Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Framsýnarmót Hugins fer fram 23.-25. október

Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

 

Ţátttökugjald 2.000 kr en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá:

Föstudagur 23. október kl 20:00  1. umferđ
Föstudagur 23. október kl 21:00  2. umferđ
Föstudagur 23. október kl 22:00  3. umferđ
Föstudagur 23. október kl 23:00  4. umferđ

Laugardagur 24. október kl 10:30  5. umferđ
Laugardagur 24. október kl 16:30  6. umferđ

Sunnudagur 25. október  kl 10:30  7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.
Nánari upplýsingar um mótiđ verđa birtar ţegar nćr dregur en einnig fást upplýsingar hjá Hermanni Ađalsteinssyni í síma 821-3187

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)


Hiđ íslenska ređursafn - Björn Ţorfinnsson sigurvegari Kringluskákmótsins

IMG 4819

Björn Ţorfinnsson (2411), sem tefldi fyrir hönd hins Hins íslenska ređursafns, sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í gćr. Ólafur B. Ţórsson, sem tefldi fyrir Lucky Records, varđa annar og Gunanr Freyr Rúnarsson, sem tefldi fyrir Hamborgarafabrikkuna og Tómas Björnsson, sem tefld fyrir Guđmund Arason urđu í 3.-4. sćti. 

IMG 4797

Lokastađa mótsins

Place Name                                                Feder Rtg  Loc Score M-Buch. Buch. Progr.

  1   Hiđ íslenska ređasafn, Björn Ţorfinnsson                  2411     8        37.5  48.0   37.5
  2   Lucky Records, Ólafur Ţórsson                             2180     7        37.0  48.0   31.0
 3-4  Hamborgarafabrikkan, Gunnar Freyr Rúnarsson               1970     6.5      37.5  49.0   36.0
      Guđmundur Arason ehf., Tómas Björnsson                    2130     6.5      32.5  42.0   28.0
  5   Sjóvá, Hjörvar Steinn Grétarsson                          2560     6        40.0  52.5   39.0
6-10  Bćjarbakarí, Davíđ Kjartansson                            2366     5.5      39.0  51.5   30.0
      Skóarinn, Stefán Ţór Sigurjónsson                         2152     5.5      38.5  49.0   31.5
      Dýralćkningastofa Dagfinn, Ţorvarđur F. Ólafsson          2204     5.5      37.0  48.5   32.5
      Securitas, Erlingur Ţorsteinsson                          2085     5.5      36.0  45.5   28.5
      Vinnufatabúđin, Bárđur Örn Birkisson                      1854     5.5      33.0  41.0   24.5
11-15 Borgarleikhúsiđ, Björn Hólm Birkisson                     1907     5        35.5  43.5   26.0
      Spúúknik, Sćbjörn Larsen                                  1900     5        34.0  45.5   23.5
      Ísbarinn Stjörnutorgi Kri, Vignir Vatnar Stefánsson       2030     5        33.5  43.0   26.0
      Loftverkfćri.is, Eiríkur K. Björnsson                     1961     5        31.5  38.5   24.5
      Bifreiđ.is, Gauti Páll Jónsson                            1780     5        28.0  35.0   22.0
16-18 Neon Kringlan, Stefán Arnalds                             1990     4.5      33.0  40.5   23.0
      Malbikunarstöđin Höfđi, Kjartan Guđmundsson               1975     4.5      28.0  37.5   21.0
      12 Tónar, Sigurđur Freyr Jónatansso                       1714     4.5      26.5  33.0   20.5
19-24 Grásteinn ehf., Halldór Pálsson                           2012     4        35.0  43.0   24.0
      Ódýrari notađar Ţvottavél, Haraldur Baldursson            1970     4        34.5  44.0   26.0
      Stefán P. Sveinsson SLF., Guđfinnur R. Kjartansson        1800     4        32.0  42.0   20.0
      Henson, Kristján Geirsson                                 1398     4        29.0  35.5   17.0
      Gull og silfursmiđjan Ern, Hjörtur Kristjánsson           1352     4        26.5  34.5   14.5
      Dekurstofan, Hörđur Jónasson                              1551     4        22.5  28.5   14.0
25-26 Íslandsbanki, Ţórarinn Sigţórsson                         1800     3.5      30.5  37.5   18.5
      Fasteignasala Kópavogs, Ţorsteinn Magnússon               1350     3.5      27.0  35.0   14.5
27-28 Nexus, Hjálmar Sigurvaldason                              1488     2.5      29.0  36.0   15.0
      Húrra tónleikastađur, Arnljótur Sigurđsson                1873     2.5      21.0  29.0   11.5
29-30 Efling, Björgvin Kristbergsson                            1200     2        26.5  33.0   11.0
      Tapasbarinn, Ingi Tandri Traustason                       1880     2         9.5  19.0    4.0
31-32 Joy & The Juice, Hugo Esteves                             1200     1        23.0  29.5    4.0
      Blómabúđin Kringlan, Jóhann Bernhard                      1300     1        14.0  20.0    2.0

 

Meira á heimasíđu Víkingaklúbbsins 

Myndaalbúm


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er stigahćstur allra. Sextán nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Rögnvaldur Möller (1851). Bárđur Örn Birkisson (131) hćkkar mest allra á stigum frá september-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2566) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2561).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Stefansson, HannesGM26025225102619
2Steingrimsson, HedinnGM25665725542587
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25615125572583
4Olafsson, HelgiGM25495325422537
5Hjartarson, JohannGM252900 2632
6Petursson, MargeirGM25203-124542525
7Danielsen, HenrikGM25091-1 2473
8Arnason, Jon LGM24973-2 2356
9Kristjansson, StefanGM24714-1425352488
10Kjartansson, GudmundurIM24658-924592348
11Gunnarsson, Jon ViktorIM24555-323942511
12Gretarsson, Helgi AssGM24522224812459
13Thorsteins, KarlIM24493-4 2387
14Gunnarsson, ArnarIM24263124332444
15Thorhallsson, ThrosturGM24235824872465
16Thorfinnsson, BjornIM24185724122509
17Thorfinnsson, BragiIM24175324552381
18Olafsson, FridrikGM239200 2382
19Arngrimsson, DagurIM237634 2327
20Ulfarsson, Magnus OrnFM23752-223042280


Heildarlistinn fylgir međ sem viđhengi

Nýliđar


Hvorki meira né minna en sextán nýliđar eru á listanum nú. Rögnvaldur Möller (1851) er ţeirra stigahćstur en í nćstu sćtum er Ţorvaldur Siggason (1767) og Guđmundur Reynir Gunnlaugsson (1745).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Moller, Rognvaldur 185151851  
2Siggason, Thorvaldur 176771767  
3Gunnlaugsson, Gudmundur Reynir 17455174517031663
4Gunnarsson, Helgi Petur 173781737  
5Karason, Halldor Ingi 167461674  
6Steinthorsson, Steingrimur 165971659  
7Bjarnason, Stefan 150761507  
8Geirsson, Kristjan 149251492  
9Thorsteinsdottir, Svava 143551435  
10Briem, Stephan 1396101396  
11Orrason, Alex Cambray 139471394  
12Magnusson, Bjorn 128051280  
13Stefansson, Benedikt 1256612561260 
14Karlsson, Isak Orri 1204141204  
15Steinthorsson, Birgir Logi 104571045  
16Torfason, Mikael Maron 100851008  


Mestu hćkkanir


Bárđur Örn Birkisson hćkkar mest frá september-listanum eđa um 131 skákstig. Í nćstum sćtum er Arnar Hreiđarsson (122) og Vignir Vatnar Stefánsson (112).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Birkisson, Bardur Orn 19851113116431653
2Heidarsson, Arnar 117712122 1115
3Stefansson, Vignir Vatnar 2033711217912016
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 228289319522269
5Finnsson, Johann Arnar 158088414431483
6Bjorgvinsson, Andri Freyr 19316791661 
7Lemery, Jon Thor 134256714291380
8Kristjansson, Hjortur 1352963  
9Hrafnsson, Hreinn 16126601547 
10Kolka, Dawid 1869105016271668


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2228) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1955).

Nr.NafnTitStigSk.MisAtHrađ
1Ptacnikova, LenkaWGM22282-722672089
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 20140019271943
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM195532120072004
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 19213-518931884
5Kristinardottir, Elsa Maria 18963218422020
6Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1807217  
7Helgadottir, Sigridur Bjorg 1784113 1737
8Hauksdottir, Hrund 17731-21648 
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 17739-7014921557
10Davidsdottir, Nansy 17506-315601510


Stigahćstu ungmenni landsins (u20)


Jón Kristinn Ţorgeirsson (2282) er í fyrsta skipti stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2265) og Oliver Aron Jóhannesson (2202).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađB-day
1Thorgeirsson, Jon Kristinn 228293195222691999
2Ragnarsson, DagurFM2265-7207120231997
3Johannesson, OliverFM22024206121611998
4Karlsson, Mikael Johann 21614202720691995
5Thorhallsson, Simon 2057-4189117131999
6Stefansson, Vignir Vatnar 2033112179120162003
7Hardarson, Jon Trausti 2015-102193119711997
8Heimisson, Hilmir Freyr 200930171618022001
9Birkisson, Bardur Orn 1985131164316532000
10Sigurdarson, Emil 196813  1996


Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65+)


Friđrik Ólafsson (2392) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstum sćtum eru Jón Kristinsson (2240) og Arnţór Sćvar Einarsson (2228).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađ
1Olafsson, FridrikGM23920 2382
2Kristinsson, Jon 22401  
3Einarsson, Arnthor 22280  
4Viglundsson, Bjorgvin 217562182 
5Gunnarsson, Gunnar K 2160-4 2148
6Fridjonsson, Julius 2137-16  
7Briem, Stefan 2125-17  
8Georgsson, Harvey 2124-16  
9Thor, Jon Th 211202097 
10Kristjansson, Olafur 2102-12138 


Stigahćstu skákmenn landsins (50+)

Helgi Ólafsson (2549) er stigahćsti skákmađur landsins 50 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2529) og Margeir Pétursson (2520).

Nr.NafnTitStigMisAtHrađ
1Olafsson, HelgiGM2549325422537
2Hjartarson, JohannGM25290 2632
3Petursson, MargeirGM2520-124542525
4Arnason, Jon LGM2497-2 2356
5Thorsteins, KarlIM2449-4 2387
6Olafsson, FridrikGM23920 2382
7Jonsson, BjorgvinIM23427 2380
8Gudmundsson, ElvarFM2326-722872324
9Vidarsson, Jon GIM23220 2309
10Karason, Askell OFM2314922292240


Reiknuđ skákmót

  • Meistaramót Hugins
  • Bikarsyrpa TR nr. 1
  • Hrađskákkeppni taflfélaga (fjórar viđureignir)
  • Skákţing Norđlendinga (atskák- og kappskák)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Menningarnótt: Ólympíuliđiđ-Gullaldarliđiđ (hrađskák)

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm.

Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 – 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.

Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu.

Stelpur og strákar tefla saman í flokkum en veitt eru verđlaun fyrir bćđi kyn. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Svíţjóđ. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.

Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti.

Skráning er á Skák.is til og međ 14. október. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega milli 11:20 – 11:50 á laugardeginum til ađ stađfesta mćtingu. Ekki er tekiđ viđ skráningum eftir 14. október.

8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)

Umhugsunartími: 7 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram. 

9-10 ára (f. 2005 og 2006)

Umhugsunartími: 10 mínútur.

Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.

11–12 ára (f. 2003 og 2004)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

13–14 ára (f. 2001 og 2002)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

15–16 ára (f. 1999 og 2000)

Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Fjöldi umferđa: 9

Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.

 


Bragi efstur á Haustmóti TR

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin Víglundsson (2169), er annar međ 3 vinninga.

Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning. Benedikt vann Gylfa Ţórhallsson (2080) en Örn Leó gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2392).

Nánar á Chess-Results.

B-flokkur:

Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) er óstöđvandi í b-flokki. Í gćr vann hún Björn Hólm Birkisson (1907) og er efst međ fullt hús. Agnar Tómas Möller (1854), sem vann Snorra Ţór Sigurđsson (1956) er annar međ 3 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (1921) og Siguringi Sigurjónsson (1989) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gauti Páll Jónsson (1769) er efstur međ 3 vinninga og á auk ţess inni frestađa skák til góđa. Aron Ţór Mai (1502), Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) og Óskar Víkingur Davíđsson (1742) eru í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning.

Opinn flokkur:

Alexander Oliver Mai (1242) er efstur međ 3˝ vinning. Arnar Heiđarsson (1055), Hjálmar Sigurvaldason (1488) og Halldór Atli Kristjánsson (1441) koma nćstir međ 3 vinninga.

Sjá nánar á Chess-Results

Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudaginn.

 


Kringluskákmótiđ fer fram í dag

KringlanKringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn)Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).

Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Svidler og Karjakin mćtast í úrslitum

Peter Svidler (2727) og Sergei Karjakin (2753) mćtast í úrslitum Heimsbikarmótsins í skák. Ţađ er ljóst eftir spennandi undanúrslit sem kláruđst í gćr. Ţá vann Karjakin Eljanov í mjög spennandi einvígi sem ţurfti ađ ađ tvíframlengja. Áđur hafđi Svidler unniđ Anish Giri (2793) en ţurfti til ţess ađeins tvćr skákir. Svidler og Karjakin hafa báđir tryggt sér keppnisrétt í áskorendamótinu sem fram fer í mars nk.

Úrslitin hefjast á morgun kl. 10. Tefldur eru fjórar skákir. 


Íslandsmót unglingasveita fer fram 10. október

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á

  • ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
  • hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
  • Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ.
  • Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2014 voru Taflfélag Reykjavíkur. 

Sjá má úrslit á mótinu 2014 á Chess-Results. 


Bragi međ fullt hús í Stangarhyl í dag

Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera í Íslenska skákheiminum síđustu viku. Á miđvikudagskvöldiđ fjölmenntu skákáhuga menn á öllum aldri í Háskólabíó og horfđu á nokkuđ skemmtilega  leikna mynd af ţeim Fischer og Spassky berjast um heimsmeistara titilinn í Reykjavík 1972. Ţađ var ágćt skemmtun.

Síđan fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimasóla um helgina og margir af okkar félögum ađ tefla ţar. Ţađ mćttu samt tuttugu og átta skákţyrstir öldungar til leiks í dag og sumir börđust til síđasta manns, en ađrir voru nćgjusamari og sćttust á jafntefli eins og gengur.

Bragi Halldórsson hreinsađi öll borđ og uppskar 10 vinninga af 10 mögulegum. Sćbjörn Larsen kom svo í humátt á eftir Braga međ 8 vinninga. Talsverđan spöl á eftir Sćbirni komu svo ţrír vígamenn, allir međ 6˝ vinning. Ţetta voru ţeir Guđfinnur R, Friđgeir Hólm og Ari Stefánsson. Guđfinnur var efstur á stigum í ţriđja sćti, Friđgeir í fjórđa og Ari í fimmta sćti dagsins. 

Sjá nánar í töflu og myndir frá ESE

2015-09-29

 

 


Kringluskákmótiđ fer fram á fimmtudaginn

KringlanKringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn)Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).

Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 28
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8779274

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband