Fćrsluflokkur: Spil og leikir
15.8.2015 | 07:00
Skákhátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt
Skákakademían efnir til Skákhátíđar á Menningarnótt. Ađ ţessi sinni fer hátíđin fram í Iđnó, á 2. hćđ. Helsti viđburđur hátíđarinnar er viđureign tveggja sigursćlustu landsliđa sem Ísland hefur átt. Annars vegar er um ađ rćđa gullaldarliđ Íslands frá árunum 1980-1996. Á ţví tímabili átti Ísland eitt af tíu bestu landsliđum heims. Kjölfestuna í liđinu mynduđu stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Margeir á ekki heimangengt á Menningarnótt en Ţröstur Ţórhallsson tekur sćti hans. Ţröstur tefldi fyrst međ landsliđinu áriđ 1988 og var lykilmađur langt fram yfir aldamótin.
Á móti gullaldarliđinu munu tefla Ólympíumeistarar 16ára og yngri frá árinu 1995. Ţá vann sú unga sveit frćkinn sigur sem vakti mikla athygli. Sveitina skipuđu Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Björn Ţorfinnsson og Einar Hjalti Jensson. Ţeir munu allir fagna 20ára afmćli Ólympíugullsins međ ţví ađ tefla viđ gullaldarliđiđ. Má ćtla ađ viđureignin geti orđiđ verulega tvísyn.
Liđin tefla hrađskákir sín á milli međ tvöfaldri umferđ, alls átta skákir.
Ásamt ţessari skemmtilegu viđureign geta gestir skákhátíđarinnar teflt sína á milli eđa skorađ á stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur á stađnum.
Salurinn í Iđnó opnar 13:30 og hefst viđureignin 14:00. Hátíđinni lýkur um 17:00.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2015 | 12:04
Víkingaklúbburinn lagđi Skákfélag Íslands ađ velli
Víkingaklúbburinn og Skákfélag Íslands mćttust í 16-liđa úrslitum Hrađskáksmóts taflfélaga fimmtudaginn 13. ágúst í húsnćđi Skáksambands Íslands. Viđureignin var heimaleikur Skákfélagsins. Viđureignin endađi međ nokkrum öruggum sigri Víkingaklúbbsins, en lokastađan varđ 46.5 gegn 25.5 vinningar Skákfélagsins. Ţađ skal sérstaklega taka fram ađ Skákfélag Íslands gat bara stillt upp á fimm borđum og ţví var einvígiđ mun jafnara en úrslit gefa til kynna, ţar sem ein viđureign tapađist í hverri umferđ hjá Skákfélaginu vegna auđs borđs.
Viđureignirnar fóru eftirfarandi:
Fyrri umferđ: 5-1, 5-1, 4-2, 3.5-2.5, 3-3, 4-2 = 24.5-11.5
Seinni umferđ: 5-1, 4-2, 2-4, 3.5-2.5, 3.5-2.5, 4-2 = 22-14
Samtals: 46.5-25.5
Besti árangur Víkingaklúbbsins:
Ólafur B. Ţórsson 9.5 v af 12
Stefán Ţór Sigurjónsson 9 af 12
Gunnar Fr. Rúnarsson 9. v af 9
Sigurđur Ingason 6.5 v. af 11
Besti árangur Skákfélags-manna:
Árni Böđvarsson 7.5 v. af 12
Birkir Karl Sigurđsson 6.5 af 12
Kristján Örn Elíasson 5.5 af 12
Nánar á vefsíđu Víkingaklúbbsins.
14.8.2015 | 07:44
Héđinn vann í lokaumferđinni - endađi í 4.-10. sćti
Alţjóđlega mótinu, Washington International, lauk í gćr. Héđinn vann alţjóđlega meistarann Darwin Yang (2465) í lokaumferđinni. Hann hlaut 6 vinning og endađi í 4.-10. sćti. Verđlaunafé Héđins voru $650.
Gata Kamsky (2670) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning.
Alls tefldu 56 skákmenn í mótinu og ţar af voru átta stórmeistarar. Héđinn var nr. 5 í stigaröđ keppenda.
14.8.2015 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Borgarskákmótiđ fer fram föstudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 28. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Jómfrúnna.
Spil og leikir | Breytt 13.8.2015 kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2015 | 21:19
Skákfélag Akureyrar međ öruggan sigur á Fjölni
Skákfélag Akureyrar og Fjölnir áttust viđ í 16-liđa úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga miđvikudagskvöldiđ 12. ágúst. Keppnin fór fram á sal Skákskóla Íslands. Fyrirfram mátti búast viđ all jafnri viđureign enda liđin áţekk á ELO-stigum. Eftir fyrstu tvćr umferđinar stóđu leikar jafnt, sex vinningar gegn sex. Ţá gáfu Skákfélagsmenn heldur betur í og tryggđu sér góđa forystu í hálfleik, 22 ˝ - 13 ˝ . Seinni hálfleikur var nokkuđ jafnari en hann vann Skákfélagiđ međ 19 ˝ vinningi gegn 16 ˝. Lokastađan var ţví 42 - 30 fyrir Skákfélagi Akureyrar.
Nýjustu liđsmenn félagsins stóđu sig best. Ţannig fékk Björn Ívar Karlsson tíu vinninga af tólf mögulegum og Arnar Ţorsteinsson níu vinninga af tólf mögulegum. Bestur Fjölnismanna var Sigurbjörn Björnsson sem er nýgenginn í félagiđ. Hann fékk átta vinninga af tólf mögulegum.
Einstaklingsúrslit:
Skákfélag Akureyrar:
Björn Ívar Karlsson 10
Arnar Ţorsteinsson 9
Halldór Brynjar Halldórsson 7
Jón Kristinsson 7
Stefán Bergsson 5
Gylfi Ţórhallsson 4
Allir tefldu 12 skákir.
Fjölnir:
Sigurbjörn Björnsson 8/12
Tómas Björnsson 5/11
Erlingur Ţorsteinsson 5/11
Dagur Ragnarsson 4 ˝ /12
Jón Trausti Harđarson 4/11
Jón Árni Halldórsson 2 ˝ /10
Dagur Andri Friđgeirsson 1/5
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2015 | 12:17
Borgarskákmótiđ fer fram á morgun
Borgarskákmótiđ fer fram föstudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 28. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Jón Viktor Gunnarsson, sem ţá tefldi fyrir Jómfrúnna.
13.8.2015 | 09:36
Ţrefaldur íslenskur sigur í Riga í gćr - tvöfaldur dagur í dag
Ţađ gekk vel hjá íslensku keppendum í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Riga í gćr. Allir unnu ţeir ţínar skákir - reyndar gegn stigalćgri andstćđingum. Í dag er tvöfaldur dagur. Fyrri umferđ dagsins er hafin. Guđmundur Kjartansson (2447) teflir viđ ţýska stórmeistarann, Daniel Fridman (2639) en sá er af lettneskum ćttum. Hćgt er ađ fylgjast međ Guđmundi í beinni.
Guđmundur hefur 3 vinninga, Hjörvar 2˝ vinning og Oliver Aron 1 vinning.
Alls tekur 191 skákmađur ţátt í mótinu frá 38 löndum. Ţar á međal eru 29 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 16 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 40 og Oliver nr. 97.
13.8.2015 | 08:33
Ferđ Garđbćinga austur fyrir fjall var árangursrík
Viđureign Skákfélag Selfoss og nágrennis og Taflfélags Garđabćjar fór fram í Fischersetri í gćrkvöldi. Eftir harđa en vinalega baráttu urđu úrslit svohljóđandi:
ÚRSLIT SSON 27 V TG 45 V.
Einstaklingsárangur:
SSON
- Björgvin Smári Guđmundsson 7 / 12
- Emil Sigurđarson 4 / 9
- Magnús Matthíasson 3,5 / 12
- Úlfhéđinn Sigurmundsson 4 /12
- Sverrir Unnarsson 5 /12
- Ingimundur Sigurmundsson 3,5 / 12
- Ţorvaldur Siggason 0 /3
TG
- Björn Jónsson 8,5 / 12
- Leifur Ingi 10,5 / 12
- Guđlaug 8 /10
- Páll Andrason 8 /12
- Ţorlákur 2 / 6
- Valgarđ 1 /10
- Páll Sig 4 / 4
- Bjarnsteinn 3 / 6
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2015 | 23:13
Héđinn í beinni frá Washington
Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2550) situr ţessa dagana ađ tafli í höfuđborg Bandaríkjanna, Washington. Eftir sjö umferđir hefur Héđinn 4˝ vinning og er í 9.-13. sćti.
Áttunda og nćstsíđasta umferđ hófst kl. 23 í kvöld. Héđinn mćtir alţjóđlega meistaranum Darwin Yang (2465).
Alls tefla 56 skákmenn í mótinu og ţar af eru átta stórmeistarar. Héđinn er nr. 5 í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt 13.8.2015 kl. 01:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2015 | 09:43
Guđmundur međ 2 vinninga í Riga
Í gćr fóru fram tvćr umferđir í alţjóđlegamótinu í Riga í Lettlandi. Íslensku keppendurnir hafa ekki byrjađ sérstaklega vel en ţađ er spá ritstjóra ađ ţeir muni koma mjög sterkir inn í nćstu umferđum. Guđmundur (2447) hefur 2 vinninga, Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) hefur 1˝ vinning en Oliver Aron Jóhannesson (2263) er ekki kominn á blađ. Fjórđa umferđ fer fram í dag.
Alls tekur 191 skákmađur ţátt í mótinu frá 38 löndum. Ţar á međal eru 29 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Hjörvar er nr. 16 í stigaröđ keppenda, Guđmundur nr. 40 og Oliver nr. 97.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 10
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8779134
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar