Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild Fjölnis bauđ tíu ungmennum á Västerĺs Open

 

Efri röđ f.v. Jóhann Arnar Finnsson, Hörđur Aron Hauksson, Jón Trausti Harđarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir. Neđri röđ f.v.: Dagur Ragnarsson, Dagur Andri Friđgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíđsdóttir og Heiđrún Anna Hauk

Skákdeild Fjölnis fagnar á ţessu ári 10 ára afmćli sínu. Skákdeildin sem stofnuđ var í maí 2004 hefur ţrátt fyrir ungan aldur unniđ til margra verđlauna og náđ settum markmiđum sem tengjast afreksstarfi barna og unglinga. Skýrasta dćmi ţess er ađ helmingur skáksveitar Fjölnis í 1. deild 2013 - 2014 voru 15 - 18 ára strákar sem ţökkuđu traustiđ, höluđu inn vinningum og tryggđu öruggt sćti í 1. deild. 

 

Í tilefni af 10 ára afmćli skákdeildarinnar var ákveđiđ ađ bjóđa 10 ungmennum í glćsilega skákferđ á fjölmennasta skákmót Norđurlanda, Västerĺs Open, sem haldiđ er ár hvert í samnefndum bć í Svíţjóđ síđustu helgina í september.

Strax í 1. umferđ tefldu ţau saman Hrund Hauksdóttir og “skáksendiherra” okkar í Svíţjóđ Sverrir ŢórÍ hópnum voru ţeir krakkar og unglingar 12 - 22. ára sem í gegnum áratuginn hafa veriđ hryggjarstykkiđ í árangursríku starfi skákdeildarinnar. Ţau Sigríđur Björg Helgadóttir, Hörđur Aron Hauksson, Dagur Andri Friđgeirsson, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragnarsson, Jón Trausti Harđarson, Oliver Aron Jóhannesson, Jóhann Arnar Finnsson, Heiđrún Anna Hauksdóttir og Nansý Davíđsdóttir flugu til Svíđţjóđar međ flugvél Icelandair ađ morgni föstudagsins 26. sept. og voru komin á áfangastađ kl. 16:00 síđar um daginn. Gist var á Best Western Hotel Esplanade í ţessum 140.000 manna bć sem er í 200 km fjarlćgđ frá Stokkhólmi.

Alţjóđlega skákmótiđ Västerĺs Open hefur veriđ haldiđ frá árinu 2009 og ţátttakan aukist ár frá ári. Mikiđ er lagt upp úr góđu skipulagi sem hćfir skákmönnum á öllum aldri og af öllum styrkleika. Á föstudagskvöld voru tefldar fjórar umferđir međ atskáksniđi en á laugardegi og sunnudegi ađrar fjórar umferđir í formi kappskáka.

Frammistađa Fjölnisfélaga var í heildina mjög góđ og náđu ţeir 50% vinningshlutfalli og rúmlega ţađHörđur Aron Hauksson hćkkađi mest á stigum. Ánćgjulegt ađ ţessi fyrrum Norđurlandameistari međ Rimaskóla skuli vera farinn ađ sinna skákgyđjunni ađ nýju í kappskákunum. Ţeir félagar Jón Trausti, Dagur R. og Oliver Aron sem boriđ hafa hróđur Rimaskóla mest og best á NM barna-og grunnskólasveita, urđu efstir međ 5 vinninga af 8 mögulegum. Jón Trausti hćkkađi mest ţeirra á stigum. Hörđur Aron sem varđ Norđurlandameistari međ Rimaskóla 2004 og 2008 og farinn ađ tefla ađ nýju hlaut 4 vinninga. Hann vann flokkaverđlaun og varđ 79 sćtum ofar en stigaskor keppenda sagđi til um. Sama má segja um Sigríđi Björgu. Eftir algjört vinningsleysi í atskákunum setti hún í gírinn og hlaut 3,5 af 4 vinningum í kappskákunum og hćkkađi eins og Hörđur Aron um mörg skákstig. Í flokki undir 1600 stigum tefldu Nansý sem skráđi sig rćkilega á söguspjöld mótsins međ sigri fyrir tveimur árum, Jóhann Arnar og Heiđrún Anna systir ţeirra Harđar og Hrundar. Ţrátt fyrir ađ Nansý gengi ekki eins vel og á mótinu 2012 ţá var hún allan tímann í baráttunni um efstu sćtin og endađi međ 5 vinninga. Jóhann Arnar hlaut 4 vinninga og Heiđrún Anna 2,5 vinninga.

Eins og stefnt var ađ ţá hćkkuđu Fjölniskrakkarnir nánast allir á stigum og voru ánćgđir međ Nansý Davíđsdóttir var í baráttunni um efstu sćtin í stigalćgri flokknum líkt og fyrir tveimur árum ţegar hún sigrađi eftirminnilegaframmistöđu sína. Ferđin var ekki síđur ćtluđ til ađ efla og ţétta ţennan glćsilega hóp ungra afreksmanna sem viđ í stjórn Skákdeildar Fjölnis viljum sjá áfram virk í skákstarfi deildarinnar sem fyrirmyndir yngri skákmanna. Västerĺsfararnir hafa flestir starfađ viđ ţjálfun á skákćfingum Fjölnis eđa veriđ liđstjórar skáksveita Rimaskóla. Ferđin til Västerĺs var einstaklega velheppnuđ og krökkunum tíu til mikillar fyrirmyndar. Hún var ţeim nánast ađ kostnađarlausu og ber ađ ţakka ţađ frábćrum styrktarađilum ferđarinnar; Sćnsk, íslenska samstarfssjóđnum, Íslandsbanka og Skáksambandi Íslands.

Fararstjórar til Västerĺs voru Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar og Davíđ Hallsson fađir Nansýjar. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband