Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.8.2015 | 10:02
Lars Karlsson sigrađi á CellaVision Cup í Lund
Sćnski stórmeistarinn Lars Karlsson (2426) sigrađi á CellaVision-skákmótinu sem fram fór í Lundi í Svíţjóđ um helgina. Hann var í miklu stuđi og hlaut 7˝ vinning í 8 skákum. Sex skákmenn fengu 6˝ vinning. Eini fulltrúi Íslendinga, Gunnar Finnlaugsson (2039), fékk 3˝ vinning.
Mótiđ var vel sótt en ríflega 200 keppendur tóku ţátt.
10.8.2015 | 07:00
Flugfélagsmót í Vin í dag
Fjórđa og síđasta skákmótiđ í Flugfélagsyrpunni verđur haldiđ mánudaginn 10.ágúst kl. 13.00. í Vin frćđslu og batasetur Hverfisgata 47. Mótasyrpunni mun ljúkja međ pomp og prakt á mánudaginn, glćsileg verđlaun og ljúffengar veitingar verđa á skákveisluborđi VINAR-skákfélagsins. Mótin hafa veriđ mánađarleg í allt sumar.
Sem stendur er Róbert Lagerman efstur í Flugfélagssyrpunni, en allt getur gerst í lokamótinu ţví vinningafjöldinn hefur tvöfalt vćgi nćsta mánudag. Eins og ávallt mun leynigestur opna skákmótiđ. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Spil og leikir | Breytt 7.8.2015 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2015 | 10:19
Meistarmót Hugins (suđursvćđi) hefst mánudaginn 24. ágúst
Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2014 hefst mánudaginn 24. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september (A-flokki líkur 7. september). Leyft verđur ađ taka 1 yfirsetu í 1.-5. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik í A-flokki en 45 mínútur+30 sek. á leik í B-flokki. Ţeir sem eru undir 1600 sigum geta valiđ hvorn flokkinn ţeir fara í..
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ fer fram á Skák.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međţví ađhringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús)
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og fimmtudögum.
Ađalverđlaun:
- 50.000
- 40.000
- 30.000
Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)
- Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
- Besti árangur undir 2000 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá Sigurbirni ađ verđmćti kr. 5.000.
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
- B-flokkur, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ.
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 3. umferđ, fimmtudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 4. umferđ, mánudaginn, 31. ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 1. september, ágúst, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 6. umferđ, fimmtudaginn, 3. september, kl. 19:30 (B-flokkur kl. 18,00)
- 7. umferđ, mánudaginn, 7. september, kl. 19:30 (Bara A-flokkur)
- 7. umferđ ţriđjudaginn, 8. september, kl. 18.00 (Bara B-flokkur)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2015 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Kóngur á flótta
Ţađ er ekki óalgengt ţegar setiđ er ađ tafli og óveđurskýin hrannast upp fyrir fram kóngsstöđuna ađ á menn sćki löngun til ađ flýja vettvang. Frćgt dćmi um slíkan flótta má finna í viđureign Inga R. Jóhannssonar viđ Vlastimil Hort á Ólympíumótinu í Lugano í Sviss áriđ 1968. Ingi Randver kallađi nú ekki allt ömmu sína en ţegar peđastormsveit tékkneska stórmeistarans var ađ nálgast kónginn sá hann ţann kost vćnstan ađ flýja međ hann yfir á drottningarvćnginn. Ţar var skjól betra og Ingi vann ađ lokum!
Fćrri dćmi finnast um ţađ er kóngurinn flanar beinustu leiđ inn í herbúđir andstćđingsins. Byrjendum er kennt ađ ţađ kunni ekki góđri lukku ađ stýra. Um daginn sátu ađ tafli á stórmótinu í Biel í Sviss, ţar sem Frakkinn Vachier LaGrave sigrađi, Tékkinn David Navara og Pólverjinn Radoslaw Wojtazek. Kóngur Navara lagđi upp í ferđalag inn fyrir víggirđingu svarts - lóđbeint frá f2 til f8. Fćstir áttu von á ţví ađ kóngsi slyppi ţađan. En Navara hélt ró sinni. Hann hafđi séđ fyrir ađ ţetta var eina leiđin til ađ halda vinningsmöguleikum vakandi, hafđi nokkur tromp á hendi t.d. riddara tvo sem ţvćldust fyrir sóknarađgerđum svarts. En kannski ríkti eitthvert ógnarjafnvćgi í stöđunni. Skákreiknar gátu a.m.k. ekki fundiđ neinn vinning fyrir Pólverjann en sennilega átti hann jafntefli. Erfiđustu miđtaflsstöđurnar eru ţćr ţegar stađan á borđinu verđur teflendum slík ráđgáta ađ ekki er hćgt ađ styđjast viđ nein ţekkt kennileiti og ţađ sem verra er: útreikningar leiđa ekki til neinnar niđurstöđu.
Biel 2015;
David Navara Wojtazek
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. h3
Nýr snúningur í stöđunni. Enska árásin hefst međ leiknum 8. f3.
8. ... Be7 9. g4 d5 10. exd5 Rxd5 11. Bg2 Rxe3
Annar kostur var 12. ... Rxc3 en eftir 13. Dxd8+ Bxd8 14. bxc3 vega áhrif biskupsins á g2 upp veikleikana í peđastöđunni.
12. Dxd8+ Bxd8 13. fxe3 Bh4+ 14. Kf1 Rc6 15. Rc5 Bc4 16. Kg1 O-O-O 17. b3
Hvítur hafđi greinilega bundiđ vonir sínar viđ ţennan leik. Hörfi biskupinn til e6 kemur 18. Rxe6 fxe6 19. Bxc6! bxc6 20. Re4 međ yfirburđastöđu.
17. ... Bg5 18. He1 Bh4 19. Hb1 Bg5 20. Kf2!? Bh4+ 21. Kf3!?
Eftir ţetta verđur ekki aftur snúiđ.
21. ... e4+! 22. Kf4 g5 23. Kf5 Hhe8 24. Hhd1
Eini leikurinn. Ekki dugar 24. bxc4 vegna 24. ... Hd6! sem hótar 25. He5 mát.
24. ... He5+ 25. Kf6 Hg8 26. bxc4 Hg6+ 27. Kxf7 He7+ 28. Kf8
Ótrúleg stađa. Hér mćla skákreiknarnir međ 28. ... Heg7 29. Re6! Hg8+ 30. Kf7 Re5+ 31. Ke7 Rc6+ en hvítur getur ţá gefiđ manninn til baka og leikiđ 32. Kd6.
28. ... Hf6+ 29. Kg8 Hg6+ 30. Kh8 Hf6
30. ... Bg3 liggur beinast viđ en hvítur á svariđ 31. Hd5!
31. Hf1 Bf2 32. Hxf2 Hxf2 33. Hf1!
Bráđsnjallt. Hvítur gefur manninn til baka en nćr frumkvćđinu.
33. ... Hxg2 34. Hf8+ Kc7
Ekki 34. ... Rd8 35. Rd5! o.s.frv.
35. Rd5+ Kd6 36. Rxe7 Kxc5 37. Hf5 Kxc4 38. Rxc6 bxc6 39. Hxg5 Hg3?
Hróksendatafliđ er ađeins betra á hvítt og hér var betra ađ leika 39. ... Hxc2, c6-peđiđ skapar fćri í endataflinu.
40. h4 h6 41. Hg6 Hxe3 42. Kg7 Hg3 43. Kxh6 e3 44. Kg5 Kd5 45. Kf4 Hh3 46. h5 c5 47. Hg5 Kd4 48. He5!
- og svartur gafst upp. Hann á ekkert svar viđ hótuninni 49. He4+.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 1. ágúst 2015
Spil og leikir | Breytt 2.8.2015 kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2015 | 14:26
Hannes efstur fyrir lokaumferđina
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) vann serbneska stórmeistarann Misa Pap (2474) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opins alţjóđlegs móts í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein. Hannes er efstur međ 7 vinningaásamt ţýska stórmeistaranum Michael Prusikin (2486). Ţeir mćtast í lokaumferđinni sem fram fer í fyrramáliđ. Hannes hefur hvítt.
96 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes er stigahćstur keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2015 | 16:07
Hannes efstur ásamt tveimur öđrum í Eisenstein
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2593) er efstur ásamt tveimur öđrum á alţjóđlegu móti sem fram fer í ţýska fjallaţorpinu Bayerisch-Eisenstein sem liggur viđ landamćri Tékklands. Eftir sex umferđir hefur Hannes 5 vinninga og er efstur ásamt kollegum sínum Misa Pap (2474) og Michael Prusikin (2486). Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ Misa Pap.
96 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af eru sjö stórmeistarar. Hannes er stigahćstur keppenda.
7.8.2015 | 13:26
Flugfélagsmótiđ í Vin
Fjórđa og síđasta skákmótiđ í Flugfélagsyrpunni verđur haldiđ mánudaginn 10.ágúst kl. 13.00. í Vin frćđslu og batasetur Hverfisgata 47. Mótasyrpunni mun ljúkja međ pomp og prakt á mánudaginn, glćsileg verđlaun og ljúffengar veitingar verđa á skákveisluborđi VINAR-skákfélagsins. Mótin hafa veriđ mánađarleg í allt sumar.
Sem stendur er Róbert Lagerman efstur í Flugfélagssyrpunni, en allt getur gerst í lokamótinu ţví vinningafjöldinn hefur tvöfalt vćgi nćsta mánudag. Eins og ávallt mun leynigestur opna skákmótiđ. Allir eru hjartanlega velkomnir.
7.8.2015 | 11:20
Pistill Gumma Kja: Minningarmót um Capablanca
Guđmundur Kjartansson hefur skrifađ pistil um minningarmótiđ um Capablanca sem hann tók ţátt fyrr í sumar. Ţar minnist hann jafnframt á mótiđ í Sankti Pétursborg. Skýrđa skák frá mótinu má finna hér.
Pistilinn skemmtilega má finna sem PDF-viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2015 | 07:00
Sumarsyrpa Breiđabliks hefst í dag
Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Tvö mót verđa haldin í sumar. Ţađ seinna fer fram helgina 7.-9.ágúst. Mótin eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 1999 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţau eru reiknuđ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.
Dagskrá:
1. umferđ kl 17:30 á föstudegi
2. umferđ kl 10:30 á laugardegi
3. umferđ kl 14:00 á laugardegi
4. umferđ kl 10:30 á sunnudegi
5. umferđ kl 14:00 á sunnudegi
Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.
Verđlaun:
- 1. sćti: fyrsta val
- efstur 10 ára og yngri: annađ val
- 2. sćti: ţriđja val
- 3.sćti: fjórđa val
- nr 2 10 ára og yngri: fimmta val
- nr 3 10 ára og yngri: sjötta val
Verđlaunapakkar: Pizza frá Íslensku Flatbökunni Bćjarlind, Stór bragđarrefur frá Vesturbćjarís, 4 bíómiđar í bođi Vitakletts og Sambíóanna, 2 bíómiđar (3 pör af ţeim).
Skráning í mótiđ 7.-9.ágúst: https://docs.google.com/forms/d/1rsyp1VnMmVd2Xx2C1UqPVpGvY6p7sngkJOjawyGihZA/viewform?usp=send_form
Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1baghnMaXs2DH85jja-DwZ_b9eSeL2uLd6orNtrIAwsI/edit#gid=975323026
Úrslit mótsins 3.-5.júlí: http://chess-results.com/tnr179648.aspx?lan=1
Heimasíđa Skákdeildar Breiđabliks: http://www.breidablik.is/skak
Spil og leikir | Breytt 5.8.2015 kl. 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2015 | 15:33
Blindskákfjöltefliđ: Jón Trausti lagđi meistarann
Bandaríski stórmeistarinn, Timur Gareyev, tefli blindskákfjöltefli í dag í húsnćđi Skákskóla Íslands viđ 11 međlimi unglingalandsliđ Íslands. Garaeyv ţessi stefnir á ađ slá heimsmetiđ í blindskákfjöltefli á nćsta ári međ ţví ađ tefla viđ 50 manns í einu en metiđ nú er 46. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ stórmeistarinn fór á kostum í dag, tefldi geysivel, ţrátt fyrir mikla mótspyrnu og ađ sjá ekki á skákborđin og fékk 10 vinninga í 11 skákum. Ţađ var ađeins Jón Trausti Harđarson sem lagđi meistarann í hörkuskák.
Ţađ var sérstakt ađ sjá meistarann undirbúa sig viđ upphaf fjölteflisins. Hann greinilega skođađi hvern andstćđing fyrir sig og spurđi hvađ hver vćri međ ađ stigum og lagđi andlit hvers og eins á minniđ.
Hann tefldi mjög mismunandi byrjanir á hverju borđi vćntanlega til ađ hafa stöđurnar sem ólíkastar á hverju borđi. Ađ tefla blindskák, hvađ ţá margar í einu, ţýđir ađ menn ţurfa ađ hafa gríđarlega minnistćkni, sem er afar fáum eđlislćg jafnvel fáum stórmeisturum, og bakviđ hana er mjög mikil vinna.
Ţađ var hreint og beint ótrúlegt ađ sjá getuna hjá meistaranum ţrátt fyrir ađ sjá ekki á borđin og ţurftu krakkarnir, sem kalla nú ekki allt ömmu sína, ađ gefast upp hver á fćtur öđrum. Ţau sem lengst stóđu í meisturunum voru Vignir Vatnar Stefánsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir fyrir auđvitađ Jón Trausta.
Ţau sem tefldu viđ meistarann voru: Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Hilmir Freyr Heimisson, Heimir Páll Ragnarsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Freyja Birkisdóttir og Adam Omarsson.
Fjallađ verđur um fjöltefliđ í sjónvarpsfréttum RÚV í kvöld.
Í gćr tefldi Timur á hrađskákmótiđ í Stofunni. Ţar varđ í 2.-3. sćti ásamt Ţresti Ţórhallssyni. Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á mótinu.
Lokastöđuna má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779122
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar