Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.10.2015 | 14:56
Framsýnarmót Hugins fer fram 23.-25. október
Framsýnarmótiđ 2015 verđur haldiđ í matsal fyrrverandi Litlaugaskóla á Laugum í Reykjadal helgina 23-25 október nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls, fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín) en ţrjár síđari skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.
Ţátttökugjald 2.000 kr en 1.000 kr fyrir 16 ára og yngri.
Dagskrá:
Föstudagur 23. október kl 20:00 1. umferđ
Föstudagur 23. október kl 21:00 2. umferđ
Föstudagur 23. október kl 22:00 3. umferđ
Föstudagur 23. október kl 23:00 4. umferđ
Laugardagur 24. október kl 10:30 5. umferđ
Laugardagur 24. október kl 16:30 6. umferđ
Sunnudagur 25. október kl 10:30 7. umferđ
Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.
Nánari upplýsingar um mótiđ verđa birtar ţegar nćr dregur en einnig fást upplýsingar hjá Hermanni Ađalsteinssyni í síma 821-3187
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)
Björn Ţorfinnsson (2411), sem tefldi fyrir hönd hins Hins íslenska ređursafns, sigrađi á Kringluskákmóti Víkingaklúbbsins sem fram fór í gćr. Ólafur B. Ţórsson, sem tefldi fyrir Lucky Records, varđa annar og Gunanr Freyr Rúnarsson, sem tefldi fyrir Hamborgarafabrikkuna og Tómas Björnsson, sem tefld fyrir Guđmund Arason urđu í 3.-4. sćti.
Lokastađa mótsins
Place Name Feder Rtg Loc Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Hiđ íslenska ređasafn, Björn Ţorfinnsson 2411 8 37.5 48.0 37.5
2 Lucky Records, Ólafur Ţórsson 2180 7 37.0 48.0 31.0
3-4 Hamborgarafabrikkan, Gunnar Freyr Rúnarsson 1970 6.5 37.5 49.0 36.0
Guđmundur Arason ehf., Tómas Björnsson 2130 6.5 32.5 42.0 28.0
5 Sjóvá, Hjörvar Steinn Grétarsson 2560 6 40.0 52.5 39.0
6-10 Bćjarbakarí, Davíđ Kjartansson 2366 5.5 39.0 51.5 30.0
Skóarinn, Stefán Ţór Sigurjónsson 2152 5.5 38.5 49.0 31.5
Dýralćkningastofa Dagfinn, Ţorvarđur F. Ólafsson 2204 5.5 37.0 48.5 32.5
Securitas, Erlingur Ţorsteinsson 2085 5.5 36.0 45.5 28.5
Vinnufatabúđin, Bárđur Örn Birkisson 1854 5.5 33.0 41.0 24.5
11-15 Borgarleikhúsiđ, Björn Hólm Birkisson 1907 5 35.5 43.5 26.0
Spúúknik, Sćbjörn Larsen 1900 5 34.0 45.5 23.5
Ísbarinn Stjörnutorgi Kri, Vignir Vatnar Stefánsson 2030 5 33.5 43.0 26.0
Loftverkfćri.is, Eiríkur K. Björnsson 1961 5 31.5 38.5 24.5
Bifreiđ.is, Gauti Páll Jónsson 1780 5 28.0 35.0 22.0
16-18 Neon Kringlan, Stefán Arnalds 1990 4.5 33.0 40.5 23.0
Malbikunarstöđin Höfđi, Kjartan Guđmundsson 1975 4.5 28.0 37.5 21.0
12 Tónar, Sigurđur Freyr Jónatansso 1714 4.5 26.5 33.0 20.5
19-24 Grásteinn ehf., Halldór Pálsson 2012 4 35.0 43.0 24.0
Ódýrari notađar Ţvottavél, Haraldur Baldursson 1970 4 34.5 44.0 26.0
Stefán P. Sveinsson SLF., Guđfinnur R. Kjartansson 1800 4 32.0 42.0 20.0
Henson, Kristján Geirsson 1398 4 29.0 35.5 17.0
Gull og silfursmiđjan Ern, Hjörtur Kristjánsson 1352 4 26.5 34.5 14.5
Dekurstofan, Hörđur Jónasson 1551 4 22.5 28.5 14.0
25-26 Íslandsbanki, Ţórarinn Sigţórsson 1800 3.5 30.5 37.5 18.5
Fasteignasala Kópavogs, Ţorsteinn Magnússon 1350 3.5 27.0 35.0 14.5
27-28 Nexus, Hjálmar Sigurvaldason 1488 2.5 29.0 36.0 15.0
Húrra tónleikastađur, Arnljótur Sigurđsson 1873 2.5 21.0 29.0 11.5
29-30 Efling, Björgvin Kristbergsson 1200 2 26.5 33.0 11.0
Tapasbarinn, Ingi Tandri Traustason 1880 2 9.5 19.0 4.0
31-32 Joy & The Juice, Hugo Esteves 1200 1 23.0 29.5 4.0
Blómabúđin Kringlan, Jóhann Bernhard 1300 1 14.0 20.0 2.0
Meira á heimasíđu Víkingaklúbbsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 14:43
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er stigahćstur allra. Sextán nýliđar eru á listanum. Stigahćstur ţeirra er Rögnvaldur Möller (1851). Bárđur Örn Birkisson (131) hćkkar mest allra á stigum frá september-listanum.
Topp 20
Hannes Hlífar Stefánsson (2602) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar. Í nćstum sćtum eru Héđinn Steingrímsson (2566) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2561).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mis | At | Hrađ |
1 | Stefansson, Hannes | GM | 2602 | 5 | 2 | 2510 | 2619 |
2 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2566 | 5 | 7 | 2554 | 2587 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2561 | 5 | 1 | 2557 | 2583 |
4 | Olafsson, Helgi | GM | 2549 | 5 | 3 | 2542 | 2537 |
5 | Hjartarson, Johann | GM | 2529 | 0 | 0 | 2632 | |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2520 | 3 | -1 | 2454 | 2525 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2509 | 1 | -1 | 2473 | |
8 | Arnason, Jon L | GM | 2497 | 3 | -2 | 2356 | |
9 | Kristjansson, Stefan | GM | 2471 | 4 | -14 | 2535 | 2488 |
10 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2465 | 8 | -9 | 2459 | 2348 |
11 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2455 | 5 | -3 | 2394 | 2511 |
12 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2452 | 2 | 2 | 2481 | 2459 |
13 | Thorsteins, Karl | IM | 2449 | 3 | -4 | 2387 | |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2426 | 3 | 1 | 2433 | 2444 |
15 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2423 | 5 | 8 | 2487 | 2465 |
16 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2418 | 5 | 7 | 2412 | 2509 |
17 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2417 | 5 | 3 | 2455 | 2381 |
18 | Olafsson, Fridrik | GM | 2392 | 0 | 0 | 2382 | |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 3 | 4 | 2327 | |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2375 | 2 | -2 | 2304 | 2280 |
Heildarlistinn fylgir međ sem viđhengi.
Nýliđar
Hvorki meira né minna en sextán nýliđar eru á listanum nú. Rögnvaldur Möller (1851) er ţeirra stigahćstur en í nćstu sćtum er Ţorvaldur Siggason (1767) og Guđmundur Reynir Gunnlaugsson (1745).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mis | At | Hrađ |
1 | Moller, Rognvaldur | 1851 | 5 | 1851 | |||
2 | Siggason, Thorvaldur | 1767 | 7 | 1767 | |||
3 | Gunnlaugsson, Gudmundur Reynir | 1745 | 5 | 1745 | 1703 | 1663 | |
4 | Gunnarsson, Helgi Petur | 1737 | 8 | 1737 | |||
5 | Karason, Halldor Ingi | 1674 | 6 | 1674 | |||
6 | Steinthorsson, Steingrimur | 1659 | 7 | 1659 | |||
7 | Bjarnason, Stefan | 1507 | 6 | 1507 | |||
8 | Geirsson, Kristjan | 1492 | 5 | 1492 | |||
9 | Thorsteinsdottir, Svava | 1435 | 5 | 1435 | |||
10 | Briem, Stephan | 1396 | 10 | 1396 | |||
11 | Orrason, Alex Cambray | 1394 | 7 | 1394 | |||
12 | Magnusson, Bjorn | 1280 | 5 | 1280 | |||
13 | Stefansson, Benedikt | 1256 | 6 | 1256 | 1260 | ||
14 | Karlsson, Isak Orri | 1204 | 14 | 1204 | |||
15 | Steinthorsson, Birgir Logi | 1045 | 7 | 1045 | |||
16 | Torfason, Mikael Maron | 1008 | 5 | 1008 |
Mestu hćkkanir
Bárđur Örn Birkisson hćkkar mest frá september-listanum eđa um 131 skákstig. Í nćstum sćtum er Arnar Hreiđarsson (122) og Vignir Vatnar Stefánsson (112).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mis | At | Hrađ |
1 | Birkisson, Bardur Orn | 1985 | 11 | 131 | 1643 | 1653 | |
2 | Heidarsson, Arnar | 1177 | 12 | 122 | 1115 | ||
3 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2033 | 7 | 112 | 1791 | 2016 | |
4 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2282 | 8 | 93 | 1952 | 2269 | |
5 | Finnsson, Johann Arnar | 1580 | 8 | 84 | 1443 | 1483 | |
6 | Bjorgvinsson, Andri Freyr | 1931 | 6 | 79 | 1661 | ||
7 | Lemery, Jon Thor | 1342 | 5 | 67 | 1429 | 1380 | |
8 | Kristjansson, Hjortur | 1352 | 9 | 63 | |||
9 | Hrafnsson, Hreinn | 1612 | 6 | 60 | 1547 | ||
10 | Kolka, Dawid | 1869 | 10 | 50 | 1627 | 1668 |
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2228) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1955).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Sk. | Mis | At | Hrađ |
1 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2228 | 2 | -7 | 2267 | 2089 |
2 | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 2014 | 0 | 0 | 1927 | 1943 | |
3 | Thorsteinsdottir, Gudlaug | WFM | 1955 | 3 | 21 | 2007 | 2004 |
4 | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1921 | 3 | -5 | 1893 | 1884 | |
5 | Kristinardottir, Elsa Maria | 1896 | 3 | 2 | 1842 | 2020 | |
6 | Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina | 1807 | 2 | 17 | |||
7 | Helgadottir, Sigridur Bjorg | 1784 | 1 | 13 | 1737 | ||
8 | Hauksdottir, Hrund | 1773 | 1 | -2 | 1648 | ||
9 | Magnusdottir, Veronika Steinunn | 1773 | 9 | -70 | 1492 | 1557 | |
10 | Davidsdottir, Nansy | 1750 | 6 | -3 | 1560 | 1510 |
Stigahćstu ungmenni landsins (u20)
Jón Kristinn Ţorgeirsson (2282) er í fyrsta skipti stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2265) og Oliver Aron Jóhannesson (2202).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Mis | At | Hrađ | B-day |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | 2282 | 93 | 1952 | 2269 | 1999 | |
2 | Ragnarsson, Dagur | FM | 2265 | -7 | 2071 | 2023 | 1997 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2202 | 4 | 2061 | 2161 | 1998 |
4 | Karlsson, Mikael Johann | 2161 | 4 | 2027 | 2069 | 1995 | |
5 | Thorhallsson, Simon | 2057 | -4 | 1891 | 1713 | 1999 | |
6 | Stefansson, Vignir Vatnar | 2033 | 112 | 1791 | 2016 | 2003 | |
7 | Hardarson, Jon Trausti | 2015 | -102 | 1931 | 1971 | 1997 | |
8 | Heimisson, Hilmir Freyr | 2009 | 30 | 1716 | 1802 | 2001 | |
9 | Birkisson, Bardur Orn | 1985 | 131 | 1643 | 1653 | 2000 | |
10 | Sigurdarson, Emil | 1968 | 13 | 1996 |
Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65+)
Friđrik Ólafsson (2392) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstum sćtum eru Jón Kristinsson (2240) og Arnţór Sćvar Einarsson (2228).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Mis | At | Hrađ |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2392 | 0 | 2382 | |
2 | Kristinsson, Jon | 2240 | 1 | |||
3 | Einarsson, Arnthor | 2228 | 0 | |||
4 | Viglundsson, Bjorgvin | 2175 | 6 | 2182 | ||
5 | Gunnarsson, Gunnar K | 2160 | -4 | 2148 | ||
6 | Fridjonsson, Julius | 2137 | -16 | |||
7 | Briem, Stefan | 2125 | -17 | |||
8 | Georgsson, Harvey | 2124 | -16 | |||
9 | Thor, Jon Th | 2112 | 0 | 2097 | ||
10 | Kristjansson, Olafur | 2102 | -1 | 2138 |
Stigahćstu skákmenn landsins (50+)
Helgi Ólafsson (2549) er stigahćsti skákmađur landsins 50 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2529) og Margeir Pétursson (2520).
Nr. | Nafn | Tit | Stig | Mis | At | Hrađ |
1 | Olafsson, Helgi | GM | 2549 | 3 | 2542 | 2537 |
2 | Hjartarson, Johann | GM | 2529 | 0 | 2632 | |
3 | Petursson, Margeir | GM | 2520 | -1 | 2454 | 2525 |
4 | Arnason, Jon L | GM | 2497 | -2 | 2356 | |
5 | Thorsteins, Karl | IM | 2449 | -4 | 2387 | |
6 | Olafsson, Fridrik | GM | 2392 | 0 | 2382 | |
7 | Jonsson, Bjorgvin | IM | 2342 | 7 | 2380 | |
8 | Gudmundsson, Elvar | FM | 2326 | -7 | 2287 | 2324 |
9 | Vidarsson, Jon G | IM | 2322 | 0 | 2309 | |
10 | Karason, Askell O | FM | 2314 | 9 | 2229 | 2240 |
Reiknuđ skákmót
- Meistaramót Hugins
- Bikarsyrpa TR nr. 1
- Hrađskákkeppni taflfélaga (fjórar viđureignir)
- Skákţing Norđlendinga (atskák- og kappskák)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Menningarnótt: Ólympíuliđiđ-Gullaldarliđiđ (hrađskák)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 09:00
Íslandsmót ungmenna 2015 - teflt um 10 Íslandsmeistaratitla!
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu.
Stelpur og strákar tefla saman í flokkum en veitt eru verđlaun fyrir bćđi kyn. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Svíţjóđ. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti.
Skráning er á Skák.is til og međ 14. október. Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega milli 11:20 11:50 á laugardeginum til ađ stađfesta mćtingu. Ekki er tekiđ viđ skráningum eftir 14. október.
8 ára og yngri (f. 2007 og síđar)
Umhugsunartími: 7 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2005 og 2006)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2003 og 2004)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2001 og 2002)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 1999 og 2000)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2015 | 07:53
Bragi efstur á Haustmóti TR
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2414) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Haustmóts Taflfélag Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi. Bragi vann Sćvar Bjarnason (2108). Oliver Aron Jóhannesson (2198), sem gerđi jafntefli viđ Björgvin Víglundsson (2169), er annar međ 3 vinninga.
Benedikt Jónasson (2230) og Örn Leó Jóhannsson (2123) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning. Benedikt vann Gylfa Ţórhallsson (2080) en Örn Leó gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2392).
Nánar á Chess-Results.
B-flokkur:
Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) er óstöđvandi í b-flokki. Í gćr vann hún Björn Hólm Birkisson (1907) og er efst međ fullt hús. Agnar Tómas Möller (1854), sem vann Snorra Ţór Sigurđsson (1956) er annar međ 3 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson (1921) og Siguringi Sigurjónsson (1989) eru í 3.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Úrslit má nálgast á Chess-Results.
C-flokkur:
Gauti Páll Jónsson (1769) er efstur međ 3 vinninga og á auk ţess inni frestađa skák til góđa. Aron Ţór Mai (1502), Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) og Óskar Víkingur Davíđsson (1742) eru í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning.
Opinn flokkur:
Alexander Oliver Mai (1242) er efstur međ 3˝ vinning. Arnar Heiđarsson (1055), Hjálmar Sigurvaldason (1488) og Halldór Atli Kristjánsson (1441) koma nćstir međ 3 vinninga.
Sjá nánar á Chess-Results
Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudaginn.
1.10.2015 | 07:00
Kringluskákmótiđ fer fram í dag
Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn). Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).
Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér
Spil og leikir | Breytt 30.9.2015 kl. 15:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2015 | 15:34
Svidler og Karjakin mćtast í úrslitum
Peter Svidler (2727) og Sergei Karjakin (2753) mćtast í úrslitum Heimsbikarmótsins í skák. Ţađ er ljóst eftir spennandi undanúrslit sem kláruđst í gćr. Ţá vann Karjakin Eljanov í mjög spennandi einvígi sem ţurfti ađ ađ tvíframlengja. Áđur hafđi Svidler unniđ Anish Giri (2793) en ţurfti til ţess ađeins tvćr skákir. Svidler og Karjakin hafa báđir tryggt sér keppnisrétt í áskorendamótinu sem fram fer í mars nk.
Úrslitin hefjast á morgun kl. 10. Tefldur eru fjórar skákir.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (daglega kl. 10)
- Myndaalbúm (GB)
30.9.2015 | 07:00
Íslandsmót unglingasveita fer fram 10. október
Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.
Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.
Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249
Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.
Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com
Benda ber sérstaklega á
- ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
- hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
- Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ.
- Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.
Íslandsmeistarar 2014 voru Taflfélag Reykjavíkur.
Sjá má úrslit á mótinu 2014 á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2015 | 23:01
Bragi međ fullt hús í Stangarhyl í dag
Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera í Íslenska skákheiminum síđustu viku. Á miđvikudagskvöldiđ fjölmenntu skákáhuga menn á öllum aldri í Háskólabíó og horfđu á nokkuđ skemmtilega leikna mynd af ţeim Fischer og Spassky berjast um heimsmeistara titilinn í Reykjavík 1972. Ţađ var ágćt skemmtun.
Síđan fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimasóla um helgina og margir af okkar félögum ađ tefla ţar. Ţađ mćttu samt tuttugu og átta skákţyrstir öldungar til leiks í dag og sumir börđust til síđasta manns, en ađrir voru nćgjusamari og sćttust á jafntefli eins og gengur.
Bragi Halldórsson hreinsađi öll borđ og uppskar 10 vinninga af 10 mögulegum. Sćbjörn Larsen kom svo í humátt á eftir Braga međ 8 vinninga. Talsverđan spöl á eftir Sćbirni komu svo ţrír vígamenn, allir međ 6˝ vinning. Ţetta voru ţeir Guđfinnur R, Friđgeir Hólm og Ari Stefánsson. Guđfinnur var efstur á stigum í ţriđja sćti, Friđgeir í fjórđa og Ari í fimmta sćti dagsins.
Sjá nánar í töflu og myndir frá ESE
29.9.2015 | 07:29
Kringluskákmótiđ fer fram á fimmtudaginn
Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar.
Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn). Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).
Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. Fyrstu verđlaun eru 20.000 kr. og góđir aukavinningar eru fyrir sćtkin ţar fyrir neđan.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 30.9.2015 kl. 15:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 28
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8779274
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar