Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.10.2014 | 23:22
Gríđarleg spenna í Bikarsyrpunni
Á morgun fer fram síđasta umferđ í Bikarsyrpunni hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Mótiđ er sérsniđiđ fyrir unga og efnilega skákmenn og gefur ţeim fćri á ađ ná sér í mikilvćga keppnisreynslu. Fyrir síđustu umferđ eru fjórir keppendur efstir og jafnir og tefla innbyrđis í lokaumferđinni!
Efstir og jafnir eru TR-ingarnir Guđmundur Agnar Bragason, Mikhailo Kravchuk og Aron Ţór Mai ásamt Óskari Víkingi Davíđssyni úr Hugin. Ţessir knáu piltar eru međ 3.5 vinning af fjórum mögulegum.
Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun kl. 17.30 mćtast Óskar Víkingur og Mikhailo međan Aron Ţór teflir viđ Guđmund Agnar.
Keppendur eru alls 33 í mótinu sem er núme tvö í syrpunni. Mikhailo Kravchuk varđ sigurvegari í fyrsta mótinu.
Upplýsingar um einstök úrslit og stöđu má nálgast á Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2014 | 21:17
Henrik og Lenka ađ tafli í Danmörku
Tveir af okkar sterkustu skákmönnum sitja nú ađ tafli í Koge í Danmörku. Henrik tekur ţátt í nokkuđ sterkum opnum flokk ţar sem 8 stórmeistarar eru mćttir til leiks auk fjölda titilhafa. Henrik er 6. í stigaröđinni og hefur byrjađ nokkuđ traust međ 2,5 vinning af 3. Henrik lagđi fyrst FIDE Meistarann David Bekker-Jensen (2278) eftir slćma yfirsjón ţess danska. Í 2. umferđ gerđi Henrik stutt jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins, Vladimir Baklan (2656). Í ţriđju umferđinni lá stigalár keppandi í valnum og Henrik situr í 1-7. sćti.
Lenka teflir í lokuđum kvennaflokki og er fjórđi stigahćsti keppandinn. Í fyrstu umferđ beiđ Lenka lćgri hlut fyrir hinni vaxandi Ellinor Frisk (2311). Frisk ţessi átti gott Ólympíumót og náđi sér m.a. í borđaverđlaun.
Lenka lét ţetta ekki á sig fá og vann í 2. umferđ sem og 3. umferđ gegn sterkum keppendum. Hin rússneska Lidia Tomnikova (2240) lá í 2. umferđ og svo lagđi Lenka stigahćsta keppandann, Ninu Maisuradze (2349) og er jöfn ásamt öđrum í 2. sćti međ 2 vinninga en Ellinor Frisk leiđir međ 2,5 vinning.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2014 | 20:55
Caruana tapar aftur - Gríđarlega jafnt mót
Eftir mikla siglingu virđist allur vindur úr seglum Fabiano Caruana sem hefur nú ađeins fengiđ 1/2 vinning úr síđustu ţremur skákum. Honum til happs er mótiđ ţó mjög jafnt og allir eru ađ vinna alla. Boris Gefland fékk líka skell í dag og ţví eru nú sex efstir međ 5 vinninga ađ loknum 9 umferđum.
Ítarlega umfjöllun má finna á Hrokurinn.is en ţar er m.a. fjallađ um stigabaráttu Caruana og Carlsen og ljóst ađ Norđmađurinn andar léttar en fyrir nokkrum dögum!
12.10.2014 | 20:46
Haustmóti Skákfélags Akureyrar lokiđ
Haustmóti S.A. lauk í dag. Fyrir umferđina var ljóst ađ Símon Ţórhallsson yrđi efstur ađ vinningum en tveir skákmenn voru ţó í stöđu til ađ ná honum međ sigri ţar sem Símon sat yfir. Sigurđi Arnarsyni mistókst ađ hafa sigur gegn nafna sínum Eiríkssyni og ţví kom ţađ í hlut Jóns Kristins Ţorgeirssonar ađ ná Símoni á toppnum en hann fékk vinning gegn Ulker Gasanovu.
Gaman ađ sjá ungu strákana í örri framför á Akueyri og Símon hćkkar ríflega á stigum fyrir árangurinn.
Jón Kristinn hafđi örlítiđ betur á stigum (tie-break) og telst ţví í efsta sćti.
Lokastađan:
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | 4 | Thorgeirsson Jon Kristinn | ISL | 1844 | 6.5 | 25.75 | 0.0 | 6 | |
2 | 5 | Thorhallsson Simon | ISL | 1588 | 6.5 | 21.75 | 0.0 | 6 | |
3 | 1 | Arnarson Sigurdur | ISL | 2030 | 6.0 | 23.00 | 0.0 | 5 | |
4 | 9 | Eiriksson Sigurdur | ISL | 1939 | 5.0 | 16.00 | 0.0 | 4 | |
5 | 2 | Bjorgvinsson Andri Freyr | ISL | 1646 | 4.0 | 12.50 | 0.0 | 3 | |
6 | 3 | Haraldsson Haraldur | ISL | 2001 | 3.0 | 9.25 | 0.0 | 2 | |
7 | 7 | Steingrimsson Karl Egill | ISL | 1663 | 3.0 | 6.50 | 0.0 | 3 | |
8 | 8 | Hallberg Kristjan | SWE | 0 | 2.0 | 6.00 | 0.0 | 1 | |
9 | 6 | Gasanova Ulker | ISL | 1615 | 0.0 | 0.00 | 0.0 | 0 |
12.10.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hörđ barátta fram undan á Íslandsmóti skákfélaga
Fjölmennasta og sennilega vinsćlasta keppni skákhreyfingarinnar, Íslandsmót skákfélaga hófst í Rimaskóla á fimmtudagskvöldiđ međ keppni í 1. deild ţar sem 10 skákfélög heyja baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Reikna má međ ađ 400 skákmenn sitji ađ tafli í Rimaskóla um helgina í hinum ýmsu deildum en almennt er búist viđ harđri keppni um efstu sćtin milli Taflfélags Reykjavíkur, Hugins, Taflfélags Vestmannaeyja og Skákfélags Bolungarvíkur. 40 ár eru liđin frá fyrsta Íslandsmótinu sem hófst á Akureyri haustiđ 1974 međ viđureign Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar.
Vignir í 36. sćti á HM ungmenna í Durban
Vignir Vatnar Stefánsson varđ í 36. sćti af 104 ţátttakendum í flokki 12 ára og yngri á heimsmeistaramóti ungmenna sem lauk í Durban í Suđur-Afríku á mánudaginn. Vignir hlaut 6 vinninga af 11 mögulegum en hann var á yngra ári í flokknum. Sigurvegarar dreifđust á fjölmargar ţjóđir en einungis Indverjar fengu sigurvegara í fleiri en einum flokki. Vignir hefur ávallt veriđ međ vinningshlutfall yfir 50% á stóru mótunum, EM og HM, og tekur ţátt í Evrópumótinu sem hefst í Batumi í Georgíu í lok ţessa mánađar. Ađrir ţátttakendur Íslands ţar verđa eru Oliver Aron Jóhannesson, Dagur Ragnarsson, Símon Ţórhallsson og Gauti Páll Jónsson.Anand til alls líklegur i Sotsj í
Ţann 7. nóvember nk. hefst í Sotsjí viđ Svartahaf einvígi Magnúsar Carlsen og Viswanathan Anand um heimsmeistaratitilinn. Sömu keppendur og í fyrra - en breytt hlutverk. Tefldar verđa 12 skákir og verđi jafnt er gripiđ til styttri skáka. Ţó ađ Magnús verđi ađ teljast sigurstranglegri hefur Anand nánast gengiđ í endurnýjun lífdaga á ţessu ári; hann vann áskorendakeppnina í mars og á fjögurra manna skákmóti í Bilbao á Spáni á dögunum varđ hann efstur í keppni fjögurra manna. Gefin voru 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Anand, sem tapađi fyrir Aronjan í lokaumferđinni, hlaut 11 stig (4 vinninga), Aronjan kom nćstur međ 10 stig (einnig 4 vinninga) og Ponomariov og Spánverjinn Vallejo Pons hlutu báđir 5 vinninga. Ţađ er miklu meiri kraftur og léttleiki í taflmennsku Anands en í mörg undanfarin ár og hann er ţví til alls líklegur í Sotsjí eftir mánuđ:Bilbao 2014; 4. umferđ:
Viswanathan Anand - Vallejo Pons
Drottningarbragđ
1. d4
Ţađ er ekki ósennilegt ađ Anand velji drottningarpeđsbyrjanir sem sitt ađalvopn međ hvítu gegn Magnúsi Carlsen.
1. ... d5 2. c4 dxc4 3. e4 Rc6 4. Rf3 Bg4 5. d5 Re5 6. Bf4 Rg6 7. Be3 e5 8. Bxc4 Rf6 9. Rc3 a6 10. Be2 Bd6 11. Rd2 Bxe2 12. Dxe2 O-O 13. O-O De7 14. Hfd1 Hac8 15. g3 h6 16. Hac1 c6 17. Rc4
Anand hefur gert lítiđ annađ en ađ fylgja góđum reglum um liđsskipan og hefur náđ traustu frumkvćđi.
17. ... cxd5 18. Rxd5 Rxd5 19. Hxd5 Bc5 20. Hcd1 Bxe3 21. Rxe3 Db4 22. Rf5!
Ólíkt hafast ţeir ađ riddararnir, sá á g6 á fárra kost vel á međan ţessi er stórhćttulegur.
22. ... Hc4 23. Rd6 Hc6 24. a3 Db3 25. H5d3 Db6 26. Rf5 He8 27. Hd7!
Hindrar 27. ...Re7 og undirbýr framrás h-peđsins.
27. ... Hf6 28. Dg4 Dc6 29. h4 h5
Ţađ er fátt sem annađ svartur getur ađhafst.
30. Dxh5 Dxe4 31. Hd8! Dc6
Einfaldur leikur sem aftur hótar 33. h5. Svartur er varnarlaus.
32. ... De6 33. H1d6
- og svartur gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 4. október 2014
Spil og leikir | Breytt 6.10.2014 kl. 11:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2014 | 15:59
Milljónamótiđ - Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara
Dagur Arngrímsson er ađ standa sig best íslensku keppendanna í opnum flokki á Milljónamótinu í Las Vegas. Dagur gerđi jafntefli viđ stórmeistara í ţriđja skiptiđ í ţessu móti, ađ ţessu sinni Ruben Felger frá Argentínu. Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Kazim Gulamali en Björn Ţorfinnsson vann sína skák. Íslensku keppendurnir hafa nú allir 3,5 vinning af 6 mögulegum.
Ólafur Kjartansson tapađi í sínum flokki og sömu sögu er ađ segja af Hermanni Ađalsteinssyni. Hermann hefur 3,5 vinning en Ólafur 3 vinninga.
Keppni heldur áfram klukkan 18:00 og á morgun fer fram svokallađur "Millionaire Monday" ţar sem efstu keppendur keppa um gull og grćna skóga.
Róđurinn verđur ţungur en allir fá Íslendingarnir erfiđa andstćđinga í 7. umferđinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2014 | 23:48
Milljónamótiđ - Úrslit 5. umferđar
Úrslit 5. umferđar samkvćmt upplýsingum frá Ólafi Kjartanssyni eru eftirfarandi:
Björn tapađi fyrir Hvít-Rússanum Sergey Azarov (2639) en Dagur gerđi jafntefli viđ Kúbverjann Ortiz Suarez (2611). Guđmundur Kjartansson lagđi Sam Schmakel (2305).
Ólafur lagđi ađ velli Arhtur Guo (2050) og Hermann knésetti Pedro Casillas (1451) .
6. umferđ hefst klukkan 01:00. Wesley So, Yu Yangyi og Daniel Naroditski leiđa mótiđ en ţeir hafa ađeins misst hálfan vinning hver.
11.10.2014 | 20:51
Spenna á Haustmóti S.A.
Skákfélag Akureyrar heldur sitt Haustmót líkt og Taflfélag Reykjavíkur. Ţegar einni umferđ er ólokiđ er spennan ţó nokkur á toppnum í jöfnu móti.
Fyrir síđustu umferđ leiđir Símon Ţórhallsson međ 6,5 vinning af 8 mögulegum og hefur fariđ mikinn enda er hann ađ hagnast um heil 75 elóstig fyrir frammistöđuna.
Skammt undan eru ţeir Sigurđur Arnarson og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 5,5 vinning en ţeir geta báđir náđ Símoni ţar sem Símon situr hjá í síđustu umferđ.
Sigurđur verđur ađ leggja nafna sinn Eiríksson til ađ ná Símoni en Jón Kristinn ţarf ađ leggja Ulker Gasanovu til ađ jafna ţáá toppnum. Möguleiki er ţví ađ ţrír keppendur verđi efstir og jafnir.
Síđasta umferđin fer fram á morgun, sunnudag og hefst klukkan 13:00.
11.10.2014 | 20:38
Ţrír efstir í Bikarsyrpu TR eftir ţrjár umferđir
Um helgina er í fullum gangi annađ mótiđ í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur. Alls eru 33 hressir og skemmtilegir krakkar mćttir til leiks til ađ glíma á reitunum 64.
Ţrem umferđum er lokiđ en fjóra umferđin fer fram snemma á sunnudeginum og sú síđasta á mánudeginum. Eftir ţessar ţrjár umferđir eru ţrír keppendur međ fullt hús.
Ţetta eru ţeir Guđmundur Agnar Bragason, Alec Elias Sigurđarson og Óskar Víkíngur Davíđsson. Skammt á eftir ţeim koma Mykhaylo Kravchuk og Aron Thor Mai međ 2.5 vinning. Mykhaylo varđ sigurvegari á fyrsta mótinu.
Fjöriđ heldur áfram á morgun og er ţetta mót skemmtileg nýbreytni en ţarna fá yngri skákmenn tćkifćri í lengri skákum gegn sínum jafnöldrum. Bikarsyrpan fer fram í Skákhöllinni Faxafeni 12 en mikiđ verđur um ađ vera ţví Haustmót T.R. heldur einnig áfram á morgun.
11.10.2014 | 18:02
Hvíldardagur í Baku
Nú er lokiđ 8 umferđum af 11 á Grand Prix mótinu í Baku. Framundan er spennandi lokasprettur en mikilvćgt er ađ eiga gott mót ţar sem allir keppendur munu taka ţátt í ţremur mótum í mótaröđinni og gilda ţau öll samanlagt. Tveir efstu í mótaröđinni vinna sér svo rétt á nćsta Áskorendamót.
Ţeir Fabiano Caruana og Boris Gelfand leiđa međ 5 vinninga eftir ţessar 8 umferđir. Caruana byrjađi frábćrlega og var einn í forystu međ 4.5 vinning af 6 og hélt áfram ađ hala inn elóstigum. Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu var hann ađeins 12 stigum á eftir Magnus Carlsen.
Ţá dundi ógćfan viđ og Caruana tapađi mjög óvćnt fyrir Dmitri Andreikin sem hafđi átt afleitt mót fram ađ ţessu. Međ tapinu endađi 27 skáka hrina ţar sem Caruana annahvort vann, gerđi auđvelt jafntefli eđa vann nćstum ţví og gerđi jafntefli. Hann semsagt tapađi engri skák á ţessu tímabili. Eftir jafntefli í 8. umferđ viđ Rustam Kazimdzhanov er munurinn aftur orđiđ 21 stig.
Hvađ gerist í framhaldinu? Klárar Caruana mótiđ eđa missir hann flugiđ?
Skákirnar hefjast snemma eđa fyrir hádegi ađ íslenskum tíma og hćgt er ađ fylgjast međ á ICC, Chess24 og ChessBomb ásamt eflaust fleiri stöđum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 15
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 8778786
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar