Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 30. mars nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin fyrsta og síđasta mánudaga í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Tómas Veigar vann páskaskákmót Hugins á Húsavík

Tómas Veigar páskameistariTómas Veigar Sigurđarson vann öruggan sigur á páskaskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Tómas hafđi mikla yfirburđi á mótin og lagđi alla andstćđinga sína ađ átta ađ tölu (Rp 2416).

Smári Sigurđsson varđ í öđru sćti međ 7 vinninga og Rúnar Ísleifsson varđ ţriđji međ 5,5 vinninga.

Níu keppendur tóku ţátt í mótinu og voru tímamörkin 10 mín á mann ađ viđbćttum 5 sek á leik.

Mótiđ á chess-results


Lenka og Oliver efst í áskorendaflokki - mikiđ um óvćnt úrslit

P1040010Áskorendaflokkurinn hefur hafist međ miklum látum og hafa óvćnt úrslit sett mikinn svip á mótiđ. Ţegar ţremur er lokiđ eru Lenka Ptácníková (2242) og Oliver Aron Jóhannesson (2212) efst međ fullt hús. Fimm keppendur koma humátt á eftir međ 2,5 vinning. Hlé er nú á mótinu fram á ţriđjudag.

Tvćr umferđir voru tefldar í gćr. Í annarri umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Eiríkur Björnsson (1961) vann Dag Ragnarsson (2347), Elvar Örn Hjaltason (stigalaus) hafđi betur gegn Stefáni Bergssyni (2063), Andri Freyr Björgvinsson (1764) lagđi Halldór Pálsson (2021) ađ velli. Stórmeistarinn Hjörvar Grétarsson (2554) tók yfirsetu ţar sem umferđin rakst á próf.

Í ţriđju umferđ urđu sannkölluđ óska(rs)úrslit. Óskar Long Einarsson (1574) vann Dag Ragnarsson (2347) en stigamunurinn er nálćgt 800 stigum! Óskar Víkingur Davíđsson (1454) gerđi svo jafntefli viđ Vigni Vatnar Stefánsson (1909). Jón Trausti Harđarson (2170) gerđi einnig jafntefli viđ Davíđ Kjartansson (2364). 

Stađa efstu manna:

  • 1.-2. Lenka Ptácníková (2242) og Oliver Aron Jóhannesson (2212) 3 v.
  • 3.-7. Jón Trausti Harđarson (2170), Davíđ Kjartansson (2364), Eiríkur Björnsson (1961), Elsa María Kristínardóttir (1875) og Guđmundur Gíslason (2321)

Tvö efstu sćtin gefa keppnisrétt í landsliđsflokki ađ ári.

Stađan á Íslandsmóti kvenna:

  • 1. Lenka Ptácníková (2242) 3 v.
  • 2. Elsa María Kristínardóttir (1875) 2,5 v.
  • 3.-4. Tinna Kristín Finnbogadóttir (1950) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1571) 1 v.

Stađa efstu manna í opnum flokki:

  • 1. Stefán Orri Davíđsson (1038) 3 v.
  • 2.-5. Birkir Ísak Jóhannsson (0), Freyja Birkisdóttir (1000), Nikulás Ýmis Valgeirsson (1000) og Pétur Jóhannesson (1023) 2 v.

Fjórđa umferđ hefst á ţriđjudagskvöld kl. 18. Ţá mćtast međal annars: Lenka-Oliver, Eiríkur-Davíđ, Jón Trausti-Elsa og Hjörvar-Ingvar Örn.


Lokamót Páskaeggjasyrpu TR fer fram í dag

Páskaeggjasyrpa

 

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins! Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur sló rćkilega í gegn í fyrra ţegar vel á annađ hundrađ krakkar tóku ţátt í ţremur mótum syrpunnar. Í ár endurtökum viđ leikinn og međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!

Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga og glćsileg verđlaun eru í öllum mótunum, sem og fyrir samanlagđan árangur úr ţeim öllum. Í hverju móti verđur síđan dregin út glćsileg DGT Easy skákklukka handa einum heppnum ţátttakanda.


Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 15. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 22. mars kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 29. mars kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!

Skráning fer fram hér og lista yfir skráđa keppendur má sjá hér.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur áPÁSKAEGGJASYRPUNNI 2015!


Skákţáttur Morgunblađsins: "Peđin er sál skákarinnar"

Viđ óperuhúsiđ í París stendur međal fjölmargra minnismerkja brjóstmynd af Francois André Philidor einu helsta tónskáldi Frakka á 18. öld. Ţessum franska ađalsmanni var margt til lista lagt en í dag er hann sennilega ţekktastur fyrir afrek sín á skáksviđinu. Um miđja 18. öld var hann langfremsti skákmađur heims og er stundum talinn í hópi hinna óopinberu heimsmeistara ásamt Paul Morphy og Adolph Andersen – ţeim er tefldi „Ódauđlegu skákina“. Áriđ 1749 kom út eftir Philidor-bókin Skákrannsóknir. Nokkrar stöđur sem hann tók til međferđar í bókinni segja heilmikiđ um dýpt athugana hans t.d. er vinningsleiđ í endataflinu kóngur, hrókur og biskup gegn kóng og hrók ekkert minna en tćr snilld.

„Peđin eru sál skákarinnar,“ er frćgasta setning bókarinnar. Orđ voru dýr í ţá daga. Ritskođunarmenn töldu ađ ţessi lína vćri dulbúin hvatning til uppreisnar gegn Lođvík fimmtánda og Philidor var rekinn frá óperuhúsinu. Byltingin kom 40 árum síđar en ţá var Philidor staddur í London og ţrátt fyrir setninguna um peđin var hann settur á dauđalista nýrra stjórnvalda.

Ţegar greinarhöfundur var ađ labba um ganga Hörpu á međan á Reykjavíkurmótinu stóđ tók ég eftir ţví ađ Henrik Danielsen, sem stóđ sig einna best íslensku keppendanna, tefldi nokkrum sinnum upp ţá einu byrjun sem ber nafn Philidor. Hún hefur aldrei notiđ mikilla vinsćlda en Henrik hefur náđ góđum tökum á henni og vann međ henni hinn öfluga tékkneska stórmeistara David Navara:

Reykjavíkurskákmótiđ 2015; 10. umferđ:

David Navara – Henrik Danielsen

Philidors-vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7

Hér er komin fram eitt helsta afbrigđi Philidor varnarinnar. Ein leiđ sem ti bođa stendur er 6. Bxf7++!? Kxf7 7. Rg5+ Kg8 8. Re6 De8 9. Rxc7 Dg6 og svartur heldur velli.

6. a4 0-0 7. 0-0 c6 8. He1 exd4 9. Rxd4 Re5 10. Ba2 He8 11. h3 a5 12. Be3 Bf8 13. Dd2 Rg6 14. f3 Be6 15. Rxe6 fxe6 16. f4 Kh8 17. f5 exf5 18. exf5 Re5 19. Bd4

Navara sem er geysisterkur í byrjunum hefur byggt upp vćnlega stöđu ţó varnir svarts séu traustar.

19.... Red7 20. Hxe8 Dxe8 21. He1 Dh5 22. Be6 d5 23. De3

Eđlilegra er ađ stilla drottningunni upp á f2 en Navra vildi hafa vald á h3-peđinu.

23.... Dh4 24. g4

Ţetta var hugmyndin. Hvítur hótar 25. g5. En Navara var grandalaus um hćtturnar sem leynsast í stöđunni.

GP4TR0IR– sjá stöđumynd

24.... Bc5! 25. He2??

Gerir illt verra. Hann varđ ađ leika 25. Bxc5 Rxc5 26. He2 eđa 25. Hd1. Í báđum tilvikum er svarta stađan betri.

25.... Rxg4! 26. f6 Dxf6!

Vitaskuld ekki 26.... Rxe3 27. fxg7+ mát! Nú hrinur hvíta stađan til grunna.

27. Bxf6 Rgxf6 28. Bxd7 Rxd7 29. Dxc5 Rxc5 30. He7 Kg8 31. Re2 Kf8 32. Hc7 He8 33. Kf1 He3 34. c3 Hxh3 35. b4 axb4 36. cxb4 Rxa4 37. Hxb7 Hh4 38. Kf2 Rb2 39. Kf3 Rd3

- og Navara gafst upp. 

Úrslit á Íslandsmóti skákfélaga ráđast um helgina

Skákfélagiđ Huginn, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja eiga í harđri baráttu um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga en seinni hluti keppninnar hófst í Rumaskóla á fimmtudagskvöldiđ. Huginn var fyrir lokasprettinn međ 28 ˝ vinning í efsta sćti, TR er međ 28 vinninga og TV er í 3. sćti međ 27 ˝ vinning. Langt er í fjórđa liđ en Fjölnir situr ţar međ 23 vinninga. Meira um keppnina síđar.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. mars 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


Samferđa skáksögunni í 50 ár - viđtal viđ Helga Ólafsson

  • Helgi Ólafsson stórmeistari hefur tekiđ saman sögu Reykjavíkurskákmótsins í hálfa öld
  • Fyrra bindi af tveimur komiđ út 
  • Reykjavík mikilvćgur áfangastađur fyrir alla skákmenn

Stefán Gunnar

Viđtal: Stefán Gunnar Sveinsson (sgs@mbl.is)

„Hugmyndin á bak viđ verkiđ var sú, ađ ţegar fimmtugsafmćliđ kom í fyrra, ţá var ekki til neitt um mótin nema í gömlum skáktímaritum á timarit.is eđa gömlum plöggum,“ segir Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák, en hann er nýbúinn ađ gefa út fyrra bindiđ af tveimur um sögu Reykjavíkurskákmótsins í fimmtíu ár, en ţar fer hann yfir framvinduna á fyrstu fjórtán mótunum, sem haldin voru annađ hvert ár á árunum 1964 til 1990, en ráđgert er ađ seinna bindiđ komi út á nćsta ári.

„Sagan er merk og markmiđiđ ţví fyrst og fremst ađ draga ţetta saman á einn stađ,“ segir Helgi, en hann segir gamlar skákir gjarnan týnast á netinu. Hann segir margar merkilegar skákir hafa veriđ tefldar á mótunum og ţćr skipi auđvitađ stóran sess í bókinni. „En hitt er ekki síđur merkilegt ađ fara yfir ţátttakendalistann á mótunum, ţví ađ eitt af ţví sem kemur í ljós er hvađ viđ höfum veriđ samferđa skáksögunni í ţessi fimmtíu ár,“ segir Helgi. 

Tal og Friđrik gáfu tóninn

Friđrik - Kirsan

Hann bendir á ađ Reykjavíkurmótiđ hafi frá upphafi veriđ vel sótt af erlendum stórmeisturum. „Viđ höfum fengiđ hingađ heimsmeistara, bćđi verđandi og fyrrverandi,“ segir Helgi. Ţess má geta ađ á fyrsta Reykjavíkurmótinu 1964 var ţađ „töframađurinn frá Riga“, Mikhaíl Tal, sem kom, sá og sigrađi, en hann var ţá tiltölulega nýbúinn ađ vera heimsmeistari frá 1960-1961, en Helgi segir Tal hafa gefiđ fyrsta Reykjavíkurmótinu mikiđ vćgi. „Taflmennska hans var stórglćsileg og ţađ var hver snilldin á fćtur annarri, sem gaf mótunum byr undir báđa vćngi,“ segir Helgi.

En hvers vegna vildi ţetta einvalaliđ alţjóđlegra skákmanna koma til Reykjavíkur? „Skákin hefur alltaf veriđ langt á undan sinni samtíđ hérna,“ segir Helgi, og segir ađ hugsanlega megi ţakka ţađ ţví forskoti sem Íslendingar hafi fengiđ í frćđilegum bakgrunni međ bókagjöfum Daniels Willards Fiske um aldamótin 1900. „Íslendingar gátu ţví aflađ sér ţekkingar sem var ekki á almannafćri.“

Helgi nefnir einnig ađ Reykjavíkurskákmótiđ 1964 sé fyrsti alţjóđlegi viđburđurinn sem nefndur er eftir borginni. „Mér ţykir ţađ mikil framsýni og eftir heimsmeistaraeinvígiđ 1972 verđur eyjan nokkurs konar tákn,“ segir Helgi og nefnir ađ einn keppandinn í fyrra hafi komiđ hingađ í hálfgerđa pílagrímsför. „Hann vildi vitja leiđis Fischers og forseti evrópska skáksambandsins sagđi ađ Reykjavík vćri einn af ţessum áfangastöđum skáklistarinnar sem allir vildu koma til, ţó ekki vćri nema einu sinni.“

Ţá var ţađ einnig mikill kostur í fyrstu Reykjavíkurmótunum ađ viđ áttum hér okkar eigin stórmeistara í Friđriki Ólafssyni, sem gat haft í fullu tré viđ hina erlendu meistara, og hafđi alţjóđlega reynslu sem ađra íslenska skákmenn skorti á ţeim tíma. „Friđrik varđ hin stóra viđmiđun fyrir íslenska skákmenn í upphafi. Ef einhver Íslendinganna náđi ađ vinna hann ţótti ţađ stórsigur, en ţađ var erfitt ţví hann var svo öflugur,“ segir Helgi, sem bćtir viđ ađ Friđrik hafi átt sér stóran stuđningshóp hér á Íslandi, sem hafi fylgt Friđriki og hvatt hann til dáđa.

Byggt á eigin reynslu

Helgi Ólafsson
Helgi segir ađ í frásögninni hafi hann byggt nokkuđ á sinni eigin reynslu af mótunum. En var erfitt fyrir Helga ađ skilja á milli skákskýrandans og ţátttakandans ţegar kom ađ sögurituninni? „Ég hef reyndar komiđ mér upp fyrir löngu nokkuđ góđu kerfi til ađ ađgreina ţessa tvo ţćtti. Ţetta eru tveir ađilar sem talast ekki endilega mikiđ viđ međan á ţessu stendur,“ segir Helgi. „Hluti af ţví ađ taka ţátt í ţessum mótum er ađ fylgjast međ ţví sem er ađ gerast,“ segir Helgi, sem lýsir í bókinni nokkrum atvikum sem hann sjálfur varđ vitni ađ.

Helgi segir einn styrk mótanna ţann hversu margir hafi komiđ ađ ţeim í gegnum tíđina. Hann segir ađ eftirminnilegasti skákstađurinn hafi veriđ ţegar mótin voru haldin á Hótel Loftleiđum um tíu ára skeiđ, en nú sé mjög vel búiđ ađ mótinu í Hörpunni. „Hún vekur mikla athygli keppenda, og hefur gengiđ alveg prýđilega ţar,“ segir Helgi.

Of langt milli Riga og Reykjavíkur

Tal hugsar
 
Tal fórnađi drottningunni Í bók Helga er ađ finna margar skemmtilegar lýsingar á ţví sem fram fór á Reykjavíkurmótunum, í bland viđ greiningar á helstu skákum sem tefldar voru á hverju móti fyrir sig.

Í fyrstu skákinni sem Helgi rekur í bókinni um Reykjavíkurskákmótin er fjallađ um frćga skák á milli Jóns Kristinssonar og Mikhaíls Tals, fyrrverandi heimsmeistara, en hún var tefld í fimmtu umferđ mótsins, en Jón hafđi ţar hvítt. Tal tefldi Taímanov-afbrigđi af Sikileyjarvörn, en gaf Jóni fćri á ađ fórna manni í 13. leik og virtist sem eina leiđin úr stöđunni fyrir Tal vćri sú ađ stýra skákinni í jafntefli međ ţrátefli, en í Morgunblađinu birtist 31. janúar myndaröđ á baksíđu, međ myndatextanum: „Loks ţurfti Tal ađ hugsa.“

Ţegar Tal lýsti skákinni hins vegar eftir á, sagđi hann: „En ţađ er of langt á milli Riga og Reykjavíkur til ađ gera jafntefli í 15 leikjum,“ og fórnađi drottningunni í skiptum fyrir sókn, en fórnin gaf Tal mun lakari stöđu. Jón náđi hins vegar ekki ađ nýta sér tćkifćriđ og neyddist á endanum til ţess ađ gefa skákina. Svo fór ađ Tal vann allar skákir sínar á fyrsta mótinu nema eina, gegn Guđmundi Pálmasyni, sem náđi jafntefli viđ heimsmeistarann fyrrverandi.

Grein ţessi eftir Stefán Boga Sveinsson birtist í Morgunblađinu 26. mars 2015. Hćgt er ađ skrá sig fyrir bókinni hér.


Afar óvćnt úrslit í fyrstu umferđ áskorendaflokks

P1040007

Fimmtíu manns tóku ţátt Íslandsmótinu í skák sem hófst í gćr í félagasheimili TR og ţarf 39 í áskorendaflokki. Ţađ urđu strax afar óvćnt ţegar Bárđur Örn Birkisson (1839) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson (2554).Stigamunurinn ţeirra á millum er 715 skákstig! 

Ţađ voru ekki einu óvćnt úrslit. Norđanpeyinn Andri Freyr Björgvinsson (1764) gerđi ţađ sama á móti Guđmundi Gíslasyni (2321). Hjálmar Sigur0valdason (1450) náđi einnig fram sömu úrslitum gegn Halldóri Pálssyni (2021). Ađ lokum má nefna ađ á neđsta borđi hin stigalausi Elvar Örn Hjaltason jafntefli viđ Björn Hólm Birkisson (1845). 

Óvenjumikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ.

Tvćr umferđir eru tefldar í dag. Sú fyrri kl. 10 og sú síđari kl. 16. 

Ellefu skákmenn hófa ţátt í opnum flokki. Ţar verđa tefldar sjö umfeđrir.


Lokamót Páskaeggjasyrpu TR fer fram á sunnudag

Páskaeggjasyrpa

 

Nú styttist í eina af skemmtilegustu mótasyrpum ársins! Páskaeggjasyrpa Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur sló rćkilega í gegn í fyrra ţegar vel á annađ hundrađ krakkar tóku ţátt í ţremur mótum syrpunnar. Í ár endurtökum viđ leikinn og međ ţessu framtaki vill T.R. í samstarfi viđ Nóa Síríus ţakka ţeim gríđarlega fjölda sem sótt hefur barna- og unglingaćfingar félagsins í vetur.

Frábćrar ađstćđur eru hjá Taflfélagi Reykjavíkur, margir reyndir ţjálfarar og félagiđ býđur eitt félaga upp á ítarlegasta námsefni sem völ er á hér á landi. Allar ćfingar og allt námsefni er frítt, ţađ ţarf bara ađ mćta og taka ţátt í ţessum stórskemmtilegu ćfingum!

Mótin í ár verđa reiknuđ til alţjóđlegra hrađskákstiga og glćsileg verđlaun eru í öllum mótunum, sem og fyrir samanlagđan árangur úr ţeim öllum. Í hverju móti verđur síđan dregin út glćsileg DGT Easy skákklukka handa einum heppnum ţátttakanda.


Páskaeggjasyrpan mun samanstanda af ţremur skákmótum sem haldin verđa ţrjá sunnudaga fyrir páska í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12:

1. NÓA KROPP PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 15. mars kl. 14

2. NIZZA LAKKRÍS PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 22. mars kl. 14

3. NIZZA HRÍSKÚLU PÁSKAEGGJAMÓTIĐ. Sunnudaginn 29. mars kl.14

  • Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-3 bekk (og yngri) og 4-10 bekk.
  • Sex umferđir verđa tefldar í hverju móti međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann.
  • Glćsileg verđlaun eru í bođi fyrir alla hressu skákkrakkana sem taka ţátt í syrpunni!
  • Verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki á hverju páskaeggjamóti.
  • Stór páskaegg fyrir ţrjú efstu sćtin samanlagt úr mótunum í hvorum flokki (misstór eftir sćtum)
  • Allir sem taka ţátt í minnst tveimur af ţremur mótum í syrpunni fá lítiđ páskaegg í verđlaun fyrir ţátttökuna og verđa ţau veitt í lok ţriđja mótsins í syrpunni.
  • Dregin verđur út ein stórglćsileg DGT Easy skákklukka handa heppnum skákkrakka á hverju páskaeggjamóti!

Skráning fer fram hér og lista yfir skráđa keppendur má sjá hér.

Taflfélag Reykjavíkur og Nói Síríus hlakka til ađ sjá ykkur áPÁSKAEGGJASYRPUNNI 2015!


Aron Ţór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins

Páskaeggjamót Hugins fór fram síđastliđinn mánudag. Ţađ voru 49 keppendur sem mćttu nú til leiks, tefldu 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur voru fjölmennttu á mótiđ og voru tćpur helmingur ţátttakenda. Ţegar upp var stađiđ voru ţrír keppendur efstir og jafnir međ 6v en ţađ voru Aron Ţór Maí, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Ţór Lemery. Ţađ er frekar óvenjulegt í ţessu móti ađ ekki fáist afgerandi sigurvegari og úrslit á toppnum hafa ekki veriđ jafnri áđur. Grípa ţurfti ţví til stigaútreiknings til ađ finna röđ efstu keppenda og ţar hlaut Aron Ţór fysta sćtiđ, Heimir Páll annađ sćtiđ og Jón Ţór í ţví ţriđja.

Veitt voru verđlaun í ţremur flokkum. Tveimur aldursflokkum ţar sem Aron Ţór. Heimir Páll og Jón Ţór voru efstir í eldri flokki. Yngri flokki ţar sem Óskar Víkingur Davíđsson, Sćmundur Árnason og Ólafur Örn Ólafsson voru efstir.

Stúlknaverđlaun hlutu Elín Edda Jóhannsdótttir, Elín Kristjánsdótttir og Valgerđur Jóhannsdótttir. Auk ţess fékk efsti keppandi í hverjum aldursflokki páskaegg í verđlaun. Ef sá efsti hafđi unniđ páskaegg í ađalverđlaun fékk sá nćsti í aldursflokknum páskaeggiđ. Í lokin voru fimm páskaegg dregin ú tog svo voru lítil páskaegg handa ţeim sem ekki hlutu verđlaun á mótinu ţannig ađ allir fóru ánćgđir heim. Mótsstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir og Vigfús Ó. Vigfússon.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur:

  1. Aron Ţór Maí               6v
  2. Heimir Páll Ragnarsson 6v
  3. Jón Ţór Lemery                 6v

Yngri flokkur:

  1. Óskar Víkingur Davíđsson 5v
  2. Sćmundur Árnason                    5v
  3. Ólafur Örn Ólafsson 5v

Stúlkur:

  1. Elín Edda Jóhannsdóttir            43v
  2. Elín Kristjánsdótttir                     4v
  3. Valgerđur Jóhannsdótttir           3,5v

 

Árgangaverđlaun:

Árgangur 2008:  Bergţóra Rúnarsdóttir

Árgangur 2007:  Elsa Kristín Arnaldardótttir

Árgangur 2006:  Stefán Orri Davíđsson

Árgangur 2005:  Róbert Luu (Óskar Víkingur Davíđsson)

Árgangur 2004:  Hlynur Smári Magnússon

Árgangur 2003:  Alexander Oliver Mai (Sćmundur Magnússon)

Árgangur 2002:  Atli Mar Baldursson

Árgangur 2001:  Felix Steinţórsson (Aron Ţór Maí)

Árgangur 1999:  Alec Elías Sigurđarson

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

  1. Aron Ţór Mai, 6v/7 (24,0 33,0 25,0)
  2. Heimir Páll Ragnarsson, 6v (23,0 33,0 24,0)
  3. Jón Ţór Lemery, 6v (22,5 30,0 24,0)
  4. Óskar Víkingur Davíđsson, 5v (25,0 34,0 25,0)
  5. Felix Steinţórsson, 5v (23,5 31,5 22,0)
  6. Alex Elías Sigurđarson, 5v (23,0 33,0 21,0)
  7. Sćmundur Árnason, 5v (21,5 30,5 22,0)
  8. Ólafur Örn Ólafsson, 5v /20,5 29,5 19,0)
  9. Alexander Oliver Mai, 5v (20,5 29,5 19,0)
  10. Róbert Luu, 5v (20,0 27,0 23,0)
  11. Sindri Snćr Kristófersson, 5v (18,0 25,0 17,0)
  12. Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson, 4,5v
  13. Sverrir Hákonarson, 4v
  14. Stefán Orri Davíđsson, 4v
  15. Anton Breki Óskarsson, 4v
  16. Atli Mar Baldursson, 4v
  17. Óttar Örn Bergmann Sigfússon, 4v
  18. Ísak Orri Karlsson, 4v
  19. Alexander Már Bjarnţórsson, 4v
  20. Birgir Logi Steinţórsson, 4v
  21. Daníel Ernir Njarđrson, 4v
  22. Gabríel Sćr Bjarnţórsson, 4v
  23. Hlynur Smári Magnússon, 4v
  24. Elín Edda Jóhannsdóttir, 4v
  25. Elín Kristjánsdóttir, 4v
  26. Valgerđur Jóhannsdóttir, 3,5v
  27. Guđrún Ýr Guđmundsdóttir, 3,5v
  28. Arnór Gunnlaugsson, 3v
  29. Elvar Andri Bjarnason, 3v
  30. Mary Elisabet Magnúsdóttir, 3v
  31. Vilhjálmur Gíslason, 3v
  32. Markús Máni Pétursson, 3v
  33. Elísabet Ýr Hinriksdóttir, 3v
  34. Sunna Rún Birkisdóttir, 3v
  35. Baldur Páll Sćvarsson, 3v
  36. Anita Rut Sigurđardóttir, 3v
  37. Sunna Dís Ívarsdóttir, 3v
  38. Sigurđur Ríharđ Marteinsson. 3v
  39. Daníel Bondarow, 2v
  40. Brynja Sóley Baldvinsdóttir, 2v
  41. Embla Dögg Sćvarsdóttir, 2v
  42. Elsa Kristín Arnaldardótttir, 2v
  43. Kolka Rist, 2v
  44. Wikroria Eva Srusinska, 2v
  45. Fanney Helga Óskarsdóttir, 2v
  46. Hrafnhildur Vala Valsdóttir, 2v
  47. Anika Járnbrá Hól Gunnlaugardótttir, 2v
  48. Högni Héđinsson, 1,5v
  49. Bergţóra Gunnarsdótttir 1v

Nánar á Skákhuganum.


Páskamót Hugins á Norđursvćđiđ

Páskaskákmót Hugins á norđursvćđi fer fram laugardagskvöldiđ 28. mars í Framsýnarsalnum Garđarsbraut 26 á Húsavík Mótiđ hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00 Tímamörk eru 10 mín + 5 sek á leik og tefldar verđa 7 umferđir (swiss-manager) Mótiđ verđur reiknađ til fide-atskákstiga Ţátttökugjald er kr 500.

Páskaegg í verđlaun fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og U-16 ára flokki.

Sigurvegarinn fćr farandbikar. Ađeins félagsmađur í Huginn getur orđiđ páskameistari.

Mótiđ er opiđ öllum áhugasaömum á öllum aldri.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8778789

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband