Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Milljónamótiđ - Ţrír sigrar í 4. umferđ

1382019_10152770300212505_8593936471555032793_nBjörn Ţorfinnsson lagđi Bandaríkjamanninn Matthew J Obrien (1962) og Dagur Arngrímsson náđi hefndum fyrir Björn gegn Grikkjanum Hristos Zygouris (2200) í 4. umferđ á Milljónamótinu í Las Vegas. Međ sigrinum koma ţeir félagar sér í stöđu til ađ eiga góđan endasprett. Báđir hafa ţeir 2,5 vinning.

 Guđmundur Kjartansson tapađi gegn víetnamska ofurstórmeistaranum Le Quang Liem (2706) en skák ţeirra var ein af 13 sem var í beinni útsendingu. "Gummi as we like to call him" sagđi Lawrence Trent ţegar kíkt var á skák ţeirra í beinni vefútsendingu mótsins.

Ólafur Kjartansson tapađi sinni annarri skák í röđ eftir góđa byrjun gegn Willi Gross (2161). Ólafur hefur 2 vinninga af 4.

Hermann Ađalsteinsson, sem teflir í u/1600 stiga flokki rétti hinsvegar vel úr kútnum međ sigri gegn Abdullah Abdul-Basir (1505) og er međ 2,5 vinning af 4.

yu-yangyi

Knverjinn og Ólympíumeistarinn Yu Yangyi (2697)er nú einn efstur á mótinu međ fullt hús. Nokkrir sterkir skákmenn koma á eftir honum međ 3,5 vinning, ţar á međal Wesley So (2755), stigahćsti skákmađur mótsins.u einnig borđaverđlaun. Í dag laugardag fara fram tvćr umferđr eins og hina dagana og hefjast skakirnar klukkan 18:00 og 01:00 eftir miđnćtti.

Björn og Dagur fá sinn séns í dag en ţeir tefla hliđ viđ hliđ gegn 2600+ stórmeisturum. Björn mćtir Hvít-Rússanum Sergey Azarov (2639) en Dagur fćr Ortiz Suarez (2611) frá Kúbu. Guđmundur mćtir Sam Schmakel (2305).

Ólafur mćtir Arhtur Guo (2050) en Hermann mćtir Pedro Casillas (1451) .

Vonum ţađ besta hjá strákunum en góđur árangur í dag gćti komiđ mönnum í góđa stöđu til ađ ná sér í verđlaunasćti ţó topp 4 sé orđiđ ansi langsótt í svo stuttu móti.

 


Milljónamótiđ: Skin og skúrir

Guđmundur Kjartansson
Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson (2439) sigrađi heimamanninn og Fide-meistarann Robby Adamson (2265) í 3. umferđ sem var ađ ljúka. Björn Ţorfinnsson (2389) sigrađi heimamanninn Mike Zaloznyy (2051). Dagur Arngrímsson tapađi fyrir bandaríska stórmeistaranum Gregory S Kaidanov (2569)

Guđmundur Kjartansson er í 24.-53. sćti međ 2 vinninga. Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson eru í 54.79. sćti međ 1,5 vinning. Ólafur Kjartansson er í 11.-31. sćti í u/2200 stiga flokki međ 2 vinninga og Hermann Ađalsteinsson er í 20.-31. sćti međ 1,5 vinning.

Björn Ţorfinnsson mćtir heimamanninum Matthew J Obrien (1962) í 4. umferđ. Dagur Arngrímsson mćtir grikkjanum Hristos Zygouris (2200) og Guđmundur Kjartansson mćtir víetnamska stórmeistaranum Le Quang Liem (2706).

Ólafur Kjartansson mćtir Willi Gross (2161) í 4. umferđ. Hermann Ađalsteinsson, sem teflir í u/1600 stiga flokki, tapađi fyrir Alexandru Muscalu (1509). Hermann mćtir Abdullah Abdul-Basir (1505) í 4. umferđ.

yu-yangyi
Fjórir stórmestarar og einn alţjóđlegur meistari eru efstir í opnum flokki međ fullt hús. Ţar á međal er kínverjinn Yu Yangyi (2697) sem átti sćti í landsliđi kínverja sem sigrađi á Ólympíumótinu í Tromsö í ágúst; ţar vann Yu einnig borđaverđlaun. Íslandsvinurinn og stórmeistarinn Aleksandr Lenderman (2589) er einnig á međal ţeirra sem hafa fullt hús en hinn ungi Jeffery Xiong hefur vakiđ mikla athygli. 4. umferđ hófst kl. 01:00.

vegas_stađan  

Róbert sigurvegari fimmta móts Flugfélagssyrpunnar

Róbert Lagerman skilađi fullu húsi í hádeginu í dag á fimmta móti Flugfélagssyrpunnar. Í öđru sćti varđ stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson og svo voru nokkrir skákmenn jafnir í ţriđja sćti.

Mótiđ fór fram í Pakkhúsi Hróksins viđ Geirsgötu.

 Lokastađan:

 1   Róbert Lagerman                2305     5         9.0  14.5   15.0
  2   Helgi Áss Grétarsson           2500     4         8.0  15.0   13.0
 3-6  Arnljótur Sigurđsson           1820     3         8.5  14.0   10.0
      Vignir Vatnar Stefánsson       1980     3         8.0  15.0   10.0
      Hjálmar Sigurvaldason          1560     3         7.0  12.5   10.0
      Gunnar Freyr Rúnarsson         2079     3         6.5  10.0    6.0
 7-9  Finnur Kr. Finnsson            1500     2         7.5  13.0    5.0
      Björgvin Kristbergsson         1300     2         6.5  11.0    6.0
      Kristján Stefánsson            1527     2         6.5  11.0    4.0
10-11 Ţorvaldur Ingveldarson         1250     1         6.5  11.5    2.0
      Sigurđur Örlygsson             1000     1         6.5  11.0    3.0

 


Seinni umferđin brösótt á Millionaire Open

 Heldur brösulega gekk hjá okkur mönnum í seinni umferđ dagsins á Millionaire Chess Open í Las Vegas.

Hermann Ađalsteinsson heldur sínum vonum lifandi međ jafntefli í skák ţar sem hann stóđ ţó betur. Hermann hefur 1.5 vinning í U1600 flokki.

Ólafur Kjartansson hefur stađiđ sig best Íslendinga og hefur tvo vinninga af tveimur í sínum flokki! Ritstjórn hélt ađ Ólafur vćri einungis í klappstýruhlutverki međ Guđmundi bróđur sínum en Ólafur ćtlar greinilega ađ láta til sín taka!

Í opnum flokki náđi ađeins Dagur Arngrímsson jafntefli en hann stýrđi svörtu gegn hinum reynda Giorgi Kacheishvili (2597).

Guđmundur Kjartansson tapađi fyrir íranska stórmeistaranum Ghaem Maghami (2594) og Björn Ţorfinnsson tapađi fyrir Hristos Zigouris (2200). Fjöldi verđlaunasćta er í bođi en ţeir félagar verđa ađ spýta í lófana í tvöffaldri umferđ dagsins í dag til ađ eiga möguleika..

3. umferđ hefst klukkan 18:00 ađ íslenskum tíma og 4. umferđin hefst eftir miđnćtti klukkan 1:00. Dagur stýrir hvítu mönnunum gegn bandaríska stórmeistarnaum Gregory Kaidanov en Björn og Guđmundur fá stigalćgri andstćđinga.

 

Beinar netútsendingar eru á heimasíđu mótsins.

Bein útsending á heimasíđu mótsins

Chess-Results

U1600 pörun (uppfćrt illa)

 

Viđtal viđ Stefán Bergsson (byrjar á 39:50)


Annađ mótiđ í Bikarsyrpu TR hefst í dag

 

 

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur er nýjung í mótahaldi á Íslandi. Syrpan samanstendur af nokkrum kappskákmótum og er ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Annađ mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 10. október og stendur til mánudagsins 13. október. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.


Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar Taflfélagsins (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á "alvöru mótum" mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar.  Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.


Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (10.október)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (11.október)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (11.október)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (12.október)
5. umferđ 17.30 á mánudegi. (Lokaumferđ + verđlaunaafhending) (13. október).

ATH. breyting frá fyrsta mótinu.  Ţá fór seinasta umferđ fram seinnipart sunnudags.  Vegna Haustmóts T.R. fer lokaumferđin fram á mánudegi.

Sigurvegari fyrsta móts Bikarsyrpunnar var TR-ingurinn Mykhaylo Kravchuk.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur og á Skák.is (guli glugginn efst).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Stefnt er ađ ţví ađ Bikarsyrpan samanstandi af fjórum mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju móti, en auk ţess verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Áfallalítiđ í fyrstu umferđ á Millionaire Chess

10711080_10202886774025869_2772090266770240357_nFyrstu umferđ á Millionaire Chess skákmótinu í Las Vegas lauk fyrr í kvöld. Mótiđ er eitt athyglisverđasta mót ársins međ gríđarlegum peningaverđlaunum og fjölmiđlaumfjöllun ytra og á netinu.

Flestir topparnir komust áfallalaust í gegnum 1. umferđ en ţó urđu óvćnt úrslit. Sergei Azarov beiđ lćgri hlut fyrir Justus Williams, ungum skákmanni frá Brooklyn í New York. Vćntanlega gleđur ţađ mótshaldarann Maurice Ashley sem einnig ólst ţar upp.

Íslendingarnir unnu flestir sínar skákir en Björn Ţorfinnsson missti niđur jafntefli gegn stigalćgri andstćđing.

Hermann Ađalsteinsson vann sigur í 60. leikjum međ svörtu mönnunum í sínum flokki.

Úrslit okkar manna úr efsta flokki:

 
ONABOGUN Kolade  2143       0 - 1        IM   KJARTANSSON Gudmundur  2439

IM THORFINNSSON Bjorn   2389      ˝ - ˝   MAGANA CAZARES Jesus Cuau  2113

IM ARNGRIMSSON Dagur  2376     1 - 0     WIM MAKKA Ioulia  2098

 

Seinni umferđ dagsins ytra hefst í nótt ađ íslenskum tíma og lýkur undir morgun.

Dagur Arngrímsson fćr svart á stórmeistarann Giorgi Kacheishvili, Guđmundur Kjartansson fćr hvítt á Ehsan Ghaem Maghami frá Íran á međan Björn fćr 2200 stiga skákmann sem gerđi jafntefli viđ Alexander Shabalov í fyrstu umferđ. Mikilvćg umferđ fyrir okkar menn. Dagur og Guđmundur eru ofarlega og mjög líklega í beinni útsendingu fyrir nćturhrafna!

 

Beinar netútsendingar eru á heimasíđu mótsins.

Bein útsending á heimasíđu mótsins

Chess-Results

U1600 pörun (uppfćrt illa)

Viđtal viđ Stefán Bergsson (byrjar á 39:50)


Hannes sigurvegari Alţjóđlega geđheilbrigđismótsins

hannes.jpgStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefansson varđ hlutskarpastur á sterku, skemmtilegu og fjölmennu Alţjóđa geđheilbrigđismótinu sem fram fór í kvöld. Keppendur voru alls 54 og tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Friđrik Ólafsson setti mótiđ međ ţví ađ leika fyrsta leik mótsins einmitt fyrir Hannes Hlífar. Hannes lagđi ţađ í hendurnar á gođsögninni ađ velja fyrir sig fyrsta leikinn og Friđrik taldi ađ 1.d4 myndi henta stórmeistaranum. Eigum viđ ekki ađ segja ađ ţađ hafi virkađ!

Annar varđ Hjörvar Steinn Grétarsson sem hafđi betur gegn Stefáni Kristjánssyni í síđustu umferđ. Stefán varđ ţar međ ţriđji en hann og Hannes deildu efsta sćti fyrir síđustu umferđ.

Einar S. Einarsson varđ efstur eldri skákmanna

 einars.jpg

Elsa María Kristínardóttir hlaut kvennaverđlaun.

elsa.jpg

 Ađ auki fengu allir yngri keppendur aukaverđlaun og Björgvin Kristbergsson var sérstaklega heiđrađur fyrir góđa ástundun.

ghm_2014-66.jpgghm_2014-67.jpg

Lokastađan:

1   Hannes Hlífar Stefánsson                2549     6.5      24.0  33.0   27.0
2   Hjörvar Steinn Grétarson                2545     6        24.0  33.5   25.0
3-5  Stefán Kristjánsson                    2511     5.5      24.0  33.5   26.0
     Róbert Lagerman                        2305     5.5      21.0  30.0   21.0
     Dagur Ragnarsson                       2156     5.5      20.0  27.5   21.0
6-9  Ingvar Ţór Jóhannesson                 2389     5        24.5  34.0   23.0
     Noah Siegel                            2250     5        22.0  31.5   21.0
     Oliver Aron Jóhannesson               2192     5        21.5  30.5   21.0
     Jóhann Ingvason                       2153     5        19.0  26.5   21.0
10-13 Eiríkur Björnsson                    1949     4.5      20.0  27.5   20.5
      Jóhann Helgi Sigurđsson                2100     4.5      19.0  28.0   18.5
      Magnús Örn Úlfarsson                   2380     4.5      19.0  26.5   17.5
      Örn Leó Jóhannson                      2030     4.5      18.5  26.0   18.5
14-25 Jón L. Árnason                         2500     4        22.0  31.5   20.0
      Páll Andrason                          1900     4        19.5  27.5   16.0
      Gauti Páll Jónsson                     1650     4        19.0  26.0   15.0
      Elsa María Kristínardóttir             1850     4        18.5  25.0   17.0
      Pálmi Pétursson                        2230     4        18.0  25.5   17.0
      Stefan Arnalds                         1997     4        18.0  25.0   16.0
      Rúnar Berg                             2100     4        17.5  25.0   15.5
      Vignir Vatnar Stefánsson               1972     4        17.5  24.5   16.0
      Ingvar Örn Birgisson                   1888     4        17.5  24.5   15.0
      Bárđur Örn Birkisson                   1660     4        17.0  24.0   14.0
      Magnús Magnússon                       1975     4        17.0  23.0   14.0
      Einar S. Einarsson                     1620     4        15.0  19.5   12.0
26-29 Sander Lyllot 1900 3.5 19.0 26.0 15.5 Gupmundur Agnar Bragason 1336 3.5 17.5 24.0 14.5 Hallgerpur Helga Ţorsteinsdóttir 2005 3.5 17.0 24.0 14.0 Óskar Long Einarsson 1550 3.5 15.0 20.0 10.5 30-42 Felix Steinţórsson 1570 3 21.0 27.0 15.0 Friđgeir Hólm 1700 3 20.5 29.0 15.0 Jón Trausti Harđarsson 2098 3 20.0 29.0 16.0 Björn Hólm Birkisson 1670 3 20.0 27.0 12.5 Gunnar Skarpshéđinsson 1850 3 18.0 24.0 14.0 Aron Ţór Mai 1253 3 17.5 23.0 10.0 Kristján Stefánsson 1520 3 17.0 23.0 11.5 Jón Úlfljótsson 1798 3 16.0 24.0 11.5 Finnur Kr. Finnson 1500 3 16.0 22.5 10.0 Hjálmar Sigurvaldason 1498 3 16.0 22.0 12.0 Jón Eggert Hallsson 1600 3 16.0 22.0 11.0 Páll G. Jónsson 1698 3 14.5 20.5 9.5 Sigurđur E. Kristjánsson 1800 3 12.0 19.5 8.0 43-44 Ţórarinn Sigţórsson 1900 2.5 19.0 25.0 13.0 Hörpur Jónasson 1542 2.5 16.0 21.5 9.0 45-50 Gunnar Nikulásson 1666 2 16.5 22.5 9.0 Steinţór Baldursson 1560 2 14.0 20.0 8.0 Héđinn Briem 1476 2 14.0 19.0 8.0 Óskar Einarsson 1200 2 13.5 18.5 7.0 Björgvin Kristbergsson 1300 2 11.0 16.0 6.0 Björn Agnarsson 1000 2 10.5 15.0 3.0 51 Bragi Ţór Thoroddsen 1304 1.5 14.0 18.5 4.5 52-53 Alexander Mai 1000 1 13.0 17.5 3.0 Kjartan Ragnars 1000 1 12.0 18.0 6.0 54 Alexander Björnsson 1100 0.5 11.0 16.0 0.5

Milljónaskákmótiđ hefst í dag!

Fjöldi Íslendinga er nú staddur í Las Vegas í Bandaríkjunum og munu taka ţátt í hinu áhugaverđa skákmóti "Millionaire Chess Open" eđa Milljónamótinu.

Ţetta er í fyrsta skipti sem ţetta mót fer fram en vonandi verđur ţađ vel heppnađ ţví mótiđ hefur tök á ađ vekja mikla athygli á skákíţróttinni.

Heildarverđlaun í mótinu eru eins og nafniđ gefur til kynna 1.000.000 dollara! Mótiđ er skipt í ýmsa flokka og munu stórmeistarar kljást sín á milli ţar sem verđlaun eru 50.000 dollarar og svo eru flokkar fyrir 2350-2499, U2350, U2200, U2000, U1800 o.s.frv.

Ísland mun eiga nokkra fulltrúa í 2350-2499 flokknum ţar sem Björn Ţorfinnsson, Guđmundur Kjartansson og Dagur Arngrímsson munu reyna sig.

Herman Ađalsteinsson mun einnig reyna sig í U1600 flokki og eins og í öllum undirflokkum eru fyrstu verđlaun 40.000 dollarar!

Las Vegas

Ýmsir eru einnig međ í för og m.a. er myndatökumađur á stađnum og verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţví!

Tefldar eru tvćr umferđir á dag og hefjast klukkan 12:00 og ýmist 19:00 eđa 18:00 ađ stađartíma. Samkvćmt upplýsingum ritstjórnar (leiđréttist ef rangt!) hefjast herlegheitin klukkan 19:00 ađ íslenskum tíma í dag (fimmtudag) og hćgt er ađ fylgjast međ á ýmsum stöđum:

Heimasíđa mótsins

(Fleiri tenglar munu bćtast viđ ţegar ţeir liggja fyrir)


Alţjóđa geiđheilbrigđismótiđ í kvöld

IMG_3794
Alţjóđa geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, í kvöld 9. október kl. 20. Ţetta er tíunda áriđ í röđ sem mótiđ er haldiđ, en ţađ er eitt fjölmennasta og skemmtilegasta skákmót ársins.  
 
Mótiđ er liđur í hátíđarhöldum vegna Alţjóđa geđheilbrigđisdagsins, og er opiđ skákmönnum á öllum aldri og er ţátttaka ókeypis. 

Ađ mótinu standa Taflfélag Reykjavíkur, Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ. Međal sigurvegara fyrri ára á Alţjóđa geđheilbrigđismótinu eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson.

Forlagiđ og Sögur útgáfa gefa vinninga og eru verđlaun veitt í ýmsum flokkum.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst í netfangiđ chesslion@hotmail.com.

Davíđ heldur forystu á Haustmótinu

Fimmta umferđ Haustmóts TR fór fram í gćr. Töluvert var um frestanir vegna Vasteras-mótsins og fóru t.d. ađeins tvćr af fimm skákum a-flokksins fram í gćr. 

A-flokkur

Davíđ Kjartansson (2331) gerđi jafntefli viđ Jón Árna Halldórsson (2170) og heldur forystu á Haustmóti Taflfélagsins. Raunar enduđu allar skákir kvöldsins međ jafntefli en skák Ólivers Arons og Dags Ragnarssonar var frestađ.

Davíđ Kjartansson (2331) er efstur međ 4 vinning en Oliver Aron Jóhannesson (2165) hefur möguleika ađ ná honum ađ vinningum úr sinni frestuđu skák.

Stöđuna má nálgast á Chess-Results.


B-flokkur

Björn Hólm Birkisson (1655) er kominn í forystu í B-flokki en hann vann Ólafur Kjartansson (1997) í ótefldri skák ţar sem Ólafur fór međ fleiri Íslendingum á Millionaire mótiđ í Las Vegas. Ólafur verđur ţví ađ gefa ţrjár skákir og missir af sigrinum en hann var efstur ásamt tveim öđrum fyrir umferđina.

Björn er efstur međ 4˝ vinning. Erlendu keppendurnir koma nćstir međ 4 vinninga en ţađ eru Damia Benet Morant (2058) og Christopher Vogel (2100). Monat gerđi jafntefli viđ Jón Ţór Helgason í langri baráttuskák í kvöld ţar sem vinningurinn gat lent hvorum megin sem var.

Stöđu mótsins má nálgast á Chess-Results.


C-flokkur

Bárđur Örn Birkisson (1636) er sjóđandi heitur í C-flokknum og er langefstur međ fullt hús eđa sex vinninga af sex mögulegum!

Felix Steinţórsson (1549) er annar međ 4˝ vinning.

Athygli vakti skemmtileg og hörđ rimma ţeirra fóstbrćđra Harđur Jónassonar (1570) og Hjálmars Sigurvaldasonar (1506). Hjálmar hafđi betur ađ ţessu sinni.

Stöđu mótsins má finna Chess-Results.

D-flokkur:

Ólafur Evert Úlfsson (1430) er efstur međ fullt hús. Aron Ţór Maí (1274) og Arnţór Hreinsson (1295) koma nćstir međ 5 vinninga.

Stöđuna má finna á Chess-Results. Nćsta umferđ (7) fer fram nćstkomandi sunnudag í Skákhöllinni í Faxafeni 12.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband