Fćrsluflokkur: Spil og leikir
14.12.2014 | 15:47
Jólaskákmót KR og Gallerý Skákar
Sameiginlegt jólaskákkvöld Skákdeildar KR og Listasmiđjunar Gallerý Skákar verđur annađ kvöld, mánudagskvöldiđ 15. desember í KR- heimilinu, Frostaskjóli og hefst kl. 19.30 Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Tvöfaldir vinningar og verđlaun, veglegt vinningahappdrćtti og veisluhöld. Opiđ öllum sem vinningi geta valdiđ.
Muniđ ađ mćta.
14.12.2014 | 14:27
Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í hrađskák
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fór fram í gćr í útibúi bankans í Austurstrćti. Ţrír stórmeistarar komu eftir og jafnir í mark en ţađ voru Héđinn Steingrímsson, Helgi Ólafsson og Henrik Danielsen. Héđinn hafi sigur á mótinu og ţar međ Íslandsmeistaratitilinn efstir stigaútreikng en ađeins munađi sjónarmuni. Ađeins munađi hálfu stigi á milli ţeirra allra. Héđinn var taplaust á mótinu en gerđi fjögur jafntefli.
Jón Viktor Gunnarsson varđ fjórđi á mótinu og Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson urđu jafnir í 5.-6. sćti.
Mótiđ var afar jafnt allan tíma - sífellt nýir menn í forystu á mótinu.
Friđrik Ólafsson, lék fyrsta leik mótsins, c2-c4 fyrir Arnald Loftsson gegn Jóhanni Hjartarsyni en ţađ dugđi Arnaldi skammt ţvi hann tapađi skákinni.
Röđ efstu manna:
Verđlaunin skiptust eftir hinu svokallađa Hort-kerfiđ og skiptust svo:
- Héđinn Steingrímsson 85.000 kr.
- Helgi Ólafsson 65.000 kr.
- Henrik Danielsen 60.000 kr.
- Jón Viktor Gunnarsson 30.000 kr.
- Björn Ţorfinnsson 15.000
- Hjörvar Steinn Grétarsson 5.000 kr.
Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.
Aukaverđlaunahafar:
- 2001-2200: Ólafur B. Ţórsson 7,5 v.
- Undir 2000: Einar Bjarki Valdimarsson 6,5 v.
- Kvennaverđlaun: Elsa María Kristínardóttir 6 v.
- Undir 16 (strákar): Oliver Aron Jóhannesson 7 v.
- Undir 16 (stúlkur): Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 v.
- Eldri skákmenn (60+): Gylfi Ţórhallsson 6,5 v.
- Útdreginn keppandi: Páll Ţórsson
Myndaalbúm (ESE)
Fleiri myndir vćntanlegar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Leitin ađ áskoranda Magnúsar Carlsen er hafin
Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen var vel fagnađ ţegar hann sneri aftur til Noregs eftir ađ hafa tekiđ viđ sigurlaunum sínum ađ viđstöddum Vladimir Putin, forseta Rússlands. Ţann 24. nóvember hélt hann svo upp á 24 ára afmćliđ og liđur í afmćlisfagnađinum var ţriggja tíma dagskrá hjá NRK, norska sjónvarpinu, en međal efnis var skák hans viđ norsku ţjóđina sem lauk međ ţví ađ Magnús gerđi landa sína mát í 33. leik. Međ tilstilli skák-apps gat ţessi skák fariđ nokkurn veginn snurđulaust fram. Í stúdói NRK sátu foreldrar Magnúsar og systurnar ţrjár: Signý, Ellen og Ingiríđur en tvćr ţćr síđastnefndu eru ágćtar skákkonur.
Í miđri ţessari fagnađarbylgju frćnda okkar stendur yfir leitin ađ nćsta áskoranda Magnúsar og er reyndar hafin fyrir nokkru. Fyrir liggur ađ Magnús mun freista ţess ađ verja titilinn haustiđ 2016 og einvígiđ fer fram í Bandaríkjunum, ef marka má ummćli Kirsan, forseta FIDE.
Undanfarin ár hefur athyglin beinst mjög ađ Ítalanum Fabiano Caruana sem vann stórmótiđ í St. Louis međ miklum yfirburđum.
En ýmsir ađrir hafa veriđ nefndir til sögunnar. Á geysiöflugu skákmóti sem stendur yfir í Qatar gerđi Hollendingurinn Anish Giri sér lítiđ fyrir og vann sex fyrstu skákir sínar. Giri stendur á tvítugu en hefur ţrátt fyrir ungan aldur veriđ öflugasti skákmađur Hollendinga um nokkurra ára skeiđ. Fćddur í Sankti Pétursborg, móđirin rússnesk og fađirinn frá Nepal en fjölskyldan flutti til Hollands frá Sapporo í Japan áriđ 2008. Giri ţótti snemma efnilegt barn; hann talar reiprennandi sex tungumál ţ. á m. rússnesku, japönsku og nepölsku og er líkt og Magnús sterkur í tćknilegum ţćtti skákarinnar. Tekiđ var eftir ţví er hann lagđi Magnús ađ velli í ađeins 22 leikjum međ svörtu í Wijk aan Zee áriđ 2011. En kannski vantar eitthvađ uppá stađfestuna; eftir sigrana sex í Qatar tapađi hann fyrir Kramnik í sjöundu umferđ og aftur í 8. umferđ fyrir Kínverjanum Yangyi Yu. Ţađ gerđi Kramnik kleift ađ komast einn í efsta sćtiđ.
Međan á sigurhrinunni stóđ héldu Giri engin bönd og hann vann skákir sínar án ţess ađ hafa nokkuđ fyrir ţví, sbr. viđureign hans viđ Azerann Mamedyarov:
Shkariyar Mamedyarov Anish Giri
Enskur leikur
1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. g3 Bb4 4. Bg2 O-O 5. e4 Bxc3 6. bxc3
Traustara er sennilega 6. dxc3. Afbrigđiđ sem Mamedyarov velur ţykir ekki gefa mikla möguleika fyrir hvítan.
6. ... He8 7. d3 c6 8. Re2 d5 9. cxd5 cxd5 10. exd5 Rxd5 11. Hb1 Rc6 12. O-O Bg4!
Góđur stađur fyrir biskupinn er einnig á f5, svartur getur alltaf skiliđ b7-peđiđ eftir ţar sem Hxb7 má svara međ Rb6 og hrókurinn lokast úti á b7.
13. f3 Bf5 14. Hxb7?!
Fífldjarfur leikur sem virđist vera byggđur á illa grunduđum útreikningum.
14. ...Rb6 15. f4 e4!
Mamedyarov hafđi vonast eftir 15. ... Dc8 sem hćgt er ađ svara međ 16. fxe5! Dxb7 17. Hxf5 međ rífandi spili fyrir skiptamun.
16. Db3?
Hér varđ hann ađ leika 16. dxe4.
16. ... Be6! 17. Db5 exd3 18. Hxb6
Örvćnting en 18. Bxc6 strandar á 18. ... Bc4! o.s.frv.
18. ... dxe2 19. He1
Eđa 20. Dxc4 Dxb6+ 21. Kh1 Df2! og vinnur.
20. ... Dd1! 21. Kf2 Had8
og hvítur gafst upp. Ţađ er engin vörn til gegn hótuninni 22. .... Dxd1+ 23. Kxd1 Hd1+ og 24. e1(D)+ međ mátsókn.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. desember 2014
Spil og leikir | Breytt 7.12.2014 kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2014 | 10:24
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í dag
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 í dag Mótiđ hefst kl. 13 og stendur til kl. 16.30.
Ríflega 100 keppendur eru skráđir til leiks og ţar á međal eru sex stórmeistarar en ţađ eru Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson, Ţröstur Ţórhallsson og Helgi Ólafsson sem hefur titil ađ verja en hann sigrađi á mótinu í fyrra. Tímamörkin eru 5+2 og tefldar eru ellefu umferđir.
Keppendalistann má finna hér.
Ţetta er ellefta áriđ í röđ sem Landsbankinn og Skáksamband Íslands standa fyrir Friđriksmótinu í skák, en mótiđ er haldiđ til heiđurs Friđriki Ólafssyni, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Verđlaun fyrir efstu sćti eru eftirfarandi
1. 100.000 kr.
2. 60.000 kr.
3. 50.000 kr.
4. 30.000 kr.
5. 20.000 kr.
Séu tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćtinu verđur stigaútreikningur látinn ráđa Íslandsmeistaratitlinum. Verđlaunafé skiptist eftir Hort-kerfinu.
Aukaverđlaun
- Efsti mađur međ 2001-2200 skákstig 10.000 kr.
- Efsti mađur međ 2000 stig og minna: 10.000 kr.
- Efsta konan: 10.000 kr.
- Efsti strákur 16 ára og yngri (1998 eđa síđar): 10.000 kr.
- Efsta stúlka 16 ára og yngri (1998 eđa síđar): 10.000 kr.
- Efsti eldri skákamađur (1954 eđa fyrr): 10.000 kr.
- Útdreginn heppinn keppandi: 10.000 kr.
Aukaverđlaun eru miđađ viđ alţjóđleg skákstig 1. desember sl.(íslensk skákstig hafi keppendur ekki alţjóđleg stig). Stigaútreikningur rćđur séu menn jafnir og efstir.
Hver keppandi getur ađeins unnin ein aukaverđlaun og eru aukaverđlaunin valin í ţeirri röđ sem fram kemur ađ ofan.
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Fyrri sigurvegarar
- 2013 Helgi Ólafsson
- 2012 - Bragi Ţorfinnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Jón Viktor Gunnarsson
- 2011 - Henrik Danielsen
- 2010 - Jón Viktor Gunnarsson og Ţröstur Ţórhallsson
- 2009 - Héđinn Steingrímsson
- 2008 - Helgi Ólafsson
- 2007 - Héđinn Steingrímsson
- 2006 - Helgi Áss Grétarsson
- 2005 - Jón Viktor Gunnarsson og Arnar E. Gunnarsson
- 2004 - Jóhann Hjartarson og Stefán Kristjánsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2014 | 18:59
Sverrir skákmeistari SSON
Sverrir Unnarsson kom sá og sigrađi á Meistaramóti SSON sem lauk sl. miđvikudag. Mótiđ var jafnt og spennandi og ţurftu Sverrir og Ingimundur Sigurmundsson ađ tefla einvígi um titilinn. Sverrir vann einvígiđ 1,5-0,5 eftir snarpar viđureignir viđ Ingimund. Sverrir tefldi einna jafnast í mótinu og er vel ađ sigrinum kominn.
Noah Siegel, fyrrum vonarstjarna Bandaríkjamanna, tefldi sem gestur á mótinu og fékk hann flesta vinninga. Siegel er sterkur skákmađur og var kominn međ 2350 stig viđ 16 ára aldur. Noah er rúmlega ţrítugur og hefur ekki teflt mikiđ opinberlega síđustu árin. Hefur veriđ iđnari viđ póker. Noah er frá New York og teflir í Manhattan skákklúbbinum sem sjálfur Bobby Fischer ólst upp í, gaman af ţví.
Ţađ má segja ađ Magnús Matthíasson, fyrrum sveitungi Sverris úr Eyjum, hafi veriđ ákveđinn örlagavaldur í mótinu ţar sem hann tók bćđi punkt af Björgvini Smára og Ingimundi og reyndar sá eini sem náđi punkti á Noah efsta mann mótsins. Magnús er greinilega enn vaxandi sem skákmađur [Aths. ritstjóra: Ekki viss um ađ ţađ sé rétt]. Erlingur Atli Pálmarsson átti góđa spretti í mótinu og er allur ađ styrkjast.
Tímamörk í mótinu voru 60 mín. á skák og voru tefldar tvćr skákir á kvöldi.
Úrslit mótsins:
1. Noah Siegel 6,5 v.
2. Sverrir Unnarsson 4,5. v.
3. Ingimundur Sigurmundsson 4,5
4. Björgvin Smári 4 v.
5. Magnús Matthíasson 3,5 v.
6. Úlfhéđinn Sigurmundsson 2,5 v.
7. Erlingur Atli Pálmas. 1,5 v.
8. Ţorvaldur Siggason 1 v.
Spil og leikir | Breytt 14.12.2014 kl. 19:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2014 | 15:11
Vignir Vatnar og Alexander Már sigurvegarar Jólamóts Víkingaklúbbsins
Jólamót Víkingaklúbbsins sem átti ađ fara fram í Víkingsheimilinu miđvikudaginn 10. desember var á endanum haldiđ í Fram-heimilinu viđ Safamýri. Ţau tíđindi bárust um viku fyrir mót ađ til stćđi ađ mála veitingasalinn í Víkinni á keppnisdag og ţađ var ţví bara tvennt í stöđunni ađ fćra mótiđ annan dag eđa halda lítiđ og nett jólamót í neđri salnum sem er frekar lítill og rúmar í mesta lagi 40 manna mót.
Ţar sem skráningar voru fáar farnar ađ berast á mótiđ var ákveđiđ ađ halda lítiđ og nett mót í neđri salnum. Ekki var talin mikil "hćtta" á ferđum međ ađ skráning myndi taka mikinn kipp, en daginn fyrir mót var ljóst ađ ţađ stefndi í metţátttöku á mótinu og á hádegi á keppnisdag var ákveđiđ ađ fćra mótiđ í stćrri sal. Sem betur fer tókst ţađ stórslysalaust međ hjálp nokkura góđra ađila. Skilabođin til keppenda og foreldra var sent á skak.is, facebooksíđum og í tölvupósti, og á endanum skiluđu langflestir keppendur sér í hús í Safamýrina og mótiđ fór ţví fram viđ frábćrar ađstćđur. Ekki er vitađ til ađ neinn hafi hćtt viđ mótiđ vegna ţessara breytinga. Alls tóku 83 keppendur ţátt í jólamótinu, sem er met hjá félaginu.
Keppt var í ţrem flokkum á mótinu. Í eldri flokki krakkar sem fćddir voru 2000-2004 voru tefldar 6. umferđir međ 7. mínútna umhugsunartíma og sama var upp á teningnum í yngri flokki, en ţar telfdu krakkar sem fćddir eru árin 2005-2007. Í yngsta flokknum tefldu krakkar fćddir 2008 og yngri í peđaskák.
Í eldri flokki sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson annađ áriđ í röđ, en hann fékk hörkukeppni nokkura skákmanna međal annars frá brćđrunum Birni og Bárđi Birkisyni. Björn Birkisson varđ í 2. sćti í flokknum, en Arnór Ólafsson varđ í 3. sćti. Stúlknameistaratitilinn og besti Víkingurinn kom í hlut Lovísu Hansdóttur. Mótiđ var fyrnarsterkt, en einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Í yngri flokki sigrađi Alexander Már Bjarnţórsson, en hann náđi ađ leggja alla andstćđinga sína. Hann sigrađi Jón Hreiđar Rúnarsson helsta andstćđing sínn í nćstsíđustu umferđ. Jón Hreiđar hafđi í umferđinni á undan sigrađ stigahćsta keppanda flokksins Róbert Luu. Jón Hreiđar endađi í 2. sćti í flokkum og varđ jafnframt efstur Víkinga í yngri flokki. Ţriđji varđ Björn Magnússon, en Ţórdís Agla Jóhannsdóttir fékk stúlknaverđlaunin. Einstök úrslit úr flokknum má nálgast á chess-results hér:
Skákstjórar voru hinir geysiöflugu Stefán Bergsson (eldri flokk) og Páll Sigursson (yngri) og er ţeim hér međ ţakkađ sérstaklega, enda hefđi mótiđ aldrei getađ gengiđ upp án ţeirra. Víkingar vilja einnig ţakka Lenku Placnikovu fyrir ađstođina, en ástćđan fyrir góđri mćtingu var einmitt dugnađur hennar ađ benda nemendum sínum á áhugaverđ barnamót. Keppendur komu víđa ađ, m.a voru tíu keppendur úr Ingunnarskóla og sambćrilegur fjöldi kom úr Háaleitisskóla. Skákfélagiđ Huginn er ţakkađ fyrir ađ lána 100 töfl og einnig var Gunnar Björnsson forseti geysiöflugur á mótsdegi.
Mikil ţátttaka úr tveimur skólum úr Kópavogi vekur óneitanlega athygli en 23 komu úr Álfhólsskóla og 15 úr Snćlandsskóla.
Barnaćfingar Víkingaklúbbsins eru nú komnar í jólafrí, en hefjast aftur 14. janúar og verđa vikulega fram á vor. M.a er stefnt ađ tveim stórum barnamótum eins og ţessu ári ţs, páskamótiđ og vormótiđ.
Eldri flokkur úrslit:
1. Stefánsson Vignir Vatnar 6v. af 6
2. Birkisson Björn 5. v
3. Arnór Ólafsson 4. v
4. Birkisson Bárđur Örn 4.v
5. Mai Aron Ţór 4.v
6. Kravchuk Mykhaylo 4.v
7. Kristjánsson Halldór Atli 4.v
8. Halldórsson Sćvar 3.v
9. Ólafur Örn 3.v
10. Lovísa Sigríđur Hansdóttir 3.v
11. Bjarki Ólafsson 3.v
12. Steinar Logi Jónatansson 3.v
13. Alexander Ragnarsson 2.v
14. Fannar Árni Hafsteinsson 2.v
15. Einar 2.v
16. Arnar Jónsson 2.v
17. Veigar Már Harđarson 1.5.v
18. Egill Gunarsson 1.5 v.
19 Elvar Christiansen 1.0 v
20. Kristófer 1.0 v
Spil og leikir | Breytt 14.12.2014 kl. 19:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2014 | 08:34
Magnús Pálmi sigurvegari Vetrarmóts öđlinga
Í fyrrakvöldi fór fram sjöunda og síđasta umferđin í Vetrarmóti öđlinga. Spennan var mikil enda Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Fannar Ólafsson efstir og jafnir fyrir umferđina međ fimm vinninga, heilum vinning á undan nćstu mönnum.
Magnús tefldi viđ Vignir Bjarnason međan Ţorvarđur mćtti Kristjáni Halldórssyni. Báđar skákirnar voru jafnar lengi framan af og spennan magnađist ţegar á leiđ. Lengstu skákirnar voru á ţremur efstu borđunum en á ţví ţriđja vann ađ lokum Sverrir Örn Björnsson skák sína viđ John Ontiveros og tryggđi sér ţar međ ţriđja sćtiđ á mótinu.
Magnús vann svo sína skák gegn Vigni eftir ađ hafa unniđ riddara á skemmtilegan hátt. Allra augu beindust ţá ađ skák Ţorvarđar og Kristjáns en ţar stóđ Ţorvarđur betur en var orđinn tćpur á tíma. Hann var ţó öryggiđ uppmálađ í snúnu endatafli og sótti vinning ţrátt fyrir öfluga og hetjulega vörn Kristjáns.
Magnús Pálmi og Ţorvarđur Fannar komu ţví jafnir í mark međ sex vinning og ţurfti ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ knýja fram úrslit. Ţar hafđi Magnús betur en jafnara gat ţađ vart orđiđ. Hann er ţví Vetrarmeistari öđlinga 2014 og er vel kominn ađ ţeim sigri. Ţetta er annar sigur hans á kappskákmóti í skákhöllinni á árinu, en Magnús sigrađi örugglega áskorendaflokk Wow air mótins í vor.
Ţorvarđur sem sjaldan lćtur sig vanta á mót félagsins varđ ađ ţessu sinni ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu.
Guđmundur Aronsson varđ nokkuđ óvćnt í fjórđa sćti, jafn Sverri ađ vinningum. Hann tefldi skák sína viđ Magnús Magnússon í lokaumferđinni listavel og vann örugglega.
Fimmti varđ skákkennarinn góđkunni Siguringi Sigurjónsson međ fjóra og hálfan vinning en hann vann Sigurjón Haraldsson í lokaumferđinni. Ţéttur hópar öđlinga kom ţar á eftir međ fjóra vinninga, ţar á međal Magnús Magnússon sem leiddi mótiđ í byrjun og Ólafur Gísli Jónsson sem tefldi stórglćsilega fórnarskák í gćrkvöldi gegn gegn Grím Grímsyni sem varđ ađ játa sig sigrađann í innan viđ 20 leikjum. Einkar vel ađ verki stađiđ hjá Ólafi Gísla.
Verđlaunaafhending fór fram í mótslok.
www.chess-results.com/tnr150003.aspx
Mótiđ tókst í alla stađi vel og vill Taflfélag Reykjavíkur ţakka öllum ţeim sem tóku ţátt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2014 | 10:06
Tvöfaldur íslenskur sigur í El Salvador
Ţađ var tvöfaldur íslenskur sigur á opnu móti sem lauk í höfuđborg El Salvador, San Salvador, í nótt. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2564) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451)urđu ţar efstir og jafnir međ 7˝ vinning í 9 skákum. Hannes varđ sjónarmun á undan eftir stigaútreikning.
Glćsilegur árangur hjá ţeim félögum. Báđir hćkka ţeir vel á stigum. Guđmundur um heil 24 stig og Hannes um 9 stig.
Röđ efstu manna:
Árangur Guđmundar heggur mjög nćrri stórmeistaraáfanga. Til ađ ţađ hefđi orđiđ raunin hefđu međalstig andstćđinga hans ţurft ađ vera 2380 skákstig en voru 2371 skákstig.
Guđmundur hefur nú 2475 skákstig. ţađ er ljóst ađ ţađ er ađeins tímaspursmál hvenćr hann verđur stórmeistari en til ţess ţarf hann einn stórmeistaraáfanga til viđbótar auk ţess ađ ná 2500 skákstigum.
131 skákmađur frá 12 löndum tók ţátt í mótinu. Ţar af voru sex stórmeistarar og níu alţjóđlegir meistarar. Hannes var nr. 3 í stigaröđ keppenda en Guđmundur var nr. 7.
11.12.2014 | 10:02
Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld
Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2014 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 11. desember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Eins og í fyrra verđur keppt í B-flokki (Áskorendaflokki), fyrir ţá keppendur sem eru stigalausir eđa eru ađ tefla Víkingaskák í fyrsta skipti.
Núverandi Íslandsmeistari er Sveinn Ingi Sveinsson og skákstjóri á mótinu verđur Haraldur Baldursson.
Reglurnar í Víkingaskák má nálgast hér:
Ůrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2013 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2012 má sjá hér:
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2011 má sjá hér:
Úrslit 2010 hér:
Úrslit 2009 hér:
11.12.2014 | 09:07
Jólaskákmót í Stofan Café í kvöld!
Jólaskákmót verđur haldiđ í kvöld í Stofan Café, Vesturgötu 3 kl. 20. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma og leggur Stofan til verđlaun í formi gjafabréfa, auk ţess sem sérstakt tilbođ verđur á veitingum fyrir keppendur.
Stofan hefur fest sig í sessi sem vinsćlasta skákkaffihús borgarinnar. Ţar er góđ ađstađa til taflmennsku, einstaklega góđur andi og fjölbreyttar veitingar. Í október var haldiđ fyrsta hrađskákmót Hróksins og Stofunnar, sem heppnađist sérlega vel. Ţar sigrađi Róbert Lagerman og hreppti titilinn Stofumeistarinn 2014. Nú er spurningin hver verđur Stofujólasveinninn!
Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig í chesslion@hotmail.com ţar sem hámarksfjöldi keppenda er 24.
Allir eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 160
- Frá upphafi: 8778694
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar