Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bikarsyrpa TR hefst í dag

4_Bikarsyrpan1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stađ annađ áriđ í röđ eftir góđar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 4. september og stendur til sunnudagsins 6. september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (4. september)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (5. september)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (5. september)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (6. september)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi  (6. september). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti, en auk ţess verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Sigurvegarar Bikarsyrpunnar 2014-2015:

  • Mót 1: Mykhaylo Kravchuk
  • Mót 2: Aron Ţór Mai
  • Mót 3: Jóhann Arnar Finnsson
  • Mót 4: Mykhaylo Kravchuk
  • Bestur samanlagđur árangur: Mykhaylo Kravchuk

Pistill um lokamót Bikarsyrpunnar 2014-2015.


Skákćfingar Breiđabliks hefjast á mánudaginn

BreiđablikViltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ?

Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi.

Bođiđ er upp á ćfingatíma í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll mánudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.

Ţjálfari er Birkir Karl Sigurđsson FIDE National Instructor

Ćfingarnar henta skákkrökkum á grunnskólaaldri sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa af alvöru til ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og  ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Hver iđkandi velur sér ţrjár ćfingar í viku, en frjálst verđur ađ hafa ţćr fleiri eđa fćrri. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir. Viđ búumst viđ ađ geta myndađ tvo kjarna, eldri og reyndari krakkar og svo hóp af ungum og efnilegum.

Iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mćtt í nokkur skipti til ađ prófa án ćfingagjalds.

Fyrsta ćfing: Mánudaginn 7.september

Ćfingagjöld veturinn 2015-16: (eru styrkhćf sem tómstundastyrkur hjá Kópavogsbć og Reykjavíkurborg):

Ţrisvar sinnum eđa oftar í viku: 30.000 kr.
Tvisvar sinnum í viku: 20.000 kr.
Einu sinni í viku: 10.000 kr. 

Skráning á  https://breidablik.felog.is/ eđa bara ađ mćta á ćfingu til ađ prófa!   


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er sem fyrr langstigahćstur. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2560) og Héđinn Steingrímsson (2559).  Adam Omarsson (1156) er eini nýliđi listans og Ţorsteinn Magnússon (34) hćkkar mest frá ágúst-listanum.

Topp 21

 

No.NameTitRtngGmsDiff
1Stefansson, HannesGM260097
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25609-7
3Steingrimsson, HedinnGM2559149
4Olafsson, HelgiGM254600
5Hjartarson, JohannGM252900
6Petursson, MargeirGM252100
7Danielsen, HenrikGM251000
8Arnason, Jon LGM249900
9Kristjansson, StefanGM248500
10Kjartansson, GudmundurIM24741827
11Gunnarsson, Jon ViktorIM245800
12Thorsteins, KarlIM245300
13Gretarsson, Helgi AssGM245000
14Gunnarsson, ArnarIM242500
15Thorhallsson, ThrosturGM241500
16Thorfinnsson, BragiIM241400
17Thorfinnsson, BjornIM241100
18Olafsson, FridrikGM239200
19Jensson, Einar HjaltiFM23922-2
20Johannesson, Ingvar ThorFM237700
21Ulfarsson, Magnus OrnFM237700


Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.

 


Nýliđar


Ađeins einn nýliđi er á listanum nú en ţađ er Adam Omarsson (1156)


Mestu hćkkanir


Ţorsteinn Magnússon hćkkar mest frá ágúst-listanum eđa um 34 skákstig eftir góđa frammistöđu á Bikarsyrpu Breiđabliks. Í nćstu sćtum eru Róbert Luu (30) og Guđmundur Kjartansson (27).

No.NameTitRtngGmsDiff
1Magnusson, Thorsteinn 1411534
2Luu, Robert 1490030
3Kjartansson, GudmundurIM24741827
4Johannsson, Birkir Isak 1359426
5Mai, Aron Thor 1502524
6Kristjansson, Halldor Atli 1441519
7Haraldsson, Oskar 1784918
8Davidsson, Stefan Orri 1103418
9Bjarnthorsson, Alexander Mar 1289416
10Sigurdsson, Jakob Saevar 1801215


Reiknuđ mót

Reiknuđ innlend mót voru ađeins tvö. Annars vegar Sumarsyrpa Breiđabliks og hins vegar Landskeppnin viđ Fćreyinga.

Heimslistann má finna á heimasíđu FIDE.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákćfingar fyrir börn og unglinga hefjast í nćstu viku hjá SA

Námskeiđ fyrir 7-10 ára hefst nk. mánudag 7. september kl. 16.00, skráning frá kl. 15.00, eđa í askell@simnet.is. Námskeiđiđ tekur fyrir 10 mánudaga á haustmisseri, auk lokamóts. 

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur kunni mannganginn... (ađ mestu) og verđur kennslan viđ ţađ miđuđ. 

Umsjón hefur Áskell Örn Kárason, FIDE-ţjálfari.

Ćfingar í framhaldsflokki (11-16 ára) verđa á miđvikudögum kl. 17-18.30. Fyrsta ćfing 9. september og eru foreldrar bođađir til fundar hálftíma fyrir ćfingu, eđa kl. 16.30. Framhaldsflokk skipa ţau börn og unglingar sem náđ hafa 11 ára aldri og sóttu ćfingar hjá félaginu sl. vetur. Til viđbótar geta komiđ ađrir iđkendur sem hafa sambćrilega getu eđa fćrni. Skráning er á stađnum kl. 16.30, eđa í sigarn@akmennt.is.

Umsjón hefur Sigurđur Arnarson, FIDE-ţjálfari.

Ćfingagjald í báđum flokkum er kr. 5.000 á önn og er innifaliđ í ţví ókeypis ţátttaka í öllum mótum félagsins.

Allar nánari upplýsingar gefa ţeir Áskell (s. 897-8055) og Sigurđur (s. 892-1105), í síma, međ tölvupósti eđa skilabođum á Facebook-síđu félagsins


Jón L. međ fullt hús eftir ţrjár umferđir á Rhodos

Jón L. Árnason giving commentaryStórmeistarinn Jón L. Árnason (2499) byrjar vel á alţjóđlegu opnu móti á grísku eyjunni Rhodos. Eftir ţrjár umferđir er hann efstur međ fullt hús ásamt fjórum öđrum. Í dag vann hann asersku landsliđskonuna Turkan Mamedjarov (2245). 

Á morgun teflir Jón viđ slóvenska stórmeistarann Luka Lenic (2639) og hefst skákin kl. 14.

Beinar útsendingar frá skákstađ hafa veriđ slitrótar og frjósa reglulega. Ţađ verđur ađ teljast sérkennilegt í ljósi hitastigsins á Rhodos.

Alls taka 70 skákmenn frá 17 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru sjö stórmeistarar. Jón L. er nr. 7 í stigaröđ keppenda. 

 


Aronian sigurvegari Sinquefield-mótins

Aronian

Levon Aronian (2765) sigrađi á Sinquefield-mótinu sem lauk í St. Louis í gćr. Armeninn viđkunnanlegi, sem leiđa mun sveit ţjóđar sinnar á EM landsliđa í Reykjavík í haust, gerđi jafntefli viđ Topalov (2816). Nakamura (2814) vann Grischuk (2771) en öđrum skákum lauk međ jafntefli ţar međ taliđ skák Anand (2816) og Carlsen (2853).

Aronian hlaut 6 vinninga. Carlsen varđ í 2.-5. sćti međ 5 vinninga ásamt Nakamura, Giri (2793) og Vachier-Lagrave (2731).

Topalov er efstur í heildarkeppninni (Grand Chess Tour) međ 17 stig en ţar skiptir sigur hans á Norway Chess meginmálin. Nakamura (16), Aronian (15), Carlsen (14) koma nćstir. Seríunni lýkur međ London Chess Classic í desember nk. Ţar ţarf lukkan ađ vera međ heimsmeistaranum ćtli hann sér sigur í heildarkeppninni.

Heildarkeppnin

Fróđlegt er ađ skođa lifandi listann ađ loknu móti. Carlsen (2850) er sem fyrr langhćstur en Nakamura (2816) fer upp fyrir Topalov (2813) og Anand (2803) og tekur annađ sćtiđ. Giri (2798) nćr fimmta sćtinu á kostnađ Caruana (2796). Aronian (2784) fer upp um 4 sćti er kominn í ţađ sjöunda.

 


Davíđ og Einar Hjalti efstir á Meistaramóti Hugins

Davíđ Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir međ 4˝ vinning eftir fimmtu umferđ Meistaramóts Hugins sem fram fór í gćrkveldi. Davíđ vann nafna sinn Kolka (1819) en Einar Hjalti lagđi Loft Baldvinsson (1988) ađ velli. Bárđur Örn Birkisson (1854), sem vann Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1843), er ţriđji međ 4 vinninga.

Ungir og efnilegir skákmenn áttu góđa umferđ í gćr. Óskar Víkingur Davíđsson (1742) vann Björn Hólm Birkisson (1907) og Róbert Luu (1460) vann Heimir Pál Ragnarsson (1712). Elvar Örn Hjaltason (1766) gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson (2117). 

Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir viđ Einar Hjalti viđ Bárđ og Davíđ viđ Loft.


Bikarsyrpa TR hefst á föstudaginn

4_Bikarsyrpan1

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur fer nú af stađ annađ áriđ í röđ eftir góđar móttökur í fyrra. Mótum syrpunnar hefur veriđ fjölgađ og telur hún alls sex kappskákmót sem eru ćtluđ börnum á grunnskólaaldri (fćdd 2000 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Ţar međ gefst ţeim tćkifćri til ađ nćla sér í alţjóđleg skákstig á skákmótum sem sérhönnuđ eru fyrir ţau.

Fyrsta mótiđ í syrpunni hefst föstudaginn 4. september og stendur til sunnudagsins 6. september. Tefldar eru 5 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo viđ leggjum ćtíđ áherslu á ađ krakkarnir vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Mótiđ er sérstaklega hugsađ fyrir krakka sem hafa sótt skákćfingar TR (og/eđa annarra taflfélaga) reglulega síđastliđinn vetur eđa lengur. Ţađ er gott ađ byrja sem fyrst ađ keppa á kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim krökkum sem vilja tefla á “alvöru mótum” mestmegnis stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunurinn oft mikill, mótin taka langan tíma, auk ţess sem marga krakka óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví.

Einungis börn og unglingar á grunnskólaaldri sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og krakkarnir njóta ţess betur ađ tefla kappskákir. Tímamörkin eru líka styttri, og henta krökkunum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á venjulegum kappskákmótum. Mótiđ uppfyllir öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga sem gott er ađ byrja ađ safna snemma. Eins og á ađra viđburđi félagsins ţá er frítt í mótin fyrir krakka í Taflfélagi Reykjavíkur. Fyrir krakka í öđrum taflfélögum er ţátttökugjaldiđ 1000 krónur fyrir hvert mót Bikarsyrpunnar.

Dagskrá:
1. umferđ 17.30 á föstudegi (4. september)
2. umferđ 10.30 á laugardegi (5. september)
3. umferđ 14.00 á laugardegi (5. september)
4. umferđ 10.30 á sunnudegi (6. september)
5. umferđ 14.00 á sunnudegi  (6. september). (Lokaumferđ + verđlaunaafhending).

Vinsamlegast skráiđ ţátttakendur sem fyrst, ţađ hjálpar viđ undirbúning mótsins!

Bikarsyrpan samanstendur af sex mótum í vetur. Bikarar og medalíur eru í verđlaun fyrir efstu sćtin í hverju
 móti, en auk ţess verđa veitt sérstök verđlaun fyrir samanlagđan árangur á mótunum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Sigurvegarar Bikarsyrpunnar 2014-2015:

  • Mót 1: Mykhaylo Kravchuk
  • Mót 2: Aron Ţór Mai
  • Mót 3: Jóhann Arnar Finnsson
  • Mót 4: Mykhaylo Kravchuk
  • Bestur samanlagđur árangur: Mykhaylo Kravchuk

Pistill um lokamót Bikarsyrpunnar 2014-2015.


Huginn lagđi TR í ćsispennandi viđureign: 36˝ - 35˝

hradskak_huginn-TRTaflfélag Reykjavíkur og Huginn áttust viđ gćr í hinum vistlegu húsakynnum TR í Faxafeni en um var ađ rćđa 8-liđa úrslit í Hrađskákkeppni taflfélaga.

Viđureignin var mjög jöfn, spennandi og bráđskemmtileg og ţandi taugar áhorfenda engu síđur en keppenda. Í hálfleik var stađan 20-16 Hugin í vil. TR-ingar komu sterkir inn í seinni hlutanum, náđu ađ saxa niđur forskot Hugins jafnt og ţétt og ţegar ein umferđ var eftir var stađan jöfn, 33-33. Lokaumferđin var ćsispennandi en Huginn hafđi sigur ađ lokum međ 3,5-2,5 og ţar međ sigur í viđureigninni međ eins vinnings forskoti.

Keppendur beggja liđa fá ţakkir fyrir vasklega framgöngu og skemmtan góđa. Ómari Salama er ţökkuđ vönduđ dómgćsla.

 

Árangur einstakra liđsmanna:

Huginn: 36,5

  • Hjörvar Steinn Grétarsson 10,5/12
  • Stefán Kristjánsson 6,5/12
  • Ţröstur Ţórhallsson 6,5/12
  • Helgi Ólafsson 5,5/12
  • Helgi Áss Grétarsson 3/9
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 2/7
  • Einar Hjalti Jensson 1,5/5
  • Magnús Örn Úlfarsson 1/3

TR: 35,5

  • Hannes Hlífar Stefánsson 9,5/12
  • Björn Ţorfinnsson 8/12
  • Jón Viktor Gunnarsson 6,5/11
  • Karl Ţorsteins 4/10
  • Guđmundur Kjartansson 3,5/10
  • Henrik Danielsen 3/10
  • Bragi Ţorfinnsson 1/6

 

Í dag dróg Ólafur Ásgrímsson hverjir tefla saman í undanúrslitum. Ţar var niđurstađan:

  • Huginn-b – Bolungarvík
  • Huginn-a – SA

Skv. reglum keppninnar eiga undanúrslit ađ fara fram laugardaginn 5. september. Gert er ráđ fyrir ađ viđureignirnar hefjist kl. 14. 

LITLA BIKARKEPPNIN (UNDANÚRSLIT)

  • SFÍ – Vinaskákfélagiđ/Fjölnir
  • SSON – SR

Mćlst er til ţess ađ undanúrslit Litlu bikarkeppninnar fari fram sem fyrst til ađ hćgt sé ađ tefla báđar úrslitaviđureignirnar saman ţann 12. september.

 


Björgvin byrjar vel hjá Ásum.

Ćsir byrjuđu ađ tefla í dag eftir ţriggja mánađa sumarstopp. 27 skákvíkingar mćttu til leiks. Ţađ var gaman ađ sjá ţrjá nýja menn ganga í salinn og vonandi fáum viđ ađ sjá ţá aftur. Björgvin Víglundsson var í miklu stuđi og vann alla sína andstćđinga tíu ađ tölu. Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ átta vinninga og í ţriđja sćti varđ Ţorsteinn Ţorsteinsson međ sjö og hálfan vinning.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

Ćsir 2015-09-01

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779217

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband