Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Fyrri hluti Íslandsmóts taflfélaga hófst í Rimaskóla í Reykjavík á fimmtudagskvöldiđ međ keppni í 1. deild en í henni eiga sćti tíu félög. Alls eru 47 sveitir skráđar til leiks í fjórum deildum og má búast viđ ţví ađ á fjórđa hundrađ manns sitji ađ tafli í Rimaskóla um helgina. Núverandi Íslandsmeistarar er skáksveit Hugins og á pappírunum er sveitin međ sterkasta liđiđ en Taflfélag Reykjavíkur er einnig sigurstrangleg. Seinni hluti keppninnar fer fram í mars á nćsta ári.
Dawid Kolka skákmeistari Hugins
Meistaramót Hugins lauk um síđustu helgi ţegar ţrír ungir skákmenn, Dawid Kolka, Óskar Víkingur Davíđsson og Heimir Páll Ragnarsson, háđu aukakeppni um sćmdarheitiđ Skákmeistari Hugins eftir ađ hafa lent í 7.-10. sćti á meistaramóti félagsins. Í aukakeppninni stóđ Dawid uppi sem sigurvegari og vann ţessa nafnabót í annađ sinn. En í ađalmótinu tefldu einnig skákmenn sem eru skráđir í önnur félög og ţar urđu efstir:
1. Davíđ Kjartansson 6˝ v. (af 7 ) 2.-3. Sćvar Bjarnason og Jón Trausti Harđarson 5 v. 4.-6. Björgvin Víglundsson, Mikael Jóhann Karlsson og Dagur Ragnarsson 4˝ v.
Haustmót TR er nýhafiđ og eftir ţrjár umferđir í A-riđli er Ţorvarđur Ólafsson efstur međ 2˝ vinning af ţremur en í 2. sćti koma Ingvar Ţór Jóhannesson og Oliver Aron Jóhannesson međ 2 vinninga. Í B-riđli er Aron Ţór Mai efstur međ 3 vinninga og í C-riđli eru Ólafur Evert Úlfsson og Héđinn Briem efstir međ 3 vinninga.
Tal-mótiđ á frćgu listasafni
Ţessa dagana fer fram í mót helgađ minningu Mikhael Tal sem lést langt fyrir aldur fram um mitt sumar áriđ 1992. Ţetta mót fer fram í nýstandsettu Tretjakov-listasafninu í Moskvu, en forseti rússneska skáksambandsins, milljarđamćringurinn Andrei Filatov, hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ halda meiriháttar skákviđburđi á listsöfnum. Ţetta er ekki ný hugmynd; ţegar Hollendingar héldu upp á 75 ára afmćli Max Euwe fór afmćlismótiđ fram í Van Gogh-safninu í Amsterdam.
Tal-mótiđ, sem var haldiđ í fyrsta skipti fyrir 10 árum, dregur til sín fremstu stórmeistara heims ţó ađ Magnús Carlsen og Sergei Karjakin sitji yfir undirbúningi fyrir HM-einvígiđ í nćsta mánuđi. Í ár var byrjađ var á hrađskákmóti en fimm efstu vinna sér rétt til ađ tefla einu sinni oftar međ hvítu í ađalmótinu. Aserinn Mamedjarov vann yfirburđasigur, en eftir tvćr fyrstu umferđirnar voru Giri, Anand og Nepomniachtchi efstir međ 1˝ vinning. Sá síđastnefndi veiddi andstćđing sinn í gildru í skák ţeirra í fyrstu umferđ:
Ian Nepomniachtchi Evgení Tomashevsky
Skoski leikurinn
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. c4 Ba6 9. b3 g6 10. f4 Bg7 11. Df2 Rf6?! 12. Ba3 d6 13. Rc3 O-O 14. O-O-O!
Svona einfalt er ţađ. Ţó ađ byrjunarleikir svarts hafi allir sést áđur er eins og ţessi einfalda leiđ hafi skotist framhjá mönnum. Svarta stađan er óteflandi.
14. ... Re8 15. g3! Bb7 16. Bg2 f6 17. exd6 Rxd6
Eđa 17. ... cxd6 18. Hhe1 Dc7 19. f5! o.s.frv.
18. c5 Rf5 19. Hhe1 Df7
Og nú finnst engin vörn viđ hótuninni 21. Bc4.
20. ... Hfd8 21. Hxd8 Hxd8 22. Bc4 Hd5 23. De2
Hrókurinn á d5 má bíđa, Nepo knýr fyrst fram drottningaruppskipti og svartur lagđi niđur vopnin.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 1. október 2016
Spil og leikir | Breytt 9.10.2016 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2016 | 18:12
Íslandsmót ungmenna hófst í dag - fjórir Íslandsmeistarar ţegar ljósir!
Íslandsmót ungmenna hófst í dag í Rimaskóla. Teflt er um tíu Íslandsmeistaratitla og réđust úrslitin í baráttunni um fjóra ţeirra í dag. 96 skákmenn taka ţátt og ţar af nánast öll sterkstu ungmenni landsins í skák. Úrsltin í ţremur yngstu flokkunum ráđast á morgun.
Flokkur 15-16 ára
Bárđur Örn Birkisson varđ Íslandsmeistari í flokki 15-16 ára en hann hlaut 4,5 vinning í 5 skákum. Annar varđ tvíburabróđir hans Björn Hólm en hann hlauut 3 vinninga. Ţriđji varđ Dawid Kolka međ jafnmarga vinninga en lćgri á stigum.
Svava Ţorsteinsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 13-14 ára
Stephan Briem varđ Íslandsmeistari 13-14 ára en hann hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Annar varđ félagi hans úr Breiđablik Birkir Ísak Jóhannsson međ 5 vinninga. Ţriđji varđ Alexander Oliver Mai en hann hlaut einnig 5 vinninga en varđ lćgri á stigum.
Nansý Davíđsdóttir varđ Íslandsmeistari stúlkna í flokknum. Elín Edda Jóhannsdóttir varđ önnur.
Flokkur 11-12 ára
Fimm umferđum af níu er lokiđ. Fjórar síđustu umferđirnar eru tefldar á morgun.
Óskar Víkingur Davíđsson er efstur stráka međ fullt hús vinninga. Róbert Luu og Ísak Orri Karlsson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.
Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir og Nadía Heiđrún Arthúrsdóttir eru efstar í stúlknaflokki. Rakel Björgvinsdóttir og Esther Lind Valdimarsson eru í 3.-4. sćti.
Stöđuna má finna á Chess-Results.
Flokkur 9-10 ára og yngri
Fimm umferđum af níu er lokiđ. Fjórar síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun.
Óttar Örn Bergmann Sigfússon er efstur í strákaflokknum međ 4,5 vinninga. Stefán Orri Davíđsson og Gunnar Erik Guđmundsson eru í 2.-3. sćti međ 4 vinninga.
Stöđuna má finna á Chess-Results.
Í stúlknaflokki eru Batel Goitom Haile og Freyja Birkisdóttir efstar međ fullt hús vinninga. Svanhildur Röfn Róbertsdóttir er ţriđja međ 4 vinninga.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Flokkur 8 ára og yngri
Fjórum umferđum af sjö er lokiđ. Ţrjár síđustu umferđirnar verđa tefldar á morgun.
Jökull Bjarki er efstur međ fullt hús vinninga. Tómas Möller, Bjarki Steinn Guđlaugsson, Einar Dagur Brynjarsson, Kristján Ingi Smárason og Bjartur Ţórisson koma nćstir međ 3 vinninga.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Soffía Arndís Berndsen er efst međ fullt hús vinninga í stúlknaflokki. Katrín María Jónsdóttir og Bergţóra Helga Gunnarsdóttir koma nćstar međ 3 vinninga.
Stöđuna má nálgast á Chess-Results.
Myndir vćntanlegar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2016 | 17:43
Huginn og TR mćtast í úrslitum
Ţađ voru kampakátir skákmenn sem mćttu til leiks í Faxafeniđ í fyrradagskvöld skömmu eftir landsleik Íslands og Finnlands. Ástćđan fyrir mćtingunni voru undanúrslit Hrađskákeppni taflfélaga. Annars vegar mćttust a-sveit Hugins og Skákfélags Akureyrar og hins vegar b-sveit Hugins og Taflfélag Reykjavíkur. Svo fór ađ báđar viđureignirnar unnust međ umtalsverđum yfirburđum. Lokatölur urđu nánast ţćr sömu en TR vann b-sveit Hugins 52,5-19,5 og a-sveit Hugins lagđi Akureyringa ađ velli 52-20.
Ţađ verđa ţví Huginn og TR sem mćtast í úrslitum sem fram fara 15. október nk.
Huginn-SA
Magnús Örn Úlfarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson hlutu festa vinninga Huginsmanna eđa 9 vinninga í 12 skákum. Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 8,5 vinninga í 11 skákum. Hjörvar Steinn Grétarsson tefldi ađeins í fyrri hálfleik og vann allar sex skákir sínar. Helgi Ólafsson tók seinni hálfleik og hlaut 5,5 vinninga.
Stjörnulögfrćđingurinn, Halldór Brynjar Halldórsson fór fyrir sínum mönnum í liđi Akureyringar og fékk 6 vinninga í 12 skákum. Mikael Jóhann Karlsson hlaut 4,5 vinning.
Einstaklingsúrslit má nálgast á Chess-Results.
TR-Huginn-b
Bragi Ţorfinnsson var bestur TR-inga međ 11 vinninga í 12 skákum. Guđmundur Kjartansson hlaut 10,5 vinninga og Jón Viktor Gunnarsson 9,5 vinninga.
Ásgeir Ásbjörnsson fór fyrir sínum mönnum í Hugin-b og hlaut 7 vinninga í 12 skákum. Kristján Eđvarđsson hlaut 5 vinninga en ţeir tveir stóđu sig langbest sveitarmeđlima.
Einstaklingsúrslit má nálgast á Chess-Results.
Úrslitaviđureignin fer eins og áđur sagđi fram 15. október nk. Nánari tímasetning né stađsetning liggja ekki fyrir.
7.10.2016 | 08:53
Hart tekist á í 4.umferđ Haustmótsins
Haustmótiđ hófst á ný í gćrkvöldi eftir stutt hlé. Línur eru farnar ađ skýrast bćđi á toppi sem og á botni flokkanna ţriggja. Stigahćsti keppandi mótsins, Ingvar Ţór Jóhannesson, tyllti sér á topp A-flokks á međan Ólafur Evert Úlfsson er enn međ fullt hús.
A-flokkur
Ingvar Ţór Jóhannesson stýrđi hvítu mönnunum gegn Birki Karli Sigurđssyni í skák ţess stigahćsta gegn ţeim stigalćgsta. Birkir Karl mćtti enskum leik Ingvars međ miklum ágćtum og stóđ vel allt ţar til honum varđ á stöđuleg yfirsjón. Ingvar kallađi ţá menn sína umsvifalaust heim -folaldiđ og klerkurinn fóru aftur á b1 og c1- gaf ţeim ný fyrirmćli og sendi ţá loks út á vígvöllinn aftur. Í kjölfariđ varđ hvíti herinn illviđráđanlegur og Ingvar vann skákina í 49 leikjum. Ingvar hefur ţví 3 vinninga í efsta sćti líkt og Ţorvarđur Fannar Ólafsson sem gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson. Dagur Ragnarsson, sem vann Hannes Hlífar Stefánsson á Íslandsmóti skákfélaga um liđna helgi, vann sína fyrstu skák í Haustmótinu er hann lagđi Gauta Pál Jónsson ađ velli međ svörtu. Vignir Vatnar Stefánsson vann Hrafn Loftsson međ svörtu og hefur 2,5 vinning. Ţá gerđu Oliver Aron Jóhannesson og Björgvin Víglundsson jafntefli.
Stađan í A-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2367 | ISL | * | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 3,0 | 4,50 | 0,0 | 2 | |||||
2 | Olafsson Thorvardur | 2184 | ISL | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 3,75 | 0,0 | 2 | ||||||
3 | FM | Ragnarsson Dagur | 2272 | ISL | ˝ | * | ˝ | ˝ | 1 | 2,5 | 4,25 | 0,0 | 1 | |||||
4 | Stefansson Vignir Vatnar | 2129 | ISL | 0 | * | ˝ | 1 | 1 | 2,5 | 3,25 | 0,5 | 2 | ||||||
5 | FM | Johannesson Oliver | 2255 | ISL | ˝ | ˝ | * | ˝ | 1 | 2,5 | 3,25 | 0,5 | 1 | |||||
6 | Hardarson Jon Trausti | 2100 | ISL | ˝ | ˝ | * | 1 | 2,0 | 2,75 | 0,0 | 1 | |||||||
7 | Loftsson Hrafn | 2192 | ISL | ˝ | ˝ | 0 | * | ˝ | 1,5 | 3,25 | 0,0 | 0 | ||||||
8 | Viglundsson Bjorgvin | 2185 | ISL | 0 | ˝ | * | 1 | 1,5 | 1,25 | 0,0 | 1 | |||||||
9 | Jonsson Gauti Pall | 2082 | ISL | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | 0,5 | 0,75 | 0,0 | 0 | ||||||
10 | Sigurdsson Birkir Karl | 1900 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0,0 | 0,00 | 0,0 | 0 |
B-flokkur
Sigurganga Arons Ţórs Mai var loks stöđvuđ í gćr er hann og Jón Ţór Lemery gerđu jafntefli. Aron Ţór er ţó enn efstur í B-flokki međ 3,5 vinning. Alexander Oliver Mai eltir bróđur sinn sem skugginn en hann hefur 3 vinninga eftir jafntefli gegn Magnúsi Kristinssyni. Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann Róbert Luu og hefur einnig 3 vinninga. Ţá vann Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sína fyrstu skák er hún stýrđi svörtu mönnunum til sigurs gegn Halldóri Kristjánssyni.
Stađan í B-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Mai Aron Thor | 1845 | ISL | * | ˝ | 1 | 1 | 1 | 3,5 | 2,75 | 0,0 | 3 | ||||||
2 | Mai Alexander Oliver | 1656 | ISL | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 5,50 | 0,5 | 2 | ||||||
Kristinsson Magnus | 1833 | ISL | ˝ | * | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 5,50 | 0,5 | 2 | |||||||
4 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1777 | ISL | ˝ | ˝ | * | 1 | 1 | 3,0 | 4,50 | 0,0 | 2 | ||||||
5 | Lemery Jon Thor | 1591 | ISL | ˝ | 0 | * | 1 | 1 | 2,5 | 2,75 | 0,0 | 2 | ||||||
6 | Fridthjofsdottir Sigurl. Regi | 1802 | ISL | 0 | * | 0 | ˝ | 1 | 1,5 | 0,25 | 0,0 | 1 | ||||||
7 | Briem Stephan | 1569 | ISL | 0 | 0 | 1 | * | 1,0 | 1,50 | 0,0 | 1 | |||||||
8 | Hauksson Hordur Aron | 1867 | ISL | 0 | 0 | * | 1 | 1,0 | 0,50 | 0,0 | 1 | |||||||
9 | Luu Robert | 1672 | ISL | 0 | 0 | ˝ | 0 | * | 0,5 | 0,75 | 0,0 | 0 | ||||||
10 | Kristjansson Halldor | 1649 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0,0 | 0,00 | 0,0 | 0 |
Opinn flokkur
Ólafur Evert Úlfsson heldur uppteknum hćtti í Opnum flokki og vann Héđinn Briem međ svörtu í uppgjöri ţeirra tveggja sem fyrir umferđina höfđu fullt hús. Ólafur Evert er ţví einn efstur ađ loknum fjórum umferđum. Í humátt á eftir honum međ 3,5 vinning kemur Hjálmar H. Sigurvaldason sem vann Halldór Atla Kristjánsson. Tómas Möller hefur vakiđ eftirtekt ţađ sem af er Haustmóti fyrir vandađa taflmennsku. Tómas vann Atla Mar Baldursson í gćr og hefur 3 vinninga, auk ţess sem hann hefur heil 78 skákstig í plús eftir skákirnar fjórar -geri ađrir betur! Ţremur skákum 4.umferđar var frestađ.
Haustmótiđ hófst á ný í gćrkvöldi eftir stutt hlé. Línur eru farnar ađ skýrast bćđi á toppi sem og á botni flokkanna ţriggja. Stigahćsti keppandi mótsins, Ingvar Ţór Jóhannesson, tyllti sér á topp A-flokks á međan Ólafur Evert Úlfsson er enn međ fullt hús.
A-flokkur
Ingvar Ţór Jóhannesson stýrđi hvítu mönnunum gegn Birki Karli Sigurđssyni í skák ţess stigahćsta gegn ţeim stigalćgsta. Birkir Karl mćtti enskum leik Ingvars međ miklum ágćtum og stóđ vel allt ţar til honum varđ á stöđuleg yfirsjón. Ingvar kallađi ţá menn sína umsvifalaust heim -folaldiđ og klerkurinn fóru aftur á b1 og c1- gaf ţeim ný fyrirmćli og sendi ţá loks út á vígvöllinn aftur. Í kjölfariđ varđ hvíti herinn illviđráđanlegur og Ingvar vann skákina í 49 leikjum. Ingvar hefur ţví 3 vinninga í efsta sćti líkt og Ţorvarđur Fannar Ólafsson sem gerđi jafntefli viđ Jón Trausta Harđarson. Dagur Ragnarsson, sem vann Hannes Hlífar Stefánsson á Íslandsmóti skákfélaga um liđna helgi, vann sína fyrstu skák í Haustmótinu er hann lagđi Gauta Pál Jónsson ađ velli međ svörtu. Vignir Vatnar Stefánsson vann Hrafn Loftsson međ svörtu og hefur 2,5 vinning. Ţá gerđu Oliver Aron Jóhannesson og Björgvin Víglundsson jafntefli.
Stađan í A-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2367 | ISL | * | ˝ | 1 | ˝ | 1 | 3,0 | 4,50 | 0,0 | 2 | |||||
2 | Olafsson Thorvardur | 2184 | ISL | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 3,75 | 0,0 | 2 | ||||||
3 | FM | Ragnarsson Dagur | 2272 | ISL | ˝ | * | ˝ | ˝ | 1 | 2,5 | 4,25 | 0,0 | 1 | |||||
4 | Stefansson Vignir Vatnar | 2129 | ISL | 0 | * | ˝ | 1 | 1 | 2,5 | 3,25 | 0,5 | 2 | ||||||
5 | FM | Johannesson Oliver | 2255 | ISL | ˝ | ˝ | * | ˝ | 1 | 2,5 | 3,25 | 0,5 | 1 | |||||
6 | Hardarson Jon Trausti | 2100 | ISL | ˝ | ˝ | * | 1 | 2,0 | 2,75 | 0,0 | 1 | |||||||
7 | Loftsson Hrafn | 2192 | ISL | ˝ | ˝ | 0 | * | ˝ | 1,5 | 3,25 | 0,0 | 0 | ||||||
8 | Viglundsson Bjorgvin | 2185 | ISL | 0 | ˝ | * | 1 | 1,5 | 1,25 | 0,0 | 1 | |||||||
9 | Jonsson Gauti Pall | 2082 | ISL | 0 | 0 | 0 | ˝ | * | 0,5 | 0,75 | 0,0 | 0 | ||||||
10 | Sigurdsson Birkir Karl | 1900 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0,0 | 0,00 | 0,0 | 0 |
B-flokkur
Sigurganga Arons Ţórs Mai var loks stöđvuđ í gćr er hann og Jón Ţór Lemery gerđu jafntefli. Aron Ţór er ţó enn efstur í B-flokki međ 3,5 vinning. Alexander Oliver Mai eltir bróđur sinn sem skugginn en hann hefur 3 vinninga eftir jafntefli gegn Magnúsi Kristinssyni. Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann Róbert Luu og hefur einnig 3 vinninga. Ţá vann Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir sína fyrstu skák er hún stýrđi svörtu mönnunum til sigurs gegn Halldóri Kristjánssyni.
Stađan í B-flokki:
Rk. | Name | Rtg | FED | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | Pts. | TB1 | TB2 | TB3 | |
1 | Mai Aron Thor | 1845 | ISL | * | ˝ | 1 | 1 | 1 | 3,5 | 2,75 | 0,0 | 3 | ||||||
2 | Mai Alexander Oliver | 1656 | ISL | * | ˝ | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 5,50 | 0,5 | 2 | ||||||
Kristinsson Magnus | 1833 | ISL | ˝ | * | ˝ | 1 | 1 | 3,0 | 5,50 | 0,5 | 2 | |||||||
4 | Magnusdottir Veronika Steinun | 1777 | ISL | ˝ | ˝ | * | 1 | 1 | 3,0 | 4,50 | 0,0 | 2 | ||||||
5 | Lemery Jon Thor | 1591 | ISL | ˝ | 0 | * | 1 | 1 | 2,5 | 2,75 | 0,0 | 2 | ||||||
6 | Fridthjofsdottir Sigurl. Regi | 1802 | ISL | 0 | * | 0 | ˝ | 1 | 1,5 | 0,25 | 0,0 | 1 | ||||||
7 | Briem Stephan | 1569 | ISL | 0 | 0 | 1 | * | 1,0 | 1,50 | 0,0 | 1 | |||||||
8 | Hauksson Hordur Aron | 1867 | ISL | 0 | 0 | * | 1 | 1,0 | 0,50 | 0,0 | 1 | |||||||
9 | Luu Robert | 1672 | ISL | 0 | 0 | ˝ | 0 | * | 0,5 | 0,75 | 0,0 | 0 | ||||||
10 | Kristjansson Halldor | 1649 | ISL | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0,0 | 0,00 | 0,0 | 0 |
Opinn flokkur
Ólafur Evert Úlfsson heldur uppteknum hćtti í Opnum flokki og vann Héđinn Briem međ svörtu í uppgjöri ţeirra tveggja sem fyrir umferđina höfđu fullt hús. Ólafur Evert er ţví einn efstur ađ loknum fjórum umferđum. Í humátt á eftir honum međ 3,5 vinning kemur Hjálmar H. Sigurvaldason sem vann Halldór Atla Kristjánsson. Tómas Möller hefur vakiđ eftirtekt ţađ sem af er Haustmóti fyrir vandađa taflmennsku. Tómas vann Atla Mar Baldursson í gćr og hefur 3 vinninga, auk ţess sem hann hefur heil 78 skákstig í plús eftir skákirnar fjórar -geri ađrir betur! Ţremur skákum 4.umferđar var frestađ.
Viđureignir 4.umferđar:
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 2 | Briem Hedinn | 1563 | 3 | 0 1 | 3 | Ulfsson Olafur Evert | 1464 | 6 | ||
2 | 4 | Jonasson Hordur | 1532 | 2˝ | 2 | Vignisson Ingvar Egill | 1554 | 3 | |||
3 | 8 | Kristjansson Halldor Atli | 1417 | 2 | 0 1 | 2˝ | Sigurvaldason Hjalmar | 1485 | 5 | ||
4 | 18 | Briem Benedikt | 1093 | 2 | ˝ ˝ | 2 | Heidarsson Arnar | 1340 | 11 | ||
5 | 15 | Baldursson Atli Mar | 1167 | 2 | 0 1 | 2 | Moller Tomas | 1028 | 22 | ||
6 | 10 | Davidsson Stefan Orri | 1386 | 1˝ | ˝ ˝ | 1˝ | Thrastarson Tryggvi K | 1450 | 7 | ||
7 | 17 | Karlsson Isak Orri | 1148 | 1˝ | 0 1 | 1˝ | Magnusson Thorsteinn | 1415 | 9 | ||
8 | 23 | Haile Batel Goitom | 0 | 1 | 1 | Hakonarson Sverrir | 1338 | 12 | |||
9 | 24 | Hakonarson Oskar | 0 | 1 | 1 | Gudmundsson Gunnar Erik | 1082 | 19 | |||
10 | 14 | Thorisson Benedikt | 1169 | ˝ | 0 1 | 1 | Alexandersson Orn | 1217 | 13 | ||
11 | 16 | Olafsson Arni | 1156 | ˝ | 1 0 | ˝ | Kristbergsson Bjorgvin | 1081 | 20 | ||
12 | 21 | Omarsson Adam | 1065 | 0 | 1 | bye | |||||
13 | 1 | Bjarnason Arnaldur | 1647 | 1˝ | ˝ | not paired |
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru ađgengilegar hér (pgn):#1, #2, #3, #4
5.umferđ verđur tefld föstudagskvöldiđ 7.október kl.19:30.
Bo. | No. | Name | Rtg | Pts. | Result | Pts. | Name | Rtg | No. | ||
1 | 2 | Briem Hedinn | 1563 | 3 | 0 1 | 3 | Ulfsson Olafur Evert | 1464 | 6 | ||
2 | 4 | Jonasson Hordur | 1532 | 2˝ | 2 | Vignisson Ingvar Egill | 1554 | 3 | |||
3 | 8 | Kristjansson Halldor Atli | 1417 | 2 | 0 1 | 2˝ | Sigurvaldason Hjalmar | 1485 | 5 | ||
4 | 18 | Briem Benedikt | 1093 | 2 | ˝ ˝ | 2 | Heidarsson Arnar | 1340 | 11 | ||
5 | 15 | Baldursson Atli Mar | 1167 | 2 | 0 1 | 2 | Moller Tomas | 1028 | 22 | ||
6 | 10 | Davidsson Stefan Orri | 1386 | 1˝ | ˝ ˝ | 1˝ | Thrastarson Tryggvi K | 1450 | 7 | ||
7 | 17 | Karlsson Isak Orri | 1148 | 1˝ | 0 1 | 1˝ | Magnusson Thorsteinn | 1415 | 9 | ||
8 | 23 | Haile Batel Goitom | 0 | 1 | 1 | Hakonarson Sverrir | 1338 | 12 | |||
9 | 24 | Hakonarson Oskar | 0 | 1 | 1 | Gudmundsson Gunnar Erik | 1082 | 19 | |||
10 | 14 | Thorisson Benedikt | 1169 | ˝ | 0 1 | 1 | Alexandersson Orn | 1217 | 13 | ||
11 | 16 | Olafsson Arni | 1156 | ˝ | 1 0 | ˝ | Kristbergsson Bjorgvin | 1081 | 20 | ||
12 | 21 | Omarsson Adam | 1065 | 0 | 1 | bye | |||||
13 | 1 | Bjarnason Arnaldur | 1647 | 1˝ | ˝ | not paired |
Nánari upplýsingar um mótiđ má nálgast á chess-results. Skákir Haustmótsins eru ađgengilegar hér (pgn):#1, #2, #3, #4
5.umferđ verđur tefld föstudagskvöldiđ 7.október kl.19:30.
Myndskreytta frásögn má finna á heimasíđu TR.
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ kl. 16 ţann 7. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.
Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Noregi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.
8 ára og yngri (f. 2008 og síđar)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2006 og 2007)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2004 og 2005)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2002 og 2003)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 2000 og 2001)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
6.10.2016 | 15:26
Undanúrslit hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld - margir sterkustu skákmenn landsins ađ tafli
Undanúrslitin í Hrađskákkppni taflfélaga fara fram í kvöld í húsakynnum TR í Faxafeni. Viđureignin hefst fljótlega eftir landsleik Íslands og Finnlands eđa kl. 21.00. Áhorfendur eru velkomnir. Taflfélag Reykjavikur og b-sveit Hugins leiđa saman hesta sína en í hinni viđureigninni eigast viđ a-sveit Hugins og Skákfélag Akureyrar. Búast má viđ harđri baráttu enda margir af fremstu skákmönnun landins í liđunum.
Međal keppenda í kvöld má nefna stórmeistarana Hjörvar Stein Grétarsson, stigahćsta hrađskákmann landsins, Helga Ólafsson, Helga Áss Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson. Allir eru ţeir liđsmenn Hugins.
Innan vébanda Taflfélags Reykjavíkur eru međal annarra alţjóđlegu meistararnir og hrađskákssnillingarnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir, Arnar E. Gunnarsson, Jón Viktor Gunnarsson og Guđmundur Kjartansson.
Ekki má vanmeta Akureyringa sem hafa međal sinna rađa hinn eitursterka skákmeistara Stefán Bergsson, FIDE-meistarann Björn Ívar Karlsson og síđast en ekki síst hin ţrautreynda Áskel Örn Kárasson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 6. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 580269-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.
Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Noregi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.
8 ára og yngri (f. 2008 og síđar)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2006 og 2007)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2004 og 2005)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2002 og 2003)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 2000 og 2001)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2016 | 12:05
Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga
Ritstjóri Skák.is hefur skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga og ţá ekki síst til ađ bera saman spánna fyrir mót og svo stöđuna í hálfleik.
Í pistlinum segir međal annars:
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga reyndist hin besta skemmtun. Mikil spenna á skákborđinu og utan ţess og hádramatískar uppákomur. Huginsmenn hafa 2˝ vinnings forskot fyrir síđari hlutann og verđa ađ teljast heppnir en útlitiđ var afar slćmt um tíma í lokaumferđinni gegn Fjölni. TR-ingar geta vel viđ unađ eru enn međ í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn ţótt ađ betri úrslit gegn Reyknesingum í lokaumferđinni hefđi gert stöđu ţeirra enn betri.
Fjölnir, Víkingaklúbburinn og Bolungarvík berjast um bronsiđ og öll hin fimm liđin eru í fallbaráttu. Stefnir í gríđarlegan spennandi síđari hluta í mars.
Pistilinn má nálgast hér.
4.10.2016 | 15:01
Pistill frá Jóni Trausta Harđarsyni
Ég tók nýlega ţátt í Czech Open ásamt Oliveri Aroni, Degi Ragnarssyni og Veroniku Steinunni. Strákarnir tóku ţátt í A- flokki en ég og Veronika telfdum í B- flokki. Viđ flugum fyrst til Amsterdam og ţađan tók viđ flug til Prag. Ţar var heppnin strax međ okkur ţegar viđ hittum íslenskan ferđamann fyrir utan flugvöllinn sem ađstođađi unga og áttavillta hópinn ađ skilja lestar- og strćtókerfi borgarinnar. Ţegar komiđ var til Pardubice byrjuđum viđ á ţví ađ leggjast undir sćng á ómerkilega en ţó ágćta háskóla-hostelinu sem viđ bókuđum fyrirfram. Mótiđ hófst síđan tveimur dögum seinna, ţann 22. júlí. Ég byrjađi mótiđ vel og var međ fjóra vinninga af fjórum mögulegum og var ţví í toppbaráttunni. Í fimmtu umferđ fékk miđaldra Rússi ţann heiđur ađ koma mér niđur á jörđina, svona um ţađ leyti sem ég var byrjađur ađ láta mig dreyma um ađ vinna flokkinn. Ég get ţó huggađ mig viđ ţađ ađ ţessi Rússi endađi á ţví ađ vinna flokkinn međ fullt hús! Nćsti andstćđingur var hinn 10 ára Anand frá Indlandi međ tćplega 1900 skákstig. Eitthvađ kannađist ég viđ nafniđ enda er ţađ keimlíkt nafninu á mínum uppáhalds skákmanni - Boris Gelfand. Ţetta var mín lengsta og jafnframt erfiđasta skák á mótinu ţar sem ég hafđi yfirhöndina allan tímann en ţessi efnilegi strákur varđist mjög vel. Í 7. umferđ fékk ég svo loks stigahćrri andstćđing, međ 2200 stig, en hann var ţó ekki ósigrandi eins og Rússinn seigi. Sú skák finnst mér áhugaverđ og ţví mun ég skýra hana hér ađ neđan.
Ađ lokum vil ég ţakka mínum ferđafélögum og vinum fyrir skemmtilega ferđ
Skáksambandi Íslands ţakka ég kćrlega fyrir stuđninginn.
JT
3.10.2016 | 09:47
Íslandsmót ungmenna fer fram nćstu helgi
Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verđa 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glćsilegar vinningar í bođi.
Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekiđ verđur viđ ţátttökugjöldum og stađfestingu á mćtingu frá 11:20 11:50. Ţeir keppendur sem mćta eftir 11:50 geta misst sćti sitt í mótinu.
Skráning er á Skák.is (guli kassinn efst) til og međ 6. október. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Ţátttökugjald er krónur 1.500 og greiđist međ reiđufé viđ stađfestingu á mćtingu. Systkini borga aldrei meira en 2.500 kr. samtals. Hćgt er jafnframt ađ greiđa í gegnum netbanka fyrir mót inn á reikning 101-26-12763, kt. 58026-5409. Vinsamlegast látiđ nafn keppenda koma fram í skýringu og sendiđ kvittun á skaksamband@skaksamband.is.
Stefnt er ađ ţví ađ tefla í sérflokkum fyrir stráka og stelpur en mögulega ţarf ađ sameina einstaka flokka verđi ţátttaka ekki nćgjanleg. Sigurvegari í flokki 9-10 ára tryggir sér sćti á Norđurlandamótinu í skák sem fer fram í febrúar í Noregi. Sigurvegarar í elstu flokkunum ţremur tryggja sér sćti á Unglingameistaramóti Íslands.
Verđi menn jafnir í efstu sćtum er teflt um Íslandsmeistaratitla en stig reiknuđ um önnur sćti. Í flokki átta ára og yngri verđa ţó reiknuđ stig um öll sćti.
8 ára og yngri (f. 2008 og síđar)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir á laugardeginum. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
9-10 ára (f. 2006 og 2007)
Umhugsunartími: 10 mínútur.
Fjöldi umferđa: Allir keppendur tefla fimm umferđir. Eftir fimm umferđir verđur niđurskurđur ţannig ađ keppendur međ ţrjá vinninga eđa fleiri komast áfram og mćta líka á sunnudegi. Umferđafjöldi á sunnudegi verđur tvćr til fjórar umferđir eftir heildarfjölda keppenda.
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og 12:00 á sunnudeginum fyrir ţá sem komast áfram.
1112 ára (f. 2004 og 2005)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1314 ára (f. 2002 og 2003)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
1516 ára (f. 2000 og 2001)
Umhugsunartími: 15 mínútur međ 5 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Fjöldi umferđa: 9
Dagskrá: Mótiđ hefst 12:00 á laugardeginum og verđa ţá tefldar 5 umferđir. Mótinu verđur framhaldiđ 12:00 á sunnudeginum og verđa ţá tefldar fjórar umferđir.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 6
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 132
- Frá upphafi: 8778765
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar