Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.9.2014 | 23:33
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er hafiđ
Í dag hófst eitt af stórmótum ársins ţegar tefld var fyrsta umferđ í Hausmóti Taflfélags Reykjavíkur. Fimmtíu og átta keppendur eru skráđir til leiks ađ ţessu sinni sem er mesti fjöldi keppenda í mótinu síđan 2010, en mótiđ á nú áttatíu ára afmćli. Keppt er í ţremur lokuđum flokkum A, B og C og einum opnum flokk D. Nokkuđ mikiđ var um frestanir og yfirsetur í fyrstu umferđ sem til eru komnar vegna Norđurlandamóts barnaskólasveita sem nú fer fram á Selfoss.
Í A flokki eru margir reyndir meistarar í bland viđ yngri og upprennandi skákmenn. Fide meistararnir Davíđ Kjartansson og Ţorsteinn Ţorsteinsson eru stigahćstir en sá síđarnefndi er nú ađ taka ţátt í haustmótinu í fyrsta sinn síđan 1979. Gamla kempan og alţjóđameistarinn Sćvar Bjarnason sem nýveriđ gékk í rađir Taflfélags Reykjavíkur lćtur sig ađ sjálfsögđu sig ekki vanta frekar en Gylfi Ţórhallsson en ţeir tveir hafa teflt flestar kappskákir af öllum hér á landi. "Rimaljónin" ţrjú eru öll međ, Oliver Aron Jóhannsson, Dagur Ragnarsson og sigurvegari B flokksins í fyrra, Jón Trausti Harđarson. Jón Árni Halldórsson er ađ sjálfsögđu mćttur til leiks og flokkinn fylla svo ţeir Kjartan Maack og Ţorvarđur F. Ólafsson. Ţeir tveir síđastnefndu ásamt Sćvari Bjarnasyni eru allir félagsmenn í Taflfélagi Reykjavíkur og munu býtast um sćmdarheitiđ og titilinn Skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur. Kjartan Maack ber ţann titil núna eftir frćkna frammistöđu á mótinu í fyrra.
Í fyrstu umferđ var viđureign Davíđs og Jóns Trausta frestađ međan Dagur og Kjartan, Ţorsteinn og Gylfi sem og Ţorvarđur og Sćvar skildu jafnir. Eina sigurskákin kom í viđureign Olivers og Jóns Árna, en ţar bar fyrrnefndi sigur úr býtum.
B flokkurinn er athyglisverđur. Ţar eru stigahćstir Spánverjinn Damia Morant Benet (2058) og Ţjóđverjinn Christopher Vogel (2011) sem lítiđ er vitađ um! Ţeir stunda báđir nám í Háskóla Íslands og gengu nýveriđ í Taflfélag Reykjavíkur. Verđur gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţeirra. Međal annarra keppenda í flokknum eru efnilegir strákar á borđ viđ Gauta Pál Jónsson, Björn Hólm Birkisson og Dawid Kolka.
Bárđur Örn Birkisson er stigahćstur í C flokknum og ćtlar sér eflaust ekkert nema sigur. Fleiri ungir og efnilegir skákmenn sem gaman verđur ađ fylgjast međ eru í ţessum flokk. Ţar má nefna Guđmund Agnar Bragason, Felix Steinţórsson og skákprinsessuna Nansý Davíđsdóttur. Međal annarra í ţessum flokki má nefna félagana úr Vinaskákfélaginu Hauk Halldórsson og Hjálmar Sigurvaldason sem láta sig sjaldan vanta á mót í Feninu.
Tuttugu og átta keppendur eru í opna flokknum. Ţar má finna fjölmarga krakka sem eru ađ taka ţátt í fyrsta, eđa einu af fyrstu kappskákmótum sínum. Ţar á međal eru margir sem tóku ţátt í fyrsta móti Bikarsyrpu Taflfélagsins um seinustu helgi og demba sér nú út í djúpu laugina međ ţví ađ taka ţátt í Haustmótinu. Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ hvernig ţeim reiđir af í baráttunni viđ nokkrar eldri og reynslumeiri kempur, t.a.m Björgvin Kristbergsson og Olaf Evert Ulfsson sem er nú ađ tefla eftir langt hlé.
Úrslit í öllum flokkum má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast skákir fyrstu umferđar í flokkum A-C hér.
Önnur umferđ Haustmótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ og hefst kl. 19.30. Allir skákáhugamenn velkomnir og hiđ rómađa Birnukaffi ađ sjálfsögđu opiđ!
14.9.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Einstćđ sigurganga Fabiano Caruana

Ef taka á önnur dćmi úr skáksögunni ber ađ rifja upp Linares-mótiđ 1994 ţegar Anatolí Karpov vann sex fyrstu skákir sínar og ţessi sigurganga leiđir einnig hugann ađ ýmsum 100% afrekum Bobby Fischers í mótum og einvígjum og geta má ţess ađ Viktor Kortsnoj vann átta fyrstu skákir sínar í Wijk aan Zee 1968. Ţađ mót nálgast ekki ţá styrkleikagráđu sem um rćđir í Saint Louis.
Ekki er nema von ađ andstćđingar Ítalans: heimsmeistarinn Magnús Carlsen, Levon Aronjan, Venselin Topalov, Vachier-Lagrave og Hikaru Nakamura hafi virst ráđvilltir á svip ţar sem ţeir sátu viđ tafliđ í hinni hátimbruđu frćgđarhöll skákarinnar í Saint Louis. Hún stendur ekki langt frá Mississippi-fljótinu sem ekki hefur náđ ađ hrífa međ sér ţau vandamál sem Magnús Carlsen stendur frammi fyrir ţessa dagana varđandi heimsmeistaraeinvígiđ viđ Anand sem sett hefur veriđ á 7. nóvember nk. FIDE gaf Magnúsi viku frest til viđbótar til ađ ákveđa sig en ađstandendur Magnúsar hafa ekkert gefiđ upp um lyktir ţessa máls.
Hvađ varđar sigurvegarann í Saint Louis liggur fyrir ađ bókstaflega allt hefur falliđ međ honum en ţví verđur ekki á móti mćlt ađ sigrar hans hafa veriđ sannfćrandi og áreynslulausir. Hann mćtir Nakamura og Aronjan í lokaumferđunum en mótinu lykur á morgun, sunnudag:
Saint Louis; 6. umferđ:
Fabiano Caruana - Venselin Topalov
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Rf6 9. He1 Be7 10. e5 Rd7 11. Dg4 Kf8 12. Ra4!
Svartur gat ekki hrókađ stutt vegna leik 12. Bh6 o.s.frv. En til viđbótar viđ áćtlanir um kóngssókn nćr hvítur líka ađ ţenja út áhrifasvćđi sitt á drottningarvćng.
12.... Da5 13. He2 h5 14. Df4 g5 15. Bd2 Dc7 16. Dg3 h4 17. Dg4 Hg8?
Eftir ţennan leik ver ađ halla undan fćri hjá Topalov. Ekki gekk 17.... Rxe5 vegna 18. Hxe5! Dxe5 19. Bc3. Hann gat hinsvegar leikiđ leikiđ 17.... h3! og á ţá ágćtis fćri ţar sem eftir 18. g3 má nú svara 18. ... Rxe5 ţar sem 19. Hxe5 Dxe5 20. Bc3 strandar á 20.... d4! t.d. 21. Bxd4 Dd5 sem hótar máti á g2.
18. Hae1 c5 19. c4 dxc4 20. Bxc4 Bb7 21. h3 Hd8 22. Bc3 Rb8 23. He3 Rc6?
Ţađ er eins og Caruana hafi beđiđ eftir ţessum slaka leik. Hann varđ ađ reyna 23.... Bd5.
Leikurinn 25.... Kg7 sem Topalov virđist hafa stólađ dugar skammt, hvítur vinnur skjótlega međ 26. Dh5! Hdf8 27. Hf6! o.s.frv.
26. Dxe6 Hg7 27. Dh6 Rd4 28. e6!
Annar magnađur leikur, peđiđ heldur svarta kónginum í herkví.
28.... Rxf3 29. gxf3 Bf8 30. Dh5+ Ke7 31. Bxg7
- og Topalov gafst upp. Eftir 31.... Bxg7 kemur 32. Df7+ Ld6 33. e7! og vinnur létt.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 6. september 2014
Spil og leikir | Breytt 8.9.2014 kl. 16:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2014 | 15:53
Henrik endađi í 2.-5. sćti í Skovbo
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2488) endađi í 2.-5. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem lauk í Skovbo í Danmörku í dag. Henrik hlaut 6,5 vinning í 9 skákum eftir góđan endasprett en hann hlaut 2,5 vinning í síđustu ţremur umferđunum.
Einstök úrslit í skákum Henriks má finna hér. Árangur hans samsvarađi 2510 skákstigum og hann hćkkar hann um 5 skákstig fyrir frammistöđuna.
Danski alţjóđlegi meistarinn Simen Bekker-Jensen (2442) sigrađi á mótinu ţrátt fyrir tap gegn Henriki í lokaumferđinni. Simen hlaut 7 vinninga.
Alls tóku 52 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af voru fimm stórmeistarar. Henrik var nr. 3 í stigaröđ keppenda.
14.9.2014 | 13:58
Álfhólsskóli vann og er í öđru sćti - Rimaskóli tapađi - Norđmenn efstir
Skáksveit Álfhólsskóla vann 3-1 sigur á sveit Svía í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór fyrr í dag á Hótel Selfossi. Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason og Róbert Luu unnu sínar skákir. Sveitin er nú tveimur vinningum á eftir norsku sveitinni en sveitirnar mćtast í lokaumferđinni. Norska sveitin er ţví í bílstjórasćtinu en 3-1 sigur myndi tryggja Álfhólsskóla Norđurlandameistaratitilinn. Rimaskóli tapađi 1-3 fyrir dönsku sveitinni er í fimmta sćti.
- Noregur 13,5 v.
- Álfhólsskóli 11,5 v.
- Danmörk 10,5
- Svíţjóđ 6,5 v.
- Rimaskóli 6 v.
- Finnland 0 v.
Lokaumferđin hefst kl. 15:30.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB og SSB)
14.9.2014 | 11:02
Huginn mćtir írskri sveit í fyrstu umferđ EM taflfélaga
EM taflfélaga hefst í dag í Bilbao. Skákfélagiđ Huginn tekur ţátt, eitt íslenskra skákfélaga. Fyrsta umferđ hefst kl 13:00 og mćtir liđ Hugins Adare Chess Club frá Írlandi, en međalstig Íranna eru 2048 en okkar manna 2419.
Hér má skođa lista yfir öll liđin
Gawain, Kampen, Ţröstur, Einar, Hlíđar og Magnús tefla í dag, en Vigfús hvílir. Liđ Hugins er númer 21 á styrkleikalista mótssins í opnum flokki, en alls taka 52 liđ ţátt í honum.14.9.2014 | 07:00
Ađalfundur SA í dag
Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn nk. sunnudag, 14. september. Fundurinn hefst kl. 13 og fara ţá fram venjuleg ađalfundarstörf. Ţau eru ţessi, skv. lögum félagsins:
- 1. Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
- 2. Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
- 3. Formađur flytur skýrslu stjórnar.
- 4. Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
- 5. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
- 6. Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
- 7. Inntaka nýrra félaga.
- 8. Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
- 9. Kosning tveggja endurskođenda.
- 10. Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
- 11. Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
- 12. Önnur mál
Félagiđ hvetur félaga til ađ mćta og taka ţátt í fundinum. Minnt er á ađ fundurinn er eigi gildur nema 10 manns mćti. Ţađ hefur einhvertíma stađiđ tćpt.
Spil og leikir | Breytt 8.9.2014 kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2014 | 16:33
Álfhólsskóli og Rimaskóli unnu í dag - Norđmenn efstir
Skáksveitir Álfhólsskóla og Rimaskóla unnu báđar sínar viđureignir í ţriđju umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í morgun. Álfhólsskóli vann stórsigur, 4-0, á finnsku sveitinni en Rimaskóli vann sigur á sćnsku sveitinni međ minnsta mun 2,5-1,5. Norska sveitin, sem vann hina dönsku međ minnsta mun, leiđir á mótinu. Ekki er teflt í kvöld í mótinu en ţess í stađ verđur bođiđ upp á hrađskákmót í Fischer-setri.
Stađan:
- Noregur 9,5 v.
- Álfhólsskóli 8,5 v.
- Danmörk 7,5 v.
- Svíţjóđ 5,5 v.
- Rimaskóli 5 v.
- Finnland 0 v.
Fjórđa umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10. Ţá mćtir Álfhólsskóli sćnsku sveitinni og Rimaskóli ţeirri dönsku.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB og SSB)
13.9.2014 | 09:00
Haustmót TR - skráningu lýkur kl.18 i dag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2014 hefst sunnudaginn 14. september kl.14. Mótiđ á 80 ára afmćli í ár, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.
Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á skak.is og einnig á heimasíđu T.R. Fylgjast má međ skráningu hér.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 13. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 17. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 19. október ţegar Hrađskákmót T.R. fer fram.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Kjartan Maack.
Dagskrá:
1. umferđ: Sunnudag 14. september kl.14.00
2. umferđ: Miđvikudag 17. september kl.19.30
3. umferđ: Sunnudag 21. september kl.14.00
4. umferđ: Miđvikudag 24. september kl.19.30
5. umferđ: Sunnudag 28. september kl.14.00
---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
6. umferđ: Miđvikudag 8. október kl.19.30
7. umferđ: Sunnudag 12. október kl.14.00
8. umferđ: Miđvikudag 15. október kl. 19.30
9. umferđ: Föstudag 17. október. kl.19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2015
Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.9.2014 | 07:00
Byrjendaćfingar hefjast hjá TR í dag kl. 11
Nćstkomandi laugardag kl. 11:00 - 12:15 hefjast skákćfingar fyrir byrjendur hjá Taflfélagi Reykjavíkur í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12. Um er ađ rćđa nýja barnaćfingu sem ćtluđ er ţeim sem eru ađ taka sín fyrstu skref í skáklistinni.
Kennsluefni á ţessum ćfingum er eins og best verđur á kosiđ og reyndist ţađ afar vel á síđasta starfsári. Ţjálfun og kennsla er í höndum ţaulreyndra skákţjálfara sem allir hafa reynslu af starfi međ börnum auk ţess ađ vera sterkir skákmenn. Ţeir krakkar sem ekki treysta sér til ţess ađ taka beinan ţátt á ćfingunni eru velkomnir ađ koma á ćfinguna og horfa á til ađ byrja međ.
Byrjendaćfingarnar verđa á hverjum laugardegi í vetur kl. 11:00 - 12:15. Hefđbundinn Laugardagsćfing fer einnig fram á hverjum laugardegi líkt og áđur, klukkan 14:00 - 15:00. Félagsćfingar fyrir börn í TR eru svo haldnar strax í kjölfar Laugardagsćfinganna, eđa klukkan 15:00 - 16:00.
Viđ hlökkum til ađ taka á móti ykkur á laugardaginn!
Spil og leikir | Breytt 12.9.2014 kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2014 | 19:39
Álfhólsskóli međ jafntefli - Rimaskóli tapađi - Norđmenn efstir
Álfhólsskóli gerđi 2-2 jafntefli viđ dönsku sveitina í 2. umferđ NM barnaskólasveita sem er nýlokiđ. Felix Steinţórsson vann í hörkuskák, Róbert Luu og Óđinn Örn Jakobsen gerđu jafntefli. Rimaskóli tapađi 1-3 fyrir norsku sveitinni ţar sem Nansý Davíđsdóttir vann góđan sigur. Ţađ voru ţví fyrsta borđs mennirnir sem stóđu sig best íslensku keppendanna í dag.
Norđmenn eru efstir međ 7 vinninga, Danir eru ađrir međ 6 vinninga og Álfhólsskóli er í ţriđja sćti međ 4,5 vinning. Rimaskóli er í fimmta sćti međ 2,5 vinning.
Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ. Ţá teflir Álfhólsskóli viđ finnsku sveitina, Rimaskóli viđ sćnsku sveitina. Svo verđur toppviđureign Dana og Norđmanna.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB og SSB)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar