Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Bakú: Og ţá eru eftir 32 - Aronian úr leik

Svidler, Aronian og Grischuk

Annari umferđ Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag í Bakú. Stćrstu tíđindi dagsins voru ótvírćtt ţau ađ Aronian féll úr leik eftir ađ tap gegn gegn Úkraínumanninum Alexander Areshchenko (2661). Vonir Armensans ađ taka ţátt í áskorendafmótinu ađ ári eru ţví úr leik - ekki nema ađ heimalandiđ hans taki mótiđ ađ sér.

Flestir sterkustu skákmennirnir hafa komist í gegnum umferđirnir tvćr. Ţriđja umferđ hefst á morgun. Ţá mćtast međal annars Nakamura-Nepo, Sivlder-Radjabov, Grischuk-Eljanov og Giri-Leko.

Óhćtt er ađ mćla ţessu skemmtilega móti.

Góđa umfjöllun um umferđ dagins má finna á Chess.com.

Pörun ţriđju umferđar

Pörun 3. umferđar

Heimasíđa mótsins


Íslandsmót skákfélaga hefst 24. september

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-2016 fer fram dagana 24.–27. september nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 26. september. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 27. september.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Ţátttökugjöld:                       

  • 1. deild kr. 55.000.-
  • 2. deild kr. 50.000.-
  • 3. deild kr. 15.000.-
  • 4. deild kr. 15.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ. 

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: „Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni.“ 

Skráning fer fram á Skák.is. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

Stjórn SÍ mćlist til – af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar. 


Ćfingar Skákdeildar Fjölnis hefjast í dag

IMG_8122Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast miđvikudaginn 16. september og verđa ţćr framvegis alla miđvikudaga í vetur frá kl. 17:00 – 18:30. Ćfingarnar eru í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Árangur ţeirra barna sem sótt hafa reglulega skákćfingar Fjölnis hefur veriđ mjög góđur á undanförnum árum og skákdeildin hlotiđ mörg verđlaun og viđurkenningar fyrir árangursríkt starf.

Foreldrar áhugasamra barna í Grafarvogi og á höfuđborgarsvćđinu öllu eru hvattir til ađ nýta sér skemmtilegar og áhugaverđar skákćfingar Fjölnis sem bjóđast ókeypis.

Í fyrra mćttu ađ jafnađi 30 krakkar á hverja ćfingu. Ćfingarnar miđast viđ ađ ţátttakendur kunni góđ skil á öllum grunnatriđum skáklistarinnar og tefli sér til ánćgju. Foreldrar eru hvattir til ađ mćta međ börnunum sínum og ađstođa sem alltaf er ţörf fyrir. Reynt er ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Bođiđ er upp á veitingar á hverri ćfingu svo sem ávexti, kexmeti og vatn. Öllum skákćfingum lýkur međ verđlaunaafhendingu. Međal leiđbeinenda í vetur verđa m.a. afreksunglingar í skáklistinni úr úrvalsflokki Skákskóla Íslands.

Umsjón međ skákćfingum Fjölnis í vetur hefur líkt og undanfarin ár Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar. Muniđ fyrstu skákćfinguna 16. september.


Fjórir jafnir í Ásgarđi

Ţađ mćttu tuttugu og sjö heldri skákmenn í hina hefđbundnu ţriđjudagsskák í gćr. Ţađ má segja ađ toppmennirnir hafi veriđ óvenjulega nćgjusamir og hógvćrir viđ skákborđin ţví ţví ađ ţađ urđu fjórir jafnir og efstir. Allir fengu međ sjö vinninga af 10 mögulegu. Ţetta voru ţeir

  1. Ţorsteinn Ţorsteinsson međ 7 vinninga og 49      stig
  2. Guđfinnur R Kjartansson    7       -     47.5     -  
  3. Friđgeir Hólm              7       -     46.5     -
  4. Ţór Valtýsson              7       -     41.5     -

Ţorsteinn telst ţví sigurvegari dagsins. Síđan komu nćstu fjórir. Allir međ 6,5 vinninga. Ţađ vantađi Björgvin Víglundsson á svćđiđ en tvo síđustu ţriđjudaga vann hann međ fullu húsi.

Sjáum ţetta nánar í töflu og góđum myndum frá ESE.

Ćsir 2015-09-15

 


Ný alţjóđleg bréfskákstig í október 2015

Dađi Örn fer yfir skákreiknaAlţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birtir ný alţjóđleg stig ţann 1. október nk. Efstur Íslendinga á stigalistanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2534 stig. Efstir á heimslistanum eru tékkneski stórmeistarinn Roman Chytilek og hollenski stórmeistarinn Ron A. H. Langeveld, báđir međ 2685 stig.

Heldur hefur hallađ undan fćti hjá íslenska Ţorsteinn Ţorsteinssonlandsliđinu í úrslitakeppni Evrópukeppni landsliđa og er íslenska liđiđ nú í 7. sćti af 13 ţátttökuţjóđum en íslenska liđiđ var lengi vel í efsta sćti. Árangur Ţorsteins Ţorsteinssonar á mótinu skilađi nýlega áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Mikil gróska er í íslenskri bréfskák um ţessar mundir, iđkendum fer stöđugt fjölgandi og nú eru 36 bréfskákmenn virkir á listanum. Framundan er landskeppni viđ Svía í haust.

Stigahćstu virku Íslendingarnir međ alţjóđleg bréfskákstig

Nr.

Nafn

Titill

Skákir

Eló stig

1

Dađi Örn Jónsson

SIM

85

2534

2

Árni H. Kristjánsson

IM

295

2475

3

Jón Árni Halldórsson

SIM

305

2474

4

Jón Adolf Pálsson

SIM

405

2463

5

Ţorsteinn Ţorsteinsson

 

33

2459

6

Eggert Ísólfsson

IM

48

2445

7

Baldvin Skúlason

 

119

2406

8

Áskell Örn Kárason

SIM

254

2398

9

Jónas Jónasson

 

202

2391

10

Haraldur Haraldsson

IM

267

2377

11

Kjartan Maack

 

103

2364

12

Kári Elíson

 

427

2342

13

Haraldur yngri Haraldsson

 

22

2340

14

Einar Guđlaugsson

 

344

2312

15

Kristjan Jóhann Jónsson

 

238

2302

16

Einar Hjalti Jensson

 

15

2292

17

Halldór Grétar Einarsson

 

16

2256

18

Gísli Hjaltason

 

63

2243

19

Erlingur Ţorsteinsson

 

141

2237

20

Björn Jónsson

 

23

2230

21

Sigurđur Dađi Sigfússon

 

55

2218

22

Vigfús O. Vigfússon

 

166

2212

23

Sigurđur Ingason

 

20

2205

 

Bréfskáksamband Íslands hefur sett upp nýja vefsíđu.


Róbert efstur á HT Vinaskákmótinu

5

Róbert Lagerman sigrađi á HT Vinaskákmótinu sem fram fór í Vin í gćr, hlaut 5 vinninga af sex mögulegum. Gunnar Björnsson hlaut líka 5 vinninga en varđ ögn lćgri á stigum og ţriđji varđ Ólafur B. Ţórsson. Ađ mótinu stóđu Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ. 

1

Heiđursgestur mótsins var Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra og hún lék fyrsta leikinn fyrir Róbert gegn hinum knáa Hjálmari Hrafni Sigurvaldasyni. Eygló mátti velja leikinn sjálf og sveiflađi ađ sjálfsögđu fram drottningarpeđinu. Fram kom í ávarpi Eyglóar ađ hún lćrđi ung ađ tefla og ađ skáklistin er í hávegum höfđ í hennar fjölskyldu. 

3

Á HT Vinaskákmótinu var vígđ splunkunýtt vöfflujárn sem Heimilistćki fćrđu athvarfinu ađ gjöf, og ţví lagđi undursamlegan ilm um húsiđ međan Ingi Hans sýndi enn einu sinni snilld sína í eldhúsinu.

4

Í humátt á eftir efstu mönnum komu Hjálmar Hrafn, Arnljótur Sigurđsson, Haukur Halldórsson, Finnur Kr. Finnsson, Hörđur Jónasson, Björgvin Kristbergsson, Davíđ Ingimarsson og Gunnar Gestsson.

2

Fastar skákćfingar eru í Vin á mánudögum og ţar er teflt flesta daga. Allir eru hjartanlega velkomnir í Vin.


Skákţing Norđlendinga - Haustmót SA hefst á föstudaginn

Skákţing Norđlendinga - Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur haldiđ 18-20. september nk. í Skákheimilinu á Akureyri 

Fyrirkomulag:

Telfdar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi. Fyrst fjórar atskákir (25 mín) og svo ţrjár kappskákir (90 mín + 30 sek fyrir hvern leik).

Dagskrá:

  • 1-4. umferđ, föstudaginn, 18. september, kl. 20.00
  • 5. umferđ, laugardaginn, 19. september, kl. 11.00
  • 6. umferđ, laugardaginn 19. september, kl. 16.30
  • 7. umferđ, sunnudaginn, 20. september, kl. 10.00.

Mótinu lýkur međ hrađskákmóti sem hefst kl. 15.00 (eđa a.m.k. 25 mín eftir lok 7. umferđar).

Verđlaun:

  • Fyrstu verđlaun               kr. 40.000
  • Önnur verđlaun                kr. 30.000
  • Ţriđju verđlaun               kr. 20.000
  • Stigaverđlaun                 kr. 10.000

Norđurorka er ađalstyrktarađili mótsins.

Meistaratitlar og skipting verđlauna:

Peningaverđlaun skiptast jafn milli ţeirra sem eru jafnir ađ vinningum. Sami keppandi getur fengiđ bćđi stigaverđlaun og verđlaun fyrir sćti.

Skákmeistari Norđlendinga verđur sá keppandi sem fćr flesta vinninga og á lögheimili á Norđurlandi. Verđi fleiri en einn jafnir ađ vinningum munu stig ráđa.

Skákmeistari Skákfélags Akureyrar verđur sá félagsmađur í Skákfélaginu sem fćr flesta vinninga. Verđi tveir eđa fleiri jafnir ađ vinningum ţarf ađ aukakeppni um titilinn.

Ţátttökugjöld eru kr. 2.500, en kr. 1.500 fyrir keppendur yngri en 18 ára.

Skákstjóri er Áskell Örn Kárason og tekur hann viđ skráningum í mótiđ (askell@simnet.is).

Nöfn skráđra ţáttakenda má finna hér.


Viltu vera sjálfbođaliđi á EM?

Viltu vera sjálfbođaliđi

Skáksamband Íslands mun í vetur ráđast í eitt stćrsta verkefni íslenskrar skáksögu ţegar Evrópumeistaramót landsliđa verđur haldiđ í Laugardalshöllinni dagana 12. – 22. nóvember. Framkvćmdin er gríđarlega umfangsmikil. Skáksambandiđ leitar um ţessar mundir ađ sjálfbođaliđum til ađ starfa viđ mótiđ. Ýmis störf eru í bođi og verđur unniđ á tveimur vöktum. Önnur vaktin er frá 14:00 – 18:00 og hin frá 18:00 – 21:00. Sjálfbođaliđarnir munu m.a. vinna viđ miđasölu, móttöku keppenda, veitingasölu, vörslu verđmćta,uppsetningu og frágang, upplýsingagjöf og öryggisgćslu.

Óskađ er eftir 50 sjálfbođaliđum en nú ţegar eru sjálfbođaliđar komnir vel á annan tuginn. Skráning verđur opin til 8. október. Ţeir sem skrá sig fyrir 21. september fá bođsmiđa á bíómyndina Pawn Sacrifice. Fundir međ sjálfbođaliđum verđa haldnir sunnudaginn 11. október. Annar klukkan 13:00 og hinn 20:00 en fariđ verđur yfir sömu atriđi á fundunum og geta sjálfbođaliđar valiđ hvorn fundinn ţeir sćkja.

Skáksambandiđ mun leggja mikla áherslu á góđan ađbúnađ sjálfbođaliđa. Ţeir munu fá góđa leiđsögn og ţjálfun svo störfin verđi sem auđveldust ađ vinna. Sérstakt herbergi í Höllinni verđur tekiđ frá fyrir sjálfbođaliđa ţar sem ţeir geta hvílst og notiđ veitinga. Ţeir sjálfbođaliđar sem taka sjö vaktir eđa fleiri fá bođ á lokhóf mótsins, veglega gjöf frá Skáksambandinu ađ móti loknu og bođ á uppskeruhátíđ mótsins í desember ţar sem landsliđsmenn munu koma í heimsókn og fara yfir ţátttöku sína á mótinu. Allir sjálfbođaliđar fá gefins minjagrip mótsins.

Skáksambandiđ hvetur fólk á öllum aldri til ađ skrá sig sem sjálfbođaliđa og taka ţátt í ţví skákćvintýri sem framundan er.

Bragi Halldórsson og Donika Kolica ćtla bćđi ađ vera sjálfbođaliđar á EM!  Viltu slást í hópinn?

Skráning hér.

ETCC_logo

 


Haustmót TR hófst í gćr

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gćr. Alls taka 49 skákmenn ţátt í mótinu. Teflt er 10 manna í a-, b-, og c-flokkum auk opins flokks (19 keppendur). A-flokkurinn er sterkur ţar sem Bragi Ţorfinnsson (2414) og Einar Hjalti Jensson (2392) fara langfremstir í flokki.

Önnur umferđ Haustmótsins fer fram á miđvikudagskvöldiđ.

A-flokkur:

Oliver Aron Jóhannesson (2198) vann Lenku Ptácníková (2235). Öđrum skákum lauk međ ţví ađ hinn stigahćrri hefđi betur. Einn skák frestađ.

Međalstig eru 2202 skákstig.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Keppendur eru á mjög litlu stigbili eđa frá 1854-2033 skákstigum. Međalstig eru 1933 skákstigum. Erfitt verđur ađ tala um óvćnt úrslit í b-flokki. 

Ţremur af fjórum skákum lauk međ hreinum úrslitum. Einni skák frestađ.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Keppendur í c-flokki eru mun meira stigabili en b-flokkurinn eđa frá 1488-1843 skákstigum. Međalstig er 1631 skákstig.

Ţremur skákum lauk međ hreinum úrslitum. Einni skák frestađ.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

19 keppendur á stigabilinu 1000-1488 skákstigum taka ţátt. Vegna ţriggja frestađra er ekki búiđ ađ rađa í ađra umferđ.

Sjá nánar á Chess-Results


HT - Vinaskákmótiđ hefst kl. 13 í dag

Jón Kristjánsson heilbrigđisráđherra teflir viđ Hrafn í Vin.Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til HT- Vinaskákmóts í Vin, Hverfisgötu 47, nk. mánudag klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Heiđursgestur mótsins er Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra. 

Í leikhléi verđur bođiđ upp á veglegar veitingar og vígt nýtt vöfflujárn sem Heimilistćki gefa í Vin. Er vöfflujárniđ sömu gerđar og notađ er í Karphúsinu til ađ fagna kjarasamningum!

Hróksmenn hafa stađiđ fyrir skáklífi í Vin, batasetri Rauđa krossins, síđan áriđ 2003 og ţar starfar hiđ fjörmikla Vinaskákfélag, sem m.a. tekur ţátt í Íslandsmóti skákfélaga og hefur náđ alla leiđ í efstu deild. Vinaskákfélagiđ hefur átt mikinn ţátt í ađ auđga líf margra einstaklinga, rjúfa félagslega einangrun og auka lífsgćđi.

Fastar ćfingar eru í Vin á mánudögum kl. 13 en ţar er teflt flesta daga. Allir eru hjartanlega velkomnir á ćfingar og mót Hróksins og Vinaskákfélagsins.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8779261

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband