Fćrsluflokkur: Spil og leikir
10.8.2016 | 10:20
Topalov efstur á Sinquefield Cup
Búlgarski stórmeistarinn Veselin Topalov (2761) er efstur međ 3˝ vinning ađ loknum fimm umferđum á Sinquefield Cup sem nú er í gangi í St. Louis í Bandaríkjunum. Í gćr vann hann Ding Liren (2755).
Levon Aronian (2792), Wesley So (2771) og Vishy Anand (2770) eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.
Frídagur er í dag en mótinu verđur framhaldi á morgun. Umferđir hefjast kl. 18. Skemmtilegar beinar útsendingar eru frá mótinu.
Mótstaflan
9.8.2016 | 09:43
Lenka međ fullt hús eftir ţrjár umferđir
Ţriđja umferđ Íslandsmóts kvenna fór fram í gćrkveldi. Allar skákirnar unnust á hvítt. Lenka Ptácníková (2136), sem vann Hallgerđi Helgu Ţorsteindóttur (2014), er efst međ fullt hús. Guđlaug Ţorsteinóttir (20151), sem hafđi sigur gegn Hrund Hauksdóttur (1789) er önnur međ 2 vinninga og á auk ţess frestađa skák viđ Veroniku Steinunni Magnúsdóttur (1786) til góđa.
Hallgerđur lenti snemma í vandrćđum gegn Lenku sem sýndi enga miskunn. Eftir 14 leiki var stađan ţessi.
Hvítur á leik
15.Rd5! exd5 16.He1 Re5 17.Hxe5 Be6 18.Bxg6! fxg6 19.Dxg6+ Kd7 20.Hdxd5+! Bxd5 21.Hxe7+ Kxe7 22.Dg7+ Kd6 23.De5+ Kc5 24.Dxc7+ Bc6 25.Re5 Hac8 26.Rd3+ Kc4 27.b3+ 1-0
Glćsilega teflt hjá Lenku.
Guđlaug hafđi hvítt Hrund. Hrund lék illa af sér í 9. leik.
Hvítur á leik
10. Bxh7+! Hvítur verđur sćlu peđi yfir. Guđlaug nýtti sér ţađ til sigurs í 44 leikjum.
Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1786) fékk yfirburđartafl eftir byrjunina gegn Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1931). Eftir sautján leik kom ţessi stađa upp.
Hvítur á leik
17. Dg4!
Hótar 18. Dxc8+ og 19. He8# og viđ ţví á svartur fá góđ svör. Tinna reyndi 17...Bd6 en eftir 18. c5 er mađur fyrir borđ. Veronika vann skákina í 53 leikjum.
Fjórđa umferđ fer fram á fimmtudagskvöldiđ. Ţá mćtast:
Lenka - Guđlaug
Hallgerđur - Tinna
Hrund - Veronika
Fyrr um fimmtudaginn munu Guđlaug og Veronika tefla frestađ skák úr fyrstu umferđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2016 | 20:27
Skákgengiđ mćtir Vinaskákfélaginu
Í dag var dregiđ í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Tólf liđ taka ţátt og ţví fara fjögur liđ beint í 2. umferđ (8 liđa úrslit).
ATH. smávćgilegar breytingar voru gerđar á lokadagsetningu 1. umferđar, miđađ er viđ ađ henni sé lokiđ eigi síđar en 18. ágúst nk.
Pörun 1. umferđar
- Vinaskákfélagiđ Skákgengiđ
- Kvennalandsliđiđ Huginn b
- Breiđablik TG
- Fjölnir SA
TR a, TR unglingaliđ, Huginn a og SSON fara beint í 2. umferđ.
Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ eigi síđar en 18. ágúst nk.
8.8.2016 | 17:29
Davíđ og Bárđur Örn sigurvegarar Stórmóts Árbćjarsafns og TR
Skákmenn á öllum aldri fjölmenntu á Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í blíđskaparveđri í dag. Ţetta skemmtilega mót hefur löngum sannađ sig sem nokkurs konar upphaf skákvertíđarinnar.
Menn mćttu misćfđir til leiks, einkum voru ungu mennirnir sprćkir, sumir ţeirra nýkomnir frá Ólympíumótinu í Slóvakíu eđa öđrum skákmótum á meginlandinu.
Röđuđu ţeir sér og í efstu sćtin, međ ţeirri undantekningu ađ Davíđ Kjartansson deildi efsta sćtinu međ Bárđi Erni Birkissyni. Davíđ virtist annars stefna í átt ađ öruggum sigri, en ţá lenti hann í klónum á tvíburabrćđrunum; hann tapađi fyrir Bárđi og gerđi jafntefli viđ Björn bróđur hans.
Ţeir Davíđ og Bárđur hlutu 5,5 vinning. Í nćstu sćti röđuđu sér -allir međ 5 vinninga- nokkrir af efnilegustu skákmönnum landsins; Björn Hólm Birkisson, Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar Stefánsson.
Allir voru glađir međ mótiđ, enda ađbúnađur međ besta móti og teflt í fallegu umhverfi í Árbćjarsafni. Úrslit og lokastöđu má finna á chess-results.
8.8.2016 | 14:41
Helgi vann á Hauganesi
Baccalá Bar-mótinu, einu magnađasta hrađskákmóti sumarsins lauk á Hauganesi viđ Eyjafjörđ sl. laugardag. Mótiđ var haldiđ í bođi Baccalá Bar og Ektafisks á Hauganesi ţar sem athafnamađurinn Elvar Reykjalín rćđur ríkjum. Frumkvöđull ađ mótshaldinu var hinsvegar dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands m.m., en hann er búsettur á Litla-Árskógssandi, skammt frá Hauganesi.
30 keppendur tóku ţátt í mótinu og tefldu 11 umferđir, sjö mínútna skákir. Međal ţátttakenda voru tveir stórmeistara, tveir alţjóđlegir meistarar og tveir FIDE-meistarar. Keppni á mótinu var afar jöfn og lengi vel voru norđanmenn fjölmennir í forystusveitinni, en ţeim fćkkađi nokkuđ undir lokin. Fyrir síđustu umferđ stóđ baráttan um gulliđ milli ţeirra Helga Ólafssonar og Rúnars Sigurpálssonar og ţegar ţeim síđarnefnda mistókst ađ vinna sína skák var ljóst ađ stórmeistarinn stóđ einn uppi sem siguvegari.
Lokaröđ keppenda var ţessi:
- Helgi Ólafsson 9
- Rúnar Sigurpálsson 8˝
- Björn Ţorfinnsson 8˝
- Guđmundur Kjartansson 8
- Ţröstur Ţórhallsson 7
- Haraldur Haraldsson 7
- Áskell Örn Kárason 6˝
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 6˝
- Sigurđur Arnarson 6˝
- Elsa María Kristínardóttir 6˝
- Símon Ţórhallsson 6
- Stefán Bergsson 6
- Ţormar Jónsson 6
- Guđfinnur Kjartansson 6
- Loftur Baldvinsson 5˝
- Sigurđur Eiríksson 5˝
- Kristján Stefánsson 5˝
- Guđmundur Freyr Hansson 5˝
- Ingimar Jónsson 5
- Sveinbjörn Sigurđsson 5
- Stefán Arnalds 5
- Gauti Páll Jónsson 5
- Smári Ólafsson 5
- Karl Steingrímsson 5
- Jón Arnljótsson 5
- Ástţór Björnsson 4
- Ulker Gasanova 3
- Pétur Axel Pétursson 1˝
- Hilmir Vilhjálmsson 1
- Ottó Andrés Jónsson ˝
Skákstjóri var Áskell Örn Kárason. Verđlaun á mótinu voru vegleg; auk 100.000 kr. í verđlaunafé, fengu efstu menn gjafabréf fyrir tvo í hvalaskođun (međ mb. Níelsi frá Hauganesi) og kippu af eđalbjórnum Kalda sem bruggađur er í nćsta nágrenni viđ skákstađinn. Sigurvegarinn fékk svo stćrđarinnar hákarlsbeitu frá Ektafiski, auk forláta hálsmens. Keppendur sneru ţví heim sáttir og sćlir og munu mótshaldarar hafa einsett sér ađ endurtaka leikinn ađ ári. Í einu orđi sagt, frábćrt mót!
8.8.2016 | 11:58
Halldór Atli sigurvegari Bikarsyrpu Breiđabliks - Batel sigurvegari 12 ára og yngri
Mikil spenna ríkti í Stúkunni alla helgina og náđi hún hámarki ţegar ađ tvćr seinustu umferđirnar fóru fram í gćr. Ţegar ađ allt kom til alls stóđ baráttan á milli Blikana Halldórs Atla og Stephans Briem en ţeir gerđu jafntefli innbyrđis í ţriđju umferđ. Báđir unnu ţeir í fjórđu umferđ nokkuđ örugglega. Í seinustu umferđ varđ einn afleikur hjá Stephani ţess valdandi ađ Halldór stóđ uppi sem sigurvegari.
Í flokki 12 ára og yngri sigrađi hin unga og efnilega Batel, en hún var ađeins hálfu stigi frá ţví ađ hrifsa bronsiđ í sjálfu mótinu af Svölu Ţorsteinsdóttur. Batel endađi mótiđ međ 3,5 vinning og tefldi viđ stigamenn í öllum skákum. Ađ mínu mati er Batel sigurvegari ţessa móts, ég er handviss um ţađ ađ Batel er rétt ađ byrja, hún verđur komin í landsliđiđ eftir nokkur ár međ ţessu áframhaldi.
Skákdeild Breiđabliks ţakkar öllum sem mćttur kćrlega fyrir og vonast til ađ sjá sem flesta á ćfingum Skákdeildarinnar í vetur. Ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi!
Heildarmótiđ:
- Halldór Atli Kristjánsson 4,5/5
- Stephan Briem 4/5
- Svava Ţorsteinsdóttir 3,5/5 14,5 stig
- Batel Goitom 3,5/5 14 stig
- Daníel Ernir Njarđarson 3,5/5 13,5 stig
12 ára og yngri:
- Batel Goitom 3,5/5
- Örn Alexandersson 3/5
- Gabríel Sćr Bjarnţórsson 3/5
Sjá nánar á Chess-Results.
Birkir Karl Sigurđsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2016 | 10:43
Hrađskákmót viđ útitafliđ á morgun
Skákakademía Reykjavíkur stendur fyrir hrađskákmóti viđ útitafliđ á morgun. Tafliđ hefst klukkan 12:00 og tefldar verđa fimm umferđir hrađskák.
7.8.2016 | 18:53
Hannes og Bragi enduđu á jafntefli
ZDMI-mótinu lauk í Dresden í gćr. Landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson (2577) og Bragi Ţorfinnsson (2433) luku báđir mótinu međ jafntefli. Hannes hlaut 6 vinninga og endađi í 5.-10. sćti (8. sćti á stigum) og Bragi hlaut 5,5 vinninga og endađi í 11.-19. sćti (14. sćti á stigum).
Sigurvegari mótsins varđ rússneski stórmeistarinn Anton Demchenko (2611) en hlaut 7,5 vinning.
90 skákmenn tefldu í efsta flokk mótsins. Ţar af voru 11 stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Úrslitaţjónusta
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2016 | 11:56
Stephan,Halldór og Svava efst eftir ţrjár umferđir
Ţrem umferđum er lokiđ á Sumarsyrpu Skákdeildar Breiđabliks. Undirritađur hélt oft á tíđum ađ hann vćri staddur í Rauđa Krossinum í gćr ţar sem ađ ţátttakendur voru einstaklega gjafmildir á kallana sína í gćr. Sveiflurnar voru miklar, og ber ţar hćst ađ nefna skák Halldórs Atla og Stephans Briem í 3 umferđ en ţar lék Halldór Atli af sér kalli í 8.leik en náđi heldur betur ađ svara fyrir sig međ flottri endatafls tćkni og sigldi ţar hálfum vinning í höfn. Á fjórđa borđi fór fram Benediktarbardagi ţar sem ađ Ţórisson tefldi eins og engill og sigrađi örugglega.
Batel hélt áfram ađ gera flotta hluti í gćrmorgun ţegar ađ hún náđi jafntefli gegn hinni efnilegu Svövu Ţorsteinsdóttur. Keppnisskapiđ er ţađ mikiđ í Batel ađ ţegar ađ ţađ var ađeins eitt peđ á báđa bóga og mislitir biskupar, ţá neitađi Batel jafnteflisbođi Svövu. Hins vegar eftir miklar augngotur hjá viđstöddum áttađi hún sig á ţví ađ líklega vćri um jafntefli ađ rćđa.
Fjórđa umferđ hófst í morgun og ţar mćttust á fyrsta borđi Stephan og Svava, Halldór Atli mćtir hinum efnilega Benedikt Ţórissyni. Ţess má til gamans geta ađ teflt er til ţrautar ef ađ fleiri en einn verđur efstur og ţví get ég lofađ miklu fjöri í Stúkunni í dag!
Úrslit og stöđu má finna á Chess-Results.
Birkir Karl Sigurđsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2016 | 07:00
Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram í dag
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 7.ágúst.
Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu.
Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjald í Stórmótinu er 1500 kr. fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis er fyrir yngri en 18 ára og er ţátttökugjald jafnframt ađgangseyrir í safniđ. Ţeir sem fá ókeypis ađgang í safniđ, t.d. eldri borgarar og öryrkjar borga ekkert ţátttökugjald.
Skráning fer fram á stađnum og opnar kl.13.15, e
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 10
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 8779187
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 110
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar