Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.10.2016 | 17:15
Unglingameistaramót Íslands (u22) fer fram 4.-6. nóvember
Unglingameistaramót Íslands fer fram dagana 4.-6 nóvember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér sćti í Landsliđsflokki áriđ 2017
Dagskrá:
- 1.-4. umferđ: Föstudagskvöldiđ 4. nóvember. Fyrsta umferđ hefst 19:00.
- 5. umferđ 11:00 á laugardegi.
- 6. umferđ 17:00 á laugardegi.
- 7. umferđ 10:00 á sunnudegi.
Mótiđ er opiđ skákmönnum fćddum á bilinu 1994-1999. Jafnframt er yngri skákmönnum heimilt ađ taka ţátt hafi ţeir 1800 stig eđa fleiri, íslensk eđa FIDE-stig, miđađ viđ nýjustu stigalista. Íslandsmeistarar u16, u14 og u12 eiga einnig ţátttökurétt.
Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti verđi menn jafnir ađ vinningum.
Tímamörk í fyrstu fjórum umferđunum er 20min 05sek og 90min 30sek í seinni ţremur. Ţađ er 20 mínútur og 5 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik og 90 mínútur og 30 viđbótarsekúndur fyrir hvern leik.
Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12. Skráning er til hádegis 4. nóvember á Skák.is. Ţátttökugjald er 1.500 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Unglingameistari 2015 varđ Örn Leó Jóhannsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2016 | 14:57
Ćskan og ellin fer fram 22. október
Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN, ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 13. sinn laugardaginn 22. október í Skákhöllinni í Faxafeni.
TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, međ stuđningi TOPPFISKS ehf leiđandi fyrirtćkis í ferskum og frystum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.
Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 3 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landins. Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og velheppnuđ. Yfir 80 ára aldursmunur hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans.
Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri, og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl.13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldursflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga. Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna- og unglingaflokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldungaflokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri. Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun
Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson, formađur Riddarans. Skákstjóri verđur Páll Sigurđsson, alţl. dómari.
Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is vikuna fyrir mót. Hámarksfjöldi keppenda miđast viđ 100 og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ. Ekkert ţátttökugjald.
12.10.2016 | 12:00
Jón Kristinn efstur fyrir lokaumferđina á Haustmóti SA
Nokkrar frestađar skákir voru tefldar á haustmóti SA í gćrkvöldi og lauk ţá fjórđu og nćstsíđustu umferđ úrslitakeppninnar. Leikar í 4. umferđ fóru ţannig:
- Jón Kristinn-Hreinn 1-0
- Elsa María-SigurđurE 1-0
- SigurđurA-Andri 1-0
- Fannar-Karl 0-1
- Haki-Arnar 1-0
- Hilmir-Gabríel 0-1
Keppendur standa ţétt saman fyrir lokaumferđina í A-úrslitum. Fráfarandi meistari getur ţó haldiđ í titilinn međ sigrí í sinni skák, ţví hann er einn efstur međ 3 vinninga. Nćstur kemur Sigurđur Arnarson međ 2,5; Andri hefur 2 og ađrir keppendur 1,5.
Í B-úrslitum er útlit fyrir ćsispennandi lokasprett ţví ţađ hafa ţeir fóstbrćđur Karl og Haki 3,5 vinning og hafa stungiđ yngri mennina af. Ţeir Arnar og Fannar hafa 2 vinninga, Gabríel 1 og Hilmir er enn án vinninga.
Fimmta og síđasta umferđ verđur tefld fimmtudaginn 13. október kl. 18 og leiđa ţá ţessi(r) saman gćđinga sína:
- SigurđurE og Jón Kristinn
- Hreinn og Sigurđur A
- Andri og Elsa María
- Karl og Hilmir
- Arnar og Fannar
- Gabríel og Haki
Áhorfendur eru velkomnir - frítt inn í bođi Norđurljósasetursins á Kárhóli.
Sjá nánar á Chess-results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2016 | 07:00
Meistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld
Meistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ miđvikudaginn 12. október, í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl 20.00. Tefldar verđa sex umferđir međ 11. mínútna umhugsunartíma. Sigurvegari mótsins hlýtur titilinn Skákmeistari Víkingaklúbbsins 2016. Ţátttaka er ókeypis og öllum skákmönnum er heimil ţátttaka. Núverandi Skákmeistari Víkingaklúbbsins (Atskákmeistari Víkingaklúbbsins) er Ólafur B. Ţórsson. Skráning er á stađnum og líkur henni kl. 19.55.
Mótiđ 2015 hér:
Mótiđ 2014 hér:
Mótiđ 2013 hér:
Mótiđ 2012 hér:
Spil og leikir | Breytt 11.10.2016 kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2016 | 16:00
Skákţing Skagafjarđar - Landsbankamótiđ hefst á morgun
Fyrsta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 Landsbankamótsins hefst á morgun, miđvikudag 12. október kl. 20 og fer fram í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Ţegar ţetta er skrifađ hafa 8 skákmenn skráđ sig til keppni og er enn tćkifćri til ađ vera međ, en skráningu lýkur 15 mínútum áđur en taflmennskan hefst.
Til mikils er ađ vinna, en sigurvegarinn hlýtur sćmdarheitiđ Skákmeistari Skagafjarđar 2016.
Ţegar skráđa keppendur má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2016 | 13:39
Skákţing Garđabćjar hefst 17. október
Skákţing Garđabćjar hefst mánudaginn 17. október 2016. Tefldar verđa 7 umferđir og verđur mótiđ reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Mótsstađur: Garđatorg 1. (gamla Betrunarhúsiđ). 2. hćđ. Inngangur til hćgri viđ verslunina Víđi.
Umferđatafla:
- 1. umf. Mánudag 17. okt. kl. 19:30.
- 2. umf. Mánudag 24. okt. kl. 19:30
- 3. umf. Mánudag 31. okt. kl. 19:30
- 4. umf. Mánudag 7. nóv. kl. 19:30
- 5. umf. Mánudag 14. nóv. kl. 19:30
- 6. umf. Mánudag 21. nóv. kl. 19:30
- 7. umf. Mánudag 28. nóv. kl. 19:30
Verđlaunaafhending og Hrađskákmót Garđabćjar mánudaginn 5. desember kl 20:00
Keppnisfyrirkomulag er svissneskt kerfi. Skákstjórar er Páll Sigurđsson. Sími 860 3120.
Tímamörk eru 90 mínútur og 30 sek sem bćtist viđ hvern leik. Mótiđ er opiđ öllum.
Leyfilegt er í mótinu í umferđum 1-5 ađ taka einu sinni hjásetu gegn hálfum vinning. Ekki er hćgt ađ taka hjásetu eftir ađ pörun í umferđ liggur fyrir.
Verđlaun auk verđlaunagripa:
Heildarverđlaun uţb. 60% af ađgangseyri í hvorum flokki skipt eftir Hort-kerfinu.
Verđlaun skiptast (50/30/20). Lágmarks-heildarverđlaun eru 20.000.
Mótiđ er um leiđ skákţing Taflfélags Garđabćjar. (keppt er um titilinn ef jafnt).
Aukaverđlaun verđa fyrir ţann skákmann sem nćr flestum samanlögđum vinningum úr bćđi Skákţingi Garđabćjar og U2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. (samanlögđ Buchholz stig ráđa ef jafnt á vinningum) Kr. 10.000.-
Sćmdartitilinn Skákmeistari Garđabćjar geta ađeins fengiđ félagsmenn taflfélags í Garđabć eđa skákmađur međ lögheimili í Garđabć.
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn. Fullorđnir 3000 kr. 17 ára og yngri ókeypis.
Utanfélagsmenn. Fullorđnir 4000 kr. Unglingar 17 ára og yngri 2000 kr
Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TG. www.tgchessclub.com og á skak.is
Skákmeistari Garđabćjar 2015 er Jóhann H. Ragnarsson.
11.10.2016 | 09:30
Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ á fimmtudagskvöld!
Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ í skák verđur haldiđ í Skákhöllinni í Faxaefni fimmtudagskvöldiđ 13. október klukkan 19.30. Mótiđ er jafnan einn af hápunktum skákársins og tilefniđ er vitaskuld Alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn. Ađ mótinu standa Vinaskákfélagiđ, Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur, međ stuđningi Ísspors og Forlagsins.
Mótiđ á sér langa sögu og hafa flestir af bestu skákmönnum landsins veriđ međal ţátttakenda gegnum söguna. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Tilgangur mótsins er ađ vekja athygli á Alţjóđlega geđheilbrigđisdeginum, sem rímar fullkomlega viđ kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.
Allir eru velkomnir, og ţátttökugjöld eru engin. Skráiđ ykkur sem fyrst hjá Róbert Lagerman í chesslion@hotmail.com.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2016 | 08:01
Ný alţjóđleg hrađskákstig
Skák.is ćtlar ađ auka umfjöllun um alţjóđleg hrađskákstig sem koma út mánađarlega. Ný stig komu út 1. október sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2629) er langstigahćstur hrađskákmađur landsins. Nćstur er Jóhann Hjartarson (2538) og ţriđji er Ţröstur Ţórhallsson (2531)
Topp 20:
No. | Name | OCT16 | Diff | Gms |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | 2629 | 25 | 11 |
2 | Hjartarson, Johann | 2538 | -19 | 11 |
3 | Thorhallsson, Throstur | 2531 | 10 | 11 |
4 | Gretarsson, Helgi Ass | 2529 | 45 | 10 |
5 | Gunnarsson, Jon Viktor | 2523 | 39 | 11 |
6 | Thorfinnsson, Bjorn | 2505 | -28 | 11 |
7 | Olafsson, Helgi | 2502 | 12 | 11 |
8 | Stefansson, Hannes | 2496 | -1 | 8 |
9 | Kristjansson, Stefan | 2483 | -35 | 11 |
10 | Gunnarsson, Arnar | 2456 | 12 | 19 |
11 | Thorfinnsson, Bragi | 2394 | 11 | 11 |
12 | Petursson, Margeir | 2366 | 0 | 0 |
13 | Ulfarsson, Magnus Orn | 2359 | -8 | 19 |
14 | Johannesson, Ingvar Thor | 2357 | 45 | 8 |
15 | Karlsson, Bjorn-Ivar | 2341 | 0 | 0 |
16 | Arnason, Jon L | 2340 | -16 | 11 |
17 | Kjartansson, Gudmundur | 2338 | -28 | 11 |
18 | Olafsson, Fridrik | 2336 | 0 | 0 |
19 | Kjartansson, David | 2329 | -12 | 18 |
20 | Jensson, Einar Hjalti | 2321 | 0 | 0 |
Heildarlistinn fylgir međ sem PDF-viđhengi.
Nýliđar
Fimm nýliđar eru á listanum
No. | Name | OCT16 | Diff | Gms |
1 | Ingason, Olafur G | 1833 | 1833 | 8 |
2 | Arnarson, Smari | 1641 | 1641 | 15 |
3 | Pollock, Marlon Le | 1443 | 1443 | 7 |
4 | Jonsson, Bjorn Gudbrandur | 1413 | 1413 | 10 |
5 | Gunnlaugsson, Gylfi Thorsteinn | 1376 | 1376 | 9 |
Mestu hćkkanir
Björn Hólm Birkisson (82) hćkkar mest allra frá september-listanum. Nćstir á hćkkunarlistanum eru Aron Ţór Mai (77) og Birkir Karl Sigurđsson (67).
No. | Name | OCT16 | Diff | Gms |
1 | Birkisson, Bjorn Holm | 1827 | 82 | 11 |
2 | Mai, Aron Thor | 1574 | 77 | 10 |
3 | Sigurdsson, Birkir Karl | 1871 | 67 | 11 |
4 | Hardarson, Jon Trausti | 2039 | 63 | 9 |
5 | Ulfljotsson, Jon | 1708 | 61 | 10 |
6 | Johannsson, Hjortur Yngvi | 1710 | 58 | 8 |
7 | Birkisson, Bardur Orn | 1844 | 57 | 11 |
8 | Kolka, Dawid | 1901 | 49 | 11 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | 2529 | 45 | 10 |
10 | Johannesson, Ingvar Thor | 2357 | 45 | 8 |
10.10.2016 | 20:29
Vignir Vatnar í stuđi á Haustmótinu
Hún var ekki friđsćl sjötta umferđ Haustmótsins sem tefld var í gćr. Ađeins ţremur skákum af fimmtán lyktađi međ jafntefli. Ingvar Ţór Jóhannesson styrkti stöđu sína á toppi A-flokks, Vignir Vatnar Stefánsson hefur blandađ sér í toppbaráttu A-flokks, Aron Ţór Mai er enn taplaus í B-flokki og Ólafur Evert Úlfsson virđist međ öllu ósigrandi í Opnum flokki.
A-flokkur
Ingvar Ţór Jóhannesson stýrđi hvítu mönnunum til sigurs gegn Jóni Trausta Harđarsyni og hefur nú eins vinnings forskot á keppinauta sína ţegar ţrjár umferđir eru eftir af mótinu. Vignir Vatnar Stefánsson vermir nú 2.sćtiđ eftir sigur međ hvítu á Degi Ragnarssyni. Vignir Vatnar hefur ţví hlotiđ 3,5 vinning í síđustu 4 skákum, eđa frá ţví hann tapađi fyrir Ingvari Ţór í 2.umferđ. Vignir Vatnar leiđir ţví kapphlaup TR-inga um ađ verđa skákmeistari félagsins. Ţorvarđur Fannar Ólafsson er ţó ađeins hálfum vinning á eftir Vigni Vatnari og á auk ţess inni eina óteflda skák úr 6.umferđ. Uppgjör TR-inganna Gauta Páls Jónssonar og Björgvins Víglundssonar í gćr lauk međ sigri ţess síđarnefnda. Björgvin hefur hlotiđ 3,5 vinning og er ţví einungis hálfum vinning á eftir Vigni Vatnari. Loks gerđu Hrafn Loftsson og Birkir Karl Sigurđsson jafntefli.
Stađan í A-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2367 | ISL | * | 1 | ˝ | 1 | 1 | ˝ | 1 | 5,0 | 14,25 | 0,0 | 4 | |||
2 | Stefansson Vignir Vatnar | 2129 | ISL | 0 | * | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 1 | 4,0 | 9,50 | 0,0 | 3 | ||||
3 | Olafsson Thorvardur | 2184 | ISL | ˝ | * | 1 | ˝ | ˝ | 1 | 3,5 | 9,00 | 0,0 | 2 | |||||
4 | FM | Ragnarsson Dagur | 2272 | ISL | ˝ | 0 | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 3,5 | 8,25 | 0,0 | 2 | |||
5 | Viglundsson Bjorgvin | 2185 | ISL | 0 | 0 | * | 1 | ˝ | 1 | 1 | 3,5 | 6,25 | 0,0 | 3 | ||||
6 | Hardarson Jon Trausti | 2100 | ISL | 0 | ˝ | ˝ | 0 | * | 1 | 1 | 3,0 | 7,00 | 0,0 | 2 | ||||
7 | FM | Johannesson Oliver | 2255 | ISL | ˝ | ˝ | ˝ | 0 | * | 1 | 2,5 | 6,50 | 0,0 | 1 | ||||
8 | Loftsson Hrafn | 2192 | ISL | ˝ | 0 | ˝ | 0 | * | ˝ | ˝ | 2,0 | 5,25 | 0,0 | 0 | ||||
9 | Jonsson Gauti Pall | 2082 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | ˝ | 1,0 | 1,50 | 0,5 | 0 | ||||
Sigurdsson Birkir Karl | 1900 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | ˝ | * | 1,0 | 1,50 | 0,5 | 0 |
B-flokkur
Aron Ţór Mai hefur eins vinnings forskot á keppinauta sína í B-flokki eftir jafntefli viđ Sigurlaugu R. Friđţjófsdóttur. Aron Ţór hefur hlotiđ 5 vinninga í skákunum sex og hefur gefiđ andstćđingum sínum kost á einungis tveimur jafnteflum. Hinar ţrjár skákir flokksins sem tefldar voru í gćr unnust allar á svart. Róbert Luu vann sína ađra skák í röđ er hann lagđi Magnús Kristinsson ađ velli. Hörđur Aron Hauksson virđist vaknađur til lífsins en hann lagđi Jón Ţór Lemery í gćr. Hörđur Aron hefur ţví unniđ ţrjár skákir í röđ eftir ađ hafa byrjađ mótiđ á tveimur töpum, auk ţess sem hann á inni eina frestađa skák gegn Stephani Briem. Ţá vann Veronika Steinunn Magnúsdóttir sigur á Halldóri Kristjánssyni.
Stađan í B-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Mai Aron Thor | 1845 | ISL | * | 1 | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 1 | 5,0 | 10,75 | 0,0 | 4 | ||||
2 | Mai Alexander Oliver | 1656 | ISL | * | ˝ | ˝ | 1 | 0 | 1 | 4,0 | 12,50 | 0,0 | 3 | |||||
3 | Magnusdottir Veronika | 1777 | ISL | ˝ | * | ˝ | 1 | 1 | 0 | 1 | 4,0 | 8,75 | 0,0 | 3 | ||||
4 | Kristinsson Magnus | 1833 | ISL | 0 | ˝ | ˝ | * | 1 | 0 | 1 | 3,0 | 6,75 | 0,0 | 2 | ||||
5 | Lemery Jon Thor | 1591 | ISL | ˝ | 0 | * | 0 | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 6,25 | 0,0 | 2 | ||||
6 | Hauksson Hordur Aron | 1867 | ISL | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 3,0 | 5,50 | 0,0 | 3 | |||||
7 | Luu Robert | 1672 | ISL | 0 | 1 | 0 | 1 | 0 | * | ˝ | 2,5 | 7,75 | 0,0 | 2 | ||||
8 | Fridthjofsdottir Sigurlaug | 1802 | ISL | ˝ | 0 | ˝ | ˝ | * | 0 | 1 | 2,5 | 5,25 | 0,0 | 1 | ||||
9 | Briem Stephan | 1569 | ISL | 0 | 1 | 0 | 1 | * | 2,0 | 6,50 | 0,0 | 2 | ||||||
10 | Kristjansson Halldor | 1649 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0,0 | 0,00 | 0,0 | 0 |
Ólafur Evert Úlfsson fer hamförum í Opna flokknum. Í gćr vann hann Ţorstein Magnússon og hefur Ólafur Evert ţví lagt alla sex andstćđinga sína. Ingvar Egill Vignisson styrkti stöđu sína í 2.sćti er hann vann Hjálmar H. Sigurvaldason međ svörtu. Ingvar Egill hefur 5 vinninga.
Stađan í Opnum flokki:
Rk. | SNo | Name | FED | Rtg | Club/City | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | 6 | Ulfsson Olafur Evert | ISL | 1464 | Hrókar alls fagnadar | 6,0 | 20,50 | 0,0 | 6 | |
2 | 3 | Vignisson Ingvar Egill | ISL | 1554 | Huginn | 5,0 | 14,50 | 0,0 | 5 | |
3 | 2 | Briem Hedinn | ISL | 1563 | Vinaskakfelagid | 4,0 | 12,25 | 0,0 | 3 | |
4 | 8 | Kristjansson Halldor Atli | ISL | 1417 | Breidablik | 4,0 | 11,00 | 0,0 | 3 | |
5 | 10 | Davidsson Stefan Orri | ISL | 1386 | Huginn | 3,5 | 10,50 | 0,0 | 2 | |
6 | 4 | Jonasson Hordur | ISL | 1532 | Vinaskakfelagid | 3,5 | 10,25 | 0,0 | 2 | |
7 | 5 | Sigurvaldason Hjalmar | ISL | 1485 | Vinaskakfelagid | 3,5 | 9,25 | 0,0 | 3 | |
8 | 9 | Magnusson Thorsteinn | ISL | 1415 | TR | 3,5 | 8,25 | 0,0 | 3 | |
9 | 12 | Hakonarson Sverrir | ISL | 1338 | Breidablik | 3,5 | 7,75 | 0,0 | 2 | |
10 | 18 | Briem Benedikt | ISL | 1093 | Breidablik | 3,0 | 8,50 | 0,0 | 1 | |
11 | 7 | Thrastarson Tryggvi K | ISL | 1450 | 3,0 | 7,25 | 0,0 | 2 | ||
12 | 19 | Gudmundsson Gunnar Erik | ISL | 1082 | Breidablik | 3,0 | 6,00 | 0,0 | 1 | |
13 | 22 | Moller Tomas | ISL | 1028 | Breidablik | 3,0 | 5,50 | 0,0 | 3 | |
14 | 15 | Baldursson Atli Mar | ISL | 1167 | Breidablik | 2,5 | 5,25 | 0,0 | 2 | |
15 | 11 | Heidarsson Arnar | ISL | 1340 | TR | 2,5 | 5,00 | 0,0 | 2 | |
16 | 21 | Omarsson Adam | ISL | 1065 | Huginn | 2,5 | 4,50 | 0,0 | 1 | |
17 | 24 | Hakonarson Oskar | ISL | 0 | Breidablik | 2,5 | 4,25 | 0,0 | 1 | |
18 | 1 | Bjarnason Arnaldur | ISL | 1647 | 2,0 | 6,00 | 0,0 | 1 | ||
19 | 17 | Karlsson Isak Orri | ISL | 1148 | Breidablik | 2,0 | 4,75 | 0,0 | 1 | |
20 | 16 | Olafsson Arni | ISL | 1156 | TR | 2,0 | 4,25 | 0,0 | 1 | |
21 | 13 | Alexandersson Orn | ISL | 1217 | 2,0 | 3,00 | 0,0 | 2 | ||
22 | 20 | Kristbergsson Bjorgvin | ISL | 1081 | TR | 2,0 | 3,00 | 0,0 | 1 | |
23 | 23 | Haile Batel Goitom | ISL | 0 | TR | 1,5 | 3,75 | 0,0 | 0 | |
24 | 14 | Thorisson Benedikt | ISL | 1169 | TR | 1,5 | 2,25 | 0,0 | 1 |
7.umferđ mótsins verđur tefld á miđvikudagskvöld kl.19:30. Skákáhugamenn eru hvattir til ţess ađ líta viđ og fylgjast međ endasprettinum sem ćtla má ađ verđi bćđi spennandi og fjörugur. Hiđ margrómađa og ómissandi Birnukaffi verđur vitaskuld opiđ sem fyrr.
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru ađgengilegar hér (pgn):#1, #2, #3, #4, #5, #6. (3.umferđ uppfćrđ).
10.10.2016 | 12:43
Tíu Íslandsmeistarar krýndir!
Íslandsmót ungmenna fór fram um helgina í Rimaskóla í Grafarvogi Teflt var um tíu Íslandsmeistaratitla og var baráttan á reitunum 64 hörđ. 96 skákmenn tóku ţátt og mikill fjöldi stúlkna setti svip á mótiđ.
Flokkur 15-16 ára - Bárđur og Svava Íslandsmeistarar!
Bárđur Örn Birkisson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Annar varđ tvíburabróđir hans Björn Hólm en hann hlaut 3 vinninga. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ jafnmarga vinninga en lćgri á stigum.
Svava Ţorsteinsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 13-14 ára - Nansý og Stephan Íslandsmeistarar!
Stephan Briem varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annar varđ Birkir Ísak Jóhannsson međ 5 vinninga. Ţriđji varđ Alexander Oliver Mai en hann hlaut einnig 5 vinninga en varđ lćgri á stigum.
Nansý Davíđsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum. Elín Edda Jóhannsdóttir varđ önnur.
Flokkur 11-12 ára - Óskar Víkingur og Ylfa Ýr Íslandsmeistarar
Óskar Víkingur Davíđsson var í miklum ham í flokki 11 og 12 ára og vann öruggan sigur. Vann alla níu andstćđinga sína! Róert Luu varđ annar međ 7 vinninga og Ísak Orri Karlsson ţriđji einnig međ 7 vinninga en lćgri á stigum.
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna 11-12 ára. Rakel Björgvinsdóttir varđ önnur međ 3 vinninga og Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir ţriđja.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 9-10 ára og yngri
Spennan var sennilega mest ţarna af öllum flokkum og aukakeppni ţurfti ađ útkljá Íslandsmeistaratitilinn.
Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson komu efstir og jafnir í mark međ 8 vinninga í 9 umferđum. Ţeir ţurftu ţví ađ há úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn og ţar hafđi Stefán Orri betur, 2-0. Ţess má geta ađ Stefán Orri er bróđir Óskars Víkings svo ţeir brćđur komu heim međ tvo Íslandsmeistaratitla. Óttar Örn Bergmann Sigfússon varđ ţriđji međ 7 vinninga.
Stöđuna má finna á Chess-Results.
Í stúlknaflokki var ekki síđur barist og ţar réđust úrslitin á sekúndubrotum í skák forystustelpnanna. Batel Goitom Haile sigrađi á mótinu en hún vann allar níu skákir sínar. Freyja Birkisdóttir varđ önnur međ 8 vinninga og Svanhildur Röfn Róbertsdóttir ţriđja međ 7 vinninga.
Í skák Freyju og Batel gerđist ţađ ađ Freyja féll á tíma međ riddara og peđ gegn riddara Batel. Samkvćmt FIDE-reglum tíma dugar ađ hćgt sé ađ stilla upp máti og ţví var Batel dćmdur sigurinn. Ţessi skák réđi úrslitum á mótinu.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Stefán Orri og Batel tefldu svo til úrslita um keppnisrétt á NM ungmenna sem fram fer í Noregi í febrúar nk. Ţar hafđi Stefán Orri 2-0 sigur.
Flokkur 8 ára og yngri
Jökull Bjarki sigrađi á mótinu en hann hlaut fullt hús í sjö skákum. Tómas Möller varđ annar međ 6 vinninga og Einar Dagur Brynjarsson ţriđji međ 5 vinninga.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Soffía Arndís Berndsen vann stúlknaflokkinn einnig međ fullu húsi. Katrín María Jónsdóttir varđ önnur međ 5,5 vinninga og Anna Katarina Thoroddsen ţriđja međ 5 vinninga.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Mótshaldiđ tókst í alla stađi vel. Mikill fjölda starfsmanna kom ađ mótinu og er rétt ađ ţakka ţeim öllum fyrir ađstođina.
Skákstjórn önnuđust Kristján Örn Elíasson, Sóley Lind Pálsdóttir, Páll Sigurđsson, Gunnar Björnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Donika Kolica, Omar Salama, Stefán Bergsson og Siguringi Sigurjónsson og Kjartan Maack. Ţórir Benediktsson fćr ţakkir fyrir ađstođ viđ myndatöku. Helgi Árnason og starfsfólk Rimaskóla fćr ţakkir fyrir lána SÍ salarkynnin endurgjaldslaust.
Spil og leikir | Breytt 12.10.2016 kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 135
- Frá upphafi: 8778768
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar