.

Ţar er m.a. haft eftir menntamálaráđherranum Thorild Widvey (Íhaldsflokknum)

It’s true they had extra costs due to the World Cup event, but it’s also the case that these costs were there when they applied for the Olympiad. This is nothing new.

They haven’t gained the sponsor revenue they anticipated. Whether that’s due to excessively high estimates or not doing a good enough job, I don’t know.

You can’t just come and ask for more money because you haven’t been able to get it. The premise was known when they applied.

Forseti norska skáksambandins Jöran Aulin-Jansson hafđi ţetta um máliđ ađ segja í viđtali viđ VG:

Aulin-Jansson: Ouch. Those were harsh words.

VG: But is Widvey right, or is she wrong?

Both. It’s correct that the costs were known to us when we sent the application, but she forgot to mention that both KrF (the Christian Democratic Party) and FrP (the Progress Party) encouraged the then Minister of Culture Anniken Huitfeldt to increase the funding when parliament considered the case. Since then we’ve been in contact with the Ministry of Culture on and off to inquire about this, but the answer has been that it isn’t possible. Then there was a change of government this autumn.

So after the election you were hopeful of getting funding anyway?

Yes. It’s also important to emphasise that we didn’t overspend. We’ve tried to save as much as possible. I think we’ve been hit pretty hard for a relatively small amount considering the amount spent on various Olympic events these days.

Jansson lýkur viđtalinu svo viđ VG ađspurđur hvort ţađ komi til greina ađ hćtta viđ ólympíuskákmótiđ

I should be careful what I say, but we're in an incredibly difficult situation. I don't know where this ends. This is very serious. If the event actually takes place, it will be very limited.  

Á morgun á Jansson forseti norska skáksambandsins fund međ fjármálaráđherra Noregs auk ţess sem tveir af helstu forystumenn FIDE er ţá vćntanlegir til Noregs.

Ţađ hefur vakiđ nokkra athygli ađ FIDE hefur ekki leyft mótshöldurum ađ leggja 100€ kostnađ á hvern keppenda eins og gert var ólympíuskákmótinu 2012 í Istanbul. Ţess má geta ađ Norđmenn eru međal helstu stuđningsmanna Garry Kasparov á međan Tyrkir styđja Kirsan Ilyumzhinov međ ráđ og dáđ.

Stórmeistarinn Sergey Shipov, sem er stuđningsmađur Kasparov skrifar á spjallsíđu í kaldhćđnistón.

Or perhaps it's not in the FIDE leadership's interests to hold the Olympiad in Tromsř?

After all, for chess players and the majority of fans it's first and foremost a vast team tournament and a huge celebration of chess. But for our officials it's above all about the FIDE Congress and the Presidential Election. And a lot depends on the place the elections are held.

Might it be the case that some reserve airfield in Russia will soon emerge? It can host the election with a greater probability of victory.

Greinin á heild sinni á Chess24.


Spáđu fyrir úrslitin á Íslandsmótinu í skák -

Opnađ hefur veriđ getraun fyrir Íslandsmótiđ í skák. Ţar geta áhugasamir spáđ fyrir um röđ fimm efstu keppenda mótsins.

Veitt eru 5 stig fyrir rétt efsta sćti, 4 stig fyrir rétt annađ sćti og svo koll af kolli. Séu menn jafnir í sćtum ađ vinningum (t.d. 2.-3. sćti) er nćgjanlegt ađ giska á annađ hvort hjá viđkomandi.

Ýmiss verđlaun verđa í bođi. Međal annars 15.000 kr. úttekt á Hereford-steikhúsi. Auk ţess verđa geisladiska- og bókaverđlaun.

Lokađ verđur fyrir getraunin viđ upphaf annarrar umferđar, ţ.e. kl. 13 laugardaginn 24. maí.

Getraunin fer fram hér.

 


Fressinet sigrađi á Sigeman-mótinu

Sigeman-mótinu lauk í Malmö í dag. Franski stórmeistarainn Laurent Fressinet (2711) einn helsti ađstođarmađur Magnusar Carlsen sigrađi á mótinu en hann hlaut 3,5 vinning af 5 möguleum. Í öđru sćti varđ sćnski Norđurlandameistarinn Axel Smith (2478) međ 3 vinninga.

Lokastađan

  •  1. Laurent Fressinet 3,5/5
  • 2. Axel Smith 3
  • 3-4. Jan Timman og Nils Grandelius 2,5
  • 5. Jon Ludvig Hammer 2
  • 6. Erik Blomqvist 1,5


Heimasíđa mótsins

 
Info Inte Bara Schack.blogspotse og sigeman-chess.com


Skákhátíđin í Nuuk: Oliver Aron sigrađi á minningarmóti Jonathans Motzfeldt

1Hástíđarstemmning ríkti í Nuuk, höfuđborg Grćnlands, ţegar Skákfélagiđ Hrókurinn stóđ fyrir minningarmóti um Jonathan Motzfeldt (1938-2010) fyrsta forsćtisráđherra Grćnlands og mikinn Íslandsvin. Jonathan heitinn tók ţátt í fyrsta alţjóđlega skákmótinu í sögu Grćnlands, sem Hrókurinn stóđ fyrir í Qaqortoq 2003, en síđan hafa liđsmenn félagsins fariđ hátt í 40 ferđir, vítt og breitt um Grćnland, ađ útbreiđa fagnađarerindi skáklistarinnar og vináttu međal grannţjóđanna í norđri.

Össur Skarphéđinsson alţingismađur flutti setningarávarp mótsins, og rifjađi upp kynni sín af 12Jonathan Motzfeldt. Grćnlenski landsfađirinn var sérlegur talsmađur aukinnar samvinnu viđ Ísland á öllum sviđum, og kjörorđ hans voru ,,Saman erum viđ sterkari".  Ţessi orđ eru jafnframt einkunnarorđ skákhátíđarinnar sem nú stendur yfr í Nuuk.

Nick Nielsen menntamálaráđherra Grćnlands tók líka til máls og fagnađi starfi Hróksins á Grćnlandi, sem hann sagđi ţýđingarmikiđ fyrir börn og ungmenni. Ráđherrann fékk ađ gjöf frá Hróknum og Gekon ehf. taflsett frá Grikklandi, og kvađst ráđherrann hlakka til ađ ćfa sig í hinni göfugu íţrótt. Ţađ voru svo ráđherrann og Karen Motzfeldt, dóttir Jonathans, sem léku fyrstu leikina í setningarskák mótsins.

5Sigurvegari á minningarmóti Jonathans Motzfeldt var hinn ungi og bráđefnilegi Oliver Aron Jóhannesson, 16 ára, sem er margfaldur Íslands- og Norđurlandameistari međ Rimaskóla. Skáksveit skólans er međal gesta í Nuuk og hafa ungu mennirnir unniđ hug og hjörtu heimamanna  međ háttprýđi sinni og skáksnilld. Róbert Lagerman, varaforseti Hróksins, varđ í 2. sćti á mótinu og gamla kempan Guđfinnur Kjartansson hreppti bronsiđ. Keppendur voru um 30, frá Íslandi, Grćnlandi, Danmörku, Bandaríkjunum og Filippseyjum. Mótiđ var haldiđ í hinni stórglćsilegu verslunarmiđstöđ, Nuuk Center.

Samhliđa skákhátíđinni í Nuuk kynnir Flugfélag Íslands starf sitt, en FÍ hefur frá upphafi veriđ helsti bakhjarl Hróksins viđ skáklandnámiđ á Grćnlandi.

Á sunnudag stóđ Hrókurinn fyrir meistaramóti Nuuk í hrađskák, og í dag voru liđsmenn félagsins ađ7 heimsćkja skóla og athvörf.

Verndari hátíđarinnar í Nuuk er Kristjana Guđmundsdóttir Motzfeldt, ekkja Jonathans, en hún hefur um árabil veriđ ein helsta hjálpahella Hróksins á Grćnlandi og er heiđursforseti félagsins.

Myndaalbúm (HJ)


Opnun Fischerseturs í sumar

FischerseturFischersetur opnar nćst komandi fimmtudag eđa 15. maí.   Opiđ verđur daglega frá kl. 14:00 - 16:00 til 15. september nk. og verđur ađgangseyririnn 750 kr. fyrir fullorđna og frítt fyrir 12 ára og yngri.  Góđur hópur sjálfbođaliđa úr hópi eldri borgara og annarra sjá um ađ standa vaktina í Fischersetri í sumar.

Ýmislegt nýtt er komiđ í Setriđ eins og t.d. frćđsluţáttur BBC 016_1234894.jpgum einvígiđ 1972 svo og ýmsir skákmunir og skákbćkur tengdir einvíginu,  og eintak af Lewis taflmönnum, en ţeir eru álitnir elsta fyrirmynd núverandi taflmanna og er komin tilgáta um ađ ţeir séu upprunalega íslenskir.

Framkvćmdastjórn Fischerseturs


Skákmót XD - 2014

Félög sjálfstćđismanna austan Elliđaáa, ásamt félagi Kjalnesinga, heldur skákmót miđvikudaginn 21. maí nk.

Skákmótiđ verđur ađ Stórhöfđa 17 og hefst kl.17:00. Tefldar verđa 5 umferđir međ 6 mínútna umhugsunarfresti. Teflt er um glćsilega verđlaunagripi og fleiri góđ verđlaun í bođi. Einu skilyrđin til ţátttöku er ađ viđkomandi kunni mannganginn og geti teflt án hjálpar.

Teflt verđur í tveimur aldurshópum. Ekkert ţátttökugjald. Pylsur og gos í bođi.

Stjórnandi verđur Helgi Árnason, formađur Skákdeildar Fjölnis.

X D   -   Sjálfstćđisfélögin austan Elliđaáa.


Lokaumferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld

Sjöunda og síđasta umferđ Wow air Vormóts TR fer fram í kvöld. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2511), hefur tveggja vinninga forskot í a-flokki, og hefur ţegar tryggt sér á mótinu en hörđ barátta er um önnur verđlaunasćti. Magnús Pálmi (2156) hefur vinnings forskot í b-flokki og hefur ţar međ tryggt sér a.m.k. skipt efsta sćtiđ. Kíkjum á stöđu mála í báđum flokkum.

A-flokkur:

Hjörvar Steinn Grétarsson (2511) hefur fullt hús eftir 6 umferđir. Frábćr árangur. Í 2.-4. sćti, međ 4 vinninga, eru Hannes Hlífar Stefánsson (2541), Dagur Ragnarsson (2105) og Ţröstur Ţórhallsson (2435). Í 5.-6. sćti eru svo Guđmundur Kjartansson (2441) og Sigurđur Páll Steindórsson (2215). Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Hjörvar (6) - Ţröstur (4)
  • Dagur R. (4) - Hannes (4)
  • Sigurđur Páll (3,5) - Guđmundur K. (3,5)
  • Magnús Teitsson (3) - Friđrik Ólafsson (3)

B-flokkur:

Magnús Pálmi Örnólfsson (2156) leiđir í flokknum međ 5 vinninga. Í 2.-4. sćti međ 4 vinninga eru Kjartan Maack (2121), Hrafn Loftsson (2184) og Vignir Vatnar Stefánsson (1844). Í 5.-7. sćti koma svo Torfi Leósson (2175), Örn Leó Jóhannsson (1999) og Gauti Páll Jónsson (1618) međ 3˝ vinning. Í umferđ kvöldsins mćtast međal annars:

  • Magnús Pálmi (5) - Vignir Vatnar (4)
  • Hrafn (4) - Kjartan (4)
  • Örn Leó (3,5) - Gauti Páll (3,5)
  • Arnaldur Loftsson (3) - Torfi (3,5) 

Umferđin í kvöld hefst kl. 19:30 og eru áhorfendur velkomnir.



Kćlismiđjan Frost (Jón Kristinn) vann firmakeppnina!

Úrslitin í firmakeppni félagsins fóru fram sl. fimmtudag. Vel var mćtt á úrslitakvöldiđ og áttu 15 fyrirtćki fulltrúa í ţessari lokahrinu.  M.a. voru ekki fćrri en fimm formenn mćttir til leiks, fjórir fyrrverandi ásamt núverandi formanni. Formenn framtíđarinnar voru örugglega líka á stađnum.  Baráttan um sigurinn á mótinu var jöfn og hörđ, og stóđ einkum milli Kćlismiđjunar Frosts, Matar og marka og Securitas. Reyndist Kćlismiđjan grimmust á lokasprettinum, enda tefldi fyrir hana nýbakađur Akureyrar- og Norđurlandsmeistari - og skólaskákmeistari Íslands!

Lokaniđurstađan var ţessi:

Kćlismiđjan FrostJón Kristinn Ţorgeirsson12
Matur og mörkÁskell Örn Kárason11˝
SecuritasGylfi Ţórhallsson11
BSOSmári Ólafsson
BautinnÓlafur Kristjánsson9
LandsbankinnŢór Valtýsson8
RafeyriTómas V Sigurđarson
SkíđaţjónustanHaraldur Haraldsson
Bakaríiđ v/ brúnaSigurđur Eiríksson7
OlísSímon Ţórhallsson7
Nýja kaffibrennslanHaki Jóhannesson5
KjarnafćđiKarl Egill Steingrímsson
RaftáknHjörleifur Halldórsson
Íslensk verđbréfLogi Rúnar Jónsson2
TMBenedikt Stefánsson0


Skákţáttur Morgunblađsins: Hjörvar Steinn međ fullt hús á WOW-air mótinu

HjörvarKeppni í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands hefst í Stúkunni a Kópavogsvelli ţann 23. maí nk. og eins og fyrir tveimur árum ţegar mótiđ fór fram á ţessum sama stađ er ţađ vel skipađ en ţessir 10 skákmenn eru skráđir til leiks: Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson, Helgi Áss Grétarsson, Guđmundur Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson og Björn Ţorfinnsson.


Ţessa móts er beđiđ međ talsverđri eftirvćntingu; Íslandsmeistaratitillinn gefur sjálfkrafa sćti í ólympíuliđ Íslands en nýr landsliđseinvaldur, Jón L. Árnason, mun velja ólympíuliđiđ eftir mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson á titil ađ verja en af öđrum ţátttakendum hafa Héđinn Steingrímsson, Ţröstur Ţórhallsson og Henrik Danielsen áđur hampađ Íslandsmeistaratitlinum.

Ekki er hćgt ađ útiloka neinn keppendanna í ţví ađ vinna ţetta mót. Ţar sem keppendur eru tíu en ekki tólf eins og venja er getur Dagur Arngrímsson ekki veriđ međ og er ţađ miđur. Á Íslandsmótinu fyrir tveim árum var hann ađeins ˝ vinningi á eftir efstu mönnum.

Dagur er í hópi nokkurra sem hafa veriđ ađ tefla á WOW-air móti Taflfélags Reykjavíkur. Ţar er teflt einu sinni í viku og ţetta hćga tempó virđist ekki vera ađ virka fyrir alla. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur ţar skotiđ öđrum keppendum langt aftur fyrir sig og hefur unniđ allar fimm skákir sínar. Guđmundur Kjartansson er í 2. sćti međ 3 ˝ vinning en í 3.-8. sćti koma Dagur Ragnarsson, Hannes Hlífar, Dagur Arngrímsson, Stefán Kristjánsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson allir međ 3 vinninga.

Í B-flokki er Magnús Pálmi Örnólfsson efstur međ 4 ˝ vinning en Kjartan Maack er annar međ 3 ˝ vinning.

Hjörvar Steinn hafđi unniđ Hannes Hlífar og Stefán Kristjánsson fremur auđveldlega í fyrri umferđum og sl. mánudagskvöld mćtti hann Degi Arngrímssyni:

Hjörvar Steinn Grétarsson - Dagur Arngrímsson

Hollensk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. e3 Bd6 5. b3

Skákin hefst međ slavneskri vörn en Dagur snýr byrjuninni yfir í grjótgarđinn hollenska.

5. ... Rd7 6. Bb2 f5 7. Bd3 Re7?! 8. Re5 Bb4+!?

Ţađ verđur Degi ađ falli ađ hann leggur út í beinar ađgerđir án ţess ađ hafa lokiđ liđsskipan. Ekkert var ađ ţví ađ hrókera stutt.

9. Rd2 Rxe5 10. dxe5 dxc4 11. Bxc4 Rd5 12. a3 Ba5 13. b4 Bb6 14. Dh5+!

Öflugur leikur sem miđar ađ ţví ađ hindra hrókun sem kemur t.d. fram í afbrigđinu 14. ... g6 15. Dh6.

14. ... Kf8 15. Df3 Kg8 16. e4 fxe4 17. Rxe4 Df8 18. Dg4

Hjörvar sá riddarafórnina, 18. Rf6+!, en ekki fundist hún áhćttunnar virđi. Eftir 18. ... gxf6 19. exf6 hótar hvítur 20. f7+ og 19. ... Df7 dugar skammt vegna 20. Dg4+ Kf8 21. Dg7+! og vinnur.

18. ... Df4 19. De2 Re3 20. fxe3 Dxe4 21. O-O

Hvítur lćtur sér ţađ í léttu rúm liggja ţó e3-peđiđ falli. Samt var 21. Hd1 betri leikur.

21. ... Dxe3 22. Dxe3 Bxe3 23. Kh1 h5 24. Hf3 Bg5 25. Haf1 Kh7

Eina vonin lá í 25. ... Bd7 t.d. 26. f7 b5 27. Bb3 Be8! 28. Bxe6+ Kh7 og svartur er međ í leiknum.

26. Bd3+ Kh6

gbgscsqk.jpg27. h4!

- og svartur gafst upp. „Houdini" gefur upp ađ eftir 27. ... Bxh4 sé svartur óverjandi mát í átta leikjum sem hefst međ 28. Bc1+ Bg5 29. Bxg5+ Kxg5 20. Hg3+ Kh6 30. Hf7! o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. maí 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779261

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband