Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Íslandsmót unglingasveita fer fram á laugardaginn

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 10. október nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á

  • ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
  • hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
  • Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ.
  • Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2014 voru Taflfélag Reykjavíkur. 

Sjá má úrslit á mótinu 2014 á Chess-Results. 


Karjakin heimsbikarmeistari

Sergei Karjakin (2753) tryggđi sér rétt í ţessu sigur á Heimsbikarmótinu í skák í Bakú í Aserbajdan. Karjakin vann einvígiđ 6-4 eftir skrautlegar skákir í dag ţar sem teflt međ styttri tímamörkum. Framlengja ţurfti einvígi ţeirra ţrisvar.

Ţeir báđir hafa hins vegar tryggt sér keppnisrétt á áskorendamótinu sem fram fer í mars nk.

 


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 5. október nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađkvöldin ađ jafnađi fyrsta og síđasta mánudag í hverjum mánuđi ađ ţví undanskildu ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ eđa ađrir viđburđir eru til stađar..

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Unglingameistaramót Hugins hefst á morgun

Unglingameistaramót Hugins 2015 hefst mánudaginn 5. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđţriđjudaginn 6. október n.k. kl. 16.30.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Huginn unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing eftir unglingameistaramótiđ verđur mánudaginn 12. október n.k.  Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur milli Subway og Fröken Júlíu) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld. 

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ: Mánudaginn 5. október kl. 16.30
  • 5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 6. október kl. 16.30

Verđlaun: 

  1. Unglingameistari Hugins fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
  2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
  3. Allir keppendur fá skákbók.
  4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
  5. Stúlknameistari Hugins fćr verlaunagrip til eignar.

Sigur á Svíum í landskeppni ungmennaliđa

IMG 8352

Heimsókn framtíđarskákmanna Fjölnis, 10 - 23 ára, lauk í kvöld ţegar ţeir unnu sćnsku jafnaldra sína í unglingaliđi Svíţjóđar 24 - 20 í fjögurra umferđa "landskeppni" nú fyrir stundu. Fjölnisliđiđ, sem er skipađ afreksskákmönnum Rimaskóla í gegnum ótal Norđurlandamót, unnu tvćr umferđir 6,5 - 4,5 en hinar tvćr enduđu jafnt. Mótiđ var haldiđ í framhaldi af ćfingu krakkanna međ Jesper Hall ađalţjálfara sćnska unglingalandsliđsins. Nokkrir liđsmenn Fjölnis hćkkuđu verulega á stigum eftir frćkilega taflmennsku og enginn meira en Jón Trausti Harđarson (2015) sem vann allar sínar fjórar skákir og hćkkar viđ ţađ um 83 stig. Nansý Davíđsdóttir (1750) sýndi líka mátt sinn og megin og kom taplaus í gegnum mótiđ og  57 stigum hćrri. Jóhann Arnar Finnsson sem ásamt Nansý var í bronssveit Rimaskóla á NM grunnskóla í september hćkkađi um 32 stig.

Grjótharđir: Jón Trausti hefur unniđ allar skákir sínar og Hörđur Aron er líka ađ tefla vel

Ánćgjulegri og árangursríkri ćfingaferđ Fjölnis tll Svíţjóđar er lokiđ og er ástćđa hrósa ţeim Carl Fredrik og Sverri Ţór frá sćnska skáksambandinu fyrir góđar móttökur og flott skipulag á dagskrá heimsóknarinnar. Mikill áhugi er fyrir áframhaldandi samskiptum Fjölnis og skákhreyfingarinnar í Uppsala og Stokkhólmi.


Fjölnismenn međ yfirhöndina í hálfleik

IMG 8361Landskeppni Svíţjóđar og Íslands á Hóteli Park Inn í Uppsala er nú hálfnuđ og leiđir Ísland (Fjölnir Grafarvogi) keppnina međ tveggja vinninga forskoti 12 - 10. Íslenska liđiđ er skipađ framtíđarskákmönnum Fjölnis sem flestir hafa orđiđ Norđurlandameistarar grunnskóla međ skáksveitum Rimaskóla en í liđi Svíţjóđar er unglingasveit  Svíţjóđar undir liđstjórn Axel Smith.

Liđsmenn ţekkjast margir hverjir vel enda teflt saman á Norđurlandamótum grunnskóla og á Norđurlandamótum í skólaskák. Fjölnisliđiđ virkar sterkara á efri borđunum en annars eru nokkuđ jafnháir skákmenn ađ tefla saman. Ísland vann fyrri umferđina 6,5 - 4,5 en jfnt varđ á međ liđum í síđari umferđinni ţar sem Dagur Ragnarsson jafnađi metin međ snyrtilegri skák sem skákáhugamönnum er bent á ađ fara yfir (sjá beinar útsendingar). Ţau Jón Tarusti Harđarson og Nansý Davíđsdóttir hafa unniđ báđar skákirnar og ţeir Oliver Aron, Dagur Andri og Jóhann Arnar fengiđ 1,5 IMG 1676vinning.

Keppninni lýkur í dag međ tveimur síđari umferđunum. Svíarnir skiptast nokkuđ á ađ tefla ţar sem ţeir eru samhliđa keppninni í ćfingabúđum alla helgina hjá Axel Smith. Öll umgjörđ um mótiđ er til fyrirmyndar, teflt á Hótel Park Inn og allar skákirnar í beinni. Skákstjórar eru ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og G. Sverrir Ţór "sćnski" Fjölnismađurinn sem reynst hefur ungum Fjölnismönnum afar vel í gengum árin og komiđ á góđum samböndum Grafarvogsbúa viđ frćndur sína í Svíţjóđ. 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: "Eitrađa peđiđ" aftur og ţessi dularfulli hr. X

Ding Liren og Wei YiHeimsbikarmótiđ sem stendur yfir í Bakú, höfuđborg Aserbaídsjan, hefur reynst meiri ţolraun fyrir ţátttakendur en gengur og gerist á ţessum vettvangi. Ţarma er teflt um tvö sćti af átta í áskorendamótinu sem fram fer á nćsta ári. Ţó ađ kappskákirnar útheimti mikla orku hafa ţeir dagar ţar sem teflt er til úrslita sé stađan jöfn ekki síđur veriđ erfiđir. Ţađ hefur tekiđ meira en fimm klst. ađ útkljá sum einvígin. Dćmi ţar um er einvígi Nakamura og Nepomniachtchi í 3. umferđ sem lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Lokaviđureign ţeirra var svonefnd „Armageddon-skák“; Nepo fékk fimm mínútur, hafđi hvítt og varđ ađ vinna, Nakamura fékk fjórar mínútur en dugđi jafntefli og hafđi sigur ađ lokum. Upp spruttu deilur eftir á ţegar í ljós kom ađ Nakamura hrókerađi međ báđum höndum sem er ekki leyfilegt samkvćmt reglum. Atvikiđ kom fram í útsendingunni en samt var kröfu „Nepo“ vísađ frá og „tísti“ hann hressilega á Twitter um andstćđing sinn og úrskurđ dómaranna. Nakamura vann Adams í nćstu umferđ en féll svo úr leik í fimmtu umferđ ţegar hann mćtti ţessum dularfulla hr. X sem alltaf annađ veifiđ skýtur upp kollinum í keppnum af ţessi tagi; Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur teflt tíu kappskákir á heimsbikarmótinu og hlotiđ 8 ˝ vinning. Hann komst áfram á fimmtudaginn ásamt Hollendingnum Giri en einvígin milli Wei Yi og Peters Svidler, og Karjakin og Mamedyarov fćrđust yfir í styttri skákirnar sem fram fóru í gćr. Gott er ađ fylgjast međ á Chess24.

Af Kínverjunum sem hófu keppni stendur nú ađeins Wei Yi eftir. Ţessa dagana ţegar veriđ er ađ frumsýna kvikmyndina Pawn Sacrifice rifjast upp fyrir mörgum sá háttur Bobbys Fischers í „einvígi aldarinnar“ ađ teygja sig eftir „eitruđu peđi“. „Eitrađa peđs afbrigđi“ Sikileyjarvarnar kom upp í einni skák kínverska undrabarnsins í Baku gegn ţeim sem sló Aronjan úr keppni á fyrri stigum:

Baku 2015: 3. umferđ:

Wei Yi – Alexander Areschenko

Sikileyjavörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hb1

Spasskí lék 9. Rb3 gegn Fischer.

9. ... Da3 10. e5 h6 11. Bh4 dxe5 12. fxe5 g5 13. exf6 gxh4 14. Be2 Da5 15. O-O Rd7 16. Hbd1!?

Áđur hafđi veriđ leikiđ 16. Kh1. Hvort Wei Yi hefur undirbúiđ ţetta fyrirfram er ómögulegt ađ segja.

16. ... h3 17. g3 Bb4 18. De3 Bxc3 19. Rxe6!

 

Mannsfórnin er eina leiđin fyrir hvítan til ađ brjótast í gegn.

GBEULS2D19. ... De5?

Ţađ er ekki heiglum hent ađ tefla „eitrađa peđs afbrigđiđ“. Hvítur á rakiđ jafntefli eftir 19. ... fxe6 20. Dxe6+ Kd8 21. De7+ Kc7 22. Dd6+ o.s.frv. En ţađ er ekkert meira ađ hafa er niđurstađa skákreiknanna. Samt hafnar Areschenko ţessari leiđ. Hann einn veit ástćđuna.

20. Rc7+ Kf8 21. Dxe5 Bxe5 22. Rxa8 Rxf6 23. Rb6 Kg7 24. Rxc8 Hxc8 25. Hf5 Bb8 26. Hdf1 Ba7 27. Kh1 Bd4 28. Bd3 Hc6 29. g4!

Endatafliđ vefst ekki fyrir Wei Yi frekar en ađrir ţćttir skákarinnar.

29. ... Hc7 30. g5 hxg5 31. Hxg5 Kf8 32. Hg3 Rd5 33. Hxh3 Re3 34. Hf4 Ba7 35. He4 Rd1 36. Hh8 Kg7

 

GAEULS2537. Hh7+! Kf8

Eđa 37. ... Kxh7 38. He7+ o.s.frv.

38. Hc4 Bc5 39. Bg6

- og Areschenko gafst upp. „Ekki tefla Sikileyjarvörn gegn ungum skákmönnum,“ segir gamalt rússneskt spakmćli.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 26. september 2015

Skákţćttir Morgunblađsins


Útitafl vígt á Selfossi

Útitafl vígtF

Föstudaginn 25. september sl. var útitafliđ fyrir framan Fischer-setur, Gamla-bankann á Selfossi, vígt. Guđni Ágústsson og Kjartan Björnsson  fluttu stutar tölur viđ Fischer-setriđ ađ ţessu tilefni.

Tefldar voru síđan tvćr vígsluskákir á útitaflinu og var um  „Svćđiskeppni“  ađ rćđa ţví Hraungerđishreppur hinn forni  og Selfosskaupstađur hinn forni kepptu. 

Útitafl vígt2

Fyrir Hraungerđishrepp kepptu; Guđni Ágústsson frá Brúnastöđum, fyrrverandi ráđherra, og Gunnar Finnlaugsson einn af drifkröftum Fischer-seturs. Fyrir Selfoss  kepptu; Kjartan Björnsson á Selfossi, formađur bćjarráđs Árborgar og Vilhjálmur Ţór Pálsson.

Dómari var Jónas Ingvi Ásgrímsson.

Ásta Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri Árborgar, lék fyrsta leiknum fyrir Hraungerđishrepp.

Fischer-setur var opiđ almenningi í tilefni vígslunnar og frítt var inn.


Ađ loknum vígsluskákunum, sem Hraungerđishreppur vann međ 1.5 vinningi gegn 0.5 vinningi Selfoss, var bođiđ í veglegt Skák-kaffi og krćsingar í Fischer-setrinu.

Menningar-Stađur var á Stađnum og fćrđi til myndar.50 myndir eru komnar í albúm á Menningar-Stađ: http://menningarstadur.123.is/photoalbums/274816/

 


Ungmenni úr Skákdeild Fjölnis í ţjálfun og landskeppni í Uppsala

IMG 1667

Ţađ er mikil og góđ umgjörđ í kringum heimsókn 11 afreksungmenna Skákdeildar Fjölnis til Uppsala ţessa helgi. Nú er nýhafin landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og er teflt á 11 borđum, fjórar umferđir međ 90 mín umhugsunartíma. Beinar útsendingar eru frá mótinu eru á www.schack.live.se. Ţađ var sendiherra Íslands í Svíţjóđ, Estrid Brekkan, sem setti mótiđ og lék fyrsta leik mótsins. Estrid hélt frábćra rćđu ţar sem hún beindi máli sínu til skákkrakkanna og hvatti ţau til áframhaldandi afreka í skákinni, hún lýsti áhuga sínum á frekara samstarfi á vettvangi skáklistarinnar á milli ţessara tveggja ţjóđa og óskađi ţess ađ sjá fleiri stúlkur ađ tafli. Í sveit Fjölnis eru ţrjár stúlkur, Sigríđur Björg, Hrund og Nansý. Teflt er á Park Inn hótelinu í Uppsala ţar sem íslenski hópurinn gistir. Í gćrkvöldi var efnt til hrađskáksmóts međal keppenda og ţar sigrađi Oliver Aron Jóhannesson eftir úrslitaskák viđ Svíann Axel Berglind. Helgi Árnason formađur Skákdeildar Fjölnis er fararstjóri hópsins en ţeir Carl Fredrik forseti sćnska skáksambandsins og Sverrir Ţór sem búsettur er í nágrenni Uppsala og liđsmađur Fjölnis hafa veg og vanda viđ skipulagningu ţessarar glćsilegu heimsóknar međ stuđningi íslenska sendiráđsins og Uppsala Kommune. 

IMG 1679

Međ stuđningi ýmissa fyrirtćkja og Sćnsk-íslenska samstarfssjóđsins býđur Skákdeild Fjölnis tíu ungmennum, sem alist hafa upp og teflt fyrir Fjölni, upp á metnađarfulla ţjálfunar-og keppnisbúđir í Uppsala í Svíţjóđ nú um helgina. Heimsóknin er skipulögđ af Carl Fredrik forseta sćnska Skáksambandsins og Fjölnismanninum G. Sverri Ţór sem býr einmitt í nágrenni Uppsala. Fjölniskrakkarnir eru miklir afreksmenn í skákinni og hafa allir unniđ fjölmarga Íslands-og Norđurlandameistaratitla međ skáksveitum Rimaskóla og líka einir og sér, eins og Dagur Ragnarsson og Nansý Davíđsdóttir.

Fjölnisungmennin voru í félagsskap efnilegustu ungmenna Svía í skák

Dagskrá heimsóknarinnar stendur í ţrjá daga og fyrsta daginn fengu ungmennin frábćra kennslu í tćpa fjóra tíma hjá ţeim Jesper Hall ungmennaţjálfara Svía og Axel Smith sem einnig hefur náđ frábćrum árangri í ţjálfun ungra skákmanna. Jesper Hall hefur ţjálfađ alla efnilegustu skákmenn Svía, ţar fremstan Íslandsvininn Nils Grandelius en einnig heimsmeistarann Magnus Carlsen sem ţáđi tíma hjá Hall um ţriggja ára skeiđ. Íslensku unglingarnir stóđu sig mjög vel hjá Jesper Hall og einkum ţá Dagur Ragnarsson sem leysti allar skákţrautirnar á ótrúlega stuttum tíma. "Fljótari en Carlsen" sagđi Jesper Hall í tvígang viđ Dag ţegar sá síđarnefndi leysti flétturnar hverja af annarri. Á morgun og á sunnudag tefla Fjölniskrakkar landskeppni viđ efnilegustu skákmenn Svía og fer mótiđ fram á Hótel Park Inn ţar sem íslensku gestirnir gista. 

 


Ćskulýđsćfingar skákfélaganna

Mörg skákfélög hafa reglulegar ćskulýđsćfingar. Hér er yfirlit yfir ćskulýđsćfingar félaganna sem ritstjóri hefur upplýsingar um. Félög eru hvött til ađ koma á framfćri ćfingaumtímum ínum til ađ hćgt sé ađ gera ţetta yfirlit betra.

Taflfélag Reykjavíkur

Laugardagsćfingar TR fara fram í Faxafeni 12. Skipt er ýmsa flokka sem hefjast á mismunandi tímum á laugardögum. Eitthvađ fyrir alla. 

Nánari upplýsingar á heimasíđu TR.

Skákfélagiđ Huginn

Barna- og unglingaćfingar Hugins fara fram í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ćfingar opnar öllum. Skipt er tvo flokka á ćfingunum. Ćfingarnar eru á mánudögum og hefjast kl. 17:15 15.

Nánari upplýsingar á Skákhuganum.

Skákdeild Fjölnis

Ćfingar Skákdeildar Fjölnis fara fram í Rimaskóla. Ţeir fara fram á milli 17:00 og 18:30 á miđvikudögum. Ćfingarnar eru opnar öllum.

Nánar á heimasíđu Fjölnis.

Skákdeild Breiđabliks

Skákćfingar Breiđabliks fara fram alla virka daga á milli 16:00-17:30 í stúkinni viđ Breiđholtsvöll. Áhugasamir geta komiđ 1-4 sinnum á viku eftir hvađ hentar hverjum og einum.

Nánar á heimasíđu Breiđabliks.


Taflfélag Garđabćjar

Skákćfingar TG fera fram í Betrunarhúsinu viđ Garđaborg. Ţeir fara á fimmudögum 16-18:30. Skipt er í tvo flokka byrjendaflokk (7-10 ára) og framhaldsflokki (11-16) og hefjast ţeir á mismunandi tímum (16:00 og 17:00).

Nánar á heimasíđu TG


Skákdeild Hauka

Starfsemi Hauka fer fram á Ásvöllum. Ćfingar ţar á ţriđjudögum. Skipt er í tvö aldursflokka (7-10 ára og 11 og eldri). Fyrri flokkurinn hefst kl. 17 og sá síđari hefst kl. 18.

Nánar á heimasíđu Hauka.

 

Skákfélag Akureyrar

Skákćfingar Skákfélaga Akureyrar fara fram í íţróttahöllinni. Ţćr eru á mánudögum (7-10 ára) og hefjast kl. 16 og á miđvikudögum kl. 17 (11-16).

Nánar á heimasíđu SA


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779279

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband