Fćrsluflokkur: Spil og leikir
11.9.2015 | 12:23
HT-Vinaskákmót í Vin á mánudaginn
Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til HT- Vinaskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, nk. mánudag klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Heiđursgestur mótsins er Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra.
Í leikhléi verđur bođiđ upp á veglegar veitingar og vígt nýtt vöfflujárn sem Heimilistćki gefa í Vin. Er vöfflujárniđ sömu gerđar og notađ er í Karphúsinu til ađ fagna kjarasamningum!
Hróksmenn hafa stađiđ fyrir skáklífi í Vin, batasetri Rauđa krossins, síđan áriđ 2003 og ţar starfar hiđ fjörmikla Vinaskákfélag, sem m.a. tekur ţátt í Íslandsmóti skákfélaga og hefur náđ alla leiđ í efstu deild. Vinaskákfélagiđ hefur átt mikinn ţátt í ađ auđga líf margra einstaklinga, rjúfa félagslega einangrun og auka lífsgćđi.
Fastar ćfingar eru í Vin á mánudögum kl. 13 en ţar er teflt flesta daga. Allir eru hjartanlega velkomnir á ćfingar og mót Hróksins og Vinaskákfélagsins.
11.9.2015 | 09:58
Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA hefst eftir viku
Skákţing Norđlendinga 2015 verđur haldiđ á Akureyri dagana 18.-20. september 2015. Mótiđ er jafnframt Haustmót Skákfélags Akureyrar.
Telfdar verđa sjö umferđir. Fyrstu fjórar umferđirnar verđa atskákir (25 mín) en lokaumferđirnar ţrjár verđa kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).
Dagskrá:
- 1-4. umferđ föstudaginn 18. september kl. 20.00.
- 5. umferđ laugardaginn 19. september kl. 10.00.
- 6. umferđ laugardaginn 19. september kl. 15.00 (eđa a.m.k. 45 mín eftir lok 5. umferđar)
- 7. umferđ sunnudaginn 20. september kl. 10.00.
Hrađskákmót Norđlendinga/Hausthrađskákmótiđ kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar)
Verđlaunafé ađ lágmarki 100.000 kr. Nánar auglýst síđar.
Titlar og verđlaun:
Mótiđ er öllum opiđ og allir keppa um sömu verđlaun, óháđ búsetu eđa félagsađild.
Titilinn Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins sá hlotiđ er á lögheimili á Norđurlandi.
Titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar getur ađeins hlotiđ félagsmađur í SA.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga munu stig ráđa og eru keppendur hvattir til ađ kynna sér stigaútreikning áđur en móti lýkur.
Verđi fleiri en einn jafn í keppni um titilinn Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur telft um titilinn.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2015 | 00:30
Rússarnir koma!
Rússneski björninn tilkynnti í dag komu sína á Evrópukeppni landsiđa sem fram fer í Laugardalshöll 13.-22. nóvember nk. Rússarnir mćta međ 17 manna sendinefnd á mótiđ. Fjölmennasta sendinefndin. Fyrir utan tíu skákmenn telur liđiđ tvo liđsstjóra, fjóra ţjálfara sem og lćkni. Rússarnir hafa ótvírćtt á ađ skipa sterkasta og sigurstranglegasta liđi mótsins. Fyrir liđi karlanna fer enginn annar Alexander Grischuk.
Liđ Rússa skipa:
- Grischuk (2771)
- Tomashevsky (2758)
- Svidler (2727)
- Vitiugov (2725)
- Artemiev (2675)
Ţađ segir mikiđ um styrkleika Rússa ađ ţrátt fyrir ađ ţeir hvíli Kramnik og Karjakin er liđ ţeirra engu ađ síđur ţađ langsterkasta á pappírnum. Ţeim hefur reyndar gengiđ bölvanlega á EM síđustu ár. Unnu síđast áriđ 2007 (mótiđ fer fram á tveggja ári fresti) ţrátt fyrir ađ vera ávallt sterkastir á pappírnum.
Ţátttaka varamannsins, Artemiev, vekur sérstaka athygli en hann er ađeins 17 ára. Rússar gefa ţarna ungum og efnilegum skákmanni sénsinn. Artemiev er ađeins 16. í stigaröđ Rússa.
Kvennaliđ Rússa er gríđarlega sterkt. Ţađ skipa 5 af 6 stigahćstu skákkonum Rússa:
- Kosteniuk (2530)
- Gunina (2529)
- Lagno (2523)
- Goryachkina (2497)
- Girya (2483)
Allar nema Goryachkina voru í liđi Ólympiumeistara Rússa í Tromsö í fyrra.
Nánar verđur sagt frá einstökum liđunum á EM landsliđa fram ađ móti. Eins og er stefnir í ţátttöku 36-38 liđa í opnum flokki og 28-30 liđa í kvennaflokki. Nánast allir sterkustu skákmenn Evrópu taka ţátt.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2015 | 07:00
Haustmót TR hefst á sunndaginn
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2015 hefst sunnudaginn 13. september kl.14. Mótiđ, sem er hiđ 82. í röđinni, er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót T.R. Mótiđ er flokkaskipt og öllum opiđ.
Haustmótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr umferđir á viku. Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 12. september kl. 18.
Lokaumferđ fer fram föstudaginn 16. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 18. október ţegar Hrađskákmót TR fer fram.
Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Ţorvarđur Fannar Ólafsson.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Sunnudag 13. september kl. 14.00
- 2. umferđ: Miđvikudag 16. september kl. 19.30
- 3. umferđ: Sunnudag 20. september kl. 14.00
- Hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga
- 4. umferđ: Miđvikudag 30. september kl.19.30
- 5. umferđ: Sunnudag 4. október kl. 14.00
- 6. umferđ: Miđvikudag 7. október kl. 19.30
- 7. umferđ: Sunnudag 11. október kl. 14.00
- 8. umferđ: Miđvikudag 14. október kl. 19.30
- 9. umferđ: Föstudag 16. október. kl. 19.30
Verđlaun í A-flokki:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í B-flokki:
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í C-flokki:
1. sćti kr. 15.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Verđlaun í opnum flokki:
1. sćti kr. 10.000
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2016
Ef lokuđum flokkum fjölgar ţá verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki. Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu. Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér jafnframt rétt til ţess ađ halda eftir 25% af verđlaunafé ţeirra sem ekki mćta á verđlaunaafhendinguna.
Tímamörk:
1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. Ađ loknum 40 leikjum bćtast viđ 15 mínútur.
Ţátttökugjöld:
3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra).
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2015 | 21:24
Verđlaunahafar Meistaramóts Hugins
Eins og fram hefur komiđ sigrađi Einar Hjalti Jensson (2394)á Meistaramóti Hugins sem lauk í fyrradag. Einar Hjalti hlaut 6˝ vinning í 7 skákum og gerđi varla mistök í mótinu og var mjög vel ađ sigrinum kominn. Einar Hjalti varđ međ sigrinum skákmeistari Hugins á suđursvćđi, Davíđ Kjartansson (2366) fylgdi Einari Hjalta eins og skugginn allt mótiđ og ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign 4. umferđ. Í lokaumferđinni mćtti Davíđ Jón Trausta Harđarsyni (2117). Jón Trausti sem hafđi veriđ ćri brokkgengur á mótinu tefldi sína bestu skák á mótinu gegn Davíđ og lauk henni eftir langa setu og nokkrar sviptingar međ jafntefli. Davíđ sem vann mótiđ í fyrra varđ ađ ţessu sinni annar međ 6 vinninga. Tveir Kópavogsbúar urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru ţeir Bárđur Örn Birkisson (1854) og Birkir Karl Sigurđsson (1815).
Lokastöđu mótsins má nálgast á Chess-Results
Búiđ er finna út hverjir unnu til aukaverđlauna á Meistaramóti Hugins en ţađ eru:
- Skákmeistari Hugins, kr. 10.000: Einar Hjalti Jensson
- Undir 2000, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Bárđur Örn Birkisson
- Undir 1800, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Óskar Víkingur Davíđsson
- Undir 1600 1.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Felix Steinţórsson.
- Undir 1600 2.vl, bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Aron Ţór Mai.
- Undir 1600 3.vl. bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Ţorsteinn Magnússon
- Sigalausir, bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Birgir Logi Steinţórsson
Unglingaverđlaun:
- Bók hjá Sigurbirni kr. 5.000: Björn Hólm Birkisson
- Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Dawid Kolka
- Bók hjá Sigurbirni kr. 4.000: Heimir Páll Ragnarsson
Vinningshafar velja sér bók viđ hćfi hjá skákbókasölu Sigurbjarnar.
9.9.2015 | 11:12
Björgvin gefur ekkert eftir
Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í gćr ţar sem Ćsir áttust viđ yfir skákborđunum. Tuttugu og sjö mćttu til leiks og tefldu tíu umferđir eins og venja er. Björgvin Víglundsson gaf engin griđ og uppskar 10 vinninga. Bragi Halldórsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Friđgeir Hólm fékk svo 7˝ vinning í ţriđja sćti.
Í ţessum góđa hópi eru nokkrir sem má kalla alvöru skákmenn, ţeir tefla oftast mjög vel og alltaf til vinnings, ţó einstaka sinnum geti vopnin snúist í höndum ţeirra. Ţađ gerist mjög sjaldan. Viđ sumir minni spámenn teflum stundum af meira kćruleysi og uppskeran verđur samkvćmt ţví.
Undirritađur (Finnur Kr. Finnsson) fékk t.d. ađeins ˝ vinning úr fyrstu fimm umferđunum í gćr en náđi svo 4˝ vinning úr síđustu fimm umferđunum.
Ađalatriđiđ er auđvitađ ađ hafa gaman af ţessu. [Aths. ritsj. Kristján Örn Elíasson vćri sammála ţví]
Sjá nánari úrslit í töflu og frábćrum myndum frá ESE
8.9.2015 | 12:38
Jón L. endađi í 3.-7. sćti í Rhodos
Stórmeistarinn Jón L. Árnason (2499) endađi í 3.-7. á alţjóđlegu móti í Rhodos sem lauk í gćr. Hann vann síđustu tvćri skákirnar og endađi međ 6˝ vinning.
Prýđisgóđur árangur hjá Jóni sem gerđi međal jafntefli viđ tvo stigahćstu keppendurnar í hörkuskákum.
Jón hćkkar um 3 skákstig fyrir frammistöđ sína á mótinu.
Alls tóku 70 skákmenn frá 17 löndum ţátt í mótinu. Ţar af voru sjö stórmeistarar. Jón L. var nr. 7 í stigaröđ keppenda.
8.9.2015 | 08:24
Einar Hjalti skákmeistari Hugins
FIDE-meistarinn, Einar Hjalti Jensson (2394) sigrađi á Meistaramóti Hugins sem lauk í gćr. Einar Hjalti hlaut 6˝ vinning í 7 skákum. Davíđ Kjartansson (2366) hafđi fylgt Einari Hjalta eins og skugginn en varđ ađ sćtta sig viđ jafntefli viđ Jón Traust Harđarson (2117) í gćr. Davíđ varđ annar međ 6 vinninga. Tveir Kópavogsbúar urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. Ţađ voru ţeir Bárđur Örn Birkisson (1854) og Birkir Karl Sigurđsson (1815).
Nánar verđur sagt frá mótinu á nćstunni og fariđ yfir hverjir hlutu hin ýmsu aukaverđlaun.
7.9.2015 | 20:57
Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitum
Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ţađ er ljóst eftir undanúrslit keppninnar sem fram fóru í húsnćđi Skákskóla Íslands sl. laugardag. A-sveit Huginn vann Skákfélag Akureyrar nokkuđ örugglega ađ velli 44-28 en Bolvíkingar unnu b-sveit 40-32 ţar sem úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni.
Huginn-a - SA
Viđureignin félaganna náđi aldrei ađ vera spennandi. Huginsmenn náđu snemma forystunni og leiddi í hálfleik 24-12. Betur gekk hjá Akureyringum ţegar leiđ á viđureignina og unnu ţeir t.d. 10. og 11. umferđ.
Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson fóru báđir mjög mikinn og hlutu 11 vinninga í 12 skákum! Helgi Áss Grétarsson hlaut 5 vinning í 6 skákum.
Jón Kristinn Ţorgeirsson fór fyrir Norđanmönnum og hlaut 7˝ vinning. Gerđi tvívegis jafntefli viđ Helga Ólafsson og vann Hjörvar Stein Grétarsson í annarri skák ţeirra. Arnar Ţorsteinsson hlaut 4˝ í 7 skákum.
TB - Huginn-b
Öllu meiri spenna var í viđureign Bolvíkinga og Hugins-b. Bolvíkingar höfđu ţó forystu frá upphafi en góđ úrslit Hugins-manna í nćstsíđustu umferđ hleyptu miklu spennu í keppnina en munurinn var eđins 3 vinningar. Stór sigur Bolvíkingana 5-1 í lokaumferđinni tryggđi ţeim góđan 40-32 sigur.
Jóhann Hjartarson var bestur Bolvíkinga en hann hlaut 10˝ í 12 skákum. Nćstir komu Dagur Arngrímsson međ 8 vinninga og Guđmundur Gíslason međ 7˝ vinning.
Ţorsteinn Ţorsteinsson og Andri Áss Grétarsson voru bestir í tiltölulega jöfnu liđi b-sveitar Hugins en ţeir hlutu 6˝ vinning í 12 skákum.
Úrslitaviđureign Bolvíkinga og Hugins fer fram nk. laugardag í Skákskólanum og hefst kl. 14. Búast viđ jafnri og spennandi viđureign. Gera má ráđ fyrir ađ allt sjö íslenskir stórmeistarar tefli og ţar af 3 af hinni svokölluđu "fjórmenningarklíku". Áhorfendur velkomnir!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2015 | 10:58
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig komu út 1. september. Ađeins ţrjú mót voru reiknuđ og ţví eru breytingar í minna lagi. Margeir Pétursson (2582) er stigahćstur íslenskra skákmanna.
Topp 20
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit | Games | Club |
1 | Margeir Pétursson | 2582 | 0 | - | GM | 677 | TR |
2 | Hannes H Stefánsson | 2580 | 0 | - | GM | 1163 | TR |
3 | Héđinn Steingrímsson | 2569 | 0 | - | GM | 393 | Fjölnir |
4 | Jóhann Hjartarson | 2557 | 0 | - | GM | 784 | TB |
5 | Hjörvar Grétarsson | 2553 | 0 | - | GM | 624 | Huginn |
6 | Helgi Ólafsson | 2549 | 0 | - | GM | 853 | Huginn |
7 | Jón Loftur Árnason | 2507 | 0 | - | GM | 645 | TB |
8 | Henrik Danielsen | 2497 | 0 | - | GM | 293 | TR |
9 | Helgi Áss Grétarsson | 2480 | 0 | - | GM | 604 | Huginn |
10 | Stefán Kristjánsson | 2473 | 0 | - | GM | 874 | Huginn |
11 | Friđrik Ólafsson | 2459 | 0 | SEN | GM | 173 | TR |
12 | Karl Ţorsteins | 2453 | 0 | - | IM | 603 | TR |
13 | Jón Viktor Gunnarsson | 2451 | 0 | - | IM | 1128 | TR |
14 | Guđmundur Kjartansson | 2421 | 0 | - | IM | 794 | TR |
15 | Ţröstur Ţórhallsson | 2412 | 0 | - | GM | 1311 | Huginn |
16 | Bragi Ţorfinnsson | 2403 | 0 | - | IM | 1033 | TR |
17 | Björn Ţorfinnsson | 2398 | 0 | - | IM | 1133 | TR |
18 | Dagur Arngrímsson | 2397 | 0 | - | IM | 661 | TB |
19 | Arnar Gunnarsson | 2394 | 0 | - | IM | 838 | TR |
20 | Ingvar Jóhannesson | 2361 | 0 | - | FM | 849 | Huginn |
Nýliđar
Tveir nýliđar eru á listanum en ţađ eru Árni Ólafson og Óskar Hákonarson sem báđir hafa 1000 skákstig.
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit | Games | Club |
1 | Árni Ólafsson | 1000 | 1000 | U10 | 7 | ||
2 | Óskar Hákonarson | 1000 | 1000 | U12 | 8 |
Mestu hćkkanir
Nikulás Ýmir Valgeirsson hćkkar mest frá júní-listanum eđa um 61 skákstig. Í nćstum sćtum eru Birkir Ísak Jóhannsson (57) og Freyja Birkisdóttir (40).
1 | Nikulas Ymir Valgeirsson | 1098 | 61 | U14 | 27 | ||
2 | Birkir Ísak Johannsson | 1233 | 57 | U14 | 36 | ||
3 | Freyja Birkisdóttir | 1074 | 40 | U10 | 42 | TR | |
4 | Ţorsteinn Magnússon | 1308 | 33 | U16 | 183 | TR | |
5 | Atli Mar Baldursson | 1134 | 33 | U14 | 36 | Huginn | |
6 | Jakob Sćvar Sigurđsson | 1688 | 21 | - | 261 | Huginn | |
7 | Hjörtur Kristjánsson | 1160 | 16 | U12 | 17 | ||
8 | Tómas Veigar Sigurđarson | 1876 | 15 | - | 235 | Huginn | |
9 | Alexander Már Bjarnţórsson | 1095 | 15 | U10 | 50 | TR | |
10 | Smári Sigurđsson | 1741 | 9 | - | 142 | Huginn |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 8779230
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar