Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

TR efst á Íslandsmóti skákfélaga - Eyjamenn unnu Huginn

Taflfélag Reykjavíkur náđi forystunni á Íslandsmóti skákfélaga eftir stórsigur, 6,5-1,5, á Íslandsmeisturum Víkingaklúbbsins í ţriđju umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem er nýlokiđ. Huginn, er í öđru sćti, ţrátt fyrir tap gegn Taflfélagi Vestmannaeyja međ minnsta mun. Skákdeild Fjölnis er í ţriđja sćti ţrátt fyrir tap gegn b-sveit Hugins.

 

Úrslit ţriđju umferđar:

No.TeamTeamRes.:Res.
1  Víkingaklúbburinn  Taflfélag Reykjavíkur:
2  Skákfélagđ Huginn a-sveit  Taflfélag Vestmannaeyja:
3  Skákfélag Íslands  Taflfélag Bolungarvíkur˝:
4  Skákdeild Fjölnis  Skákfélagiđ Huginn b-sveit:
5  Skákfélag Akureyrar  Skákfélag Reykjanesbćjar5:3

Stađan:

Rk.SNoFEDTeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
110 Taflfélag Reykjavíkur330018.060
23 Skákfélagđ Huginn a-sveit320116.540
35 Skákdeild Fjölnis320116.040
49 Taflfélag Bolungarvíkur320114.540
51 Taflfélag Vestmannaeyja320113.540
68 Skákfélagiđ Huginn b-sveit320111.540
76 Skákfélag Akureyrar31029.020
84 Skákfélag Íslands31027.520
97 Skákfélag Reykjanesbćjar30037.000
102 Víkingaklúbburinn30036.500

Fjórđa umferđ hefst kl. 17. Teflt er í Rimaskóla

 


Huginn efstur eftir tvćr umferđir

Skákfélagiđ Huginn er efst eftir ađra umferđ Íslandsmóts skákfélaga eftir góđan 6-2 sigur á Taflfélagi Bolungarvíkur. Fjölnir er í öđru sćti međ 12,5 vinning eftir stórsigur 7-1 á Skákfélagi Reykjanesbćjar og Taflfélag Reykjavíkur er í ţriđja sćti međ 11,5 vinning eftir 6,5-1,5 sigur á Skákfélagi Akureyrar. 

Úrslit annarrar umferđar:


No.TeamTeamRes.:Res.
1  Taflfélag Reykjavíkur  Skákfélag Akureyrar:
2  Skákfélag Reykjanesbćjar  Skákdeild Fjölnis1:7
3  Skákfélagiđ Huginn b-sveit  Skákfélag Íslands6:2
4  Taflfélag Bolungarvíkur  Skákfélagđ Huginn a-sveit2:6
5  Taflfélag Vestmannaeyja  Víkingaklúbburinn6:2


Einstaklingsúrslit má finna á Chess-Results.  


Stađan:

  • 1. Huginn 13 v.
  • 2. Fjölnir 12,5 v.
  • 3. TR 11,5 v.
  • 4. TV 9 v.
  • 5.-7. Huginn b-sveit, SFÍ og Bolungarvík 7 v.
  • 8. Víkingaklúbburinn 5 v.
  • 9.-10. Reykjanesbćr og Akureyri 4 v.

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11. Ţá mćtast:

No.TeamTeamRes.:Res.
1  Víkingaklúbburinn  Taflfélag Reykjavíkur : 
2  Skákfélagđ Huginn a-sveit  Taflfélag Vestmannaeyja : 
3  Skákfélag Íslands  Taflfélag Bolungarvíkur : 
4  Skákdeild Fjölnis  Skákfélagiđ Huginn b-sveit : 
5  Skákfélag Akureyrar  Skákfélag Reykjanesbćjar : 

 

Fyrsta umferđ fór fram í kvöld í deildum 2-4.

Nánar á Chess-Results

 

 

 


Vinaskákfélagiđ og Briddsfjelagiđ sameinast

VinaskákfélagiđEftirfarandi tilkynning barst í dag. 

3. október, 2014, Reykjavík, Ísland.

Í dag hafa, Vinaskákfélagiđ og Briddsfjelagiđ, sameinast undir nafninu „Vinaskákfélagiđ" og kennitölu 630913-1010, međ varnarţing ađ Hverfisgötu 47, Reykjavík. Mun Vinaskákfélagiđ tefla fram styrkleikaskrá frá báđum félögum á Íslandsmóti Skákfélaga 2014-2015.

Međ vinsemd og virđingu, 03.10.2014.

Róbert Lagerman kt. 290762-5619 forseti Vinaskákfélagsins. chesslion@hotmail.com

Sigurđur Páll Steindórsson kt. 200283-7169 forsvarsmađur Briddsfélagsins. sigust@gmail.com

          


Huginn í forystu eftir fyrstu umferđ

IMG 5130Skákfélagiđ Huginn er í forystu ađ lokinni fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld í Rimaskóla. Huginn vann 7-1 sigur á eigin b-sveit. Fjölnismenn eru í öđru sćti eftir 5,5-2,5 sigur á Skákfélagi Akureyrar. Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélag Íslands unnu öll sínar viđureignir 5-3.

Úrslit fyrstu umferđar:

No.TeamTeamRes.:Res.
1  Taflfélag Vestmannaeyja  Taflfélag Reykjavíkur3:5
2  Víkingaklúbburinn  Taflfélag Bolungarvíkur3:5
3  Skákfélagđ Huginn a-sveit  Skákfélagiđ Huginn b-sveit7:1
4  Skákfélag Íslands  Skákfélag Reykjanesbćjar5:3
5  Skákdeild Fjölnis  Skákfélag Akureyrar:

Sitthvađ var óvćnt úrslit og má ţar helst nefna sigur Hilmis Freys Heimissonar (1826), b-sveit Hugins, sem vann Kristján Eđvarđsson (2167). Öll einstaklingsúrslit fyrstu umferđar má finna á Chess-Results.

Önnur umferđ fer fram annađ kvöld og hefst kl. 20. Ţá mćtast:

No.TeamTeamRes.:Res.
1  Taflfélag Reykjavíkur  Skákfélag Akureyrar : 
2  Skákfélag Reykjanesbćjar  Skákdeild Fjölnis : 
3  Skákfélagiđ Huginn b-sveit  Skákfélag Íslands : 
4  Taflfélag Bolungarvíkur  Skákfélagđ Huginn a-sveit : 
5  Taflfélag Vestmannaeyja  Víkingaklúbburinn :

Á morgun hefjast deildir 2-4.  

 


Nýtt form leikskýrslu fyrir deildarkeppnina

Kćru liđsstjórar í deildarkeppni skákfélaga.

Ykkur til upplýsinga er međfylgjandi nýtt form leikskýrslu fyrir deildarkeppnina sem notast verđur viđ núna um helgina. Međal nýjunga er ađ ţađ er ćtlast til ađ bćđi liđsstjórar og skáksstjóri undirriti skýrsluna og stađfesti ţannig rétt úrslit.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld. Hinar deildirnar (2.-4. deild) hefjast hins vegar á morgun. Teflt er í Rimaskóla og hefst taflmennskan í kvöld kl. 19:30 en kl. 20:00 á morgun.

Taliđ er ađ baráttan í ár verđi á milli Skákfélagsins Hugins og Taflfélags Reykjavíkur..

Í fyrstu umferđar mćtast:

  • Taflfélag Vestmannaeyja - Taflfélag Reykjavíkur
  • Víkingaklúbburinn - Taflfélag Bolungarvíkur
  • Skákfélagiđ Huginn (a-sveit) - Skákfélagiđ Huginn (b-sveit)
  • Skákfélag Íslands - Skákfélag Reykjanesbćjar
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar

Dagskrá mótsins:

  • Fimmtudagurin, 2. október, kl. 19:30 (ađeins 1. fyrsta deild)
  • Föstudagurinn, 3. október, kl. 20:00 (allar deildir)
  • Laugardagurinn, 4. október, kl. 11:00 (allar deildir)
  • Laugardagurinn, 4. október, kl. 17:00 (allar deildir)
  • Sunnudagurinn, 5. október, kl. 11:00 (allar deildir)

Heimasíđa mótsins

Chess-Results 


Turnarnir tveir

Ritstjóri hefjur venju samkvćmt sett saman spá fyrir síđari hluta Íslandsmóts skákfélaga. Hann má finna hér.

Pistlar um Íslandsmót skákfélaga 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Ritstjóri hefur einnig saman efstu menn á atskák- og hrađskáklistanum. Helgi Ólafsson er stigahćstur á báđum listum. Sindri Snćr Kristófersson er stigahćstu nýliđa og Símon Ţórhallsson hćkkar mest frá september-listanum. 

Topp 20

313 skákmenn hafa virk íslensk skákstig. Jóhann Hjartarson (2571) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2549) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2548). 

Heildarlistann má svo nálgast sem PDF-viđhengi (sjá neđst í frétt).

 

Nr.NafnTitStigSk.SepBr.
1Hjartarson, JohannGM2571025710
2Stefansson, HannesGM2549025490
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2548025480
4Olafsson, HelgiGM2543025430
5Steingrimsson, HedinnGM253092536-6
6Arnason, Jon LGM2502025020
7Danielsen, HenrikGM24901024882
8Kristjansson, StefanGM2490024900
9Gretarsson, Helgi AssGM2456024560
10Thorsteins, KarlIM2456024560
11Kjartansson, GudmundurIM2439024390
12Thorfinnsson, BragiIM2437024370
13Gunnarsson, ArnarIM2435024350
14Thorhallsson, ThrosturGM243072437-7
15Gunnarsson, Jon ViktorIM2426024260
16Olafsson, FridrikGM2397023970
17Jensson, Einar HjaltiFM23917234942
18Thorfinnsson, BjornIM2389023890
19Ulfarsson, Magnus OrnFM2380023800
20Arngrimsson, DagurIM2376023760


Atskákstig

Helgi Ólafsson (2542) er stigahćstur íslenskra skákmanna á atskákstigum. Í nćstum sćtum eru Stefán Kristjánsson (2535) og Hannes Hlífar Stefánsson (2510).

Nr.NafnTitAt
1Olafsson, HelgiGM2542
2Kristjansson, StefanGM2535
3Stefansson, HannesGM2510
4Gretarsson, Helgi AssGM2481
5Thorfinnsson, BragiIM2455
6Thorhallsson, ThrosturGM2452
7Kjartansson, GudmundurIM2437
8Gunnarsson, ArnarIM2433
9Thorfinnsson, BjornIM2412
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2394
11Jensson, Einar HjaltiFM2370
12Johannesson, Ingvar ThorFM2367
13Kjartansson, DavidFM2366
14Bjornsson, SigurbjornFM2364
15Olafsson, DavidFM2359
16Gislason, GudmundurFM2351
17Ulfarsson, Magnus OrnFM2315
18Sigfusson, SigurdurFM2301
19Gretarsson, Andri AFM2298
20Gudmundsson, ElvarFM2287


Hrađskákstig.

Helgi Ólafsson (2603) er jafnframt stigahćstur á hrađskákstigum. Í nćstum sćtum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2599) og Jóhann Hjartarson (2582).

 

Nr.NafnTitHrađ
1Olafsson, HelgiGM2603
2Stefansson, HannesGM2599
3Hjartarson, JohannGM2582
4Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2567
5Steingrimsson, HedinnGM2530
6Thorhallsson, ThrosturGM2481
7Gretarsson, Helgi AssGM2464
8Gunnarsson, ArnarIM2461
9Thorfinnsson, BjornIM2459
10Gunnarsson, Jon ViktorIM2458
11Kristjansson, StefanGM2443
12Thorfinnsson, BragiIM2438
13Arnason, Jon LGM2421
14Kjartansson, DavidFM2386
15Arngrimsson, DagurIM2383
16Olafsson, FridrikGM2382
17Thorsteins, KarlIM2381
18Jonsson, BjorgvinIM2380
19Johannesson, Ingvar ThorFM2375
20Bjornsson, SigurbjornFM2349


Nýliđar

Fjórir nýliđar eru á stigalistanum nú. Stigahćstur ţeirra er Sindri Snćr Kristófersson (1391).

 

Nr.NafnTitStigSk.
1Kristofersson, Sindri Snaer 13915
2Luu, Robert 131514
3Jakobsen, Odinn Orn 11755
4Davidsson, Stefan Orri 10256


Mestu hćkkanir

Símon Ţórhallsson (82) hćkkar mest frá septemberlistanum. Í nćstum sćtum eru Ţorsteinn Magnússon (70) og Björn Hólm Birkisson (63).

Nr.NafnTitStigSk.Br.
1Thorhallsson, Simon 1796382
2Magnusson, Thorsteinn 1311970
3Birkisson, Bjorn Holm 1718763
4Kolka, Dawid 1782852
5Jensson, Einar HjaltiFM2391742
6Davidsdottir, Nansy 1584436
7Birkisson, Bardur Orn 1665729
8Johannesson, Oliver 2192427
9Gudbjornsson, Arni 1723727
10Kjartansson, DavidFM2351820
11Jonsson, Gauti Pall 1739820


Sérlistar (unglingar, öldungar og skákkonur) eru ekki teknir saman núna lítilla breytinga efstu manna.

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2863) er efstur á heimslistanum. Í öđru sćti er Fabiano Caruana (2844) og ţriđji er Veselin Topalov (2800).

Topp 100 

Reiknuđ mót(kappskák)

  • Meistaramót Hugins
  • Framsýnarmótiđ (5.-7. umferđ)
  • NM barnaskólasveita
  • Bikarsyrpa TR nr. 1

Reiknuđ mót (atskák)

  • Framsýnarmótiđ (1.-4. umferđ)
  • Minningarmót Ragnheiđar Jónu Ármannsdóttur

 Reiknuđ mót (hrađskák)

  • Hrađskákkeppni taflfélaga: Huginn-SR
  • Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-TB
  • Hrađskákkeppni taflfélaga: TR-Huginn
  • Flugfélagssyrpa Hróksins nr. 3 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţór efstur hjá Ásum í gćr

Ţór Valtýsson   ljósm. ESE 26.4.2012 21 56 03Ásar byrjuđu skákdaginn í gćr međ ţví ađ minnast Sćmundar Kjartanssonar lćknis sem er nýlátinn. Sćmundur var sterkur liđsmađur hjá Riddurum og Ásum um langt árabil. Hann var öflugur skákmađur og sérstaklega skemmtilegur sóknarskákmađur. Hann dvaldi síđustu ćviár sín á Grund.

Ţór Valtýsson var sterkastur í Stangarhyl í gćr međ 8.5 vinninga af 10. Valdimar Ásmundsson náđi öđru sćti međ 8 vinninga. Guđfinnur R Kjartansson fékk 7 vinninga í ţriđja sćti.

Finnur Kr sá um kaffi og skákstjórn.

Sjá nánari úrslití og myndir í töflu. ESE

 

2014-09-30.jpg

 

 


Skákdeild Fjölnis bauđ tíu ungmennum á Västerĺs Open

 

Efri röđ f.v. Jóhann Arnar Finnsson, Hörđur Aron Hauksson, Jón Trausti Harđarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir. Neđri röđ f.v.: Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Heiđrún Anna Hauk

Skákdeild Fjölnis fagnar á ţessu ári 10 ára afmćli sínu. Skákdeildin sem stofnuđ var í maí 2004 hefur ţrátt fyrir ungan aldur unniđ til margra verđlauna og náđ settum markmiđum sem tengjast afreksstarfi barna og unglinga. Skýrasta dćmi ţess er ađ helmingur skáksveitar Fjölnis í 1. deild 2013 - 2014 voru 15 - 18 ára strákar sem ţökkuđu traustiđ, höluđu inn vinningum og tryggđu öruggt sćti í 1. deild. 

 

Í tilefni af 10 ára afmćli skákdeildarinnar var ákveđiđ ađ bjóđa 10 ungmennum í glćsilega skákferđ á fjölmennasta skákmót Norđurlanda, Västerĺs Open, sem haldiđ er ár hvert í samnefndum bć í Svíţjóđ síđustu helgina í september.

Strax í 1. umferđ tefldu ţau saman Hrund Hauksdóttir og “skáksendiherra” okkar í Svíţjóđ Sverrir ŢórÍ hópnum voru ţeir krakkar og unglingar 12 - 22. ára sem í gegnum áratuginn hafa veriđ hryggjarstykkiđ í árangursríku starfi skákdeildarinnar. Ţau Sigríđur Björg Helgadóttir, Hörđur Aron Hauksson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Nansý Davíđsdóttir flugu til Svíđţjóđar međ flugvél Icelandair ađ morgni föstudagsins 26. sept. og voru komin á áfangastađ kl. 16:00 síđar um daginn. Gist var á Best Western Hotel Esplanade í ţessum 140.000 manna bć sem er í 200 km fjarlćgđ frá Stokkhólmi.

Alţjóđlega skákmótiđ Västerĺs Open hefur veriđ haldiđ frá árinu 2009 og ţátttakan aukist ár frá ári. Mikiđ er lagt upp úr góđu skipulagi sem hćfir skákmönnum á öllum aldri og af öllum styrkleika. Á föstudagskvöld voru tefldar fjórar umferđir međ atskáksniđi en á laugardegi og sunnudegi ađrar fjórar umferđir í formi kappskáka.

Frammistađa Fjölnisfélaga var í heildina mjög góđ og náđu ţeir 50% vinningshlutfalli og rúmlega ţađHörđur Aron Hauksson hćkkađi mest á stigum. Ánćgjulegt ađ ţessi fyrrum Norđurlandameistari međ Rimaskóla skuli vera farinn ađ sinna skákgyđjunni ađ nýju í kappskákunum. Ţeir félagar Jón Trausti, Dagur R. og Oliver Aron sem boriđ hafa hróđur Rimaskóla mest og best á NM barna-og grunnskólasveita, urđu efstir međ 5 vinninga af 8 mögulegum. Jón Trausti hćkkađi mest ţeirra á stigum. Hörđur Aron sem varđ Norđurlandameistari međ Rimaskóla 2004 og 2008 og farinn ađ tefla ađ nýju hlaut 4 vinninga. Hann vann flokkaverđlaun og varđ 79 sćtum ofar en stigaskor keppenda sagđi til um. Sama má segja um Sigríđi Björgu. Eftir algjört vinningsleysi í atskákunum setti hún í gírinn og hlaut 3,5 af 4 vinningum í kappskákunum og hćkkađi eins og Hörđur Aron um mörg skákstig. Í flokki undir 1600 stigum tefldu Nansý sem skráđi sig rćkilega á söguspjöld mótsins međ sigri fyrir tveimur árum, Jóhann Arnar og Heiđrún Anna systir ţeirra Harđar og Hrundar. Ţrátt fyrir ađ Nansý gengi ekki eins vel og á mótinu 2012 ţá var hún allan tímann í baráttunni um efstu sćtin og endađi međ 5 vinninga. Jóhann Arnar hlaut 4 vinninga og Heiđrún Anna 2,5 vinninga.

Eins og stefnt var ađ ţá hćkkuđu Fjölniskrakkarnir nánast allir á stigum og voru ánćgđir međ Nansý Davíđsdóttir var í baráttunni um efstu sćtin í stigalćgri flokknum líkt og fyrir tveimur árum ţegar hún sigrađi eftirminnilegaframmistöđu sína. Ferđin var ekki síđur ćtluđ til ađ efla og ţétta ţennan glćsilega hóp ungra afreksmanna sem viđ í stjórn Skákdeildar Fjölnis viljum sjá áfram virk í skákstarfi deildarinnar sem fyrirmyndir yngri skákmanna. Västerĺsfararnir hafa flestir starfađ viđ ţjálfun á skákćfingum Fjölnis eđa veriđ liđstjórar skáksveita Rimaskóla. Ferđin til Västerĺs var einstaklega velheppnuđ og krökkunum tíu til mikillar fyrirmyndar. Hún var ţeim nánast ađ kostnađarlausu og ber ađ ţakka ţađ frábćrum styrktarađilum ferđarinnar; Sćnsk, íslenska samstarfssjóđnum, Íslandsbanka og Skáksambandi Íslands.

Fararstjórar til Västerĺs voru Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar og Davíđ Hallsson fađir Nansýjar. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8778851

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband