Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Áskorendaflokkur hefst í dag kl. 18 - Góđ ţátttaka!

Skáksamband ÍslandsTćplega 50 keppendur eru skráđir til leiks í áskorendaflokk Íslandsmótsins í skák sem hefst í dag.

Flokkurinn fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna.

Einnig verđur teflt í opnum flokki sem verđur opinn fyrir skákmenn međ 1600 skákstig eđa minna. Keppendur međ minna en 1600 skákstig geta valiđ á milli flokka.

Í áskorendaflokki verđa tefldar níu umferđir en í opnum flokki verđa tefldar sjö umferđir. Opnum flokki lýkur á föstudeginum langa. 

Keppendalista má finna á Chess-Results.

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun í opnum flokki: 

  1. Ţrjár skákbćkur hjá bóksölu Sigurbjörns
  2. Tvćr skákbćkur hjá bóksölu Sigurbjörns
  3. Skákbók hjá bóksölu Sigurbjörns. 

Auk ţess verđi sérstök stigaverđlaun fyrir ţá sem hafa minna en 1200 stig í opnum flokki. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur (nánar í mótsreglum hér ađ neđan). Í opnum flokki gildir stigaútreikningur um verđlaunsćti.  

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (1999 og síđar) og F3-félagar fá 50% afslátt. 

Í opnum flokki (sem eingöngu fyrir opinn fyrir ţá sem hafa 1600 skákstig eđa minna) eru ţátttökugjöld fyrir alla kr. 2.000. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 30 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Opinn flokkur: 60 mínútur auk 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars, kl. 18 
  2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars, kl. 10
  3. umferđ, Laugardaginn, 28. mars, kl. 16 
  4. umferđ, ţriđjudaginn 31. mars, kl. 18
  5. umferđ, miđvikudaginn, 1. apríl, kl. 18
  6. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 10
  7. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 16
  8. umferđ, laugardagurinn, 4. apríl, kl. 14
  9. umferđ, sunnudagurinn, 5. apríl, kl. 14

Opinn flokkur klárast föstudaginn 3. apríl.

Nánari mótreglur

Ef tveir eđa fleiri eru jafnir í sćti mun stigaútreikningur ráđa ferđ.

Nánar um útreikninginn:

  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman nema ţess stigalćgsta
  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman.
  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman nema tveggja stigalćgstu
  • Innbyrđis úrslit  ţeirra sem eru jafnir
  • Sonneborn-Berger
  • Hlutkesti

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur  í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra. 


Reykjavíkurskákmót í 50 ár - hćgt ađ nálgast bókina um páskana

Forsíđa Bókar

Bókin Reykjavíkurskákmót í 50 ár kom út fyrir skemmstu og hefur hlotiđ glimrandi móttökur međal skákáhugamanna. 

Einstaka skákáhugamenn hafa skráđ sig fyrir bókinni og greitt fyrir hana en ekki fengiđ bókina afhenda. Ţeim sömu er bent á ađ um um páskana fer fram Íslandsmótiđ í skák (áskorendaflokkur) í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

Ţar eru skákáhugamenn hjartanlega bođnir velkomnir til ađ ná í bókina. Ţađ er langhentugast ef menn hafa tök til ađ spara skákhreyfingunni vinnu viđ innpökkun og sendingarkostnađ. Einnig er hćgt ađ nálgast hana á virkum dögum niđur í skrifstofu SÍ, Faxafeni 12.  

Dagskrá mótsins má nálgast hér: 

  1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars, kl. 18 -22
  2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars, kl. 10-14
  3. umferđ, Laugardaginn, 28. mars, kl. 16-20
  4. umferđ, ţriđjudaginn 31. mars, kl. 18-22
  5. umferđ, miđvikudaginn, 1. apríl, kl. 18-22
  6. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 10-14
  7. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 16-20
  8. umferđ, laugardagurinn, 4. apríl, kl. 14-18
  9. umferđ, sunnudagurinn, 5. apríl, kl. 14-18 

Bókin verđur send til ţeirra sem ekki hafa tök á ađ sćkja hana niđur í Faxafen í pósti eftir páska. 

Ţeir sem ekki eiga ekki heimangengt í Faxafeniđ um páska látiđ vita – og bókin verđur send í pósti fyrir páska.

Verđ bókarinnar er kr. 4.900.

Ţeim skák(áhuga)mönnum sem enn hafa ekki skráđ sig fyrir bókinni bendum er bent á skráningarform hér.

 


Skákmót öđlinga hófst í gćr

Skákmót öđlinga hófst í gćr í félagsheimili TR. Alls taka 26 skákmenn ţátt í mótinu og urđu úrslit almennt hefđbundin, ţ.e. hinir stigahćrri höfđu betur en ţeir stigalćgri. Á ţví varđ ţó ein undantekning ţví Kristinn Jens Sigurţórsson (1749) gerđi jafntefli viđ Harald Baldursson (2000).

Önnur umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld.

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Öruggur sigur ţrátt fyrir óvćnt tap

G8DTQRHGHollendingurinn Erwin L'Ami sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu í gćr, hlaut 8 ˝ vinning af 10 mögulegum. Hann hafđi tryggt sér sigurinn fyrir umferđina í gćr en tapađi ţá nokkuđ óvćnt međ hvítu fyrir sigurvegaranum frá Reykjavíkurmótinu 2013, Úkraínumanninum Pavel Eljanov sem varđ varđ í 2. – 3. sćti ásamt Frakkanum Fabien Libiszewski. Ţeir hlutu báđir 8 vinninga.

Íslensku skákmennirnir náđu ekki ađ blanda sér í baráttuna um efsta sćtiđ en flesta vinninga hlutu ţeir Henrik Danielsen, sem vann David Navara glćsilega í lokaumferđinni, og Hannes Hlífar Stefánsson sem vann án taflmennsku ţar sem andstćđingur hans, rúmenska skákkonan Christina Foisor gat ekki mćtt til leiks vegna breytingar á ferđáćtlun. Ţeir hlutu báđir 7 ˝ vinninga og urđu í 4.–14. sćti. Hannes rađast í 11. sćti og Henrik í 12. sćti.

Ţađ er nánast hefđ fyrir ţví í sögu Reykjavíkurmótanna ađ viđ eigum a.m.k. einn keppanda sem er í fćrum um ađ berjast um sigurinn og Hannes Hlífar hefur ekki látiđ sitt eftir liggja á ţví sviđi og hefur fimm sinnum orđiđ efstur einn eđa međ öđrum. En ţegar nokkrar umferđir voru eftir af mótinu var útséđ um ađ nokkur okkar manna ćtti möguleika á sigri. Fyrirfram mátti ćtla ađ Hannes Hlífar og Hjörvar Steinn ćttu bestu möguleikana á toppsćti. 

Misráđin ákvörđun

Ţađ reyndist hinsvegar misráđin ákvörđun hjá ţeim báđum ađ taka ˝ vinnings yfirsetu. Ţeir virtust báđir gleyma ţví ađ ţetta Reykjavíkurskákmót međ tíu umferđum og tćplega 300 ţátttakendum er meira í ćtt viđ spretthlaup en langhlaup og hvíld er einfaldlega ekki í bođi ćtli menn sér ađ vinna mótiđ.

Mótshaldiđ sem kalla mćtti skákhátíđ var skákhreyfingunni til mikils sóma og lögđu fjölmargir hönd á plóg. Hliđarviđburđir á borđ viđ „barna-blitz“, knattspyrnukeppni og „pub-quiz“ lífguđu heilmikiđ uppá mótshaldiđ, einnig koma heimsmeistarans Magnúsar Carlsen sem ásamt landa sínum Jon Ludwig Hammer fćrđi spurningakeppnina vinsćlu upp á nýtt plan.

Ţá heimsótti Kirsan Iljumzhinov, forseti FIDE, Ísland í fyrsta sinn, einnig Zurab Azmaparashvili, forseti evrópska skáksambandins, en ţeir áttu báđir brýnt erindi vegna Evrópukeppni landsliđa sem fram fer í Reykjavík í nóvember á ţessu ári.

Fagmannlega var stađiđ ađ streymis-útsendingum sem voru í höndum Ingvars Jóhannessonar og vinkonu okkar frá Luxemburg, Fionu Stein-Atoni. Nýr ađalmagni Reykjavíkurmótsins fjárfestingarfyrirtćkiđ Gamma vann vel međ mótshaldaranum og einn forsprakki ţess, Agnar Tómas Möller, tók sjálfur ţátt í mótinu og stóđ sig vel.

Einn ađalkosturinn viđ ţetta form Reykjavíkurmótsins er ađ fjölmargir ungir skákmenn öđlast mikilsverđa reynslu og margir hćkkuđu duglega ađ stigum. Topp fimm lítur svona út:

1. Óskar Víkingur Davíđsson 150 stig, 2. Hilmir Freyr Heimissson 112 stig, 3. Heimir Páll Ragnarsson 103 stig, 4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 86 stig, 5. Oliver Aron Jóhannesson 82 stig.

Hvađ varđar góđa frammistöđu annarra keppenda má nefna ađ Áskell Örn Kárason hlaut 6 ˝ vinning og ungu mennirnir i Skákfélagi Akureyrar, Símon Ţórhallsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson, áttu báđir gott mót og hćkkuđu einnig myndarlega ađ stigum.

Hinn 17 ára gamli Oliver Aron Jóhannesson átti frábćrt mót, hlaut 7 vinninga eins og Hjörvar Steinn Grétarsson og urđu ţeir í 15. – 31. sćti. Oliver gerđi sér lítiđ fyrir og vann fjórar síđustu skákir sínar og í nćst síđustu umferđ lagđi hann ţekktan sćnskan stórmeistara.

Reykjavíkurskákmótiđ 2015; 9. umferđ:

Oliver Aron Jóhannesson – Ralf Ĺkesson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. Dg4 g6 8. De2 d6 9. O-O Rd7 10. c4 b6 11. Rc3 Bb7 12. f4 Dc7 13. Bd2 Rgf6 14. Hae1 h5 15. Rd4 Hc8 16. e5?!

Vafasamur leikur sem lukkast vel. Mun betra er 16. Kh1 eđa 16. b4.

16. ...dxe5 17. fxe5 Bc5?

Ţađ er fuđurlegt ađ svartur skuli ekki nýta sér helstu kosti ţess ađ hafa leikiđ 14. ... h5. Eftir 14. ... Rg4! riđar e5-peđiđ til falls og fórnir á g6 eđa e6 ganga ekki upp.

18. exf6 Bxd4+ 19. Kh1 Rxf6

Og hér var betra ađ hrókera stutt.

G8DTQRHP20. Bxg6! Dxc4

Ekki gengur 20. ... fxe6 21. Dxe6+ Kf8 22. Hxf6+ Bxf6 23. Dxf6+ Kg8 24. He7 og vinnur.

21. Dxc4 Hxc4 22. Hxe6+! Kd7 23. Bxf7 Hc6 24. He2 Hh7 25. Bg6! Hg7 26. Bf5+ Kd8 27. Bh6!

Biskuparnir fara hamförum.

27. ... He7 28. Hd2 Hc4 29. Re2!

– og Ĺkesson gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. mars 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins sem fór fram miđvikudaginn 25. mars, en um 50 keppendur tóku ţátt í ţrem flokkum.  Krakkar fćddir 2008 og yngri teldu í yngsta flokknum, en ţeir sem fćddir voru 2006 og 2007 kepptu í sama flokk, en elsti flokkurinn kepptu krakkar fćddir 2005 og eldri.  Tefldar voru 6. umferđir međ 7. mínútna umhugsunartíma í mótinu, en í yngsta flokkum voru 5. umferđir.

Í yngsta flokknum sigrađi hinn stórefnilegi Bjartur Ţórisson, en hann vann allar viđureignir sínar.  Bjartur er sonur Ţóris Benediktssonar skákmanns, en Bjartur er fćddur áriđ 2009.  Ě öđur sćti varđ Klemenz Arason međ 4. vinninga, en ţriđja varđ Bergţóra Helga Víkingaklúbbnum međ 3. vinninga.  Sjö keppendur tóku ţátt í yngsta flokknum. 

Sigurvegari yngri flokks varđ Stefán Orri Davíđsson en hann varđ efstur eftir harđa baráttu viđ Freyju Birkisdóttur. Gabríel Sćr Bjarnţórsson varđ ţriđji međ 4.5 vinninga.  Alls tóku 13 krakkar ţátt í yngri flokki.

Í eldri flokki sigrađi Vignir Vatnar Stefánsson annađ áriđ í röđ, en hann endađi međ 5.5 vinninga.  Annar varđ Aron Ţór Mai međ 5. vinninga.  Ţriđji til fjórđa sćti voru Mikael Kravchuk og Björn Hólm Birkisson međ 4.5 vinninga. Alls tóku 28. keppendur ţátt í elsta flokknum. 

Skákstjórar á mótinu voru Gunnar Fr. Rúnarsson, Stefán Ţór Sigurjónsson, Sigurđur Ingason og Kristján Örn Elíasson.  Allir krakkarnir fengu svo páskaegg ađ lokum, en Nói-Sírus styrkti mótiđ af miklum myndarskap.

Elsti flokkur

Vignir Vatnar Stefánsson 5.5
2 Aron Ţór Mai 5.0
Mykael Kravchuk 4.5
Björn Hólm Birkisson 4.5
5 Sćmundur Arnarson 4.0
6 Róbert Luu 4.0
7 bárđur Örn Birkisson 4.0
8 óskar Víkingur Davíđsson 3.5
9 Jón Hreiđar Rúnarsson 3.5
10 Jón Ţór Lemery 3.5
11 Ólafur Örn Ólafsson 3.5
12 Baltasar Máni Wedholm 3.0
13 Sćvar Halldórsson 3.0
14 Alexandir Oliver Mai 3.0
15 Eldar Sigurđsarson 3.0
16 Steinar Logi Jónatansson 3.0
17 Sigrún Jónsdóttir 3.0
18 Ásta Fannney 2.5
19 Ísak Orri Karlsson 2.5
20 Birkir Snćr Brynólfsson 2.0
21 Magnús Hjaltason 2.0
22 Svavar Harđarsson 2.0
23 Alexander Már Bjarnţórsson 2.0
24 Íris Dađadóttir 1.5
25 Annar Karen 1.5
26 Árni Ólafsson 1.0
27 Ásthildur Jónsdóttir 0.5
28 Sabrina Magnúsdóttir 0.5

Yngri flokkur 2006-7 

1 Stefán Orri Davíđsson 5.5
2 Freyja Birkisdóttir 5.0
3 Gabríel Sćr Bjarnţórsson 4.5
4 Arnór Veigar Arason 4.0
Adam Omarsson 3.0
6 Benedikt Ţórisson 3.0
7 Guđmann Brimar Bjarnason 3.0
8 Rayan Sharifa 3.0
9 Ívar Björgvinsson 3.0
10 Steinţór Kristjánsson 2.5
11 Hinrik Úlfarson 2.5
12 Bjarki Ţórđur Benediktsson 2.0
13 Sigurđur Rúnar Gunnarsson 2.0
14 Orri Víkingsson 0.0

Yngsti flokkur 2008-9

1 Bjartur Ţórisson 5.0
2 Klemenz Arason 4.0
3 Bergţóra Helga Gunnarsdóttir 3.0
4 Margrét Ellertsdóttir 1.5
5 Ragna Rúnarsdóttir 1.5
6 Bjartur Einarsson 1.0
7 Alexander Birgisson 0.5
8 Orri Víkingsson 0.0

Aukaverđlaun:

Besti Víkingurinn í elsta flokk:  Jón Hreiđar Rúnarsson
Besti Víkingurinn í miđflokk:  Guđmann Brimar Bjarnason
Besti Víkingurinn í yngsta flokk:  Bergţóra Helga Gunnarsdóttir

Efsta stúlkan:

Elsti flokkur:  Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
Miđflokkur:  Freyja Birkisdóttir
Yngsti flokkur:  Bergţóra Helga Gunnarsdóttir

Aldursflokkasigurvegarar:

2000:  Björn Hólm Birkisson
2001:  Aron Ţór Mai
2003:  Vignir Vatnar Stefánsson
2004:  Sigrún Jónsdóttir og Ásta Fanney
2005:  Róbert Luu
2006:  Stefán Orri Davíđsson
2007:  Adam Ómarsson, Guđmann Brimar og Rayan Sharifa
2008:  Klemenz Arrason
2009:  Bjartur Ţórisson

Úrslit á páskamóti Víkingaklúbbsins 2014 má nálgast hér: 


Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á morgun

Skáksamband ÍslandsÁskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram um páskana, 27. mars – 5. apríl nk. Teflt er húsnćđi Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Mótiđ verđur jafnframt Íslandsmót kvenna.

Einnig verđur teflt í opnum flokki sem verđur opinn fyrir skákmenn međ 1600 skákstig eđa minna. Keppendur međ minna en 1600 skákstig geta valiđ á milli flokka.

Í áskorendaflokki verđa tefldar níu umferđir en í opnum flokki verđa tefldar sjö umferđir. Opnum flokki lýkur á föstudeginum langa. 

Verđlaun í áskorendaflokki eru sem hér segir: 

  1. 75.000 kr.
  2. 45.000 kr.
  3. 30.000 kr. 

Verđlaun í opnum flokki: 

  1. Ţrjár skákbćkur hjá bóksölu Sigurbjörns
  2. Tvćr skákbćkur hjá bóksölu Sigurbjörns
  3. Skákbók hjá bóksölu Sigurbjörns. 

Auk ţess verđi sérstök stigaverđlaun fyrir ţá sem hafa minna en 1200 stig í opnum flokki. 

Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfi séu menn efstir í verđlaunasćtum í áskorendaflokki. Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári. Séu menn jafnir rćđur stigaútreikningur (nánar í mótsreglum hér ađ neđan). Í opnum flokki gildir stigaútreikningur um verđlaunsćti.  

Skráning

Ţátttökugjöld eru 5.000 kr. Unglingar 15 ára og yngri (1999 og síđar) og F3-félagar fá 50% afslátt. 

Í opnum flokki (sem eingöngu fyrir opinn fyrir ţá sem hafa 1600 skákstig eđa minna) eru ţátttökugjöld fyrir alla kr. 2.000. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Ţátttökugjöld greiđist inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409 fyrir mót.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Tímamörk

Áskorendaflokkur: 90 mínútur + 30 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Opinn flokkur: 60 mínútur auk 30 sekúnda viđbótartími eftir hvern leik.

Dagskrá: 

  1. umferđ, Föstudagurinn, 27. mars, kl. 18 
  2. umferđ, Laugardagurinn, 28. mars, kl. 10
  3. umferđ, Laugardaginn, 28. mars, kl. 16 
  4. umferđ, ţriđjudaginn 31. mars, kl. 18
  5. umferđ, miđvikudaginn, 1. apríl, kl. 18
  6. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 10
  7. umferđ, föstudagurinn (langi), 3. apríl, kl. 16
  8. umferđ, laugardagurinn, 4. apríl, kl. 14
  9. umferđ, sunnudagurinn, 5. apríl, kl. 14

Opinn flokkur klárast föstudaginn 3. apríl.

Nánari mótreglur

Ef tveir eđa fleiri eru jafnir í sćti mun stigaútreikningur ráđa ferđ.

Nánar um útreikninginn:

  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman nema ţess stigalćgsta
  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman.
  • Samanlagđir vinningar allra andstćđinga lagđir saman nema tveggja stigalćgstu
  • Innbyrđis úrslit  ţeirra sem eru jafnir
  • Sonneborn-Berger
  • Hlutkesti

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisbođ. Hún gengur út á ţađ ađ ekki er heimilt ađ bjóđa jafntefli fyrr en báđir keppendur hafa leikiđ 30 leiki. Á ţví má gera undantekningar sé ţráteflt en ţá verđur ađ stöđva klukku, kalla á skákstjóra og koma međ jafntefliskröfu. 

Yfirseta

Hćgt er ađ taka tvćr yfirsetur  í umferđum 1-6 og fá fyrir hana hálfan vinning. Óska ţarf eftir yfirsetunni međ góđum fyrirvara og fylla út eyđublađ ţess efnis hjá skákstjóra. 


Wow air vormót TR hafiđ!

Wow air vormót Taflfélags Reykjavíkur hófst í fyrrakvöld i í skákhöllinni Faxafeni.  Margir sterkir meistarar taka ţátt í A flokki mótsins ţ.á.m. stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson, alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson og Fide meistararnir Dagur Ragnarsson, Einar Hjalti Jensson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Ingvar Ţór Jóhannesson og Davíđ Kjartansson. 

Í B flokki mótsins má finna suma af okkar efnilegustu börnum og unglingum sem flest eru í hrađri framför.  Etja ţau kappi viđ ţaulreynda skákmenn á borđ viđ Sverri Örn Björnsson, Stefán Bergsson og landsliđskonuna Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur.

Nokkur óvćnt úrslit litu dagsins ljós strax í fyrstu umferđ.  Ţar verđur ađ telja sigur Björgvins Víglundssonar á Einari Hjalta međ svörtu óvćntust.  Björgvin varđist ţar fimlega áhlaupi Einars, snéri vörn í sókn og lauk skákinni međ fallegri fórn.  Virkilega gaman ađ sjá Björgvin ađ tafli en ţetta er hans fyrsta kappskákmót í mjög langan tíma en greinilegt ađ kappinn á fullt erindi í ţetta mót.

Jóhann Ingvason fékk sćti í A flokki ekki síst eftir frábćra frammistöđu á nýafstđđnu Íslandsmóti skákfélaga ţar sem hann hrellti margann stórmeistarann međ góđri taflmennsku.  Í gćr mćtti hann Fide meistaranum sterka Sigurđi Dađa Sigfússyni og lauk ţeirri rimmu međ jafntefli í athyglisverđri skák.

Ţá sýndi hinn ungi Oliver Aron Jóhannesson styrk sinn međ ţví ađ gera jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Braga Ţorfinnsson ţrátt fyrir ađ hafa lent í tímahraki. 

Önnur úrslit í A flokki verđa ađ teljast nokkuđ eftir bókinni, en ţó lenti Davíđ Kjartansson í kröppum dansi gegn Hrafni Loftssyni og leit út fyrir ađ vera međ hartnćr tapađ tafl á tímabili í afar flókinni stöđu.  Hann náđi ţó vopnum sínum ađ lokum og vann sigur í lengstu skák kvöldsins.

Í B flokki litu einnig dagsins ljós athyglisverđ úrslit.  Hinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson lagđi Stefán Bergsson afar örugglega, og annar ungur keppandi í flokknum, Bárđur Örn Birkisson gerđi jafntefli viđ landsliđskonuna Hallgerđi Helgu. 

Önnur umferđ fer fram nćstkomandi mánudag og ţá mćtast međal annarra í A flokki Björgvin og Hannes Hlífar, Davíđ og Dagur međan Bragi mćtir Ingvari Ţór sem tók yfirsetu í fyrstu umferđinni.

Í B flokki mćtast m.a. Vignir Vatnar og Sverrir Örn á fyrsta borđi međan Birkir Karl teflir viđ Halldór Pálsson.

Áhorfendur eru velkomnir eins og ćtíđ í skákhöllina og heitt á könnunni!

Úslit og pörun í báđum flokkum má finna hér

Heimasíđa TR


Skákmót öđlinga hefst í kvöld

Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 25. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Skákmót öđlinga verđur nú haldiđ í 24. sinn. Núverandi Skákmeistari öđlinga er alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason.
 
Dagskrá:
  • 1. umferđ miđvikudag 25. mars kl. 19.30

  • 2. umferđ miđvikudag 8. apríl kl. 19.30

  • 3. umferđ miđvikudag 15. apríl kl. 19.30

  • 4. umferđ miđvikudag 22. apríl kl. 19.30

  • 5. umferđ miđvikudag 29. apríl kl. 19.30

  • 6. umferđ miđvikudag 6. maí kl. 19.30

  • 7. umferđ miđvikudag 13. maí kl. 19.30

Mótinu lýkur miđvikudaginn 20. maí kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar,en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Ţátttökugjald er kr. 4.000 fyrir ađalmótiđ og kr 500 fyrir hrađskákmótiđ. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi.

Skráning fer fram hér.

Hér er hćgt ađ fylgjast međ skráningu.


Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins hefst kl. 17:15

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 25. mars. Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Keppt verđur ţrem flokkum: Flokki fćddra 1999-2005, flokki fćddra 2006-7 og flokki fćddra 2008 og yngri (ţrjú mót).  

Allir fá páskaegg fyrir framistöđu sína og  ţátttaka í mótinu er ókeypis.  Barna og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins verđa vikulega á miđvikudögum fram á sumar.

ATH:  Nauđsynlegt er ađ skrá sig (nafn og fćđingarár) til ađ tryggja ţátttöku.

Skráning á mótiđ fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Heimilisfang hér:

Knattspyrnufélagiđ Víkingur
Trađarlandi 1, 108 Reykjavík


Stefán og Bárđur sigra á öđru móti Páskaeggjasyrpunnar

paskaeggja_15-2__4_Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur hélt áfram síđastliđinn sunnudag er annađ mótiđ af ţremur var haldiđ. Sem fyrr öttu ungir skákmenn kappi í tveimur flokkum og tefldu sex umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Yngri flokkur samanstóđ af börnum fćdd áriđ 2006 eđa síđar, en í eldri flokki tefldu ţeir sem eru fćddir 1999-2005. 

Í yngri flokki fylgdi Stefán Orri Davíđsson eftir góđri frammistöđu sinni á nýafstöđnu Reykjavíkurskákmóti međ ţví ađ leggja alla sex andstćđinga sína ađ velli. Stefán Orri stóđ ţví uppi sem öruggur sigurvegari. Í 2.sćti varđ Guđni Viđar Friđriksson međ 5 vinninga, en hann tapađi einungis fyrir sigurvegaranum Stefáni Orra. Guđni Viđar varđ einnig í 2.sćti í fyrsta móti Páskaeggjasyrpunnar. Um 3.sćtiđ var hart barist ţví hvorki fleiri né fćrri en 6 skákmenn voru jafnir međ 4 vinninga. Eftir stigaútreikning reyndist Adam Omarsson hlutskarpastur. Af ţessum sex skákmönnum međ 4 vinninga voru tvćr stúlkur og ţví ţurfti ađ grípa til stigaútreiknings til ţess ađ fá úr ţví skoriđ hvor ţeirra hlyti stúlknaverđlaunin. Freyja Birkisdóttir var ţar sjónarmun á undan Elsu Kristínu Arnaldardóttur.

Í eldri flokki var spennan mikil allt fram í síđustu umferđ. Ţorsteinn Magnússon fór mikinn í upphafi og hafđi 4,5 vinning eftir 5 umferđir. Hann lagđi ađ velli Róbert Luu og gerđi jafntefli viđ Björn Hólm Birkisson eftir ađ hafa stađiđ til vinnings lengi vel. Í 5.umferđinni mćttust tvíburabrćđurnir Björn Hólm og Bárđur Örn Birkissynir í ćsispennandi skák ţar sem taugar keppenda sem og áhorfenda voru ţandar. Endatafliđ reyndist afar fjörlegt og erfitt fyrir áhorfendur ađ spá hvor myndi hafa betur. Ţá varđ Bárđi Erni fótaskortur sem Björn Hólm nýttir sér til ţess ađ ná vinningsstöđu. Sá galli var á gjöf Bárđar ađ mikill tími fór í ađ finna vinningsleiđina hjá Birni Hólm. Svo fór ađ Björn Hólm féll á tíma viđ ađ reyna ađ máta stakan kóng bróđur síns og niđurstađan ţví spennuţrungiđ jafntefli. Ţví var ljóst ađ síđasta umferđin yrđi ćsispennandi. Ţá mćttust Ţorsteinn og Bárđur Örn á efsta borđi. Ţá skák vann Bárđur Örn snaggaralega og tryggđi hann sér ţar međ sigur í mótinu međ 5,5 vinning. Björn Hólm vann sína skák og lauk tafli međ 5 vinninga. Sama vinningafjölda náđi Óskar Víkingur Davíđsson. Björn Hólm hlaut 2.sćtiđ eftir stigaútreikning og Óskar Víkingur endađi í 3.sćti. Stúlknaverđlaunin í eldri flokki komu í hlut Kötlu Torfadóttur en hún vann fjórar skákir. Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir kom fast á hćla Kötlu međ 3,5 vinning.

Ađ venju var dregin út happadrćttisvinningur ađ móti loknu. Líkt og í fyrsta mótinu var vinningurinn glćsileg DGT skákklukka. Upp úr pottinum kom nafn Ásgeirs Braga Baldurssonar, sá hinn sami og vann happadrćttisvinninginn í fyrstu Páskaeggjasyrpunni -ótrúlegt en satt! Ásgeir Bragi var hins vegar ekki á stađnum ţegar kom ađ útdrćtti og ţví ţurfti ađ draga aftur. Sá sem hlaut happadrćttisvinninginn ađ ţessu sinni var hinn ungi en snjalli skákmađur Róbert Luu.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum keppendum og áhorfendum fyrir skemmtilegt mót og hlakkar til ađ taka á móti öllum aftur nćsta sunnudag er ţriđja og síđasta mót Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og TR verđur haldiđ. Ţá verđa jafnframt afhent páskaegg til ţeirra sem teflt hafa í ađ minnsta kosti tveimur mótum Páskaeggjasyrpunnar. Hlökkum til ađ sjá ykkur nćsta sunnudag!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8778789

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband