Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Mjóddarmót Hugins fer fram í dag

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Gámaţjónustan ehf en fyrir ţá tefldi Dađi Ómarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hugins Ţátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmót Hellis enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir Taflfélagiđ Hellir flutti í núverandi húsnćđi. Núna tekur Skákfélagiđ Huginn viđ mótinu eftir sameiningu félaganna Gođans-Máta og Hellis undir nafni Hugins. 

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.   5.000

Skráning:


Ţröstur, Stefán og Gunnar unnu í dag - allir í beinni í fyrramáliđ

Ţröstur Ţórhallsson (2425), Stefán Bergsson (2077) og Gunnar Björnsson (2063) unnu allir í áttundu og nćstsíđustu umferđ Portu Mannu-mótsins sem fram fór í Sardiníu í dag. Heimir Páll Ragnarsson (1423) tapađi sinni skák.

Ţröstur hefur 5,5 vinning, Stefán og Gunnar hafa 5 vinning og Heimir Páll hefur 3,5 vinning. Níunda og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ og ţá verđa Ţröstur, Gunnar og Stefán allir í ţráđbeinni útsendingu. Eru íslenskir skákáhugamenn hvattir til ađ taka daginn snemma og vakna kl. 7 til ađ horfa á fulltrúa landans ađ tafli. Smile

Ţröstur mćtir danska stórmeistaranum Lars Schandorff (2524) en Gunnar og Stefán tefla viđ ítalska alţjóđlega meistara.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.


Kennimark Hugins og nýr vefur félagsins

Skákfélagiđ Huginn hefur eignast kennimark (logo) sem verđur framvegis kjarni sjónrćnna auđkenna félagsins.

Kennimarkiđ speglar metnađarfullt félagsstarf og ţau eilífu átök sem eiga sér stađ á skákborđinu, auk ţess ađ vísa til ţeirrar blöndu af baráttuanda, herkćnsku og háttvísi sem félagiđ vill hafa í öndvegi.

Enn fremur talar nafniđ Huginn sínu máli um hugvit og hugrekki sem prýđa má sérhvern iđkanda göfugrar íţróttar.

 

huginn brúnt og blátt

 

Nýja kennimarkiđ er í senn nútímalegt og sígilt. Ţađ kallast á viđ skjaldarmerki konunga og drottninga sem er vel viđ hćfi ţegar skák er annars vegar.

Merkiđ skírskotar jafnt til beggja kynja enda er ekki nokkur leiđ ađ skera úr um hvort mannveran í hertygjunum er karl í anda riddarasagna miđaalda eđa kvenhetja á borđ viđ Jóhönnu af Örk.

Höfundur kennimarksins er Kristján E, Karlsson, grafískur hönnuđur.

Nýr vefur Hugins

Jafnframt er kynnt til sögunnar ný heimasíđa Hugins ţar sem nálgast má upplýsingar um helstu viđburđi á vegum félagins ásamt öđru skáktengdu efni og fréttum.

Lögđ er áhersla á ađ upplýsingar séu ađgengilegar og notendavćnar í ţessum glugga Hugins ađ umheiminum. Sérstakir hnappar eru fyrir barnastarf og kvennastarftil ađ undirstrika áherslu félagsins á ađ sinna ţessum mikilvćgu ţáttum af kostgćfni.

Skákhuginn.is


Karjakin efstur fyrir lokaumferđ No Logo Norway Chess

Karjakin er efstur á No Logo Norway Chess eftir sigur Kramnik í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í gćr.  Topalov vann Agdestein en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Carlsen og Caruana eru í 2.-3. sćti hálfum vinningi á eftir Karjakin. Caruana mćtir Karjakin en Carlsen teflir viđ landa sinn Agdestein.

Lokaumferđin hefst fyrr en venjulega ađ kl. 12:30. Nigel Short og Dirk Jan Geuzendam međ skákskýringar í gegnum vefsíđu mótsins.



Ţröstur, Gunnar og Heimir Páll unnu í gćr

Ţröstur Ţórhallsson (2425), Gunnar Björnsson (2063) og Heimir Páll Ragnarsson (1423) unnu sínar skákir í sjöundu umferđ Portu Mannu-mótsins í Sardiníu sem fram fór í gćr. Stefán Bergsson (2077) tapađi fyrir ítalska stórmeistaranum Axel Rombaldonini (2501).

Ţröstur er efstur Íslendinganna međ 4,5 vinning, Stefán og Gunnar hafa 4 vinninga og Heimir Páll hefur 3,5 vinning.  Ni Hua (2653) er efstur međ 6,5 vinning en Lars Schandorff (2524) er kominn í annađ sćti međ 5,5 vinning eftir mikinn sprett í síđustu umferđum.

Ţröstur mćtir Ţjóđverjanum Andreas Hoenick (2133) í dag. Sú skák verđur beinni en umferđin hefst kl. 13.

Í gćr stóđu Gunnar og Stefán fyrir afar vel heppnađri skákspurningakeppni á skákstađ sem var ađ mestu leyti byggđ á eldri spurningum Sigurbjörns Björnssonar úr Reykjavík Open Pub Quiz en ţó ađlöguđ ađ ţörfum heimamanna og höfđ eitthvađ léttari.

Sigurvegarar eftir harđa baráttu voru Axel Rombaldoni og Íslandsvinurinn Luca Barillaro sem mćtti á skákstađ í gćr klćddur Hellisbúningi! Spurningar og svör gćrdagsins fylgja međ sem viđhengi.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sumarnámskeiđ Hugins fyrir stelpur

Stelpuskákdagurinn 2012Í júní ćtlum viđ ađ vera međ námskeiđ fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í bođi verđa tvćr vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verđum viđ frá 9-14, ţar sem ţriđjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verđum viđ frá 9-13.  Stađsetning Víkingsheimiliđ. 

Vikan er á 10.000 kr en ef báđar eru teknar er ţađ 15.000 kr. Veittur er 20% systkinaafsláttur.

Ýmislegt munum viđ bralla, t.d skákkennsla, tvískákir, heilin og höndin og margt fleira!

Vćri gaman ađ sjá sem flestar! Um ađ gera ađ halda sér viđ yfir sumartímann.

Viđ setjum takmörkun á fjölda ţátttakenda og miđum viđ ca. 20 stelpur.

Skráning fer fram á elsamk1208@gmail.com. Um ađ gera ađ skrá sig sem fyrst!

Kennarar eru Elsa María Kristínardóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir landsliđskonur í skák.


Fjórir skákmenn efstir og jafnir á No Logo Norway Chess

Nćstsíđasta umferđ No Logo Norway Chess fer fram í dag. Mótiđ er afar jafnt og eru fjórir skákmenn efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ loknum sjö umferđum. Ţađ eru ţeir Kramnik, Carlsen, Karjakin og Caruana. Karjakin vann Giri í 131 leik í sjöundu umferđ og Topalov vann Kramnik í ţeirri sjöttu en öđrum skákum lauk međ jafntefli í tveimur síđustu umferđunum. 

Allir keppendur hafa 3-4 vinninga svo segja má ađ allir keppendur geti enn unniđ mótiđ.

Í umferđ dagsins mćtast međal annars: Svidler-Carlsen, Karjakin-Kramnik og Aronian-Caruana. 

Umferđin hefst nú kl. 13:30. Nigel Short og Dirk Jan Geuzendam međ skákskýringar í gegnum vefsíđu mótsins.

Ţröstur og Heimir Páll unnu í gćr

Ţröstur Ţórhallsson (2425) og Heimir Páll Ragnarsson (1423) unnu sínar skákir í sjöttu umferđ Portu Mannu-mótsins í Sardiníu sem fram fór í gćr. Stefán Bergsson (2077) tapađi fyrir Mikhail Marin (2577) og Gunnar Björnsson (2063) tapađi einnig sinni skák.

Stefán hefur 4 vinninga, Ţröstur hefur 3,5 vinning, Gunnar hefur 3 vinninga og Heimir Páll hefur 2,5 vinning. Ni Hua (2653) er efstur á mótinu međ 5,5 vinning en Marin og Teh Eu Wen Aron (2228) frá Malasíu koma nćstir međ 5 vinninga.

Sjöunda umferđ hefst nú kl. 13. Ţá teflir Stefán viđ ítalska stórmeistarann Axel Rombaldoni (2501) en Ţröstur viđ Ítalann Fabrizio Vita (2059). Skákir beggja verđa sýndir beint.

Í kvöld standa svo Stefán og Gunnar fyrir skákspurningakeppni á skákstađ sem byggt er ađ mestu á spurningum úr hinu heimsfrćga Reykjavik Open Pub Quiz.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.

Fjöltefli viđ útitafliđ ţann 17. júní

Guđmundur og HjörvarEins og síđustu ár stendur Skákakademía Reykjavíkur fyrir fjöltefli á 17. júní viđ útitafliđ í Lćkjargötu. Ađ ţessu sinni verđa ţađ landsliđsmennirnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Guđmundur Kjartansson sem tefla viđ gesti, en Guđmundur er nýkrýndur Íslandsmeistari eins og alkunna er.

Hefja ţeir félagar tafliđ um 14:00 og stendur ţađ til 16:00. Engin skráning, bara mćta.

 


Stefán í banastuđi í Sardiníu

Stefán Bergsson (2077) er fantaformi á Portu Mannu-mótinu sem er í gangi á ítölsku eyjunni Sardiníu . Ţađ er ekki nóg um ađ ţađ ađ hann sé efstur á getraunaleik mótsins (ţar sem spáđ er til um úrslit - í verđlaun eru bođ á nćsta mót) heldur er hann í 2.-6. sćti á sjálfu mótinu međ 4 vinninga eftir 5 umferđir. Tvćr umferđir fóru fram í gćr.

Stefán gerđi í gćr jafntefli ítalska FIDE-meistarann Miragha Aghayev (2370) í ţeirri fyrri en vann stigalágan Ítala í ţeirri síđari.

Gunnar Björnsson (2063) er nćstur Íslendinga međ 3 vinninga en hann tapađi fyrir Mikhail Marin (2578) í síđari skák gćrdagsins.

Ţröstur Ţórhallsson (2425) og Heimir Páll Ragnarsson (2423) áttu ekki góđan gćrdag. Ţröstur hefur 2,5 vinning en Heimir Páll hefur 1,5 vinning.

Efstur međ 4,5 vinning er kínverski stórmeistarinn Ni Hua (2653) en ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ nafn hans sé boriđ fram "ný húfa". Sel ţađ ekki dýrara.

Stefán teflir viđ Marin í umferđ dagsins sem hefst kl. 13. Áhugasamir geta fylgst međ honum í ţráđbeinni á vefsíđu mótsins.

113 skákmenn taka ţátt frá 16 löndum. Ţröstur er sjötti í stigaröđ keppenda.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband