Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Afar góđ frammistađa Lenku í Teplice

Hannes og LenkaLenka Ptácníková (2264) stóđ sig afar vel á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi sem lauk í dag. Lenka tapađi reyndar tveimur síđustu skákunum - í lokaumferđinni fyrir Hannesi Hlífari Stefánssyni (2540) í uppgjöri fyrsta borđs manna Íslands. Lenka hlaut 5,5 vinning, endađi í 25.-47. sćti (25. sćti á stigum) og hlaut önnur verđlaun í kvennaflokki. 

Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 6,5 vinning og endađi í 6.-14. sćti (13. sćti á stigum). Guđlaug Ţorsteinsdóttir hlaut 4,5 vinning og endađi í 64.-90. sćti (88. sćti á stigum).

Frammistađa Lenku samsvarađi 2455 skákstigum og hćkkar hún um heil 35 skákstig fyrir frammistöđu sína! Hún er ţví aftur komin yfir 2300 skákstigin. Litlar stigabreytingar eru hjá Hannesi (-2) og Guđlaugu (+1).

Alls tóku 160 keppendur ţátt frá 23 löndum. Ţar af voru 16 stórmeistarar og 15 alţjóđlegir meistarar. Hannes var nr. 10 í stigaröđ keppenda og Lenka var nr. 39.

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig er komin út og tóku gildi 1. júní sl. Íslandsmótiđ í skák er ekki reiknađ međ ţar sem ţví móti lauk ţann 1. júní. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson er stigahćstur 10 nýliđa. Gauti Páll Jónsson hćkkar mest frá mars-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2603) er stigahćstur. Jafnir í 2.-3. sćti eru Hannes Hlífar Stefánsson og Margeir Pétursson (2589).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Jóhann Hjartarson2603-13-TB
2Hannes H Stefánsson2589-6-TR
3Margeir Pétursson25890-TR
4Helgi Ólafsson25489-TV
5Héđinn Steingrímsson25450-Fjölnir
6Hjörvar Grétarsson253558-Víkingaklúbburinn
7Jón Loftur Árnason25141-TB
8Henrik Danielsen2503-6-TV
9Helgi Áss Grétarsson24986-Huginn
10Stefán Kristjánsson2480-15-Huginn
11Friđrik Ólafsson2459-15SENTR
12Karl Ţorsteins2457-1-TR
13Bragi Ţorfinnsson2434-5-TB
14Ţröstur Ţórhallsson2428-3-Huginn
15Jón Viktor Gunnarsson24251-TB
16Arnar Gunnarsson24004-TR
17Dagur Arngrímsson2400-2-TB
18Guđmundur Kjartansson239614-TR
19Björn Ţorfinnsson2390-4-Víkingaklúbburinn
20Magnús Örn Úlfarsson2366-11-Víkingaklúbburinn


Nýliđar

Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson (1524) er stigahćstur nýliđa. Nćsthćstur er félagi hans Héđinn Sveinn Baldursson Briem (1410) og ţriđji er Árni Jóhannesson (1341).

 

No.NameRtgCCatClub
1Dagbjartur Ágúst Taylor Eđvarđsson1524-Víkingaklúbburinn
2Héđinn Sveinn Baldursson Briem1410-Víkingaklúbburinn
3Árni Jóhannesson1341-Mosfellsbćr
4Arnar Erlingsson1335-SSON
5Hans Adolf Linnet1191U18Haukar
6Jakub Piotr Statkiewicz1139U14Huginn
7Björn Ólafur Haraldsson1070U12 
8Adam Omarsson1000U08Huginn
9Gabríel Ingi Jónsson1000U12 
10Jón Ađalsteinn Hermannsson1000U16Huginn


Mestu hćkkanir

Gauti Páll Jónsson hćkkađi mest frá mars-listanum eđa um heil 205 skákstig. Vignir Vatnar Stefánsson (174) og Símon Ţórhallsson (171) koma nćstir.

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Gauti Páll Jónsson1845205U16TR
2Vignir Vatnar Stefánsson2058174U12TR
3Símon Ţórhallsson1832171U16SA
4Kristinn J Sigurţórsson1652140- 
5Jakob Alexander Petersen1441118U16TR
6John Ontiveros1730117-UMSB
7Jón Kristinn Ţorgeirsson2033113U16SA
8Baldur Teodor Petersson1545107U14TG
9Jón Ţór Helgason1503105-Haukar
10Hörđur Jónasson1439104-Vinaskákfélagiđ


Unglingar (U20)

Dagur Ragnarsson (2218) er stigahćstur ungmenna. Í öđru sćti er Oliver Aron Jóhannesson (2213) og ţriđji er Nökkvi Sverrisson (2085).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Dagur Ragnarsson221861U18Fjölnir
2Oliver Aron Jóhannesson221382U16Fjölnir
3Nökkvi Sverrisson208532U20TV
4Jón Trausti Harđarson2078-20U18Fjölnir
5Örn Leó Jóhannsson206635U20SR
6Vignir Vatnar Stefánsson2058174U12TR
7Mikael Jóhann Karlsson2056-13U20SA
8Patrekur Maron Magnússon20460U20SFÍ
9Jón Kristinn Ţorgeirsson2033113U16SA
10Emil Sigurđarson193846U18SFÍ


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2225) er stigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1995) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1962).

 

No.NameRtgCDiffCatClub
1Lenka Ptácníková222517-Huginn
2Guđlaug U Ţorsteinsdóttir1995-50-TG
3Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir196211-Huginn
4Tinna Kristín Finnbogadóttir188215-UMSB
5Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1835-15-Huginn
6Guđfríđur L Grétarsdóttir18170-Huginn
7Elsa María Krístinardóttir179712-Huginn
8Harpa Ingólfsdóttir17890-TR
9Sigurlaug R Friđţjófsdóttir173160-TR
10Sigríđur Björg Helgadóttir17250-Fjölnir

 
Öđlingar (60+)

Friđrik Ólafsson (2459) er langstigahćstur öđlinga. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2273) og Jón Kristinsson (2241).

 

No.NameRtgCDiffClub
1Friđrik Ólafsson2459-15TR
2Kristján Guđmundsson2273-2Huginn
3Jón Kristinsson2241-31SA
4Áskell Örn Kárason2198-10SA
5Jón Hálfdánarson21870TG
6Björn Ţorsteinsson21810Huginn
7Magnús Sólmundarson21780SSON
8Jón Torfason21750KR
9Arnţór S Einarsson21483KR
10Bragi Halldórsson2128-13Huginn

 

Reiknuđ mót

  • Íslandsmót skákfélaga, 1.-4. deild
  • Landsmótiđ í skólaskák, eldri og yngri flokkur
  • N1 Reykjavíkurskákmótiđ
  • NM stúlkna (a-, b- og c-flokkur)
  • Skákmót öđlinga
  • Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
  • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkur)

 

 


Áskell Landsmótsmeistari 50+ í skák

landsmot_50.jpgÁskell Örn Kárason UFA vann öruggan sigur í skák á Landsmóti 50+ sem fram fór á Húsavík í gćr. Áskell vann allar sínar skákir ţrjár ađ tölu. Jón Arnljótsson UMSS varđ annar međ 1,5 vinninga, Ólafur Ásgrímsson ÍBR ţriđji međ 1 vinning og Ámann Olgeirsson HSŢ fjórđi međ 0,5 vinninga.

Tefldar voru atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á mann. Mótiđ fór fram í Borgarhólsskóla á Húsavík og var Hermann Ađalsteinsson skákstjóri.

Lenka og Hannes međ góđ úrslit í gćr

Lenka í TepliceLenka Ptácníková (2264) gerđi í gćr jafntefli viđ hollenska stórmeistarann Dimitry Reinderman (2617) á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi. Lenka hefur nú 5,5 vinning og er í 4.-8. sćti. Hannes Hlífar Stefánsson hefur 5 vinninga eftir sigur á ţýskum FIDE-meistara (2299).

Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2005) heldur áfram ađ tapa og vinna til skiptist og hefur 3 vinninga.

Bćđi Lenka og Hannes verđa í beinni í dag kl. 14. Lenka teflir viđ ţýska stórmeistarann Henrik Teske (2508) og Hannes viđ pólska alţjóđlegan meistarann Lukasz Butkiewich (2436).--

Alls taka 160 keppendur ţátt frá 23 löndum. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 15 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda og Lenka er nr. 39.



Magnus Carlsen heimsmeistari í hrađskák

Magnus Carlsen varđ í gćr heimsmeistari í hrađskák ţegar mótinu lauk í Dubai. Magnús er ţar međ ţrefaldur heimsmeistari en fyrr í vikunni varđ hann heimsmeistari í atskák. Magnús er fyrsti skákmađur sögunnar til ađ hampa öllum ţessum titlum. 

Magnús hlaut 17 vinninga í 21 skák. Í 2.-3. sćti urđu Ian Nepomniachtchi og Hikaru Nakamura međ 16 vinninga. 

Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.

Heimasíđa mótanna


Lenka í banastuđi í Teplice - vann stórmeistara í gćr

Lenka í TepliceLenka Ptácníková (2264) heldur áfram ađ standa sig frábćrlega á opna skákmótinu í Teplice í Tékklandi. Í gćr í sjöttu umferđ vann hún úkraínska stórmeistarann Eduard Andreev (2492). Lenka hefur 5 vinninga og er í 3.-7. sćti. 

Hannes tapađi í gćr fyrir pólskum alţjóđlegum meistara (2418) og hefur 4 vinninga. Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2005) tapar og vinnur til skiptist og hefur 3 vinninga.

Lenka verđur í beinni útsendingu í dag sem hefst kl. 14. Ţá teflir hún viđ hollenska stórmeistarann Dimitry Reinderman (2617).

Alls taka 160 keppendur ţátt frá 23 löndum. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 15 alţjóđlegir meistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda og Lenka er nr. 39.



Sumarnámskeiđ Skákskólans hefjast í nćstu viku

Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands efna til tveggja skáknámskeiđa í sumar fyrir krakka fćdda 2001-2007. Hvort námskeiđ er vika í senn.

Hvenćr? Fyrra námskeiđiđ verđur kennt 23. - 27. júní.

Seinna námskeiđiđ verđur kennt 30. júní - 4. júlí.

Skipt verđur í stelpuflokk og strákaflokk. Kennt verđur alla virka daga vikunnar. Stelpuflokkur er frá 09:30 - 10:30 og strákaflokkur frá 10:40-11:40.

Fyrir hverja? Námskeiđin eru sérstaklega ćtluđ ungum skákkrökkum, fćddum 2001-2007, sem hafa ćft skák í vetur í skólanum sínum, hjá taflfélögunum eđa Skákskóla Íslands. Allir eru ţó velkomnir en ţurfa ađ kunna mannganginn og skák og mát. Hámarksţátttökufjöldi er 20 á hvert námskeiđ. Skipt verđur í nokkra hópa í hverjum tíma eftir kunnáttu og reynslu.

Hvađ verđur kennt? Áhersla verđur lögđ á áćtlanagerđ og ákvarđanatökur auk ţess sem fariđ verđur yfir skákbyrjanir. Kennt verđur 45mín. í hverjum tíma og teflt í 15mín. međ áherslu á efni tímans.

Hvar? Skákskóla Íslands Faxafeni 12.

Hverjir kenna? Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari, Stefán Bergssonskákkennari, Siguringi Sigurjónsson skákkennari, Björn Ívar Karlssonskákkennari og Ingibjörg Edda Birgisdóttir skákkennari. Ţá mun kvennalandsliđ Íslands koma ađ ćfingunum. Í hverjum tíma verđa 3-4 kennarar.

Hvađ kostar? Eitt námskeiđ er á 6.000 kr. en séu bćđi tekin kosta ţau samtals 10.000 kr. Systkinaafsláttur er 50%.

Skráning? skakakademia@skakakademia.is Fram ţarf ađ koma nafn ţátttakenda og fćđingarár. Nafn og kennitala greiđanda. Enn er opiđ fyrir skráningu.


Magnus Carlsen efstur á heimsmeistaramótinu í hrađskák

Í dag fór fram fyrri dagur heimsmeistaramótsins í hrađskák. Ađ loknum 11 umferđum er Magnus Carlsen efstur međ 9 vinninga. Í 2.-3. sćti međ 8,5 vinning eru Georg Meier og Nakamura. Góđ stađa ţessa ţess fyrrnefnda vekur óneitanlega athygli. Anand og Caruana hafa 7,5 vinning en Aronian hefur ađeins 6,5 vinning.

Á morgun verđa tefldar umferđir 12.-21. Taflmennskan hefst kl. 11 í fyrramáliđ og hćgt er ađ fylgjast međ mótinu í beinni.

Heimasíđa mótanna


Magnus Carlsen heimsmeistari í atskák

Magnus Carlsen (2881) bćtti enn einni rósinni hnappagatiđ ţegar hann sigrađi á Heimsmeistaramótinu í hrađskák sem lauk í dag í Dubai. Carlsen hlaut 11 vinninga í 15 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Caruana (2791), Anand (2785), Aronian (2815) og Morozevich (2731). Nćstu tvo daga fer svo fram Heimsmeistaramótiđ í hrađskák. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort Carlsen bćti enn einum heimsmeistaratitlinum viđ í safniđ.

Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu í beinni en ţađ hefst kl. 11 í fyrramáliđ.

Heimasíđa mótanna


Hannes og Lenka í hópi efstu manna í Teplice

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2540) byrjađi afar vel á alţjóđlegu móti í Teplice í Tékklandi og vann fjórar fyrstu skákirnar. Í dag tapađi hann fyrir bandaríska stórmeistaranum Daniel Naroditsky (2559) og hefur 4 vinninga. Lenka Ptácníková (2264) hefur einnig byrjađ glimrandi. Hún hefur einnig fjóra vinninga en í dag vann hún tékkneska alţjóđlega meistarann Lukas Cernousek (2456). Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2005) tapađi og hefur 2 vinninga. 

Hannes verđur í beinni útsendingu á morgun en ţá teflir hann viđ pólskan alţjóđlegan meistara.

Alls taka 160 keppendur ţátt frá 23 löndum. Ţar af eru 16 stórmeistarar og 15 alţjóđlegir meistarar. Hanns er nr. 10 í stigaröđ keppenda.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779160

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband