Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: "Peđin er sál skákarinnar"

Viđ óperuhúsiđ í París stendur međal fjölmargra minnismerkja brjóstmynd af Francois André Philidor einu helsta tónskáldi Frakka á 18. öld. Ţessum franska ađalsmanni var margt til lista lagt en í dag er hann sennilega ţekktastur fyrir afrek sín á skáksviđinu. Um miđja 18. öld var hann langfremsti skákmađur heims og er stundum talinn í hópi hinna óopinberu heimsmeistara ásamt Paul Morphy og Adolph Andersen – ţeim er tefldi „Ódauđlegu skákina“. Áriđ 1749 kom út eftir Philidor-bókin Skákrannsóknir. Nokkrar stöđur sem hann tók til međferđar í bókinni segja heilmikiđ um dýpt athugana hans t.d. er vinningsleiđ í endataflinu kóngur, hrókur og biskup gegn kóng og hrók ekkert minna en tćr snilld.

„Peđin eru sál skákarinnar,“ er frćgasta setning bókarinnar. Orđ voru dýr í ţá daga. Ritskođunarmenn töldu ađ ţessi lína vćri dulbúin hvatning til uppreisnar gegn Lođvík fimmtánda og Philidor var rekinn frá óperuhúsinu. Byltingin kom 40 árum síđar en ţá var Philidor staddur í London og ţrátt fyrir setninguna um peđin var hann settur á dauđalista nýrra stjórnvalda.

Ţegar greinarhöfundur var ađ labba um ganga Hörpu á međan á Reykjavíkurmótinu stóđ tók ég eftir ţví ađ Henrik Danielsen, sem stóđ sig einna best íslensku keppendanna, tefldi nokkrum sinnum upp ţá einu byrjun sem ber nafn Philidor. Hún hefur aldrei notiđ mikilla vinsćlda en Henrik hefur náđ góđum tökum á henni og vann međ henni hinn öfluga tékkneska stórmeistara David Navara:

Reykjavíkurskákmótiđ 2015; 10. umferđ:

David Navara – Henrik Danielsen

Philidors-vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7

Hér er komin fram eitt helsta afbrigđi Philidor varnarinnar. Ein leiđ sem ti bođa stendur er 6. Bxf7++!? Kxf7 7. Rg5+ Kg8 8. Re6 De8 9. Rxc7 Dg6 og svartur heldur velli.

6. a4 0-0 7. 0-0 c6 8. He1 exd4 9. Rxd4 Re5 10. Ba2 He8 11. h3 a5 12. Be3 Bf8 13. Dd2 Rg6 14. f3 Be6 15. Rxe6 fxe6 16. f4 Kh8 17. f5 exf5 18. exf5 Re5 19. Bd4

Navara sem er geysisterkur í byrjunum hefur byggt upp vćnlega stöđu ţó varnir svarts séu traustar.

19.... Red7 20. Hxe8 Dxe8 21. He1 Dh5 22. Be6 d5 23. De3

Eđlilegra er ađ stilla drottningunni upp á f2 en Navra vildi hafa vald á h3-peđinu.

23.... Dh4 24. g4

Ţetta var hugmyndin. Hvítur hótar 25. g5. En Navara var grandalaus um hćtturnar sem leynsast í stöđunni.

GP4TR0IR– sjá stöđumynd

24.... Bc5! 25. He2??

Gerir illt verra. Hann varđ ađ leika 25. Bxc5 Rxc5 26. He2 eđa 25. Hd1. Í báđum tilvikum er svarta stađan betri.

25.... Rxg4! 26. f6 Dxf6!

Vitaskuld ekki 26.... Rxe3 27. fxg7+ mát! Nú hrinur hvíta stađan til grunna.

27. Bxf6 Rgxf6 28. Bxd7 Rxd7 29. Dxc5 Rxc5 30. He7 Kg8 31. Re2 Kf8 32. Hc7 He8 33. Kf1 He3 34. c3 Hxh3 35. b4 axb4 36. cxb4 Rxa4 37. Hxb7 Hh4 38. Kf2 Rb2 39. Kf3 Rd3

- og Navara gafst upp. 

Úrslit á Íslandsmóti skákfélaga ráđast um helgina

Skákfélagiđ Huginn, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Vestmannaeyja eiga í harđri baráttu um sigurinn á Íslandsmóti skákfélaga en seinni hluti keppninnar hófst í Rumaskóla á fimmtudagskvöldiđ. Huginn var fyrir lokasprettinn međ 28 ˝ vinning í efsta sćti, TR er međ 28 vinninga og TV er í 3. sćti međ 27 ˝ vinning. Langt er í fjórđa liđ en Fjölnir situr ţar međ 23 vinninga. Meira um keppnina síđar.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. mars 2015.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband