Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmót TR hefst á sunnudaginn

5_haustmotidHaustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.

Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 12. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram föstudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 18. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.

Skráningarform

Skráđir keppendur

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Sunnudag 13. september kl. 14.00
  • 2. umferđ: Miđvikudag 16. september kl. 19.30
  • 3. umferđ: Sunnudag 20. september kl. 14.00
  • —Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga—
  • 4. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
  • 5. umferđ: Sunnudag 4. október kl. 14.00
  • 6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl. 19.30
  • 7. umferđ: Sunnudag 11. október kl. 14.00
  • 8. umferđ: Miđvikudag 14. október kl. 19.30
  • 9. umferđ: Föstudag 16. október. kl. 19.30

Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016

Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.

Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.

Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).

Uppgjör Haustmótsins 2014


Skákćfingar Breiđabliks hefjast í dag

BreiđablikViltu ćfa skák af alvöru og ná afreksmörkum Skáksambands Íslands ?

Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands býđur í vetur upp á öfluga skákţjálfun međ ţađ ađ markmiđi.

Bođiđ er upp á ćfingatíma í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll mánudaga til föstudaga frá 16:00 – 17:30.

Ţjálfari er Birkir Karl Sigurđsson FIDE National Instructor

Ćfingarnar henta skákkrökkum á grunnskólaaldri sem hafa náđ grunnfćrni í skák, hafa mikinn áhuga og vilja ćfa af alvöru til ađ stefna ađ ţví ađ verđa í fremstu röđ á Íslandi og  ađ standa sig međ sóma á alţjóđlegum barna- og unglingaskákmótum.

Hver iđkandi velur sér ţrjár ćfingar í viku, en frjálst verđur ađ hafa ţćr fleiri eđa fćrri. Einnig verđur hćgt ađ velja um ađ mćta seinna og fara fyrr ef tíminn t.d. rekst á ađrar tómstundir. Viđ búumst viđ ađ geta myndađ tvo kjarna, eldri og reyndari krakkar og svo hóp af ungum og efnilegum.

Iđkendur utan Kópavogs og í hvađa taflfélagi sem er eru velkomnir. Allir geta mćtt í nokkur skipti til ađ prófa án ćfingagjalds.

Fyrsta ćfing: Mánudaginn 7.september

Ćfingagjöld veturinn 2015-16: (eru styrkhćf sem tómstundastyrkur hjá Kópavogsbć og Reykjavíkurborg):

Ţrisvar sinnum eđa oftar í viku: 30.000 kr.
Tvisvar sinnum í viku: 20.000 kr.
Einu sinni í viku: 10.000 kr. 

Skráning á  https://breidablik.felog.is/ eđa bara ađ mćta á ćfingu til ađ prófa!   


Barna- og unglingaćfingar Hugins hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 7. september 2015.
 
Ćfingarnar byrja kl. 17:15 og ţeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.
 
Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum ćfingum.
 
Engin ţátttökugjöld.
 
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
 
Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til.
 
Ţegar starfsemin verđur komin vel af stađ verđur unniđ í litlum verkefnahópum á einni ćfingu í mánuđi og ţannig stuđlađ ađ ţví ađ efla einingu og samstöđu innan hópsins.  Ţćr ćfingar verđa eingöngu fyrir félagsmenn og verđa kynntar síđar. Jafnframt verđur ţegar tímabiliđ er komiđ vel af stađ í bođi kennsla fyrir félagsmenn á miđvikudögum og laugardagsmorgnum.
 
Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon, sem hefur lokiđ ţjálfaraprófi frá FIDE.

Skákćfingar hjá SA fyrir börn og unglinga hefjast í dag

Námskeiđ fyrir 7-10 ára hefst nk. mánudag 7. september kl. 16.00, skráning frá kl. 15.00, eđa í askell@simnet.is. Námskeiđiđ tekur fyrir 10 mánudaga á haustmisseri, auk lokamóts. 

Gert er ráđ fyrir ađ nemendur kunni mannganginn... (ađ mestu) og verđur kennslan viđ ţađ miđuđ. 

Umsjón hefur Áskell Örn Kárason, FIDE-ţjálfari.

Ćfingar í framhaldsflokki (11-16 ára) verđa á miđvikudögum kl. 17-18.30. Fyrsta ćfing 9. september og eru foreldrar bođađir til fundar hálftíma fyrir ćfingu, eđa kl. 16.30. Framhaldsflokk skipa ţau börn og unglingar sem náđ hafa 11 ára aldri og sóttu ćfingar hjá félaginu sl. vetur. Til viđbótar geta komiđ ađrir iđkendur sem hafa sambćrilega getu eđa fćrni. Skráning er á stađnum kl. 16.30, eđa í sigarn@akmennt.is.

Umsjón hefur Sigurđur Arnarson, FIDE-ţjálfari.

Ćfingagjald í báđum flokkum er kr. 5.000 á önn og er innifaliđ í ţví ókeypis ţátttaka í öllum mótum félagsins.

Allar nánari upplýsingar gefa ţeir Áskell (s. 897-8055) og Sigurđur (s. 892-1105), í síma, međ tölvupósti eđa skilabođum á Facebook-síđu félagsins


Róbert Luu sigrađi á fyrsta móti Bikarsyrpunnar!

Guđmundur Agnar, Róbert Luu og Jón ŢórStigahćstu keppendurnir ţeir Aron Ţór Mai (1502) og Róbert Luu (1490) tóku snemma forystu og mćttust svo báđir međ fullt hús í fjórđu umferđinni sem fram fór í morgun. Ţeirri skák lauk međ jafntefli og ţví ljóst ađ úrslitin myndu ráđast í lokaumferđinni sem fram fór seinnipartinn.

Róbert tefldi ţá viđ hina efnilegu Freyju Birkisdóttir (1308) međan Aron Ţór beiđ ţađ erfiđa verkefni ađ ţurfa helst sigur gegn Guđmundi Agnari Bragasyni (1368) međ svörtu mönnunum.  Róbert vann sína skák örugglega, međan Aron og Guđmundur tefldu lengstu skák umferđarinnar.  Aron vann ţar peđ í miđtaflinu en Guđmundur varđist fimlega og náđi ađ lćsa stöđunni í endatafli.  Í stađinn fyrir ađ sćttast á skiptan hlut brá Aron Ţór á ţađ ráđ ađ ţyrla upp ryki og fórna biskup til ađ koma kóngi sínum inn fyrir varnir Guđmundar.  Hugmyndin var góđ, en Guđmundur var vandanum vaxinn, fann réttu leikina og sigrađi ađ lokum.  Ţessi sigur fleytti honum upp í annađ sćtiđ á stigum en jafn honum í mark međ fjóra vinninga kom Jón Ţór Lemery sem sigrađi Björn Magnússon í vel tefldri skák.

Jafnir í fjórđa til fimmta sćti komu svo brćđurnir Aron Ţór og Alexander Oliver međ ţrjá og hálfan vinning hvor.

Af stúlkunum stóđ Freyja sig best en hún hlaut ţrjá vinninga og tapađi einungis skák sinni gegn sigurvegara mótsins.

Margir af ţeim krökkum sem nú tóku ţátt í Bikarsyrpunni eru ţrátt fyrir ungan aldur orđin sjóuđ í ađ tefla međ “Bikarsyrpu tímamörkunum” sem eru lengri en gengur og gerist í mörgum barna og unglingamótum.  Ţađ er sífellt sjaldnar sem ólöglegir leikir eđa slćmir fingurbrjótar sökum ţess ađ krakkarnir séu ađ flýta sér sjáist.

Nokkrir ungir keppendur sem áttu ţađ til ađ vera međ fullkvika putta í fyrra voru í ţessu móti hinir rólegustu, notuđu tímann vel og uppskáru samkvćmt ţví.  Ţar má t.d. nefna Adam Omarsson, Arnar Milutin Heiđarsson og Kristján Dag Jónsson sem allir hlutu ţrjá vinninga og voru ađ tefla skínandi vel og af yfirvegun.

Alls tóku 28 keppendur ţátt í fyrsta móti Bikarsyrpunnar sem verđur ađ teljast ágćtt í byrjun tímabilsins. 20 keppendur komu úr TR, fjórir úr Hugin, ţrír frá Fjölni og einn frá Breiđablik.  Nćsta mót í syrpunni fer fram eftir mánuđ og hefst sjötta október.

Taflfélag Reykjavíkur óskar sigurvegurum mótsins til hamingju og ţakkar öllum ţeim sem tóku ţátt. Vonumst til ađ sjá sem flest ykkar á nćstu viđburđum félagsins!

Úrslit og lokastöđuna má finna hér.

Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.


Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur náđi lokaáfanganum í Litháen

Guđmundur Kjartansson vann sína fyrstu ÓlympíuskákGuđmundur Kjartansson sigrađi á skákmótinu í Panevezys í Litháen sem lauk um síđustu helgi. Međ sigrinum sló Guđmundur tvćr flugur í einu höggi: vann mótiđ og náđi lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. Nú ţarf hann ađeins ađ bćta viđ stigatölu sína til ađ hljóta útnefningu hjá FIDE; stigatala hans stendur nú í 2.474 Elo-stigum en markiđ er 2.500 Elo-stig. Guđmundur, sem varđ Íslandsmeistari í fyrra, hefur átt misjöfnu gengi ađ fagna undanfariđ en hrökk í gang í Litháen. Árangur hans mćlist upp á 2.661 Elo-stig, en hann hlaut ˝ vinningi meira en til ţurfti. Margir ţekktir meistarar voru međ í mótinu en lokastađan varđ ţessi: 1. Guđmundur Kjartansson 7 v.(af 9) 2. Maxim Lugovskí (Rússland) 6˝ v. 3. Titas Stremavcius (Litháen) 6 v. 4. Normund Miezes (Lettland) 5 v. 5.-6. Tapani Sammalvuo ( Finnland) og Lukasz Jarmula (Pólland) 4 v. 7.-8. Andrei Maksimenko ( Úkraína ) og Ottomar Ladva ( Eistaland) 3˝ v. 9. Ilmars Starotits (Lettland) 3 v. 10. Roland Lötcher (Sviss) 2˝ v. Međal nćstu verkefna Guđmundar er „Milljón dollara mótiđ“ í Las Vegas.

 

Aftur tapar Magnús Carlsen fyrir Topalov

Helsti skákklúbbur Bandaríkjanna um ţessar mundir er í St. Louis í Missouri-ríki en ţar stendur nú yfir stórmót sem ber nafniđ Sinquefield-bikarinn. Kostnađarmađur mótsins og klúbbsins er bandaríski auđjöfurinn Rex Sinquefield, sem jafnframt rekur ţar frćgđarhöll skákarinnar. Ţetta er í ţriđja sinn sem ţetta mót fer fram. Áriđ 2013 sigrađi Magnús Carlsen en á mótinu í fyrra vann Fabiano Caruana fyrstu sjö skákir sínar og sigrađi međ yfirburđum. Sem fyrr beinist athyglin ađ Magnúsi Carlsen, sem aftur hóf stórmót međ ţví ađ tapa fyrir Veselin Topalov. Hann vann svo heppnissigur yfir Caruana í 2. umferđ og skákir sínar í ţriđju umferđ og fimmtu umferđ og er greinilega stađráđinn í ađ berjast um efsta sćtiđ. Stađan eftir fimm umferđir: 1. -2. Aronjan og Carlsen 3 ˝ v. 3. - 4. Topalov og Giri 3 v. 5. - 6. Nakamura og Vachier Lagrave 2 ˝ v. 7. - 8. Caruana og Grischuk 2 v. 9. - 10. So og Anand 1 ˝ v.

Armenar hafa lengi bundiđ miklar vonir viđ sinn fremsta mann, Levon Aronjan, en hann hefur falliđ í skuggann af yngri mönnum og á erfitt uppdráttar ţegar hann teflir viđ Magnús Carlsen. En hann hefur teflt manna best í St. Louis, sbr. glćsilega sigurskák hans í 4. umferđ:

Wesley So – Levon Aronjan

Nimzo-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 O-O 6. e4 d6 7. Rge2 a6

Í ţessu vinsćla afbrigđi hefur áđur veriđ reynt ađ leika 7. ... b5. Aronjan lćtur sér nćgja ađ hóta ţeim leik.

8. a4 Ba5 9. Bd2 exd5 10. cxd5 Rh5 11. g3 Rd7 12. Bg2 b5 13. g4?!

Vafasamur leikur sem Aronjan er fljótur ađ refsa.

13. ... b4! 14. Rb1 Dh4+ 15. Kf1 Re5!

Aldrei ađ víkja! 16. gxh5 er nú svarađ međ 16. ... f5! međ sterkri sókn eftir f-línunni.

16. Be1 Df6 17. gxh5 Rxf3 18. Bf2 Bg4 19. Dc1 Rd4 20. Rxd4 cxd4 21. e5?! dxe5 22. Rd2 Hac8 23. Db1 b3! 24. Rxb3

Eđa 24. Re4 Df4 o.s.frv.

24. ... Bb6 25. a5 Ba7 26. Kg1 Bf5 27. Be4 Dg5+ 28. Kf1 Df4!

G16UHSA4Laglegur lokahnykkur. Eftir 29. Bxf5 kemur 29. ... d3! og eftir 30. De1 Hc2 er hvítur varnarlaus. So lagđi ţví niđur vopn.

Hćgt er ađ fylgjast međ beinum útsendingum á vefnum Chess24. Útsendingar hefjast kl. 18. 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu 

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 29. ágúst 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Einar Hjalti og Davíđ efstir á Meistaramóti Hugins

Sjötta umferđ á Meistarmóti sem fram fór sl. , hófst međan á landsleik Hollands og Íslands stóđ. Keppendur skiluđ sér samt vel í hús ţótt einhverjir hefđu tekiđ sótt fyrr um daginn og látiđ vita. Keppendur ákváđu ađ seinka umferđinni um nokkrar mínútur međan fyrri hálfleikur var ađ klárast og horfa á lok hans á tjaldinu í keppnisalnum. Međan á seinni hálfleik stóđ var fyrst hćgt ađ fylgjast međ stöđunni á tjaldinu í gegnum mbl.is. Síđar ţegar skákstjóraherbergiđ losnađi var bein útsending sett aftur í gang tölvu skákstjóra ţar inni sem menn gátu litiđ á leikinn međan andstćđingurinn var ađ hugsa. Ţađ var samt ekki mikiđ um stutt jafntefli og t.d. stóđ skák Arons Ţórs Mai (1478) og Björns Hólm Birkisonar (1907) fram yfir miđnćtti.

Davíđ Kjartansson (2366) og Einar Hjalti Jensson (2394) eru efstir međ 5˝ vinning eftir sjöttu umferđ. Einar Hjalti lagđi Bárđ Örn Birkisson (1854)  og Davíđ vann Loft Baldvinsson (1988). Snorri Ţór Sigurđsson (1956), sem vann Eirík Björnsson (1959), er ţriđji međ 4,5 vinninga. Snorri er líka sá eini sem getur náđ forystusauđunum ađ vinningum í lokaumferđinni en til ţess ţarf mikiđ ađ ganga á.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á mánudaginn. Ţá teflir viđ Einar Hjalti viđ Snorra Ţór og Davíđ viđ Jón Trausta.


Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast á mánudaginn

Barna- og unglingaćfingar Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 7. september 2015.
 
Ćfingarnar byrja kl. 17:15 og ţeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19.
 
Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verđur í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum ćfingum.
 
Engin ţátttökugjöld.
 
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er milli Fröken Júlíu og Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
 
Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til.
 
Ţegar starfsemin verđur komin vel af stađ verđur unniđ í litlum verkefnahópum á einni ćfingu í mánuđi og ţannig stuđlađ ađ ţví ađ efla einingu og samstöđu innan hópsins.  Ţćr ćfingar verđa eingöngu fyrir félagsmenn og verđa kynntar síđar. Jafnframt verđur ţegar tímabiliđ er komiđ vel af stađ í bođi kennsla fyrir félagsmenn á miđvikudögum og laugardagsmorgnum.
 
Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon, sem hefur lokiđ ţjálfaraprófi frá FIDE.

Jón L. međ jafntefli í maraţonskák

Jón L. Árnason giving commentaryStórmeistarinn Jón L. Árnason (2499) gerđi jafntefli viđ slóvenska stórmeistarann Luka Lenic (2629) í mikilli maraţonskák (129 leikir) í fjórđu umferđ alţjóđlegs móts í Rhodos í gćr. Baráttujafntefli hjá Jóni sem var lengi peđi undir.

Jón er efstur ásamt fimm öđrum međ 3˝ vinning. Í fimmtu umferđ, sem hefst kl. 14 í dag, teflir Jón viđ stigahćsta keppenda mótsins, ísraleska stórmeistarann Evgeny Postny (2653).

Alls taka 70 skákmenn frá 17 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru sjö stórmeistarar. Jón L. er nr. 7 í stigaröđ keppenda. 

 


Flugfélagshátíđ Hróksins: Kćtin allsráđandi í Kulusuk

Tónlistaratriđi

Flugfélagshátíđ Hróksins í Kulusuk lauk á fimmtudag međ trommudansi Anda Kuitse, sem er einn kunnasti listamađur Grćnlands. Kulusuk, sem er nćsta nágrannaţorp Íslands, hefur iđađ af skáklífi og gleđi í vikunni og á miđvikudag tóku öll börnin í grunnskólanum ţátt í meistaramóti í skák.

Gleđi í Grćnlandi

Hátíđin hófst formlega á ţriđjudag međ skákkennslu fyrir börnin í grunnskólanum, sem eru 45 ađ tölu. Ađ ţví loknu var efnt til Ísspor-fjölteflis Róberts Lagerman og Hrafns Jökulssonar, en auk ţeirra var Jóhanna Engilráđ Hrafnsdóttir, 6 ára, međal leiđangursmanna Hróksins ađ ţessu sinni.

Jóhanna Engilráđ lćtur sitt ekki eftir liggja

Meistaramótiđ á miđvikudag var ćsispennandi og bráđskemmtileg. Hin 14 ára gamla Mikilina Maratse fór međ sigur af hólmi, Enos Utuaq hreppti silfriđ en Jootut Maratse og David Siniale urđu jafnir í 3. sćtinu. Öll fengu börnin vinninga og verđlaun, og var gleđin allsráđandi. 

Á hátíđinni hófst dreifing á 300 taflsettum sem Flugfélag Íslands leggur Hróknum til í gjafir handa börnum á Grćnlandi, og 100 til viđbótar sem velunnarar félagsins lögđu til. 

Viđ lok hátíđarinnar lýsti Justine Boassen skólastjóri mikilli ánćgju međ hátíđina og starf Hróksins í Kulusuk, en liđsmenn félagsins hafa margoft komiđ ţar í heimsókn, og voru síđast á ferđinni í febrúar á ţessu ári.

Hróksmenn heimsóttu líka leikskólann í ţorpinu og fćrđu börnunum vandađan prjónafatnađ frá prjónahópi Rauđa krossins í Reykjavík.

Samhliđa skákhátíđinni var efnt til sýningar í skólanum á myndum sem stúlkur í 1. bekk Barnaskólans í Reykjavík teiknuđu fyrir börnin í Kulusuk, sem ţökkuđu fyrir sig međ ţví ađ teikna og lita bráđskemmtilegar myndir sem sýndar verđa í ýmsum skólum á Íslandi á nćstunni. Veitt voru verđlaun fyrir bestu og frumlegustu myndirnar og var dómefnd skipuđ ţeim Friđriku Hjördísi Geirsdóttur og Jóhönnu Engilráđ.

Hróksmenn hafa nú skipulagt fimm leiđangra til Grćnlands á árinu og fleiri eru á döfinni í vetur. Hrókurinn ţakkar öllum sem lögđu liđ viđ hina vel heppnuđu Flugfélagshátíđ í Kulusuk. Međal bakhjarla voru FÍ, HENSON, Ísspor, Hjallastefnan, Penninn, Kjarnafćđi, Einar Ben restaurant og Nói Síríus.

Fleiri myndir má finna á heimasíđu Hróksins.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8779219

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband